Alþýðublaðið - 29.10.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.10.1942, Blaðsíða 7
/ ► jtnmmm ALPYÐUBLAPfg Hmmtudagur 29. októb«r 1942, j i i,i Bærinn i dag. Næturlækmr er Kjartan Guð- .tnundsson, Sólvaílagötu 3, *ími 5351. Næturvörður er í Iðunnar-Apó- teki. 63 ára er í dag Oddur Sigurgeirsson af Skaganum. Hann dvelur nú á Bakkastíg 8 hér í bænum, Kvóldvóku heldur Blaðamannafélag íslands annað kvöld, eins og skýrt var frá hér í blaðínu í gær, Voru þar nefnd skemmtiatriðin, en við þau hefir bæzt einsöngur og syngur Anna Þórhallsdóttir, en undirleik annast Gunnar Sigurgeirsson, Að- göngumiðar fást í afgreiðslum Pálkans, Morgunblaðsins og í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. firegið hefir verið hjá lögmanni í happdrætti hlutaveltu Knatt- spyrnufélagsins Víkingur frá 25. okt. 1942. Farseðill til New York 3159. Ljósakróna 9514. Kventaska 3759. Hveitisekkur 5095. Karl- mannaföt 6545. Ullarfrakki 8412. Kykfrakki 0957. Ullarteppi 3368. Skór (Jraman) 4078. Vikudvöl í Skíðaskálanum í Hveradölum 5500. Farseðill tií Mývatns 9516. Munanna sé vitjað í Skóverzl. Björgólfs Stefánssonar, Lvg. 22. Sjómannablaðið Víkingur. 10. tölublað IV. érgangs er ný- komið út, með fjölbreyttu efni að vanda. Helztu greinar eru: Stjórn síldarverksmiðja ríkisins í hendur sjómamra og útvegsmanna, eftir Hallgrím Jónsson. Frá 6. þingi F. F. S. í. Fiskveiðar Norðmanna í styrjöldinni. Traust eða vantraust. Eftir Harald Guðmundsson. Gáfu veiðibörmin betri árangur en aq- uacidevökvinn, eftir Þórð Þor- bjarnarson og Inga Bjarnarson. —• Ferðalag í undirdjúpin, eftir Harry Fieseberg. Staðreyndir og froðusnakk, eftir Halldór Jónsson, 25 ára skipstjórnarafmæli (Einar Stefánsson). Aleut-eyjarnar. ? S ^BÍaðamannafélag Islands: ^ iKvöldvakaí s S (veróur haldin föstudags- ^ Skvöldið 30. þ. m. í Oddfellows • og hefst stundvíslega kl. 9S (síðd-egis, • S SKEMMTIATRIÐI: y V 1. Kvöldvökuþulur, ValtýrS ^Stefánsson, ávarpar gesti. • V 2. Stórlygasögur: Jón Sig-Q, Surðsson frá Kaldaðamesi. S ^ 3. Einsöngur: Anna Þór-^ Shallsdóttir (undirleik annast^ SGunnar Sigurgeirsson). S ^ 4. Uni daginn og veginn: S (Kjristján Guðlaugsson. ^ S 5. Fiðlusóló: Jón Sen (und-s ^ ixleik annast Anna SigríðurS ýBjöxnsdóttir). • S ö. Upplestur: Soffía Guð-( ^laugsdóttir. S ( 7. Tvísöngur: Ágúst Bjarna^ Cson og Jalcob Hafstein (undir-i^ Sleík annast ,Hallgrímur HelgaS Sson). s ^ 8. Dans. ^ S Aðgöngumiðar verða seldir^ Sí afgreiðslum Fálkans, Morg-s ^unblaðsins og í BókaverzlunS (Sigfúsar Eymundssonar. Eí^ Seitthvað kann að verða óselt( ^af aðgöngumiðum, verða þeirS (seldir við innganginn. • S (Borð verða ekki tekin írá.( $ Aðeins fyrir Íslendinga. S ^ Skemmtinefndm.