Tíminn - 16.10.1963, Page 6

Tíminn - 16.10.1963, Page 6
KOMMAR FELLU UT UR ÖLLUM NEFNDUNUM! — en Gils komst á hlutkesj í tvær í gasr fóru fram kosningarPSlsson og Sigurvin Einarsson. í báðum þingdeildum í fasta- nefndir. Kjörnar voru átta nefndir f hvorri deild, allt fimm manna refndir. Alþýðubandalagið fékk engan kjörinn í nefndir neðri deildar, en í efri deild réði hlutkesti og tapaði Al- þýðubandalagið 6 hlutkestum af 8 gegn Framsóknarflokkn- um. Þessir voru kjömir í nefndir neðri deildar: Fjárliagsncfnd: Davíð Ólafsson, Matthías Á. Matthiesen, Sigurður Ingimund- arson, Skúli Guðmundsson og Ein- ar Ágústsson. Samgöngumálanefnd: Sigurður Bjarnason, Jónas Pét- ursson, Benedikt Gröndal, Björa Landbúnaðarnefnd; Gunnar Gíslason, Jónas Péturs- son, Benedikt Gröndal, Ágúst Þorvaldsson og Björn Pál'sson. S j ávarútvegsnef nd: Sverrir Júlíusson, Pétur Sigurðs son, Birgir Finnsson, Gisli Guð- mundsson og Jón Skaftason. Iðnaðaraefnd: Jónas G. Rafnar, Sigurður Ágústsson, Sigurður Ingimundar- son, Þórarinn Þórarinsson og Gfsli Guðmundsson. Heilbrígðis- og félagsmálanefnd: Matthías Bjarnason, Guðlaugur Gíslason, Birgir Finnsson, Jón Skaftason, Ágúst Þorvaldsson. Menntamálanefnd: Eiinar Ingimundarson, Gunnar Gíslason, Benedikt Gröndal, Sig- urvin Einarsson og Björn Fr. Björnsson. Allsherjarnefnd: Einar Ingimundarson, Matthías Bjarnason, bigurður rngimundar- son, Björn Fr. Björnsson og Skúli Guðmundsson. Þessi voru kjörin í nefndir efri deildar: Fjárhagsnefnd: Ólafur Björnsson, Magnús Jóns- son, Jón Þorsteinsson, Karl Krist- jánsscin og Helgi Bergs. (Helgi Bergs vann hlutkesti gegn Birni Jónssyni, dró Helgi töluna 13 en Björn töluna 12, en sá vinnur hlutkesti, er hærri tölu dregur.) Samgöngumálanefnd: Bjartmar Guðmundsson, Jón Árnason, Jón Þorsteinsson, Páll Þorsteinsson og Ásgeir Bjarnason. (Ásgeir vann hlutkesti gegn Birni Jónssyni, dró Ásgeir t'öluna 6 en Björn 5). Landbúnaðarmá'lanefnd: Bjartmar Guðmundsson, Sigurð- ur Óli Ólason, Jón Þorsteinsson, Ásgeir Bjarnason og Páll Þor- steinsson. (Páll vann hlutkesti gegn Birni Jónssyni, dró töluna 18 en Björn 4). Sjávarútvegsnefnd: Jón Árnason, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Eggert G. Þorsteins- son, Helgi Bergs og Ólafur Jó- hannesson. (Ólafur vann hlutkesti gegn Gils Guðmundssyni, dró töl- una 18 en Gils 14). Iðnaðarnefnd: Magnús Jónsson, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Eggert G. Þorsteinsson, Hermann Jónasson og Gils Guðmundsson. (Gils vann hlutkesti gegn Helga Bergs, dró töluna 13 en Helgi 11). HeMbriigðis- og félagsmálanefnd: Auður Auðunds, Þorvaldur Garð ar Kristjánsson, Jón Þorsteinsson, Karl Kristjánsson og Ásgeir Bjarnason. (Ásgeir vann hlutkesti gegn Alfreð Gíslasyni, dró töluna 10 en Alfreð 9). Menntamálanefnd: Auður Auðuns, Ólafur Björns- son, Jón Þorsteinsson, Páll Þor- steinsson og Gils Guðmundsson. (Gils vann hlutkesti gegn Karli Kristjánssyni, dró töluna 12 en Karl 8). Allsherjarnefnd: Magnús Jónsson, Ólafur Björns. son, Eggert G. Þorsteinsson, Ólaf- ur Jóhannesson og Hermann Jón- asson. (Hermann vann hlutkesti gegn Alfreð Gíslasyni, dró töluna 9 en Alfreð 2). í dag verður fundur í samein- uðu þingi. Tízkubókin Bókin Tizkubókin mun nú bráð ■ega koma í bókabúðir, öllum kvenmönnum til mikillar ánægju °n þetta er ýtarleg handbók um fegrun og snyrtingu. mannasiði, framkomu klæðnað, persónu- æika ug margt fleira gagnlegt. íiallur Hermannsson hefur þýtt bókina á íslenzku, en höfundur- inn er Mary Young, sem veitir vel þekktum tízkuskóla í Lundún um forstöðu. Bókin er skemmti- 'ega og lipurlega skrifuð og mjög ’-el úr garði gerð með fjölda at myndum, en útgefandi er Bókaútgáfan Valur. HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS 1963 Þaí er margra skoftun, atS Willysjeppinn hafi átt stærri þátt í ósigri Ropjmels í. Nor(Sur-Afríku í siðustu heimsstyrjöld, en öll herkænska Montgomerys. Slíkri gjörbyltingu olli jeppinn í samgöi^um á torfæru landi, fyrst begar hann hóf göngu sína. Enn þá heldur WiIIysjeppinn öllum sínum upphaflegu kostum, sem frábær fertSabíll á vegleysum, en nú er hins vegar búitS aft gera hann aí einkar þægilegu farartæki, hvort heldur faritS er um vegi etSa vegleysur. Hann er tvímælalaust þægi- legasti heimilishíllinn, sem völ er á í sveitinni og frábær ending hans og traustleiki er fyrir löngu alþekkt og vitJurkennd. Willysjeppinn er me<S drifi á öllum hjólum. VitS hann má tengja vinnuvéladrif og nota afl hans til ýmissa landbúnaðar- starfa. Hann hefur 72ja hestafla Hurricane benzínvél. Loftkerfið er 12 volta. Já, Willysjeppi með húsi, sætum, miðstöð, dráttarkrók, o. fl. er sannarlega eftirsóttur. En eins og aðrir góðir bílar kostar hann heilmikið. Wilíysjeppi er einn af vinningunum í Happ- drætti Framsóknarflokksins. Þar kostar miS- inn aðeins 25 krónur. Látið nú ekki happ úr hendi sleppa. Kaupið miSa í happ- drættinu og það getur með dá- lítilii heppni fært yður full- kominn Willys- jeppa i jólagjöf. Aðrir vimtingar í hanpdrættinu eru upel Record og mótorhjól. Aiiar uppiýsingar um WILLYSINN veitir EGILL ViLHJÁLMSSON H.F. SIMI 22240 T í M I N N, miðvlkudaginn 16. október 1963,__ b

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.