Alþýðublaðið - 01.12.1927, Page 4

Alþýðublaðið - 01.12.1927, Page 4
4 AhPÝÐUBEAÐiSS ! Útsalan 1 fi 1 i heldur áfram. Daglega I | bætast við Telpukjól- 1 9 ar, sérlega ódýrir og | I íallegir. Handsaumaðir | 1 Kafíidúkar, hentug | - jólagjöf, tilbúinKodda- | | ver og Svmiíur. £ = Matthildur Bjðrnsdóttir, i 1 = Laugavegi 23. 1B E ISB Alt selt með niðursettu yerði. Kaffikðnnur, katlar, pottar, 'pönnur, blikkbalar, blikkfötur, hitaflöskur. Alt veggfóður niður- sett. Málning seld með 15% af- slætti. Komið fljótt, meðan nógar eru vörurnar! Siiarðnr Kjartaissm Laugavegs- og Klapparstígs-horni. Dánarfregn Magnús Blöndal kaupmaður ■Jézt að heimili sinu hér í bænuín * fyrra kvöld. Veðrið. Hiti mestur 5 stig, minstúr 2 st. frost. Átt við suður og vestur víðast, sums staðar allhvöss. tJr- koma suðvestanlands. Loftvægis- lægð noröur af Vestfjörðum og önnur að náigast úr suðvestri. Út- íit: í dag vaxandi suðvestanátt, en í nótt vaxandi suðaustan á suðurhluta landsins og éljagang- ur. „Ameríka í Ijósi sannleikans“ heitir bók um Anleríku, sem ný- komin er á prent. Frásagnirnar em sjáifsagt áreiðanlegar, pvi að höfundurinn hefir verið mörg ár í Ameríku og farið um hana pvera og endilanga og mun því flestunr eða öilum isiendingiim kunnugri' ástandinu par. M,enn minnast dómsmorðanna í Boston ásamt ýmsu fleiru itlu og. öfugu,' sem h’eýrst hefir um Amer.ku x bíöð- unum, og mun pví marga langa til að eig'nast bók pessa. Til fátæka verkamannsins, Afherrt Alþbl.: Frá M. kr. 10,00. Oddur Sigurgeirssoxi gekk um bæinn í dag í forn- búningi sínum. Var búningurinn iagur og sómdi. gamli maðurinn ser vel. En hart verður að taka á pví, þegar fuJlorðið fólk kann ekki betur að haga sér en fram- konia pess sýndi, gagnvart gamla manninum. tvíiit í fallegum litum. VerzlHHÍn ALFA, Bankastræti 14. n—-------------—------------------- ISeilræði eftir Eðenrik Lnnd * fást við Grundarstíg 17 og í bókabúð um; góð tækifærisgjöf og ódýr. □ ■■■■ ...................— 5>eir, sem vilja fá sér góða bók tii að lesa á jólunum, ættu að kaupa Giataða soninn. ÖIl smávara til saumaskapar, alt frá pví smæsta til þess stáerstu Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. jafnan til sðlu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðaistr. 11, Heima 10—12 og 5—7, örkín hans Nóa, Klapparstig 37. Þar fást viðgerðir á grammófón- um, saumavélum og mörgu fleira. Jólapóstkost, fjölbreytt úrval, nýkomin. Jólatrén koma 12. dez- émber, allar stærðir. Amatörverzl- unin. Þorl. Þorleifsson. Þeir, sem ætla að fá saunruð föt hjá inér fyrir jólin, muni að koma sem fyrst. Nokkrir vetrar- frakkar, saumaðir á verkstæðinu hjá mér, seljast fyrir 100 kr. stit. Fataefni fyrirJiggjandi. V. Schram, klæðskeri, Ingólfsstr. 6. Sími 2256. Brauð og kökur frá Alpýðu- brauðgerðinni á Baldursgötu 14. Ritstjóri og ábyrgðarmaöui Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan. William le Queux Njósnarinn mikli. sagði ég svo án pess að svara þvi, er hann var að fræða mig á. „Hinn lögregluþjónninn segist hafa séð hann heilbrigðan og bráðlif- andi fyrir að eins tíu mínútum áöur eix ég svo að segja gekk fram á han« steindáuðan. Það er vissulega næsta ótrúlegt." „Hann getur hafa dáið af hjartasjú-kdómi. Þegar ég starfaði frá Stepney-iögreglustöð- inni í fyrra, kom svipað pessu fyrir. Maður var sjómaður. Hann var á s-kem-tigöngu með unnustunni sinni og datt alt í ei:nu dauður niður.