Alþýðublaðið - 27.10.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.10.1942, Blaðsíða 6
 * i frá rikisstléraximiL . ' ■ •, • ■. ■ ■ ’v,’: r; ' ; ■'■■■;.v Gallaðar sprengikúlur eða sprengjur falla stund- um nálægt æfingarstöð vum, án þess að springa. En þó að pær hafi ekki sprungið, geta þær verið mjög hættulegar, ef þær eru snertar. Sérhver sprengja og sprengikúla er því hættu- leg lífi og limurn manna. Söfnun slikra sprengja sem minjagripa, er því hættulegur leikur, sem getur kostað annaðhvort mikil meiðsli eðalífið. Reynið ekki að flytjaslíkar ósprungnarsprengj- ^ ur eða^prengju^úLur Jtil hjernaðaryfirvalda til atfmgunkr, heldur'Merkið staðinn 'méð smá vörðum. og tilkynnið tii næstu herbúða, en hermenn þaðan munu gera nauðsyniegar ráðstafanir, Það er lífsnauðsyn að hver einasti maður á, heimilinu kynni sér og fari nákvæmlega eftir eftirfarandi reglum: " ■ 1. Snertið ekki neinn þann hiut sem líkist sprengju. sprengjukúlu eða stórri byssukúlú. 2. Tefjið ekki lengur í námunda við þessa hKiti en nauðsyn krefur. 3. Leyfið engum að safna slíkum ;hlutum, sérstaklega ekki börnum. rx !':/ 4. Merkið staðinn með smávörðum og 4iL kynnið til næstu herbúða. : 1 - , •- - í. iin'V;! ; Lesið þetta og útskýrið það fyrir þeim, sem ejkki hafa lesið það eða þurfa nánari skýríngar á þvL. DómsmálaráðnneFtið, 26. obtóber 1942. Hugheilar þakkir færí ég öllum þeim, er sýndu mér vinsemd og hlýjan hug á sjötíu ára afmæli mínu. Ole Thorstensen skósmiður. Kaupum hreinar lérefts- tuskur hæsta verði. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Höfum mikið úrval af ullar^ og silkikjólaefnum. S Það borgar sig að líta injn.| Unnur ^ Grettisgötu 64 S (homi Barónsstígs ogS Grettisgötu). ) HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framh. af 4. síðu. Það er víst alveg óþarfi fyrir Vísi að setjast í sekk og ösku út af því, að það sé hið „rétta andlit“, sem Framsóknarkemp- úrnar sýna, þegar þeir tala rót- tækt um jöfnún auðsins. Saga þeirra síðustu árin ber þeim vott um allt annað en það, að auðjöfnun sé helzta áhugamál þeirra. Framsóknarmenn tala nú digurt gegn stríðsgróða- mönnum, en þegar þeir höfðu valdaaðstöðuna, sáu þeir millj- ónamæringana blessunarlega í friði. Og það gera þeir víst líka éreiðanlega í framtíðinni, þótt nú sé öðruvísi talað. Bæði Vísir og Sveinn í Völundi geta því verið rólegir þess vegna. EYRARBAKKI Framh. af 4. síðu. er annars að vænta, en að þeir þegi, sem sekir eru. Það er ekki hægt að segja ann- að um þetta mál, en að skammt sé öfganna á milli. Menn eru hvattir til þess í ræðu og riti, að nota sem mest af því, sem landið framleiðir. Nú eru hinir hræðilegustu tímar; f jöld’i lands manna hefir ékki neitt húsaskjól vegna vöntunar á byggingar- efni; en við fætur þessa hús- næðislausa fólks liggur gnægð byggingarefnis í landinu, sem það á sjálft. En það má ekki hreyfa við þessu bygingarefni vegna þess, að einn útvalinn gæðingur stjórnarvaldanna hef ir fengið þar umráðaréttinn til hagsmuna fyrir sjálfan sig. Þórður Jónsson, Eyrarbakka HANNESÁ HORNINU 'Frh. af 5. síðu.) er mikið hentugri tími fyrir þá, sem vilja njóta þeirra. Þá eru hús- mæðurnar búnar með morgun- verkin og þá er búið að borða. Þá njóta menn þeirra enn betur. Ég vænti þess að útvarpsráð sjái sér fært að taka þessa tillögu til greina." MESSUR ERU oft klukkan 2 á sunnudögum. Ég hugsa að margt eldra fólk myndi illa þola, að messurnar væru teknar frá því. Hannes á hornlnu. aLPVOUBLAPIÐ I Emil Jódssod vitamála-! stióri fiertugur i dag. j Emil Jónsson. EMIL JÓNSSON vitamála- , stjórj, þingmaður. Hafn- firðinga, er fertugur. Fáir yngri menn meðal íslendinga nú eiga glæsilegri, starfsferil en hann. 16 á,ra tefbur harm stúdents- próf, éitt það hæsta, sem tekið 'hefir verið, 23 ára tekur hann j verkfræðipróf frá verkfræði- háskólanum í Kaupmannahofn með ágætiseinkunn, ánð eftir, ' þá 24 ára verður hann bæjar- verkfræðingur í Hafnarfirði, en þá var Hafnarfjörður einmitt að verða stór bær á íslenzkan mælikvarða, og erfitt um vik, þar í hrauninu, 28 ára, eða 1930 verður hann bæjarstjóri í Hafnarfirði, sem eins og kunn- ugt er, er einhver sérstæðasti verkamanma og sjómannabær á landinu, 32 ára er hann kosinn þingmaður Hafnfirðinga og gegnir því veglegá starfi í eitt kjörtímabil að því sinni. 1937 hafði Alþýðuflokkurinn ekki nóg bolmagn til að halda þingsætinu, en hélt þó Emil sem landkjömum þingmanni. 35 ára var hann sjíipaður vita- málastjóri, en það starf er mikið og vamdasamt. í vor vann hann Hafnarfjörð aftur og enn núna 18. október, með ágætum meirihluta. Emil Jónsson er ekki aðeins forystumaður bæjarfélags síns. Hann er og einn af helztu for- ystumönnum Alþýðuflokksins. Hann hefir átt sæti í miðstjórn j flokksins um langt skeið og ver- í ið málsvari hans og forgangs- maður í fjölda mörgum málum á alþingi og utan þess. Þá hef- ir hann um langt skeið verið einn helsti og fyrsti talsmaður iðnaðarins í landinu, enda má fullyrða að iðnaðurinn eigi engan betri forsvarsmann á alþingi. Hefir Emil lengi verið varaforseti Landssambands iðn- aðarmanna. Emil Jónsson er fremur lág- ur maður yexti, em þrekinn vel. Hreyfingarnar eru hraðar og öruggar og svipurinn allur festulegur. Hann er enginn málrófsmaður enda leggur hann allt af höfuðáherslu á að rök- styðja mál sitt. Hanm fyrirlít- ur blekkingasmíðar og hálfyrði, sem hvorutveggja er nú mjög beitt í hinni pólitísku baráttu, og þó að hann hafi oft lent í hvössum sennum, hefir hann aldrei vikið af þeirri línu. Slíkuim mönnum getur þjóðin allt af treyst tií að fylgja því einu sem þeir telja sannast og réttast. Það er sagf ura ýmsá embætt- ismenn okkar að þá skorti vinnusemi. Það verður aldrei sagt um Emil Jónsson. Hann ér vinnuhestur himn mesti og rek- ur embættisstörf sín af hinum mesta áhuga. Það munu allir verá sammála um sem þekkja störf hans. Ernil Jónsson er kvæntur ágætri konu, Guð- finnu Sigurðardóttur. Eiga þau 6 börn. Stefán Jóte. Strefáns- son um,EmIl Jénsson Í MEIRA en eimn tug ára hefir Alþýðuflokkurinn í HafnarfiTði leitað til Emils Jónssonar, er sjá þurfti fyrir framkvæmd hinna mestu trún- aðarstarfá; Fyrst. varð hann bæjarverkfræðingur, þá bæjar- fulltrúi, svö bæjaxstjóri og loks þirigmaður. Gll þessi störf innti hann af ' höridum með hinni mestu prýði og sóma og við vaxandi traust alþýðunnar í Hafnarfirði. Landssamtök ís- lenzkra jáfnaðarmanna — Al- þýðuflokkurinri — hafa einnig á sama tímabili skipað honum í sveit fremstu forystumanna sinrra. Þar hefir 'hann ireynzt á sömu lund. Og þeir, sem þekkja Emil Jónsson, eru vissulega ekki undrandi, hvorki yfir trún- aði þeim, er honum hefir verið sýndur, né afrekum þeim, er hann hefir af hendi leyst. Því veldur hin ágæta og skarpa greind Emils, góð menntun hans, drengskapur og stefnufesta, samfara uhigéngnisprýðii Það er sama, hvort Emil situr á nefnd- arfundi í bæjarstjóxn eða á al- þingi, í stóli forseta þair eða hér, flytur ræðu á