Alþýðublaðið - 30.10.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.10.1942, Blaðsíða 5
Fösfcídagwr 30. október 1942. ALÞYPOBLftPtP S (Niðurlag.) Þ AB ER ENGINN sann- leikur í þeirri skoðun xnamna, að Bretland sé of lítill gruœdvöllur fyrir stórfenglega sí>rengj[uflugvélasókn. Af flug- voUunum, sem dreifðir eru um Kngland og Skotland geta Bret- ar sent til árása tvær til þrjár þúsundir flugvéla á einni. nóttu. Um það leyti, sem 1000 flugvélar voru s ndar í árásina á Köln vqru aðrar 1000 flug- vélar sendar til árása á ýmsa aðra staði og til könnunar- flugs. En sprengjuáx-ás, sem á að taka sem styztan tíma, krefur nákvæms undirbúnings og sam vimm. Jafnvel í slíkum árás- tim verða flu gmennimir að miðé á vissa staði, svo sem verksmfðjuhverfi, jámbrautar- atöðvíur og þf:sr. háttar, og flugmennirnir þuxfa um tveggja mínútna tíma til þess að átta sig cg íinna markið. Meðan á þessu stendur er að- alhættan á éxekstrum. Hæð og miðun verður að vera mjög ná- kvæia, svo að flugvélamar varpi ekkl sprengjum á aðrar flugvélar, sem kunna að vera fyrí.t neðan þær. Eftir slíka áiás, sem þúsund flugvélar taka þátt í, verður að vera við því búið að bæta þurfi hundrað flugvélum í skarðíð. Áætlun brezka flug- flotasDs um þrjár þúsund flug- véla-árásir á viku krefja því viðgerðar eða viðbótar, sem nemu!" 1^00 sprengjuflugvélum á mánuðii, því að alltaf má bú- ast við því, að flugvélar verði skesmmdar eða skotnar niður. aiður. Slík endumýjun tekur mjög á framleiðslumátt Breta, en svo koma Bandaríkin til hjálpar með sínar flugvélar. Flugrcanna og áhafnatjónið er ■ekki svo mikið, að Bretar geti ekH sjálfir bætt þar í skarðið, því að þeir eiga nú fleiri æfðar áhafnir en flugvélar. Flest ný sóknartæki hafa leitt ri sér ný vamartæki. Skörmnu eítir að Þjóðverjar Thófu næturárásir sínar, til dæmis, tóku Bretar að nota xadiómiðanír til þess að leita uppi flugvélar, sem vonl að nálgast í myrkrinu. Þjóðverjar eru langt á eftir meS tilliti til þess að finna varnir gegn nreturárásum, og flestir flughernaðarsérfræðing- ar Breta eru sammála um það, að þeir muni ekki finna upp slík tæld fyrst um sinn. Sem vörn gegn árásum úr lofti hafa Þjóðverjar þakið ýms auð svæði alls konar mál- verkuro, sem sýna heilar borg- ir, borgarhverfi, járnbrautar- stöðvar og þvx um líkt, í því ákjnl, að villa og blekkja flug- menuina. Milljón dollurum var eytt í að dulbúa Fokker-flug- vélaverksmiðjurnar í Amster- dam. Flugvellir eru málaðir langt frá hinum raunverulegu flugvöHum og verksmiðjur hafa verið málaðar fjarri hin- nm raunvern >egu verksmiðj- um, allt til f ss að villa árás- arflugmönnun j sýn. Frétta- menn, sem komið hafa frá Þýzkalanái, skýra frá því, að fimrn gerfiborgir hafi verið byggðar í sveitunum umhverf- is Berlín. Slíkar blekkingar villa flugmönnum brezk* flug- Marz flugbátur. Mars flugbátarnir eru stærstu flugbátarnir sem nokkurn tíma hafa verið smíðaðir í heim- inum. Þeir hafa 2000 hestafla mótor. Þeir eru 170 feta langir og er vængjahaf um 200 fet. Burðarmagn þeirra er 70 tonn. fveta Bandamenn nnnlð stríðið fife ' J með stórkostlegum lof tárásum flotans ekki sýn til langframa. Hraðfleygar og langfleygar Spitfire-flugvélar eru sendar með vissu millibili yfir Þýzka- land, til þess að taka myndir úr lofti og gera aðrar athuganir, og með því að bera myndimar af gerfiborgunum saman við myndir af hinum raunverulegu borgum, er fljótgert að átta sijf á mismuninum. Þær þýzkar borgir, sem borgar sig að gera þúsund flug- flugvéla-árás á eru aðeins um fimmtíu talsins, og sem