Tíminn - 19.10.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.10.1963, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUS — Nel, ég hættl við það — ég ætla ekkl að reykja, þcgar ég verð stérl prestaköll þeirra hafa sótt. — Messurnar verða auglýstar í dag- blöðunum og í útvarpi, fyrir hvem sunnudag. Messurnar á morgun: Dómkirkjan: Kl. 10,30, ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja. Messa kl 2. — Sr Grlmur Grlmsson, umsækj- andi Ásprestakalls. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Sr. Garðar Svavarsson. - Langholtsprestakall. Ferming kl. 10£0. Sr. Árelíus Níelsson. Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 10,00 Sr. Garðar Þorsteinsson. Kópavogsklrkja: Fermingarmessa kl. 10,30. Sr. Gunnar Árnason. Hallgrtmsktrkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 10,00. Messa kl. 11. Sr.. Sigurjón Þ Ámason. Messa kl. 5. Guðmundur Jónsson syngur einsöng. Sr. Jakob Jóns- son. Nesklrkja: Messa kl 2. Sr. Bjami Jónsson vígsl'ubiskup. Mosfellsprestakall. Barnamessa í samkomuhúsinu i Árbæjarblett- um kl. 11. Bamamessa Lágafelll kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. Fríklrkjan. Messa kl. 2. Sr. Þor- steinn Björnsson. Hátelgsprestakall Messa í Sjó- _ mannaskólanum kL 5 (Athugið breyttan messutíma). Sr. Arn- grimur Jónsson í Odda messar. Sr. Jón Þorvarðarson. Ragnar Fjalar Lárusson, umsækj- andi um Grensásprestakall mess- _ ar I Réttarholtsskóla sunnudag- inn 20. okt. kl. 11. Klrkja Óháða safnaðarlns: Ferm- ingarmessa kl. 2 e. h. Séra Emil Bjömsson. Minnlngarspjöld Kópavogskirkju fást á Digranesvegi 6. Bókasafn Kópavogs i Félagsheim- ilinu opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. — Barnatímar í Kársnesskóla aug- lýstir þar. útvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga. 14,30 Laugardagslögin. 16,30 Veð- urfregnir. — Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægur- lögin. — 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Guðmundur Gunn- arsson kennari á Laugum velur sér hljómplötur. 18,00 Söngvar í léttum tón. 18,30 Tómstunda- þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,55 Tiik. 19,30 Fréttir. 20,00 „Litla konan hans”, smá- saga eftir William March, í þýð- ingu Ragnhildar Jónsdóttur (Ró- bert Arnfinnsson leikari). 20,30 „Camelot’, nýr söngleikur eftir Leraer og Loewe, höfunda My Fair Lady (Meðal söngvara og lelkara: Richard Burton, Julie Andrews, Roddy McDowall og Ro- bert Goulet. Stjórnandi tónlistar: Franz Allens. — Kynnir: Magnús Bjarnfreðsson). 21,30 Leikrit: — „Hver grætur?”, útvarpsleikur eftir Gösta Ágren. Þýðandi Mar- ia Thoroddsen.: — Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22,00 Fréttir. 22,10 Danslög. 24,00 Dagskrárlök. 984 j i np ■ ’ . mp " n Ji ■ Wj LAUGARDAGUR 19. okt.: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis Lausn á krossgátu nr. 984: Lárétt: 1 Eyvör, 6 vasanum, 10 an, 11 ná, 12 vangana, 15 aðall. Lóðrétt: 2 yls, 3 Ögn, 4 Svava, 5 smáar, 7 ann, 8 arg, 9 unn, 13 nið, 14 all. Lárétt: 1 Helga, 6 sönglar, 10 NN, 11 ur, 12 angraði, 15 aspir. Lárétt: 2 enn, 3 gil, 4 asnar, 5 errið, 7 örn, 8 gor, 9 auð, 13 gæs, 14 Ari. Slml 11 5 44 Stúlkan og blaSa- Ijósmyndarinn (Pigen og Pressefotografen) Sprellfjörug dönsk gamanmynd í litum með frægasta gaman- leikara Norðurlanda, DIRCH PASSER ásamt GHITA NÖRBY Gestahlutverk leikur sænski leikarinn JARL