Alþýðublaðið - 30.10.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.10.1942, Blaðsíða 3
F&stadagur 30. október 1942. «*TPB8UfllÐ Nýtt flugvélamóðurskip. Pi»s:Ss 4 >. ilSl >«5.y(x ,< , ... ? .. ' lipÍiSf > í. >•> v $MIÍP£ iiÍÉÍsíp:|iÍsiÍisSiÍ5ígi|si:^ < - <v-, -.„V\ - vS>- v ^illiliplllililliil ps^i^lPii^teisíilP|Épi ■ ?IV < --■ ■- ■;,- N- • ' ' SWÍJÍS; i-r y •■■■' '5; , <. - ■ - <£&!&>& S . :. ■ ■ ' Hga Myndin sýnir flugvélamóðurskipið Essei. Það er fyrsta flug.vélamóðurskip Bandaríkjaflotans, sem fullgert var eftir árásina á Pearl Harbour. Snndnrlpdi nazistaforingjanna tafði Torsékninn i Bússlandi. Hlotyerfe Qnislinga ef tiHnorásar feem- !fe or í Noreg. Í5 — Þegar útbreiðslumálaráðherra Quislings fórst EF til innrásar Bandamanna kemur í Noregi, hefir með- limum National Samling verið skipað að gefa sig fram og ganga i sérstakar sveitir, sem verða undir stjórn hirðmanna Quislings og eiga þær að hafa það hlutverk, að hindra Norð- tnenn í því að aðstoða innrásar- herinn. Þjóðverjar tilkynna töku Naltsjik, Timocheuko hrekur Rúmena á fiótta. — RÆÐU, sem dr. Benes flutti í tilefni af 25 ára sjálfstæðis- afmæli Tjekka, skýrði hann frá ósamkomulági, sem átt hefir sér stað innan þýzku herstjórnarinnar síðan snemma í vor. Sagði Benes, að Göring og'ýmsir hershöfðingjar Þjóðverja hefðu viljað eingöngu húast til vamar í Rússlandi þetta sumar, en hafa nægilegt lið í Vestúr-Evrópu, ef bandamenn reyndu að gera innrás þar. Hitler var á annarri skoðun. Hann vilcli sigra Kússa á þessu sumri. Þetta ósamlyndi fofystumannanna tafði sóknina í Rússlandi um tvo mánuði. Loks náðist samkomulag um áð hefja sókn á suðurvígstöðvunum. Seinna á sumrinu reis aftur deila innan þýzka herforingja- ráðsins um hernaðinn í Rússlandi, sérstaklega út af bardögunum við Stalingrad. Þeirri deilu lyktaði með því, að Hitler svipti þá von Bock og Halder herstjórn. n Baodorikskt Iood- jðogolið komið til Englaods. Q TARK flotaforingi Banda- M ríkjamanna í Englandi hef- tilkynnt, að öflugar sveitir bandaríksks landgönguliðs séu ■ homnar til Englands og sé liðið byrjað á sameiginlegum æfing- um með landgönguliði brezka flotans. Flugvélar brezká fíotans hafa varpað niður í síðustu viku meira en 1000 tundurduflum á siglingaleiðir Þjóðverja. Japanir taðrfa eno á Njrjo finineo. LONDON í gærkveldi, FlotamálarAðunevt* Bandaiúkjanna hefir tSJ- kynnt, að tilraunir Japana tif þess að ná flugvellinum á Gua- dalkanal á sitt vald hafi mistcfe- izt. Japönum tókst í fyrstu aS brjótast inn í víglínu Banda- ríkjamanna, en síðar tókst þeira að hrekja Japani til baka, Eftir þennan ósigur hefir mjög dreg- ið úr. áhlaupum Japana og eru þau mikið kraftminni en áðiur, Nýjar loftárájsir háfa verið gerðar á stöðvar Japana á Gua- dalkanal. Japanar hafa tilkynnt, að þeir hafi sökkt 4 flugvélamóður- skipum fyrir Bandaríkjamönn- um í sjóorrustu á suður Kyrra- hafi. Bandaríkjamenn hafá ena ekkert látið uppskátt um enda- lok þeirrar sjóorrustu, sem til- kynnt hafði verið að ætti sér stað við Salomonseyjar, og það má 'búast við, að miklir sjóbar- dagar standi þarna yfir enn þá» og það veltur mikið á úrslitunœ þeirra, hvorir koma til með að bera sigur úr býtum í barátb- unni um Salómonseyjar, Jap- anar eða Bandaríkjamenn. NÝJA GUINEA Japanir hafa orðið að hörfa úr stöðvum þeim, sem þeir höfðu komið sér upp í fjalla- skörðunum suður af Kokoda. Ástralíumenn fóru á snið við þessar stöðvar og tókst með því móti að gera Japönum ókleift að verja þær. Rommels hmindiðé —..-.♦ ■ Sékm 8, ÍBersiiis IseMar áfram. ---------'4 ' .