Alþýðublaðið - 14.10.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.10.1942, Blaðsíða 6
 ALHYÐU61ADIÐ Míðvikudagur 14. október 1942. Selnn bama- ftaria- Laugavegi 7. S lí ó • jón skal ð þing (Frh. af 5. síðu.) vera í kjöri við í hönd far- andi kosningar. Reykvískir sjómenn! Við í hönd farandi kosningar verður ór því skorið, hvort S. Á. Ó. verður á alþingi næsta kjörtíma bil. Því ber ekki að neita, að aokkur tvisýna getur verið á því að hann nái kosningu, nema sjómenn geri kosningu hans örugga með góðri kjörsókn, en verði Sigurjón ekki kosinn á fiing, þá mun það sannast, að íslenzk sjómannastétt á þar for- mælendur fáa ,en slíkt má aldei henda. Þessvegna sjómenn, jafnt yfir- sem undirmenn, kjósið þann mann á þing, sem alltaf hefir barizt fyrir málstað ykkar, en ekki aðeins fyrir kosning- ar eins og sumir atkvæðaveið- arar hafa gert, atkvæðaveiðarar, sern hafa orðið sjómannavinir rétt fyrir kosningar til þess að komast á afkvæðum ykkar inn í þingsalina, en hafa þar hrátt gleymt ykkur og þörfum ykkar, eða eins og Jakob MöIIer gerði, nota þingsetu sína til þess að spaugast að ykkur og hugðar- efnum ykkar og svíkjast frá öllum kosningaloforðum og flana beint í faðm erkióvina ykkar, íhaldsaflanna í landinu. Þessvegna sjómenn, tryggj- um kosningu Sigurjóns Á, Ól- afssonar á sunnudaginn! Látum kjörorð okkar rætast: Sigurjón skal á þing! Sjómannafélagi nr. 563. ÞEIR, SEM REYKVÍKINGAR . EIGA í MILLI AÐ VELJA. Frh. á 4. síðu. tnálamaður, sem nýtur mikils á- lits og virðingar langt út fyrir sinn flokk. Það er yfirleitt við- urkennt af öllum, að hann hafi ekki aðeins ávallt verið sómi og prýði þingsins, heldur og þess kjördæmis sem hefir sent hann á þing. Og hver annar en Sig- urjón Á. ólafsson myndi afrekað annað eins fyMfr J lenzka sjómannastétt, síðan hann kom á þing? Það er óhætt að segja, að það væri skarð fyr- ir skildi á alþingi okkar, ef svo viðurkenndan, svo sívakandi talsmann sjómannastéttarinnar ætti að vanta þar á næsta kjör- tímabili. Þar er enginn annar til að skipa þann sess, sem hann hefir skipað. En það er á valdi reykvískra kjósenda að tryggja það við kjörborðið á sunnudaginn, að báðir þessir menn fari á þing — annar sem þingmaður fyrir Reykjavík, hhm sem Mtndkjör- inn. Til þess þarf listi Alþýðu- flokksins aðeins að fá 2—300 at kvæðum meira, én hunn fékk við kosningarnar 5. juíx í sum- ar. FraaafeaM á 4. siDsu gerðardóminum. Jón Árnason segir: ,,Ég benti á það strax, þegar fyrst var minnst á að fastbinda kaupgjald og vérð landbúnað- arafurða með lögum, að slík löggjöf myndi aðeins verða á pappírnum, en ekki valda nein- um verulegum bótum á þeim erfiðleikum, sem verið var að glíma við. Það var bersýnilegt að tilgangslaust var að lögfesta kaupgjald meðan eftirspurn eftir vinnu væri meiri en hægt væri að fullnægja. Kaupið myndi hækka í einhverri mynd.“ Þetta sagði Jón Árnason, og Ólafur Thors sagði, þegar hann lagði til, að gerðardómslögin væru afnumin, að það hefði verið lögmálið um framboð og eftirspurn, sem hefði kollsteypt lögunum. Já, það getur svei mér verið dýrt að hafa forsæt- isráðherra, sem gleymir að taka tillit til lögmálsins um framboð og eftirspurn. Og eft- irspurnin — stríðsgróðaflóðið — ætti þó að vera einmitt honum vel kunnug. ■ 'tsmuy Engln munnr á stefnu Hermanns og ólafs- • Bændur landsins heyrðu um daginn Ilermann Jónasison fullyrða, að nú vofi yfir ægi- leg landbúnaðarkreppa. Þótt ríkissjóður geti nú greitt 10— 15 millj. kr. í uppbætur á kjöt, sem flutt er til útlanda, verður því ekki lengi til að dreifa, sagði Hermann. Hann sagði, að það væri nú- verandi stjórnarstefna, sem væri að leiða hrun yfir þjóð- ina. En hin