stjórnmálafundi, flokksþingí, í bæjarstjórn eða á alþingi, éða þá að hann situr í 'sáttanefnd út af deilum verka- manna og atvinnurekenda, — alls staðar njóta sín gáfuir hans og réttsýni. Og alls staðar nýtur AÍþýðuf lokkurinn hains og hags- munamúl íslenzkrar alþýðu. Og í dag er Emil Jónsso fert- ugur. Þegar litið er á útlit hans, mætti margur ætla, að hann væri enn yngri. En þegar at- huguð eru margvísleg störf hans og afrek um langan tíma, hefðu menn róttmæta ástæðu til þess að álíta, að hann hlyti að vera mun eldri. En Emil Jónsson er í dag að- eins 40 ára. Að baki hans liggja mörg ágæt unnin störf, Fram- undan bíða hans ótal vandasöm verkefni. Þess vegna þakkar Alþýðuflokkurinn og fjöldi sam ■herja og vina honum fyrir það, sem liðið er, og óska þess af heilum hug, að honum endist sem lengst aldur og starfsorka. STÚKAN ÍÞAKA heldur fund uppi í Goodtemplarahúsinu í kvöld kL 8Y2. Fundarefni: 1. Embættismannakosning. 2. Séra Eiríkur Helgason flytur erindi. Þriðjndagur 27. október 1942,. "rrrjTfi, r-. CJ ' £ Bððolsher Bitlers. (Frh. af 5 síðu.». sínu óg láti þá ást sína í ljós í orðum og athötnum, vegna- þess að þeir eru meðlimir mennt- áðonar þjóðar, sem eemur Ipg sín og . siði sanxkvæmt boðuin kristninnar. Eri sé það' nokkuð; söm kristnin barinar, ö(r það grimrnd og rúddaskapur, ög siðfágunin skilur manninn fra þorparanum, stjórnmálamann- inn frá glæpamanninum.., Með öðr,um orðum, hópur manna, sem alinn er upp við kenningai ofbeldis og grimmdar, er ékkerfc annað en glæpamannahópur. Hin núverandi stjóm á Þýzka landi ésr byggð á valdi S. S.- manna, sem á að vera kjarni riazistaflokksins. Auk þess Vit- um við, að Himmler hefir skrif- stofu, þar sem höfð er yfirum- sjón með því starfi að gerá hernumdu þjóðirnar þýzksinn- aðar .Þannig hefir hann eftir- lit mieð ríkiseignum baltisku ríkjanna og hins hernumda Rússlands. -Á v/ þennam hátt stjóraar hann ekki einungis fjármálunum, . héldur einnig framleiðslunni, því að S. SL- menn éig’a siinar eigin verk- smiðj ur. FyTÍr fáeinum mánuð- um lýsti þýzkt blað venjulegum forstöðumanni í þýzkri verk- smiðju af meðalstærð: „Hann er í svörtum eirikéririisbúningi S. S.-mariná. Þegar hann fer eftir- litsferðir um verksmiðjuna er hann umkringdur S. S.-mönn- um. Sérver, sem hann ávarpax, nemur staðar og hlustar. Skip- ainjir eru stuttar og snöggár, eins 'og á vígvelli.“ í stuttu máli sagt, maðurinn er fylltur anda jruddaskaparins. Og hvernig er hægt að hugsá sér, að verkafólkið í slíkum verk- smiðjum sem þessum sé 'hápi- ingjusamt? Sama blað skýrði ennfremur frá því, að sérhýer forstöðiunaður við S. S.-veyk- smiðjur hefði flugv.él til um- ráða til þess að fljúga til höfdð- borga hernumdu landanna, til þess að útvega þar þær vprur, sem vantaði bg skrá menn í her- inn. , , S.S.-maðurinn er „húsbórid- inn á heimili hins útvalda kýnþáttar.“ Ofbeldishneígð hans þráir heimsyfirráð. En slík yfir- ráð myndu tákna hrun siðmenn- ingarinnar. Stal 100 kr. í pemngum og silungastöng. NÝLEGA var kveðinn upp í aukarétti dómur í málinu valdstjórnin 1 gegri Eggerti Proppé fyrir þjófnað. Hafði hann stolið, undir á- 'hrifum áfengis, hundrað krón- um í peningum og silungaveiði- stöng. Var hanu. dæmdur í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið, og sviptuæ kosningarétti og kjör- gengi. Auk þess var honum gert að greiða 300 krónur 1 skaðar bætur til mannsins, sem stolið var frá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.