“ Ég, sem vissi, hvernig í öllu lá, svaraði engu, og þaö, sem-við töLuðum saman eftir jxetta, var vítt á dreif, u-nz sjúkravagnina kom. Deildarforijiginn og tveir iögreglupjón- ar komu í sama mund. Líkið var síðan fiutt á lögreglustööina. Við fórum hijóðar og sjaldfarnar götur. Ég ge-kk við hlið deildar- foringjans. Brátt gengum vér upp nokkrar brattar tröppur og komum iiin j upphitaða móttökustoíu, aö mestu Jeyti án húsgagna, og við borðið sat stöðvárritarimi og páraði eitthvaö í geysistóra Ixók, og urgaði mjög » pexuxa hans. Það var pegar síniað eftir lögregludeildar- iækrrinum, og kom hann að vö-rxnu spori. Hann var lítill, kringiuleitur maður með guii- gieraugu, og ég var ásamt lögregludeildar- yfirumsjónar-nmxmxuum viðstaddur, meðan iæknisskoðunin fór fram. ,,Hann er steindauöur,‘‘sagði læknirinn ó- lund-arlega. „Hann hlýtur að hafa dáið fyrir klukkutíma og dáið mjög snöggiega að pví, er virðist.“ ,,Af mannavöidum, ixaldið pér?“ ,,Það get ég eiginiega ekk i sagt um að svo stöddu. Það verður að fara fram Jík- sku-rður. Gerið líkskuröaryfirvöldunium að- vart á morgun. Ég ætla að fá Morgan lækni xnér til aðstoðar. Að líkindum verður nið- urstaöan sú, að hann hafi dáið af hjarta- siagi. Vitið pér, hver hansx er?“ ,,Nei; við höfum ekki 'enn pá leitað á ( hon-um,“ sagði deildarforinginn. Að p-ví búnu sneri liann sér að stöðvarritaranum og sagði; „Þér ættuð að Jeita í vösum bans, Vail! Ef til vill fáum við vitneskj-u um einhverja af ættingjum hans eða . vinum og getum pannig íengið að vita einhver deiii á honum.“ Lækninum var nxikiJ forvitni á að fá að •vita, hver fann hann fyrst, og hvernig pað# atvikaðxst. Deildarforinginn skírskotaði til mín. >>Ég get engar veruiegar uppiýsingar gefið. Ég er eins ókunnugur öllu eins og pið hinir. Ég og iögreglupjónninn parna komum auga á hann næstum í sömu and;ránni.“ „En þeir eru að taJa um eínhverja stúiku, sem hafi sézt í för með honum,“ mælti deild- arformginn. Hann leit um leið beint framan i mig með bláum, greindarlegum og góðleg- um augum. „Já; xnér Var sagt, að han-n hefði sést tíu mínútum áður með stúlku.“ En ég vaxaðist að iáta þess við getið, aÖ ég hefði mætt henni. Ég treysti ]xví, að hamingjan myndi hjálpa mér til að hyija sekt hennar. Lögréglupjónarnir, sem fyrst kom-u á s'jón- arsviðið, stóðu viö borðið og jxuldu alt, sem þeir vissu um pennan leiðinlega við- burð. Stöðvarritarinn reit skýrslu Jxeirra orð fyrir orð í stóru bókina, sem ávalt var opxn og til tak-s á hituxm stóru lögreglustö'ðvum hei-msborgarin-nar. H\aö smávægilegt sexn lögreglupjónar kunna að hafa til að segja. er Jxeir Jjúka göngu sinni daglega, er alt saman ritað þar. Vinis smáatriði eru álitin að geta haft framtíðarþýðingu. Og af jxví að ]xau standa s-krifuö x stóru bókinni, er áya.lt hægt að grí-pa til peirra. Paimer lögreglupiónn h-víslaði nú ein- hverju að dei 1 darioringjanum. „Heyi'ið pér!“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.