Tíminn - 27.11.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.11.1963, Blaðsíða 10
JííiýSs Pampichler og barnakór syngur undir stjórn frk. Guðrúnar Þor- steinsdóttur. Páll Kolka læknir flytur erindi, einsöng syngur frú Margrét Eggertsdóttir og dr. Páll ísólfsson leikur á kirkjuorg- elið. — L s. f. gjöf frá gamalli konu að upphæö 4.000,00 kr. — Einnig áheit frá ónefndum kr. 500,00. — Sjálfsbjörg, landssamband fatl aðra, færir gefendum beztu þakk í dag er miðvikudagur- inn 27. nóventber. Vitalis Árdegisháflæði kl. 2,05 Tungl í hásuðri kl. 21,31 Frá Dómkírkjunni: — Aðventu- kvöld kirkjunefndar kv. D. verð ur n. k. sunnudag 1. sunnudag í aðventu, 1. des. í Dómkirkj- unni kl. 8,30. Efnisskrá er að vanda fjölbreytt: Lúðrasvei't drengja spiiar undir stjórn Páls Skrifstofa Áfengisvarnanefndar Reykjavíkur er i Vonarstræti 8 (bakhús) opin frá kl. 5—7 e. h. nema laugardaga, sími 19282. Skrifstofa Áfengisvarnanefndar kvenna er í Vonarstræti 8 (bak- Frá Sjálfsbjörg, landssambandi fatlaðra. Nýl. barst Sjálfsbjörg Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla ér í LaugaVegsapóteki vikuna 23.—30. nóvember. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 23 —30. nóvember er Eirík- ur Bjðrnsson, Austurgötu 41, — sími 50235 Keflavik: Næturlæknir 27. nóv. er Kjartan Ólafsson. ÓLI VALUR HANSSON er fæddur í Reykjavík 4. okt. 1922. Foreldrar: Hans Wium Bjarnason, múrari, og Magða lena Eiríksdóttir. Óli Valur er gagnfræðingur frá Ingi- marsskólanum, en byr|«ði að nema garðyrkju á Syðri- Reykjum í Biskupstungum sumarið 1937. Sigldi haustið 1939 til Danmerkur og var nokkurn tíma við verklegt garðyrkjunám við tilrauna- stöð rikisins í gróðurhúsa- rækt í Virum og víðar. Var við nám í Þýzkalandi 1941 — '42, á carðyrkjuskóla á Jót- lanai 1942—'43 og við garð- yrkjudeild búnsðarháskólans í Kaupmannahöfn 1943—'46, en þá tók hann kandídats- próf í garðyrkju þaðan. Kom til íslands 1946, var tímakenn ari i einn vetur við garðyrkju skólann, starfaði við gróðrar- stöö Stefáns Árnasonar á Syðri-Reykjum 1947—'49 og var kennari við grarðyrkju- skólann á Reykjum í Ölfusi 1949—'57. Árið 1952 var hann í 51 í> mánuð í Alaska, m. a. við fræsöfnun, síðan í 6 mán. við Cornell háskólann í New York fylki við nám í blóma- rækt. Garðyrkjuráðunautur hjá Búnaðarfélagi íslands frá 1957. Kvæntur danskri konu, Emmy, ca eiga þau tvö börn. GAMANLEIKURINN „FLÓNIÐ" Það eru aðeins eftir þrjár sýn- ingar á leiknum og verður sýn- ingum á honum lokið fyrir jóL Næsta sýning er á fimmtudagskv. — Myndin er af Kristbjörgu Kjeld ■ acalhlutverkinu. Til Steingríms i Nesi Iðka leik í orðafléttum andi bæSi og sál. Stendur greypt í stuðlaklettum Steingríms bragamál. Magnús á Barði. hús) opm á þriðjudögum og föstu dögum kl. 3—5 e. h., sími 19282. THEYKE KUNMINS AW'AYJ SAYE YOOR FIIZEJ TUEY'IZE OUT OF —r FANOEJ r—^ BUT iVERE NOTJ TUEYVE ---T &OT RIFLES' )----- I mow! MAYBE WE CAN TMZOIY UP A SMOAE ^ —r SCREENJ )--- IOOK! Vegna fjöida áskorana sýnir Breiðfirðingafélagið kvikmynd- ina frá vígsluathöfn Reykhóla- kirkju miðvikudaginn 27. nóv. kl. 8,30. Að venju verður félagsvist og dans. Leiðrétting. — í minningargrein um Ágúst Guðmundsson á Sæ- bóli hér í blaðinu 14. sept. s.l. hafa slæðzl inn tvær vilhir sem leiðréttust hér með: Elisabet Guðnadóttir kona Ágústs er sögð ættuð úr Reykhólasveit. — Hún er ættuð úr ísafjarðardjúpi, en alin upp í Reykhóiasveit. Guð- rún móðir Ágústs er sögð syst- ir Kristinar fyrri konu Guð- mundar, föður hans, en var systurdóttur hennar. P. L. Reykjavík 26. nóv. 1963. Jóhannes Davíðsson. Sjáðu! Þeir flýja! Skjóttu þá báöa! — Ég veit það. En við skulum 'sjá hvernig þetta gefst. Sparaðu skotfærin- Þeir eru úr skotfæri, En við ekki. Þeir hafa riffla! Flugfélag Islands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvik á morg un kl. 15,15. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, — Sá fyrsti af varðmönnunum fjórum fær skjóta afgreiðslu. Fréttatilkynning HVER ER MAÐURINN? FLugáætLamr SVEINN kreppti hnefana. -■ Halda þessir ræflar í raun o.:; veru, að þeir geti lokað mig inni ' urraði hann reiðilega. Hann beiC ekki boðanna, en fleygði sér á hurðina og beitti öllum sínum kröftum cg líkamsþunga. Eiríku; hafði séð margt til Sveins, en nú varð hann vitni að einu því ótró legasta. Giidur eikarplankinn ié: undan. Vacðmaðurinn fyrir utan xtlaði að forða sér, dauðskelkaður, en Sveinn náði til hans. — Þú skalt svara spurningum okkar, ef þér er umhugað um líf þitt, en talaðu lágt. Hvar er Fergus? Vís- aðu okkur leið þangað, annars brjótum við hvert bein í þínum auma skrokk. Y R I 10 TÍMINN, miðvikudaginn 27. nóv. 1963 v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.