^ S ' v Óvenjulegt skautasveli. Unga stúlkan á myndinni er uppi á þaki inni á milli skýjakljúf- anna í New York. Þar æfir hún sig á skautum. KOSNING í, STÚDENTARÁÐ. Kristinn Gunnarsson, stud. Frh. af 2. síðu. oec. (AlþfL). þeirra skammstafað: Geira Zophoníasardóttir, Kristján Þ. Eldjárn stud. stud. phil. (FF). mag. (FF). Birgir Möller, stud. oec. (FR). Skúli Thoroddsen, stud. med. Harald Vigmo, stud. oec. (AI- (FR). þfL). Benedikt Gunnarsson, stud. Bergur Sigurbjörnsson, stud. í polyt. (FR). 1 oec. (FF). Helgi J. Halldórsson, stud. Eyjólfur Jónsson, stud. jur. med. (FF). (Alþfl.). Gunnar Vagnsson, stud. oec. Ólafur S. Björnsson, stud. (Alþfl.). jur. (FR). Helgi Þórarinsson, stud. jur. Um leið og félögin gerðu sam- (Alþfl.). komulag sín á milli um þennan Einar Ágústsson, stud. jur. listá við kosningarnar gerðu ,(FF). þau einnig skriflegt málefna- Bjarni Einarsson, stud. mag. samkomulag, sem birt verður (FR). hér í blaðinu á morgun. Eyþór Ó. Sigurgeirsson, stud. oee. (Alþfl.). NÝ LJÓÐABÓK. Vilhjálmur Árnason, stud. Hafa ljóð hans, sem birzt hafa jur. (FF). síðan „Spor í sandi“ kom út, Sigurhjörtur Pétursson, stud. vakið vaxandi athygli á þessu jur. (FR). \ A r gáfaða, unga skáldi. Hús ti 11 sölu Nánari inpplýsingar gefnr Guðlaugur Þoriáksson Anstœrstræti 7. SÍEtii 2092. Innilegar pakkir fyTk sýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför litla drengsins okkar Kristjáns Hanks Sigrún Gissurardóttir, Kristján Steingrimsson, Hafnarfirði. Dóttir min Jéna Pálsdóttir frá Skúmsstöðum Eyrarbakka andaðist 27. þ. m. Jónina Jónsdóttir. Faðir ©kkai ‘ Vigfás lalldórsson frá|Litlu-Háeyri á Eyrarbakka lést að heiinili sínu Garð- astræti 45, 24. p.j m.! Jarðarförin fer fram frá EyraTbakka- kirkju“laugardaginn 31. p. m. kl. 1 e. h. — Kveðjuat- höfn fer fram frá GarðastrætiJ 45 föstudaginn 30- p. m kl. 5 e. h. Sigríður Vigfúsdóttir, Kristín Vigfúsdótiir. Auglýsing um dráttarvexti. Samkvæmt ákvæðum 45. gr. laga nr. 6, 9. jan. 1935 og úrskurði eftir þeirri lagagrein falla dráttar- vextir á allan tekju- og eignarskatt, sem féll í gjald- daga á manntalsþingi Reykjavíkur 15. ágúst 1942 og ekki heíir verið greiddur í síðasta lagi þriðjudaginn 10. nóvember n. k. Á það, sem greitt verður eftir þann dag, falla dráttarvextir frá 15. ágúst 1942 að telja. ^ Skattinn ber að greiða í tollstjóraskrifstofunni í ) Hafnarstræti 5, og er skrifstofan opin virka daga kl. ( 10—12 og 1—4, nema laugardaga kl. 10—12. S s Toilstjórinn f Reykjavík, 28. október 1942. s Kaap Dagsbrúnár- naannalf nóv. 1942. Taxti setuliðsins. Sprengingamenn, vélamenn og skipa- Nætur og Dagv. Eft.v. Helgi 5.25 7.88 10.50 6.88 10.33 13.75 7.25 10.88 14.50 9.00 13.50 18.00 3.60 6.60 6.60 5.00 5.20 6.00 . 5.80 8.60 10.80 6.20 9.00 11.20 6.60 9.20 14.95 Múrarar, trésmiðir, yfirmatsveinar, mál- arar, pípulagningarmenn, kola-, koks-, Rafmagnsmenn ..................... Jámsmiðir ........................ Ketilhreinsunarmenn og lemparar .... 10.00 14.60 18.60 7.60 11.40 15.20 7.73 11.60 15.45 8.33 12.88 17.20 10.00 14.60 18.60

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.