Tíminn - 27.11.1963, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.11.1963, Blaðsíða 14
an gegnum Belgíu og Holland mun ekki leiða til skjóts sigurs. Hvor- ugt jjetta myndi hjálpa Pólverj- um. Allar þessar staðreyndir mæl'a á móti því, að England og Frakk- land fari út í styrjöldina . . . Það er ekkert, sem neyðir þau til þess. Mennirnir frá Múnchen talca ekki á sig áhættuna . . . Herforingjaráð Englands og Frakklands líta út- litið fyrir vopnaðri íhlutun mjög ákveðnum augum, mæla eindregið á móti henni ... Allt þetta styður þá trú, að á meðan Engiand heldur áfram að nota stór orð, jafnvel kalla heim sendiherra sinn, ef til vill algert viðskiptabann, þá er öruggt, að það mun ekki grípa til vopnaðrar íhlutunar. Þannig var ef til vill hægt að taka Pólland eitt, en það varð að bera það afurl'iði „á einni eða tveimur vikum“, skýrði Hitler út fyrir áheyrendum sínum, svo að hægt væri að færa heiminum heim sanninn um, að það hefði fallið og reyndi ekki að bjarga því. Hitler var enn ekki fullkomlega undir það búinn að segja hers- höfðingjum sínum, hversu langt hann ætlaði að ganga, þennan dag í því að gera samning við Rúss- land, enda þótt það heföi fallið' þeim alveg sérstaklega vel í geð, jafn vissir og þeir vorú um að Þýzkaland myndi ekki h'éyja styrj- öld á tveimur vígstöðvum. En hann sagði þeim samt nægilega mikið, til þess að þeir fengu löng- un til þess að heyra meira. „Rússland", sagði hann, „er alls ekki í þann veginn að hjálpa ein- hverjum öðrum við verk sín“. Hann skýrði hið „lauslega sam- band“ við Moskvu, sem hafizt hefði með verzlunarviðræðunum. Nú var hann að velta því fyrir sér, hvort „samningamaður ætti að fara til Moskvu og hvort þetta ætti að vera háttsettur maður“. Hann sagði, að Sovétríkin fyndu sigi ekki skuldbundin Vesturveldunum1 á nokkurn hátt. Rússar gerðu sér! grein fyrir nauðsyn þess að eyði- leggja Pólland. Þeir hefðu áhuga á „takmörkun hagsmunasvæð- anna“. Foringinn var „tilbúinn að | mæta þeim á miðri leið“, í öllum .hinum fyrirferðarmiklu liraðrituðu minnisblöðum Hal'ders! frá þessum fundi, finnst hvergi nokkuð það, sem bendir til þess að hann, sem æðsti maður herfor- ingjaráðs landhersins, eða von í Rrauchitsch, æðsti maður herj- ; anna, ná Göring hafi á nokkurn ! hátt sýnt vantrú sína á þeirri stefnu foringjáus, sem var nú að, Jeiða Þýzkaiand út í Evrópu-stríð — því þrátt fyrir trþ Hitlers var það engan veginn áreiðanlegt, að Frakkland og Bretland myndu ekki berjast .né heldur, að. Rúss-. Jand myndi standa útan við styrj- öldina. í rauninni hafði Göring fengið beina viðvörun, nákvæm- lega viku áður um, að Bretar myndu vissulega berjast, ef Þjóð- verjar réðust á Pólland. Snemma í júlí hafði sænskur vinur hans, Birger Dahlerus, reynt að sannfæra hann um, að almenn- ingsálitið í Bretlandi myndi ekki þola frekari áreitni nazista og þeg-, ar. Luftwaffe-foringinn lét í ljós efasemdir sínar, kom Dahlerus því svo fyrir, að hann gat hitt einslega sjö brezka kaupsýslumenn 7. ágúst í Schleswig-Holstein, í nánd við dönsku landamærin, þar sem Dahl- erus átti hús. Brezku kaupsýslu- mennirnir gerðu sitt ýtrasta bæði munnlega og í skriflegum skýrsl- um til þess að telja Göring trú um, að Stóra-Bretland myndi standa við skuldbindingar þær, sem það hafði gefið Póllandi með sáttmálanum um, að réðist Þýzka land á Pólland, myndi Bretland grípa fram í. Það leikur nokkur vafi á því, hvort þeim tókst að sannfæra Þjóðverjann, enda þótt Dahlerus, sem sjálfur var kaup- sýslumaður, héldi, að þeim hefði tekizt