Tíminn - 22.12.1963, Qupperneq 3
ISPEGLITÍMANS
Maður nokkur kom inn á lög-
reglustöðina í Frederiks'borg í
Danmörku og skýrði frá því, að
hann höfði myrt nágranna sinn
með exi. Lögreglan hélt þegar
á morðstaðinn, en sá engin vegs
ummerki og skýringin á því
var sú, að manninn hafði
dreymt þetta allt saman. ,
Vittorio de Sica stjórnar nýj-
ustu kvikmynd Sophiu Loren,
en búningur Sophiu þar er svo
umfangstnikill, að jafnvel hann,
leikstjórinn verður að hjálpa
henni P.ð koma honum í lag.
Sophia leikur nefnilega barns-
hafandi konu.
FRITZ HANKE, 22 ára
gamail landamæravörður frá
Austur Berlín hefur verið á-
kærður fyrir það í Vestur-Þýzka
landi að hafa skotið niður
manneskju, sem gerði tilraun
til að flýja. Ein af afsökunum
seoi hann bar fyrir sig, var sú,
að austur-þýzkir landamæra-
verðir skjóti ekki til að deyða,
þeir miði alltaf fram hjá marki.
★
Úmferðaryfirvöld í Washing-
ton hafa sent öllum akandi döm
um þar í borg lítinn bækling,
þar sem stendur m.a.: Heiðruðu
dömur, það hefur komið í ljós,
að mikiíl hluti slysa orsakast
af því, að bílstjórarnir eru í
vondu skapi og það hefur legið
illa á þeim, áður en þeir lögðu
af stað. Þess vegna ættuð þið,
kæru dömur, alltaf að kyssa
mann yðar í kveðjuskyni og láta
sem þér séuð mjög ástfangnar
af honum. Við það ekur hann
betur.
★
Tony Perkins, kvennagullið
frá Hollywood, sér mikið eftir
því að hafa látið Frank Sinatra
koma ofan í si.g eftirlætisdrykk
hans. Eítir að hafa fengið sér
drjúgan sopa missti Tony með
vitund og þegar hann rankaði
við sér lá hann í rúminu hjá
Frank. Þá hét hann sjálfum sér
að aldiei framar skyldi hann
fá sér drykk, sem væri fimm
hlutar af wisky á móti einum
hluta af portvíni, það væri
meira en heill fíll gæti þolað
★
Hollywood-leikarinn þekkti,
Sir Cedric Hardwicke, er mik-
ill föðúrlandsvinur og er þetta
m.a. haft eftir honum: Eg er
fæddur í Englandi og ég mun
berjasí fyrir England og þar
vil ég deyja, en fjandinn hafi
að ég vilji búa þar.
Rannsókn í Bandaríkjunum
hefur leitt það í ljós, að 40
ára gamall karlmaður hefur
50% möguleika á því að verða
verða áttræður og 8% mögu-
leika á því að verða 85 ára gam
all. Hluttöllin eru heldur betri
hjá kvenfólkinú, en þær hafa
8% líkur til að lifa og verða
níræðar.
Það ríkir að vísu prentfrelsi
í Portúgal, en íbúarnir njóta
þeirrar ánægju tiltölulega lít-
ið. Þó má sjá gagnrýni á stöku
stað. Þetta stóð t. d. í einu dag-
blaði í Lissabon: Landið okkar
er of fátækt til að geta leyft
sér þann munað að halda uppi
skrifstofufargani, sem eingöngu
hefur þann tilgang að sanna til-
verurétt sinn.
Judy Garland og dóttir henn-
ar Liza Minelli leika nú saman
í sjónvarpsþætti nokkrum í
Bandarikjunum. Liza er talin
lifandi eftirmynd móður sinn-
ar, bæði hvað útlit og hæfi-
leika snertir og á myndinni sit
ur móðurin í skauti dóttur sinn
ar, meðan smáfrí er frá upp-
tökunni.