KULLE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Slml 1 11 82 Krókaleiðir til Alexandríu (lce cold in Alex) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, ensk stórmynd, byggð á sannsögulegum viðburðum úr seinni heimsstyrjöldinni. JOHN MILLS SYLVIA SYMS Sýnd ki. 5 og 9. Bönnuð börnum Hækkað verð. LAUGARAS Slmar 3 20 75 og 3 81 50 í sumarleyfi með Liselotte Falleg og skemmtileg litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml 50 1 84 5. VIKA Barbara (Far veröld þlnn veg) Litmynd um neitar ástriður og villti náttúru, eftir skáldsögu Jörgen Frantz Jacobsens. Sagan hefur komið út á íslenzku og verið lesin sem framhaldssaga 1 útvarpið — Myndin er tekin I Færeyjum a sjálfum sögustaðn um - Aðalhlutverkið, — fræg- ustu kvenpersónu færeyzkra bókmennta — leikur: HARRIET ANDERSON Sýnd kl. 7 og 9. Bönnu^ börnum. Hula hopp Conny Sýnd kl. 5. AilSTURBÆJAfiHÍÍI Simi I 13 84 Indíánastúlkan (The Unforglven) Sérstaklega spennandi, ný, ame- rísk stórmynd i litum og Cinema Scópe — tslenzkur texti. AUDREY HEPBURN BURT lANCASTER Bönnuð börnum Innan 12 ára, Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð * , Simi 15111 :: Diöflaeyjan Afar spennandi ný, amerísk mynd í litum. Aðalhlutverk: JOHN PAYNE og MARY MURPHY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Borðið ekki blómin (Please Don't Eat the Dalsies) Bráðskemmtlleg bandarísk gamanmynd I litum og Cinema Scope. DORIS DAY DAVID NIVEN Sýnd kl. 5, 7 og 9. nmnmnvm KÓ.BAma£BÍÖ Siml 1 91 85 Endursýnd stórmynd Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg amerisk stórmynd í Utum og CinemaScope. Samin eftir hinni heimskunnu sögu Jules Verne. Myndin verður að- eins sýnd í örfá skipti. DAVID NIVEN SHIRLEY MACLANE CANTINFLAS Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Simi 221 40 Maðurinn í regn- frakkanum (L'homme a t'lmperméable) Leikandi létt frönsk sakamála mynd. Aðalhlutverk: FERNANDEL — Danskur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Innan 16 ára VAHMA PLAST FINANGRUN LYKKJUR OG MÚRHÚÐUNARNET Þ. Þprgrlmsson & Co Suðurlandsbraut 6 Simil 22235 JIB- einaiaugin B J ö r g Solvollagotu /4 Simj 13737 Bormohliaa. Simi 73337 mm ÞJÓDLEIKHUSID GÍSL Sýning í kvöld kl. 20. DÝRIN í HÁLSASKÓGI Sýning sunnudag kl. 15. FLÓNIÐ Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tU 20. - Simi 1-1200. Hart í bak 139. sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Slml 1 89 36 Gene Krupa Amerísk músíkmynd um fræg- asta trommuleikara heimsins. Ferðir Gullivers Sýnd kl. 5 og 7. Slml 50 2 49 Ástir eína sumarnótf Spennandi og djörf ný, finnsk mynd. LIANA KAARINA TOIVO MAKELA BönnuS Innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Ffemming í heima- visfarskóla Eftir hinum vinsælu „Flemm- ing” bókum. Sýnd kí. 5. HAFNARBÍÓ Siml 1 64 44 Flower Drum Song Bráðskemmtileg og glæsileg ný amerísk söngva- og músik- mynd i Utum og Panavision. Byggð á samnefndum söngleik eftir Roger og Hammersteln. NANCY KWAN JAMES SHIGETA Aukamynd: ísland sigrar Svipmyndir frá fegurðarsam- keppni, þar sem Guðrún Bjaraa dóttir var kjörin „Miss World”. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. PIÍSSNINGAR- SANDUR HeirrFpyrður pússningar- sandur og vikursandur sigtaður eða ósigtaður. við húsdvrnar eða kominn upp á hunða hæð sem er, eftir ósknm kaupenda. Sand'alan viS ElliSavog s.f. Sím; 32500 tTmINN, laugardaginn 19. október 1963 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.