það. Þessi undarlegi Svíi, sem átti eftir að fara með allstórt hlutverk sem friðmælandi milli Þýzkal'ands og Bretlands næstu vikurnar, hafði vissulega ágætis sambönd bæði í Berlín og í Lund- únuin. Hann hafði samband við Downing Street, þar sém Halifax lávarður hafði tekið á móti honuml 20. júlí og þar sem hann ræddi við hann um væntanlegan fund brezkra kaupsýslumanna og Gör- ings, og innan skamms átti Hitler eftir að kalla á hann og sömuleiðis Chamberlain. En þrátt fyrir það, að hann vildi all't gera, til þess að friðurinn mætti haldast, þá var hann barnal'egur og sem diplómat var hann hinn mesti viðvaningur. Mörgum árum síðar fékk Sir Da-1 vid Maxwell-Fyfe sænska diplo- matann til þess að viðurkenna sorg bitinn í yfirheyrslunum í Núrn- berg, að Göring og Hitler hefðu farið illilega á bak við hann. Og hvers vegna hafði Halder hersnfefðingi, sem hafði verið aðal- stjórnandinn í samsærinu um aðj losa landið við Hitler ellefu mánuð urn áður, ekki sagt eitthvað til þess að andmæla ákvörðun for- ingjans um að leggja út í styrjöld 14. ágúst? Og ef hann hefur álitið það tilgangslaust, hvers vegna end urnýjaði hann þá ekki áætlun sína um að koma einræðisherranum frá völdum á sömu forsendum og rétt fyrir Múnchenarfundinn: að styrjöld myndi nú vera til tjóns fyrir Þýzkaland? Miklu siðar, í yfirheyrslunum í Núrnberg, átti Halder eftir að útskýra það, að jafnvel um miðjan ágúst 1939 hafði hann einfaldlega ekki trúað því, að Hitler myndi að lokum hætta á styrjöld, hvað svo sem hann sagði. Einnig sýnir innfærsla í dagbók Halders 15. ágúst eftir fundinn með Hitler í Berghof, að hann trúði því ekki, að Frakkland og Bretland myndu heldur hætta á að hefja styrjöld. Hvað viðvék Brauchitsch, þá var hann ekki maðurinn til þess að efast um þær áætlanir, sem foringinn gerði. Hassell, sem 15. ágúst fékk að vita um hernaðar- HWawBLBm';3wrsiBre"^ 234 ráðstefnuna í Obersalzberg frá Gisevius, lét hann það spyrjast til yfinnanns landhersins, að hann væri „fullviss um“, að Bretland og Frakkland myndu ekki grípa fram í, ef Þýzkaland réðist inn í Pólland. „Það er ekkert hægt að gera við hann“, skrifaði Hassell í dagbók sína. „Annaðhvort er hann hræddur, eða hann skilur • kki hvað þetta fjallar alit saman . . . Einskis er að vænta frá hers- höfðingjunum . . . Aðeins fáir þeirra eru enn með skýra hugsun: Halder, Canaris, Thomas“. Aðeins Thomas hershöfðingi, hinn snjalli yfirmaður efnahags- og hervæðingardeildar OKW þorði að rísa gegn foringjanum. Fáum dögum eftir hernaðarráðstefnuna 14. ágúst, eftir viðræður við sam- særismennina, sem sátu nú að mestu auðum höndum: Gördeler, Beck og Schacht, gerði Thomas hershöfðingi skýrslu og las hana sjálfur fyrir Keitel hershöfðingja yfirmann OKW. Hann hélt því fram, að það væri ekki annað en blekking, að ímynda sér, að um fljótvirkt stríð og skyndilegan frið væri að ræða. Árás á Pólland myndi koma af stað heimsstyrjöld og Þýzkaland skorti hráefni og matvælabirgðir til þess að heyja slíka styrjöld. En Keitel, sem ekki hafði aðrar hugsjónir en þær, sem hann hafði drukkið í sig frá Hitl- er, hæddist að hugmyndinni um stórstyrjöld. Hnignun Bretlands vár orðin of mikil, Frakkland var of úrkynjað, Bandaríkin of áhuga- laus til þess að berjast fyrir Pól- land, sagði hann. Og þegar síðari hluti ágústmán aðar 1939 nálgaðist, héldu þýzku hershöfðingjarnir áfram með áætlanir sínar um að leggja Pól- land undir sig, og til þess að verja vestanvert ríkið, ef til þess kynni 23 um skrúða, og þau héldu enn á- fram inn í annan