Lítill rafmagnsheili vann fyr
ir skömmu 15000 krónur ís-
lenzkar í spilavíti nokkru í Las
Vegas. Það tók hann 50 mínút-
ur, og oigandi heilans, sem er
rafmagnsheilanérfræðingur, á-
kvað að það væri heilanum
fyrir lieztu að hætta á meðan
hann væri í gróða. Heilinn
reiknaði það sjálfur út, hvenær
rétt væri að draga nýtt spil og
hann ákvað sjálfur upphæðirn
ar, sem hann lagði undir. Það
eina, sem faðir hans þurfti að
gæta að var að hann fengi ekki
of mikið sjálfstraust og setti
upphæðirnar of hátt. Eigandi
spilavítisins sagðist ekki hafa
haft áhyggiur af þessum óvenju
lega spilamanni, hann hefði ein
ungis haft heppnina með sér
í þetta skipti og það gilti líka
um aðra
Mikill stýr stendur nú um
nýútkomna bók í Bandaríkjun-
um, sem nefnist The Success
of Marriage, og er eftir sálfræð
inginn Virgil D. Damon. Sál-
fræðingurinn heldur því fram,
að gæfa hjónabandsins eða ó-
gæfa sé í 90% tilfellum und-
ir eiginkonunum komin, en
þessu er kvenfólkið auðvitað
ekki ‘ammála.
Bandaríska öryggisþjónustan
reiknar með því, að á vegum
Sovétríkjanna séu 300.000
njósnarar, fyrir utan ýmsa milH
göngumenn, sem staðsettir séu
í kringum 4S sendiráð í hinum
vestræna heimi. Sjálfir höfum
við ekki nema sem svarar
einum fimmta hluta af þessu
fólki á okkar vegum, segja
Bandaríkjamenn ófeimnir.
Elzta barn Madame Nhu,
dóttirin Le Thuy, var með móð-
ur sinni á ferðalaginu um
Bandaríkin, og þar hitti hún
olíuframleiðandann Bruce D.
Baxter, frá Texas. Þau fóru
bæði í íerðalag til búgarðar
frænda hans og voru þar við
veiðimennsku. Á myndinni eru
þau á fuglaveiðucn- Bruce, sem
er margmilljónamæringur
fylgdist með þeim mæðgum um
mörg nki, en ekki er vitað,
hvort hann hefur fylgzt með
þeim ti’ Rómar. Le Thuy er
átján ára að aldri, en Bruce
Baxter 24 ára.
ítalska kvikmyndastjarnan
Claudia Cardinale, sem oft hef
ur verið nefnd arftaki Birgitte
Bardot, hefur hingað til verið
með slcgið hár niður að mitti,
en nú, eins og sést á myndinni,
hefur húr klippt það stutt og
eftir nýjustu tízku. Þetta fer
henni mjög vel og myndin er
tekin á ftalíu, þar sem Claudia
býr ásamt systur sinni.
Hinn frægi hljómsveitarstjóri
og tónskáld, Stravinski, hefur
nú opinberað leyndarmál það,
sem ríkt hefur í sambandi við
ungæðislegt útlit hans. —
Hann r.egist borða nokkrar
rauðar rósir og heldur því
fram, að þær séu enn betri til
yngingar. en hinar lifandi frum
ur, sem hinn frægi dr. Niehans
í Sviss gefur öldruðum sjúkl-
ingum smum. Einn af viðskipta
vinum Niehans er Konrad Aden
auer, fyrrverandi kanslari V-
Þýzkaiands. Stravinski fær rós-
irnar sínar sérstaklega frá KaH
forníu og hver sending er 25
dollarar. en þegar æskan er ann
ars vegar borga peningarnir
sig.
Hin kunnu sönghjón Mary
Ford og Les Paul, sem m. a
sungu Somewhere ther’s Music.
how high the moon og ótal
margt fleira, hafa nú ákveðið
að slíta samvistum. Þau hafa
verið gift í fjórtán ár og plötur
beirra hafa selzt gífurlega.
TIMINN, sunnudagur 22. desember 1963.