betur fer eru þær í góðu flugfæri við jafnvel tveggja hreyfla brezkar flugvélar. Þar eð grundvöHur allra þýzkra hernaðaraðgerða á megmlandinu um tvær aldir hefir verið samgöngukerfíð, munu Bretar sennilega leggja töluverða áherzlu á jámbraut- armiðstöðvar svo sem Osna- brúck, Mannheim og Hamm. Tíðar árásix á Hamm, sem er miðstöð flutninganna frá Ruhr um Austur-Þýzkaland til rússnesku vígstöðvanna, hafa þegar dregið mikið úr fcirgða- flutningum til austurvígstöðv- anna. Auk þéss, sem ráðgerðar hafa verið stórárásir á heHar borg- ix, hafa vérið ráðgerðar stór- árásir á sórsíök verksmiðju- hverfh. Til dæmis vörpuðu brezkar sprengjuilugvélarnar 3. marz s.l. á Renaultverk- smiðjuna í París á tveimur klukkutímum allt að því þrisv- ar sirinum meiri sprcngjum en Þjóðverjar vörpuðu í stórsókn sinni á Coventry. Þær gerðu verksmiðjuna óstarfhæfa í marga mánuði og hindruðu þannig, að þrjár vélaherdeild- ir gætu fengið skriðdreka. Það þarf ekki að elta úppi ungana, þegar hægt er að eyðileggja hreiðrin. Þannig hljóðar kenn- ing tarezku flugmannanna. Það er kunnugt, að þýzka flugflotann skortir nú orustu- flugvélar, . því að mánuðum saman hafa þýzkar flugvéla- verksmiðjur verið að reyna að framleiða nýjar tegundir og hefir það tafið mjög fyrir þeim. Ef brezki flugflotinn ætlaði sér að eyðileggja þýzkar flugvéla- verksmiðjur, væri vafalaust öruggara að gera það að degi tU. Að vísu eru margar þýzk- ar f'lugvélaverksmiðjur langt inni í landi, svo sem Heinkel- verksmiðjurnar, sem eru í Tyr- ól og Poilandi. Sprengjuflug- vélar brezka flugflotans eru svo íangfleygar, að þær geta komizt þangað, en þær geta ekki átt það á hættu fyrr en nótt fer að lengja. Ðág nokkum skömmu eftir að nazistarnir hófu hinar svívirði- legu árásir á borgara í London, tóku nokkrir þingmenn Churc- hill tali, þegar hann var að ganga út úr þinginu og kröfð- ust þess, að hann léti hefja miskunnarlausar árásir á Ber- lín. — Herrar mínir, ansaði ChurchiH. — Eftir það, sem fyrir borgara í London hefir komið, myndi mér vera það sönn ánægja að varpa sprengj- uni á þýzkar borgir. En ég vil fara að Öllu með fyrirhyggju og fyrst hagsýnin, því næst skemmtunin. Þetta var árið 1940. En á þessu ári getur brezki flugher- inn leyft sér að samrýma hag- sýn.ina og skemmtanirnar. Hins vegar gera brezkir flug- menn það ekki að gamni sínu að varpa sprengjum á saklausa fcoi'gara, eins og nazistarnir. — Bi'etar vita það, að ekki ér hægt að vinna styrjaldir með því að drepa borgarana. í borg- arastyrjöldinni á Spáni þuriti að meðaltali hálft tonn af slerku 'sprengiefni til þess að drepa einn mann, þegar á ann- að borð var húið að komá upp loftvarnabyrgjum og loftvama by ssum. í árásunum á London, þar sem komu á hverri nóttu frá 100—500 flugvélar gátu Þjóðverjar aðeins drepið um 6000 manns á xnánuði af um i 6,000,000 íbúum. Göring hefði þurft að halda slíkum loftárás- um í 83 ár, ef hann hefði ætl- að sér að feUa alla borgarbúa. í augum Breta er það miklu meira virði að valda skemmd- um og truflunum en að drepa íbúana. Eyðileggja gas og vatnsstöðvrr, skemma flutn- inga og símakerii, sprengja í loft upp verksmiðjur og hús og halda fólkinu vakandi og gera það taugaóstyrkt. Eina leiðin til þess að buga Þjóðverja — eins og þeir hafa bugað nágrannaþjóðir sínar tvisvar sinnum á þessari öld, er um Ioftið. Vígstöðvarnar í loft- inu, eru einu vígstcövamar, sem Bretar með hjálp Ame- ríkumanna geta bugað Þjóð- verja á að svo stöddu. Stórsókn í lofti er eina sóknin, sem um. getur verið að ræða á stuttum tíma. Ei að