Tíminn - 23.10.1963, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.10.1963, Blaðsíða 12
Til sölu Vandað nýlegt hús hæð og rit í Kópavogskaupstað. Á hæSinni er 4ra herb. íbúð í rishæðinni. Húseigninni fylgir útbygging, ing írágengið sem fiskbúð Hæðin getur fljótlega verið laus til íbúðar. Lóðarstærð er 900 ferm. Komið getur til greina að selja 4ra herb. íbúðina sér, ásamt fiskbúðinni. Einbýlishús, steinhús 102 ferm. alls ð herb. íbúð við Þinghóls braut. Tvöfalt gler. Bílskúrs- réttindi. Húsið er laust til íbúðar Til greina koma skipii á íbúð í Reykjavík Húseign i Norðurmýri. tvær hæðir og kjallari. (í kjallar- anum er lítil 2ja herb. íbúð). Allt nýstandsett úti og inni. Stór bílskúr. Fallegur garð- ur. /jaus til íbúðar hvenær sem vera skal. Fokheit steinhús við Hraun- tungu í Kópavogskaupstað. Stærð 15ö ferm. Kjallari ca. 100 ferm. Bílskúr. Tilbúið til athendingar í nóvember n.k. 2ja herfo. íbúðarhæð tilbúin ’indir tréverk á þriðju hæð í s.tm'býiishúsi við Ljósheima, stærð 60 ferm. Allt.sameigin legt ‘ erður frágengið. Tvö- íalt gier. Svalir móti suðri. Fokheld jarðhæð á ágætum stað ofarlega i Hlíðunum. — Stærð 110 ferm. Þarna verð- ur sér inngangur og sér hita veita. 4ra herb. ibúðarhæð. tilbúm undir tréverk á efstu hæð i sambýlishúsi við Ljósheima. Tvöfalt gier. Sér hiti. Fokhelt einbýlishús við Aratún í Garðahreppi. Stærð 136 ferm. ð herb., eldhús, bað. þvottahús, geymslur og hita- herbergi Allt á einm hæð. Bílskur. Skipti á húsi eða íbúð i Reykjavík koma til greina. Raðhús í Kópavogskaupstað til- búið undir tréverk. 1 húsinu v^erða 8 íbúðarherb. Svalir á baðum efri hæðunum. Tvö- falt gler. Bílskúrsréttur. — Borgunarskilmálar mjög góð- •r. Parhús t smíðum á íallegum stað i Kcpavogskaupstað. — Húsið er tvær hæðir og kjall | ari undir mestum hluta þess. t Hentugt að hafa 3ja herb. j íbúð á hvorri hæð f'yrir sig. i Húsið er nú uppsteypt með glen i- gluggum, miðstöð og einangrun en ópússað að utan Útborgun aðeins 200 þús. NYIA FASTEIGNASAIAN ■ Laugavogl 11 Slmi 24300 j Auglýsið í fímanum ELDHÚSBORÐ kr. 990,00 Miklatorgi Til sölu Skólavörðustíg 3, III. hæð Sími 14624 og 22911 TIL SÖLU 3ja herb. fokheld kjallaraíbúð. við Baugsveg. Raðhús við Álftamýri, selst fok held eð'a lengra komin, eftir samkomulagi. 4lra herb. jarðhæð við Grænu hlíð. Selst fokheld. 5—6 herb. íbúðir við Fellsmúla seljast tilbúnar undir tréverk og malningu. 6 herb. ibúðarhæðir við Hliðar- veg, seljast fokheldar. Fokhelt parhús á tveim hæð- um _og innbyggður bílskúr við Álfhólsveg. 5 herbr ibúðarhæð við Stiga- hlíð. Selst tilbúin undir tré- verk og málningu. 5 herb. íbúðarhæð við Auð- brekku. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. 2ja, 3ja og 4ra herb.. íbúðir í smíðum við Ásbraut. Fullbúnar íbúðir, 2ja herb við Rauðaiæk og Hjallaveg. 3ja lierb. íbúð'ir við Úthlíð og j á Seltjarnarnesi. Einbýlishús við Borgarholts- braut, Kleppsveg, Sigluvog, , Sólheima, Skeiðarvog, Lang- holtsveg Breiðagerði, Teiga- , gerði og viðar. Lögfræðlskrifstofan íAnaífarfoamka- _ Híisimi,, ?V. hsð Tómasar Árnasortar og Vilhj á.iyts Árnasonar 2ja herb. kjallaraíbúð við Víf- ilsgotu Xýleg 5 herb. íbúðarhæð í Kópavogi með sér inngangi og sét hita. 5 herb ibuð í sambýlishúsi í Vesi'jrbænum. 2ja herb íbúðarhús i Kópavogi Ulbú.ið undir tréverk og málmi’gu 6 herb.. 1. hæ? 130 ferm. Jarðhæð 100 ferm. Húsið múrhúðað að utan. Fokhem endaibúð í sambýlis- húsi við Ljósheima. Góðir skilmálar Byrjunarlramkvæmdir á ein- býlisíiusi á fallegum stað í Kópivcgi. teikning á skrif- stof'i Lítið einbýlishús á Grímsstaða- holti :• stofur og 4 svefnher- bergi Ný íbúðarhæð í tvíbýlishúsi við Hvassaleiti. 