660 VINNA
Framhald af 1. síSu.
fy ir þá þrjá daga sem þeir hafa
bá unnið. Er það töluverð búbót
því víðast hvar er unnið til sjö á
kvöldin og sums staðar meira að
sogja til miðnættis. Samkvæmt
lauHegum útreikningum munu
þessir 660 verkamenn hafa borið
úr oýtum rúm fjogur hundruð þús
•,md alls yfir daginn. Verkamenn
í byggingariðnaðinum hófu yfir-
leilt ekki vinnu í dag sökum þess
að þeir vinna ekki á laugardögum.
Á morgun verður unnið við höfn-
ina svo sem á venjulegum vinnu-
degi. og fram að hádegi á aðfanga-
dag.
Eftirtalin félög undirrituðu samn
inga í nótt: Félag afgreiðslu-
stúlkna í brauð og mjólkurbúðum,
Verkakvennafélagið Framsókn,
Ve’kamannafélagið Dagsbrún, Fé-
lag mjólkurfræðinga, Iðja, félag
verksmiðjufólks í Hafnarfirði. Fé-
Iag ísl. rafvirkja, Félag ísl. járn-
iðnaðarmanna, Hlíf í Hafnarfirði,
Sveinafélag húsgagnasmiða, Sveina
félne skipasmiða, Verkamannafé-
lag Vestmannaeyja og Verka-
kvennafélagið Snót í Vestmanna-
eyjum. Öll fengu þessi félög 15%
kauphækkun og auk þess var um
að ræða sérsamninga hjá hverju
félagi eða hjá vissum hópum inn-
an hvers félags. Dagsbrún fékk full
yfirráð yfir Styrktarsjóði sínum og
auk. þess hækka hafnarverkamenn
um einn flokk. Almennt verka-
mannakaup er nú kr. 32,20, en hja
hafnarverkamönnum 34.00 kr. á
klst. Eftirvinnuálag er 60% og
nætur og helgidagavinna greiðist
tneð 100% álagi. Félögin á Norður
og Austurlandi hafa auglýst hjá
sér 15% kauphækkun og smávægi-
legar breytingar á eldri samning-
um. Samningar þeir sem undirrit
aðir voru gilda til 6 mán. eða til
21. ’úní. Prentarar og bókbindarar
sömdu hins vegar til 1. okt. 1964
siikum þess að þeir töldu þann
tíma heppilegri til uppsagnar.
Samningar hafa enn ekki tekizt
með mjólkurfræðingum og við-
semjendum þeirra, og ef ekki
scmst fljótlega lijá þeim, verður
lík’egast engan rjóma að fá í
Reykjavík um jólin. Trésmiðir
hafa heldur ekki enn skrifað und-
ir samninga.
Fréttir berast stöðugt utan af
landi að verkalýð'sfélögin þar hafi
undirritað samninga um 15% kaup
Iv^kkun o.r. auk þess með ýmsum
sérsamningum.
Undirbúningur
að almanna-
vörnum hefst
Samkvæim lcgum nr. 94 1962
skal hefja láðstafanir til almanna-
i'rrna, þar sem ríkisstjórnin ákveð
ur, í samráði við hlutaðeigandi
sveitarstjórn eð;* sýslunefnd.
Hefur nú verið ákveðið, eftir að
tngarstjórn Reykjavíkur liefur
samþykkt að hún telji rétt, að
hrfinn verði uodirbúningur að al-
mannavörnnm í Reykjavík, að þar
• kuli hafnar ráðstafanir til al-
niannavarna Verði þær ráðstafan
ir íyrst um sir fólgnar í eftirfar-
andi framk’-ærr.dum: 1. Gengið frá
viðvörunarkerfi 2 Hafin könnun á
húsum, einkum kjallarahúsnæði.
er talist gæti nothæft sem skýli
gegr geislavirki' úrfalli. 3. Leið
beiningar f jl almennings.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið.
21. desember 1963.
MINNINGABÓK
Framh. at 24 síðu.
ummæli forystumanna stjórn-
málaflokkanna. Þá gengust
Hornfirðingar fyrir undirskrift
um í sérstaka bók og einnig
Keflvíkingar.
3