gang, þar sem þau þurftu aftur að skipta ui.n föt, en þá var þeim loks leyft að halda innreið sína inn í það allra helgasta. Page kynnti Phil fyrir þeim, sem voru að starfi. Lagleg og bros mild stúlka sýndi Phil, hvernig lofti-æstingin verkaði, og Phil stóð með opir.n munn af aðdáun yfir hinni einföldu lausn á þessu eilífa vandamáli á hverri tilrauna stofu. — Hver íann upp á öllum þess um útbúnaði7 spurði hann. — Ó, sjálfsagt fleiri cn einn. Þetta. var byggt, áður en ég kom hingað. Annars held ég, að Arnold Reichert eigi skilið' heiðurinh af þessu. __ Arnie, Phil kannaðist við nafnið. Já, hann er snjaÍL Gott.ef það var e.kki hann; scm gcrði íil- raunavélina hans McNaire. — Mjög líklegt. En hanr. hefði þá átt að koma í veg fyrir, að hún blési reyknum fram ganginn. Þar mundi að vísu ekki Vera þörf á sams konar loftræstingu og hér, eu ég er nú samt sannfærð um. að Arnie hefði getað leyst vandann þar iíka. Maður þarf ekki annað en segja Arnie, hvað maður vill, og þá gern hann það, eins og á að gera þao Phil hló — Já, það er satt. Eg varð vitni að því um daginn, þegar einn samsturfsmanna minna var að. lýsa fyrir honum hlut, sem hann vildi fá geiðan. Arnie horfði þög- ull, en áhugásamur, á allt handa- patið og hlustaði á útskýringarn- ar, sem voru á þá leið, að verk- íærið ætti að gera þetta hér og þetta þar, og þegar það gerði þetta, þá ætti þétta að gerast o. s. frv. Eg verð áð játa, að ég hafði ekki hugmynd um, hvað aumingja mað urinn var að fara, en verkfærið kemur áreiðahlega . til með að gegna nákvæmlega því hlutverki, sem því var ætlað, þegar Arnie er í’úinn að sniíða það. — Já. Hann hefur komið mörgu gagnlegu til leiðar öll þessi ár, sem hann íiefur starfað hér. Og ég er viss um, að hann getur losað o.kkur við reykinn frá tilraunavél- inni hans McNaire, ef þú biður bann um það. — Eg. Það ert þú, sem hefur áhyggjur út af reyknum, ekki ég. — En---------- Þau voru nú komin inn í henn- ar eigin helgidóm, tilraunastofuna hennar. Phil horfði forvitnislega i kringum sig. — Gætirðu ekki gefið mér ein- hverjá hugmynd um, hvers konar ",tarf þatta er. sem þú innir af höndum hér?, — í stutiu öi'áli, áttu'við? — Ekki endilega í stuttu máli, :iemur á cins cinfaldan og ljós- a:t hátt og hú getur. svo að öruggt sé að ég skilji. ' ' Hs'v- h-csti til nenna’’ og hon- up tí’ ánægiu rrðnaði hún lítils háttar.' v'g er vins ur . að þú skilur hvað' um er a'5 ræða. Scoles lækn ir, það er ekki ein: og við séum stödd í ókunnu tandi hér. er það'7 ■— Eg er jafnviss um a'ð ég niuni ekki sRilja Syo að í guðanna i-.amum útskýrðu þetta fyrir mér á cinfa'’an hátt. Og eitt enn: er cinhver lagabókstafur, sem bann c'i- þér að kalla mig Phil? Hún hrukkaði snnið lítií^ eitt og færði til þappíra á vinnuborð- inu sínu Phil settist niður á stól cil hliðar við borðið og beið át.ekta. Page Aming leit á hann. — Starf mitt er að rannsaka bakterí- ur, sem orc-aka encephhalitis. Phil kinkaði kolli. — Al.lt í bgí ég skíl enn þá. ,— Við vitum. að moskítófhignr bera smitið til mannanna, og okk- ÁSTIR LÆKNISINS ELIZABETH SEIFERT ur grunár, að smitið búi í fuglum. Starf mitt er í rauninni að komast að því, með hvaða hætti smitið berst frá fuglunum til flugnanna. — Það er nú auðvelt, þær stinga fuglana og fá smitið í sig þannig. Page sá enga fyndni í þessari athugasemd, og Phil flýtti sér að bæta úr framhleypni sinni. — Hvers konar fugla er hér um að ræða? — Við höfum fundið bakteríuna 1 icuðvæng.iuðum svartþröstum og ; í skjóum. — Jæja. svo að þið eruð að ! i-'rukka