5 herb. á hæð og 1 í kjallara. Fokhelt einbýlishús við Vífils- staðaveg Fokheld hæð og ris í Garða- hreppi. verða 3ja og 4ra herbrrgja íbúðir. Einbýlishús á eignarlóð í Skerfafirði. Rannveig Þorsteinsdóttir, hæstsréttarlögmaSur Málflutr-ingur — , Fasteignasala Laufásvegi 2 Simi 19960 og 13243 FASTEIGNASALAN TJARNARGÖTU 14 Sími 23987 Kvöldsími 14946 TIL SÖLU f DAG: 3 herb. ibúð í háhýsi 11. hæð. Alveg ný og ónotuð íbúð. — Teppalögð — harðviðarinn- rétting. Tvær lyftur. 4ra herb. mjög skemmtileg íbúð í Ljósheimum. 2ja—3ja herb. hæð í tvíbýlis- húsi. Stór stofa. 2ja herb. jarðhæð í Skerjafirði í nýju húsi, 90 ferm. Selzt fokheld með hita. Tilbúið að utan. 4na herb. íbúð á 4. hæð í sam- býlishúsi á Högunum. Gott útsýni. Falleg íbúð. 4ra herb. jarðhæð í Kleppsholti. EinbýHshús í Kópavogi. Garða- hreppi og bæjarlandinu í miklu úrvali. í smíðum. — Mikið úrval af 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum á hitaveitusvæðinu. íbúðirnar tilbúnar undir tré- verk ug málningu. Munið að eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. TIL SÖLU 5 herb 130 ferm. íbúðir á Sel- tiarnainesi. Seljast fokheld ar með utanhúspúsningu. S herb. íbúðir við Háaleitis- braut. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Allri sameign fullfrágenginni og með þvottavél og strauvél í þvottahúsi. Húsið verður fok helt í þessum mánuði. Mjög skemmtilegar 3ja og 4ra 5 herb. íbúðir á þríbýlishúsi í Seitjarnarnesi. íbúðirnar seljast tiibúnar undir tré- verk og málningu. innbyggð- um bí'skúruu í aðalhús. Allri sameign fullfrágenginni. — tbúðirnar eru með sér geymslu og þvottaherbergi á bæðinni. Höfum enn fremur eldri íbúð- ir í ýmsum stærðum. HÚSA OG SKIPASALAN Lau&avegl 18 III liæð Slml 18429 og eftir kl 7 10634 Einangrunargler Fromleitt einungis úr úrvfitf gleri. — 5 ára ábyegð Pa nti? timanlega Korkiðjan h.f. Skúiaaötu 57 Sími 23200 TRULOFUNAR hrinbir^ AMTMANNSSTl G2Ay7 Húseignir tiS söiu Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 24850 og 13428. KÓPAV0GUR TIL SÖLU Tvíbýlishús ásamt verzlunar- núsnæði Á neðri hæðinni er 4ra herb. íbúð en 3ja á efri. 'terzhinarhúsnæðið er 60 ferm Nýbyggt og fullfrá- gengiö, Með leyfi fyrir fisk- búð og nýlenduvörubúð. Girt og rækiuð lóð. Æskileg skipti á 5 heib. íbúð í Kópavogi eða ReyKjavík, Höfum ti) sölu húsnæði fyrir hárgreiðsJustofu, skrifstofuhús næðl og rakarastofu. íbúðir f smíðum, 2ja og 4ra herb fokheld einbýlishús og ýmsar stærðir af tilbúnum íbúðiim Á Seltjúrnarnesi 3ja herb íbúð. Útborgun 150 __ oús T j us til íbúðar nú þegar. Á Akranesi 3ja herb. ritíbúð. Hagstætt verð og gT’mðsluskilmálar. Jarð'ir ) Árnessýslu. FASTESSNASALA K0PAVOGS Bræðratungu 37, síml 24647 Véihs’eingerning Vanlr menn VönduS vinna Þægileg. Fljótleg. ÞRIF Síml 22824 Önnumst einnlg hreingerningar út um land ln o4"01' Grillið opið alla daga Sími 20600 & Opið frá kl. 8 að morgni. — OPIÐ OLL KVÖLD — Avon hjólbarðar seldir og settir undir viðgerðir Múia við Suðurlandsbraut Sími 32960. GUÐMUNDAR Uergþórugötu 3. Stmar 19032, 20070 Hefui avallt til sölu allar teg undb bifreiða. Tökum bifreiðir I umbóðssölu Öruggasta biónustan. GUÐMUNDAR Bergþómgötu 3. Simar 19032, 20070. Gerizt áskritendur a9 Tímanum — Etringið í síma 12323 Tii sölu vörubifreið árgerð 1955 (akeyrður). Grjótvagn Ford árgerð 1957 (Pic-up) Mersedes Benz diesel (Dumtor) með GMC dieselvél 4-71. Upplýsingar í áhaldahúsi Kópavogsbæjar við Kárs- nesbraut, sími 170-17 (41576). mmmm mmwmðmmnwmímmmwmmmmmtÉmmwwmwmmm mmwmmmmmmmmmwmmmmmm. mmwrn. ur ■■r Verzlunarferðir okkar tll áif mw Jr II, CLASGOW OG EDINBORGAR ALLAH ÁRSINS HRINC 6 daga ferð kr. 5870.00 Innifalið: Flugferðir, gistingar, morgunrtrður og kvöldverður. farðir milli Clasgow og Edinborgar mm iBRK., mmw**.. Ferðina má framlengja að vild Lönd og Leiðir hf. Aðalstræti a_, lift' jmmm ■mmmwm 20800 ii n—v.,.,,~—wm%íí mnwÆmmwm. • ■gt 20760 m mnwm^mwwmámmw-........mm mnwmMMWwm. mwwm, 12 TÍMINN, miðvikudaginn 23. október 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.