síður er of, snemmt áð segja um það, hvort slík sókn í loftí getur komið Hitler á kné eða ekki. Til slíks þarf stöð- ugar stórárásir nótt eftir nótt og undir það er brezki flug- flotinn ekki búinn að svo stöddu. Veðurfarið er aðalskilyrðið til þess að slíkar sóknir séu mögulegar. Og skjótt skipast veður í lofti, ekki einúngis yfir Þýzkalandi, heldur óg yfir Norðurs j ónum og Bretlandi. Meira að segja getur verið mik- H1 munur á Veðri á tiltölulega litlu svæði. Mistur getur legið yfir einum flugvellmum á Bretlandi, þótt bjart sé yfir öðmm, sem er skammt frá. Ennfremur bætast við þeir örðugleikar, að flotinn þarf stöðugt fleiri og fleiri flugvélar Frh. á 6, siöa Síðasta íruileggið í deilunni um tónlistarflutnmg út- varpsims að þessu sinni. — Báðir aðilar fá að hafa síð- asta orðið. UNÐANIABIÐ HAFA staSiS barSar deilnr hér í pistlum mínum út af tónlittarflutningi út- varpsiES, Báiffir aðilar hafa feng- ið að segja sitt álit. Nú vil ég hirta síðusín bréfin um þetta mál og svo ekki fleíri að sinni. Það hefir m.'a. verið deilt um það, hversu mikið af . tóníistarflutningi . útvarpsins væri „æðrí tónlist". Eg bað nm skýrslu um þetta, en hana virðist útvarpið ekki vilja láta mig fá. Það um það. SÍÐUSTU BRÉFIN, sem ég birti um þetta efni að þessu sirmi, fara hér á eftir: PX4 segir: „Mig lang-. ar til að svara J. M. G. Veit J .M. G. hvað lítill eða tnikill hlutí hlustenda hefir ánægju af sym- foniunum eöa ekki? Ég held að hann viti það ekki. Hann talar um að það sé „fínt“ að hlusta á sym- foniur og sónötur. Það ér ekki hægt að hlusta á tónlist af því að það sé ,,fínt“. Það er ábyggilega misskilningur, Hann heldur að maður þurfi ao vera hámeimtaður til þess að hafa ánægju af armari tónlist en íslenzkri“. „ÉG EK ÓBREYTTUR verka- maður. Fyrir tíu árum gaf kunn- ingi mér symfoniu eftir Beethov- en. Ég spilaði hana minnst 8—10 sinnum á grammifón, án þess að hafa minnstu ánéegju af henni. En allt í einu skyldi ég hana, og þá sem opinberun og nú léti ég hana ekki hvað sem í boði varL Um menntun almemríngs f tónlist er ekki að ræða, nema að hlusta og hlusta vel, og það er þetta, sem ég hefi gerí og ekkert annað. Það er öU mjm memataa." OG ENNFREMUR segir PX4: „Það er dálítið einkennilegt að maður skuli þurfa aó' taka sér penna í hönd til þess aö verja hina gömlu klassisku raeistara, eins og Baeh, Hándel, Mozart og Beethoven og fleiri slík andans stórmenni fyrir þröngsýnUm hlust- endum“. „HVERS VEGNA halda þessir menn að verk þeirra lifi, halda þeir að það sé fyrir áróður eða annað slíkt? Neí, það ,er fyrir hin mifelu verðmæti sem í verkum þeirra felast. Hver þorir að halda því fram, að ljóð Steplians G. Stephanssonar eða Einars Ben. séu einhver þvæla og rugl, sem eng- inn ætti að lesa? Það gerir engirin Islendingur, vegna þess að hann veit að þeir eru okkar beztu skáld. En ég 'þori að fullyrða að fjölai manna skilur þá ekki vegna bess að það er ekki nóg að lesa þá einu sinrií, heldur þarf að lesá þá oft og mörgum sinnum til þess að njóta lístar þeirra til fulls, og því oftar því betur skilur maður þá“. „EINS ER ÞAÐ með symphoni- urnar og sónöturnar í öllum sín- um dúnum og mollnm eins og Gluggagægir segir. I’ví ekki að lofa okkur að vera í friði, sem viljum klassikina og þið hin lok- ið fyrir á meðan? Ég er vanur að loka fyrir útvarpið þegar það flyt- ur eiithvað, sem ég hefi ekki á- hpga fyrir, sem er oftast meiri- hluti dagslcrárinnar“. OG SVO SEGIR „ÓÁNÆGÐ- UK"; „Það virðist hafa móðgað (Frh. « 6. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.