Tíminn - 19.10.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.10.1963, Blaðsíða 1
■VORUR BRAGÐAST ÞÝZKUR SÉRFRÆÐINGUR VILL KOMA HÉR Á FÓT VEÐURSTÖÐVUM FYRIR LANDBÚNAÐINN BLÓMIN ANGA STÓRÚTFLUTNINGUR BLÓMA TIL EVRÓPU? Wilhelm Kreutz í'B-P*>kjavík. 18. okt. Þýzkur iandbúnaðarvetturfræB ingur tviur aítstæður gróSurhús anna ísíenzku þannig, að vel gætt kon ift til greina, að haf- tnn verði útflutningur á is- lenzkum blómum til stórborga meginlandsins, og stingur auk þess upp á. að hér verffi komið á fót stx landbúnaðarveður- fræðistóðvum tH þess að að- stoffa lardbúnaðtnn. Veðu/stofa íslands fór fram á þaff við Tækniaðstoð Sam- einuðu þjóðanna, að hingað yrði sandur iandbúnaðarveðurfræð- ingur. 9tm gerði tillögur um, hvað bægt væri að gera ttl þess að bæta þjónustu veður- stofunnai við landbúnaðinn. — Seínt ' ágúst kom síðan þýzki landbúnaðarfræðingurinn dr. Wilhelm Kreutz, sem ferðazt hefur u,n landið og mun senda skýrslur wn athuganir sínar og tilliigur til Veðurfræðistofnun- arinar í Genf. sem síðan ákveð ur, hvon fslandi verði veitt tækniaðstoð, annað hvort fjár- hagsleg eða með því að senda hingað sérfræðinga. Við hittum dr. Kreutz fyrir skömmu og spurðum hann um starf hans í Þýzkalandi, og kvað hann teldi að gera þyrfti hér á landi. en doktorinn er yfirmað- ur Til.-puna- og ráðgjafadeildar landbúnaðarfeðurfræðideildar vestur-þvzku feðurstofunnar, og hefm aðsetur i Giessen. — fig tel, að hér þyrfti að koma upp sex landbúnaðarveð- urathug:aiarstöðvum, og ættu þær að hafa tilraunastöðvar ems og þá sem við erum með i Giessei Aðalstöðvarnar gætu verið - Heykjavík og á Akur- eyri, en Akureyri er sérstak- lcga heppilegur staður, því bændabýlin þar í kring eru sér staklega góð. og mér virtist uppsker? n þar einnig góð. — Stöðvarnar ættu að athuga jarð vegsraka og hitastig allt að einum metri niður í jörðina, og senda síðan allar upplýsing di til aðalstöðvarinnar í Reykja vík En síðan væri hægt að segja til um veðurútlitið í ná- grenni stöðvanna. í tilrauna- reitunum legg ég til að gerð- ar yrðu tilraunir með ýmsar tegundir plantna, og sömu plönt urnar y?ðu reyndar á öllum sex stöðunum, þannig, að þegar nið urstað' tefði fengizt af rækt- un þeirra væri hægt að segja við bændur t. d. fyrir norðan, þessa kartöflu skuluð þlð ekki reyna við heldur hina. sem beiur hetur reynzt hjá ykkur. Síðan ænu stöðvarnar að reyna skjólgartia. — Það þarf einnig að reyna að bæta staðbundna loftslagið. þannig »ð gera þarf nákvæmar athugaoir á útgeislun, rannsaka hvaða vfirnum verður við kom- Framhald á 15. síðu. KOMA EINB ÝLI5HÚ5 / STAÐ ELLIHEIMILA ? KH-Reykjavík, 18. okt. Lítið, snoturt og þægilegt hús á róiegum stað með að- stöðu til sjálfsbjargar — öryggi á næsta leiti, vissa um hjálp, ef með þarf. Er það ekki þetta, sem gamalt fólk hefur alltaf beðið eftir að eiiga kost á? Gamalt fólk, sem ekkl getur lengur stundað sína atvinnu, en er þó sjálfbjarga og kærir siig ekki um að vera pakkað á einmenningsherbergi á eUi- heimill, þar sem það hefur ekk- ert athafnasvið og verður að vera innan um ósjálfbjarga gamalmenni. Nú á þetta fólk framtíffina fyrir sér, því að svona hús er tffl, og fleirl rísa á næstunni. Samhjálp eldra fólks vill Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri elliheimilanna Grund í Reykja- vík og Ás í Hveragerði, kalla þessa nýjung, sem hann er nú að fitja upp á. Hann er að láta innrétta fyrsta húsið í Hvera- gerði og segir, að fleiri komi á eftir. Fyrsta húsið hefur rúm fyrir TK-Reykjavík, 18. okt. NÆSTKOMANDI þrlðiudags- kvöld fer fram fyrsta umræSa um f járlagafrumvarpið fyrir 1964 og verður umræSunni út- varpaS aS venju. Fyrstur talar fjármálaráSherra og gerlr greln fyrlr frumvarpinu, sem er upp á hálfan þriSja mllljarS. Þá tala fulltrúar flokkanna og fær hver 4—5 manns. Þar geta búið sam- an tvenn gömul hjón, fjórar gamlar konur, hjón og tveir einstaklingar eða hvemig sem vill. Þarna er að sjálfsögðu eldhús og gert ráð fyrir, að íbú- arnir eldi mat sinn sjál'fir, efn- iff fá þau á elliheimilinu. Elli- heimilið lætur þeim í té allt, sem þörf er á, húsgögn, rúm- föt, mataráhöld, hráefni tfl matar, þvottar eru þvegnir o.s.frv. Síðast en ekki sízt lætur stofnunin fólktau í té öryggi, Framhald á 15. síðu. hálfa klukkustund til umráSa. f lok umræðnanna fær fjármála- ráSherra svo tíma til andsvara. Eysteinn Jónsson talar að hálfu Framsóknarflokksins. Hann er 4. I röS ræSumanna og mun þvf ekkl hefja mál sltt fyrr en kl. rúmlega 22. Mun Eystelnn ræSa efnahagsástandið og gera úttekt á „viðreisnlnni" efttr því sem tfml gefst til. Otvarpsumrædur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.