ríkjandi stefna í dýrtíðarmálunum hefir verið ein og hin sama fyrir og éftir að Hermann fór úr stjórninni. Vísitalan var komin upp í 183 stig, þegar Hermann fór. Verðbólgan var þá þegar kom- in í algleymmg. Gerðardbms- flokkarnir, Sjálfstæðisflokk- urinn og Frámsókn, höfðu sameiginlega keppt markvíst að því að auka dýrtíðina, þótt brjálæðið hafi máske náð há- marki sínu nú með kapphlaup inu um kjötverðið. Það var ekki ágreiningur í dýrtíðarmálunum, sem skildi Framsókn og Sjálfstæðisflokk- inn að í bili, heldur hitt, að meirihluta þingmanna Sjálf- stæðisflokksins undir forystu manna eins og Árna frá Múla og Sigurðar Kristjánssonar neyddu þá Ólaf Thors og Jak- ob Möller til þess að ganga að kjördæmafrumvarpi Alþýðu- flokksins. Ólafur Thors marg- bauð upp á kosningafrestun, til þess að hið „þjóðnýta samstarf“ gerðardómsflokkanna gæti haldið áfram. En til þess tíma hafði ekki verið neinn málefna legur eða persónulegur ágrein- ingur á milli foringja flokk- anna, eins og formaður Fram- sóknarflokksins tqk skýrt fram í umræðum um vantráustið. Og nú ætla gerðardómsflokk- arnir að skriða saman á ný! Og það vita allir, að vinátta þeirra Ólafs og Jónasar hefir ekki rériáð síðan. Markvist stefna þeir að því að sameina flokka sína á ný rnn sömu stefnuna og áður, gerðardóms- stefnuna. Til þess að ná þessu marki reyna þeir ekki aðeins að lýsa ástandinu með sem dekkstum litum — til þess er vissulega nóg tilefni — heldur reyna þeir beinlínis/ að auka öngþveitið sem allra mest. Á sama tíma sem Roosévelt forseti Bandaríkjanna lýsir því yfir að hann teldi það al-. gera óhæfu að leyfa 5% hækk; á landbúnaðarafurðum, hækka Framsókn og Sjálfstæð isflokkurinn íslenzku landbún aðarvörurnar í einu stökki um allt að 100%, eftir að hafa áð- ur margfaldað þær í verði! Verðlsækknnarkapp- hlanpið* Það var búið að hækka kjötið í 6.00 kr. og þótti öllum það allhátt verð. Það var fyrsta boð Framsóknar. Þá kallaði Ólafur Thors saman miðstjórnarfund í Sjálfstæðisflokknum og lét samþykkja að setja Pál Zóphoníasson frá embætti sínu. Er álitið að formaður Fram- sóknarflokksins hafi ekki tekið sér þá ráðstöfun nærri. Eínn af þingmönnum Sjálfstæðisflokks- ins, Ingólfur á Hellu, er gerður formaður kjötverðlagsnefndar — og hann stingur upp á að hækka kjötið í 7.30 kr. Þá átti Framsókrt næsta leikinn. Fé- lagi Ólafs og Jónasar í banka- ráði Landsbankans, Jón Árna- son lýsti því þegar yfir, að hann myndi bera fram tillögu um frekari hækkun kjötverðsins síðar í haust. Og ætli Ólafur Thors láti þá ekki Ingólf á Hellu bjóða ofurlítið betur? Hin „sterka stjórnw. Þegar kjötverðið^ etr koriiið upp í 10 kr. kílóið og mjólkur- lítrinn í 2,50 kr. og vísitalan farin að nálgast 300 stig, þá mun þeim Ólafi og Jónasi þykja tími til koiriin að bjóðast til þess að bjarga fósturjörðirini og mynda sterka stjóm —• ekki kanske með iriönnum sem eru, rammir að afli — eins og Jórias komst að orði í Tímanum um daginn, heldur með andlega sterkiun mönnum með sterkan þingmeirihlúta á bak við sig. Fjármálaprógrammið er gérð- ardómsstefnan að viðbættri þvingunarvinnu, sem Jón Árna son hefir verið að boða, og hið andlega prógram er höggorms- frumvarpið sæla, sem ekki náði fram að gariga um árið. Þetta, Reykvíkingar góðir, og aðrir, sem á mig hlustið, þetta er það, sém ykkur er fyr- irhugað eftir kosningarnar af formönnum tyeggja stærstu flokkanna — og þetta mun koma, ef -þessir flokkar auka eðg halda fyl-gi sínu við kosn- ingarnar. Þá mun Kveldúlfur halda áfram að auðgast um nokkrar milljónir króna á ári, hvort sem peningáfhir verða sendir til Ameríku, eins og Hermann var að ge'fa í skyn á dögUnum, eða ekki. Og þá mun Jakob