----- LONÐON í gærkveldi. ■p FTIR hina misheppnuðu skriðdrekaárás, sem herir möndul- -k— veldanna gerðu í Egyptalandi, til þess að reyna að hrekja 8. herinn úr þenn stöðvum, sem hann hafði tekið af þeim, sendi Ronunel fram fótgöngulið, en 8. hemum tókst að hrinda árás- inni, og heldur sókn hans áfranx. Aðalstyrkur Bandamanna £♦----------------------------------- Nánari frásagnir af dauða Gulbrand Lunde, útbreiðslu- málaráðherra Quislings, komu liýlega í útvarpinu í Oslo. Gulbrand Lunde og kona hans fói’u á sunnudaginn í bif- reið frá Álasundi ásamt Astrup fylkisstjóra. Bifreiðarstjóri einn ók bifreiðinni og var komið til ferjustaðarins Vaage í Raum- dalsfirði um kl. 10 að kvöldi. Þegar bifreiðinni var ekið út á ferjuna, rann hún út af og lenti í sjónum. Astrup tókst að brjót- ast út úr bifreiðinni og hafa sig upp úr sjónum. Skipstjórinn kafaði tvívegis og reyndi að fojarga Lunde og konu hans, en það mistókst algerlega. Nazistar í Noregi hafa haldið tnargar minningarræður í til- efni af dauða útbreiðslumála- ráðherrans og þýzkur læknir, Dr. Melhe, sagði í ræðu, sem foann flutti í norska útvarpinu, að með Lunde yæri fallinn í valinn einn mesti menningar- frömuður heimsins. í sænskum blöðum hefir lítið verið minnzt á fráfall Lunde. Eitt sænsku baðanna lætur þess Þjóðverjar gerðu enn eina tilraun til að færa út kvíarnar í verksmiðjuhverfinu í Stalin- grad í gær. Sendu þeir fram tvær skriðdrekasveitir og 4 fót gönguliðsherfylki eða um 60 þús. manns. Rússar segjast hafa hrundið þessari árás. Rússar segja, að aðstæður varnarhersins í Stalingrad séu nú mjög erfiðar vegna örðug- leikanna, seip eru á því að flytja honum vistir og liðsauka, vegna stórskotahríðar Þjóð- verja yfir Volgu. Hins vegar segja Rússar í tilkynningum sínum, að fluglið þeirra hafi sig nú meira í frammi í bardögun- um yfir borginni. Seint í gærkveldi barst frétt frá Rússlandi þar sem Rússar getið, að hann hafi verið góður efnafræðingur, en æsingamað- ur í stjórnmálum — og hafi ræður hans oft vakið kátínu í Noregi, sérstaklega hinar of- stækisfullu ræður, sem hann hélt oft gegn Englendingum. (Frá blaðafulltrúa norsku sendisveitarinnar'i. tilkynna að hersveitum Timo- shenkos norður af borginni hafi tekizt að brjótast inn í stöðvar þýzkra og rúmenskra hersveita og hafi Rúmenarnir lagt á flótta. Suður af borginni gerðu her- sveitir Rússa 1 vel heppnaðar næturárásir. Þjóðverjar hafa tilkynnt að þeir hafi tekið Naltsjik, sem er sunnan við járnbrautarlínuna frá Mineralni Vodi til Mosdok, 110 km. suðvestur af Mosdok. Sprengfug í Varsjá. Pólska stjómin í London skýrði frá því að 25. október hafi orðið mikil sprenging í gistihúsi einu í Varsjá, sem þýzkir liðsforingjar bjuggu í. Margir liðsforingjanna og fjöldi hermanna fórust þegar spreng- ingin varð. Þjóðverjar létu þegar taka fasta 50 pólska gísla og hótuðu að skjóta þá ef slík skemmdar- verk endurtækju sig. baráttunni við möndulherina liggur í yfirburðum þeirra í lofti. 9 flugvélar voru skotnar niður fyrir möndulveldunum í gær. Hafa þá alls verið skotnar niður fyrir þeim 43 flugvélar síðan oi'rusturnar hófust. Enn einu olíuflutningaskipi, sem var á leið til Tobruk, var sökkt. Engar nánari ’fréttir hafa borizt af viðureign landherj- anna, en Bandamenn skýra frá stöðugum lóftárásum á flutn- ingaleiðir og herstöðvar mönd- ulveldanna. Loftárás var gerð á höfnina í Mersa Matruh. AÐ hefir xiú verið tilkynnt í Bandaríkjunum, að hinn mikli vegxur, sem liggur yfir KlettafjöUin til Alaska, hafi ver ið opxxaður. Fransbir verkamesn sigrnða. f T ÓTUN franskra verka- ■*■ •*■ manna um að hefja alls- herjarverkfall, ef Laval hyrfi ekki frá þeim áformum sínum, að þvinga franska verkamenxx til vixmu í Þýzkalandi, hefir haft þaxm árangur, að Vichystjórnin hefir nú horfið að því ráði, að i reyna með hvatningarávörpum að fái franska verkamexm til þess að fara til Þýzkalands, en aðeins 17 þúsmid af þeim 159 þúsxmdum faglærðra verka- manna, sem Laval lofaði Þjóð- verjxun, hafa gefið sig fram.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.