í þessa fallegu rauðvængj- ; 'iðu svartþresti — Skkerí er taliegt frá vísinda- egu sjónarmiði. eí bað ber í sér ' ’ 'æðjiegan sjúkdóm. — Rétt er það, sagði Phil hlý- lega. Og hvað gerirðu svo tii að finna út, hvernig smitið berst frá fúglunum til flugnanna'' — Við erum mörg, sem störf- :um að því. Við rannsökum að sjálf ‘jögðu mjög nákvæmlega sjúkdóms ; tilfellið, sem okkur berst Svo ; reynum við að sýkja tilraunadýr og notum til þess öll hugsanleg I ráð. Við rannsökum, hvort ungarn j ir fá í sig bakteríuna frá foreldr- ! i'.num, hvort bakteríurnar kunú: að búa um sig í hreiðrum þeirra, hvort þær leynast í pollum og 1 lækjum, þar sem fuglarnir baða '■ sig éða drekka — — — — Drottinn minn, stundi Phi). þetta er ekkert smáræðis starf — Nei andvarpaði Page Bak teríurnar geta farið ótal leiði’ Það þai'f að rannsaka hvert smáat- riði niður í kjölinn. Þegar við frétt um af sjúkdómstilfelli, könnum við gaumgæfilega héraðið, sem það kemur frá, könnum hvaða fugl ar og dýr og skordýr lifa þar o. s. frv. Ef sjúklingurinn deyr, eins og hann gerir venjulega, þá fáum við sýnishorn, eins og þetta hér- Hún tók sýnishorn úr kassa og smeygði því í smásjána. Meðan hann skoðaði í smásjána, þuldi hún yfir honum statistik og fræði- heiti, en það fór að mestu fyrir ofan garð og neðan hjá Phil. Sýn- ishornið sem hann var að skoða, var mannsheili, og hann sá ljóslega að hann var ekki i eðlilegu ástandi Lengra náði þekking hans 1 ekki. j — Fuglarnir veikjast ekki, hélt 1 Page áfram í fyrirlestrartón. Sem ‘stendur beinist starf mitt aðallega að því að Phil var niðursokkinn i að rann saka sýnishornið í smásjánni — Var þetta barn'? spurði hann. — Hvað? Page var ekki viðbú- ín spurningunni og mislíkaði greinilega að vera trufluð í fræðslu sinni Phil rétti sig upp og benti á nishornið -- Sá, sem þessi heili ei úr, sá, sem dó úr þessari veiki,: cve gamall var hann? Page leitaði í skýrslu a borðinu. — Fjórtán ara piltur, hvítur, Rallsj héraði, Missouri. — Af fátæku fólki? Hún starði a hann — Hef ekki augmynd um það. - Það gæti skipt máli. Hvers vegna? - Mataræðið, hreinlætið, um- i gengnin — var drengurinn vanur að veiða í díkjum? — Var hann yfirleitt gefinn fyrir að veiða? — Vann hann kannske of mikið mið að við aldur? — Eg efast um . . . byrjaði Page óþolinmóðlega. — Vissulega getur þetta allt saman skipt máli. Þú talar um, að þið rannsakið niður í kjölinn hvert smáatriði í sambandi við ykkar rauðvængjuðu svartþresti og mosk ítóflugur. Hvers vegna ekki að eyða dálitlum tíma í að rannsaka nokkur smáatriði í sambandi við fórnarlömbin sjálf, fólkið? — Við gerum það. Hún benti á skýrsluna á borðinu. — Já, já. Fjórtán ára piltur, hvítur, Rallshéraði, Missouri. Það segir þér ef til vill, að hann hafi búið í landi, þar sem svartþrestir eru algengir, en ég efast um, að þú hafir meiri vitneskju upp úr þessum fátæklegu upplýsingum. Var hann vanur að ganga berfætt- ur? — Við vitum, að moskítóflug- urnar bera smitið til mannanna. — En hvers konar enanna? — Scoles læknir . . . — Ég er sannfærður um, að þetta getur skipt miklu máli, Page. Við fæðingarlæknar vitum, að þungu'ð kona, sem fær nægi- lega mikið af eggjahvítuefnum, fæðir heilbrigt barn, en sú, sem þjáist af eggjahvítuefnaskorti, kann að fæða vanheilt barn. Og ef við getum nokkru um ráðið, þá sjáum við tii þess, að móðirin fái nóg af eggjahvítuefnum. — Fæðingarhjálp er miklu ein' faldara starfssvið. 14 T í MI N N , miðvikudaginn 27. nóv. 19ff

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.