Möller fá áð dunda áfram í næði við að úthlufa vinum sín- um og skjólstæðingtim bílurn L- og bílaumbúðum — og dútla við að bariná bækur. Og varla er hætta á því, að Jónas láti landsfólkið vanta umræðu- efni. þegaf hann loksiris kemuf aftur sem ráðherra meö niakt og miklu véldi. ■' Það getur vel vérið, áð ýrnsúm finnist þetta öserihi- leg saga, sem ég héf vérið áð segja þeirn. Þeim hefir verið sagt allt annað á framboðs- fundunum og í blöðunum. um afstöðu þessara manna hvers til annars og fyrirætlanir eftir kosningarnar. En hafið þið allt af fengið að vitá sannleikann fyrir kosnirigar um • fyrirætl- anir þeirra? Hermai&iB og „vinstri samvinmaifi“. En hvað með Hermann Jónassön? Hefir hann ekki vef- ið að boðá vinstri samvinnu eftir kosningar og þrumað gegn auðvaldi og stríðsgróða- mönnum af mikilli varidlæt- ingu? Jú, að vísu, en hann hef- ir samt ekkert lært og engu gleymt. Hann boðar vinstri samvinnu á grundvelli gerðar- dómslaganná. í skrifum Her- manns og ráéðum kemur enn nákvæmlega sama frekjan og óbilgirnin í garð launastéttanna og alltáf áður, sami valds- mannssviþufinn. Hann dreym- ir enn um endurreisn gerðar- dómslaganna. Eri hvaða af- stöðxi sem kommúnistar kunna að taka tíl þess að verða Stuðn ingsflokkur Hermanns á þessum „Ðunlop* Stormblússiu' og Stuttjakkar. VERZL Grettisgötu 57. Snjókeðjur til.sDln 690x16 og 900x18 i búdinni. Aastarstræfi 1. (Genglð ion frá Adalstræti). grundvelli. eins og harin hefir boðið þeim upp á, þá er iireiA anlegt að Alþýðuflokkurinn mun ekki líta við slíku tilboði, þótt hann sé hins vegar reiðu- búinn til þess að ráða fram úr vandamálunum á þeim grund- velli, sem hann hefir sjálfur markað og sem er einá færa leiðin út úr ógöngunum. Til þess að fara leið gerðar- dómsins aftur, á Hermann því sennilega aðeins einn kost, að fylgja þeim Ólafi og Jónasi, hversu mikla andúð sem hann kann að hafa á þeim persónu- lega. Jónas hefir þegar markáð stefnu Framsóknarflokksins, Ilermann mun fylgja í fótspor meistarans. Það var heldur ekki Hermann, sem fann upp þjóðstjórnina. Yfirleitt dettur honum aldrei neitt í hug í stjórnmálum ,sem Jónas hefir ekki dottið í hug áður. En það er líka auðséð að Hermann reiknar rrieð því að þurfa að taka upp sámvinriu á ný við þá Ólaf Thors og Jak- ób Möller, végna þeSs, að hann gétur engá aðra bandamenn fengið til þess áð framfylgja gerðardómslögununi. Hermáriri Jónasson og Tíriiinn ha-fá marg- sinnis gefið það ótvírætt í skyn, áð hánn hefði léyriivopn, sem nægði til þess hvenær seín væri að eyðileggja pólitíska framtíð þessára tveggja leið- töga Sjálfstæðisflokksiris. Út- varpsxxmræðurnar í • sumar sönnuðu það, að þettá leyni- vopn er til. En hvers vegriá beitir Hermánn því ekki? Ekkx hefir hann hingað til vefið svo vándur að meðulum í hinni pólitísku baráttu. Er það ekki vegna þess, áð hahn sér. að ef þeir eru úr leiknum Ólafur og Jakob. þá er sennilegt, að for- ustan í Sjálfstæðisflokknuih fálli í hendur frjálslyndaari mönnufn, sem ekki yi’ðu jafn samvinnuþýðir við Framsókn- arflokkinn? Mér finnst allt benda til, að þessi skýring sé hin rétta, en ekki blygðunar- semi við hið erlenda hervald. sem dvelur í landinu, eins og Tíminn lætur í veðri vaka. Ein sameiginleg hug- sjón; Oerðardómar- inn! En það eru fleiri en Her- mann, sem bjóða vinstri flokk- unum samvinnu. Eirinig Morg unblaðið og Ólafur Thors bjóða Alþýðuflokknum og kommún- istum upp á samvinnu um dýr- tíðarmálin. Eri Morgunblaðið segir, að stríðsgróðinn sé bezt kominn hjá atvinnurekendum . sjálfum. og það telur fjarstæðú að taka utanríkisverzíunina 1 undir opinbera stjórn. En hvef Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.