Alþýðublaðið - 01.11.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.11.1942, Blaðsíða 3
 « u Guineu,, Port Moresby hefi'r oft verið getið í fréttunum 4égtia loftárása þeirra, er frá Port Moresby á Stmnudagnr 1. nóvember 1942. ALPTmiBLMMB Port Moresby á Nýju Guinea. M: >em Japanir hafa gert á bessa borg. QÍÐAN í gærkveldi að Knox b^J jlotamálaráðhefra Band’m* rikjanna Ulkynnti að floti Jap~ ana hafi hörfað frá Salomons~ eyjum hafa ekH aðrar fréttw borizt þaðan en þær, sem komu í kvöld fram i tilkynningu Mac~ Arthurs, þar sem segir frá þv$, að flugvélar frá Bandaríkjum- um hafi hæft japanskt orrustu- skip og stórt japanSkt beitiskip og 3 önnur japönsk herskip me& sprengjum. Öll skipin urðu fyr- ir milclum skemmdum. Ástralíumönnum verðui enn ágengt í því að hrekja Japani til baka á Nýju Guineu. Hersveftir Rommels fá enp li¥íld. ^ageárásum þeirra eno hrundið. .-nr" 'f i LONDON í gærkveldi. F RÉTTAHITARAR í Egyptalandi síma, að herjum möndul- veldanna sé ekki veitt nokkur hvíld, og hafi brezka stór- skotaliðið haldið uppi stöðugri fallbyssuskothríð s. 1. nótt. Herir Rommels hafi reynt að gera gagnárásir, en þeim hafi öllum verið hrundið. Fleiri fangar hafa verið teknir. , Flugliðið hefir einnig verið ♦ mjög athafnasamt. Það hefir. gért árásir á flutningaleiðir rnöndulherjanna að baki víglín- Unni. í þessum leiðangrum var skotin niður ein þýzk herflutn- ingaflugvél og fjórar aðrar stór- ar flugvélar. Enn fremur var skotin niður ein þýzk Stuka- Steypiflugyél og fjórar aðrar flugvélar. 3 flugvélar Banda- manna komu ekki aftur til bækistöðva sinna. Flugvélar Bandamanna gerðu Joftárásir á flugvelli á Krít. Lfibeck illa útleikin eftir ioftárásir Breta Zurich, 31. okt. SVISSNESKA dagblaðið „Berner Tageblatt“ sagði í dag eftir ferðamanni frá Þýzkalandi, að þýzka Eystra- saltshafnarborgin Liibeck væri verst útleikni bærinn í Evrópu éftír sprengjuárásir. Sjónarvotturinn segist hafa séð Varsjá, Rotterdaim, Köln, Diisseldorf, Bremen og Ham- i)org, en tjónið á þesum stöðum er ekfeert, samanborið við eyði- legginguna í Luback, ,þar sem heil hverfi voru lögð í eyði. Franskir stríðsfangai- voru sagðir, vera að hreinsa til í rústunum með gufuskófluim og aogdæluro. tsland #o firæaiand ættu að hala nafnaskifti. GEORGE McKenzie fyrrver- andi prófessor við mennta- Rutland, Vermont, 31. okt. skólann í Rutland, sem er ný- kominn frá Islandi, sagði blaða- mönnum í dag að verndari Norður-Atlantshafsins væri einn fallegasti staður í heimi. ,,ísland og Grænland ættu að hafa nafnaskipti,“ sagði Mc- Kenzie. ,,Hér í Vermont búum við í Green Mountains, en gras- ið á íslandi er miklu gfænna. Græna beltið meðfram strönd- inni af mosa og grasi 'er fagurt á að líta, hulið mosa og lyngi með litum allt frá grænu, brúnu, gulu, rauðu og purpura.“ McKenzie var síðastliðinn vetur og sumar á íslandi, þar sem hann hafði umsjón með verkamönnum. Hann skýrði blaðamönnum frá því að við fyrstu sýn hafi íslarid hrifið. hann með tign sinni og fegurð og bætti við: „Frá þeim degi fannst mér fsland eitt fegursta land, sem ég hefi nokkurntíma séð.“ McKenzie sagði að íslending- ar væru friðsöm og viðfelldin þjóð, en seinteknir. Eftir að hann hafði lært nokkur íslenzk orð komst han.n að þeirrj niður- stöðu, að íslendingar byggju yfir óvenjulega skemmtilegri kýmnigáfu. Skemmtfahstnr Terbov- ens »8 æatvælaskömmt nn i ðsló. Aiiverjum morgni safnast fólk í stórar raðir fyrir utan verzlanirnar við Dammensveien til þess að rcvna að fá keyptan fisk og græn- meti. Einn morgun komu 5 Þjóð verjar frá skrifstofum Terbovr ens landsstjóra og heimtuðu, að fólkið væri fjarlægt frá verzl- ununum á tímanum milli 9—10. Síðar kom í ljós, að þessi ráð- stöfun stafaði af því, að Ter- bovcn landsstjóri fór skemmti- akstur um veginn á þessum tíma og kærði sig ekki um að verða séðúr af öllum þeim mannfjölda, sem verður að híma þarna fyrir utan búðirnar hvem morgun. Svenska Dagbladet skýrir frá því 22, október, að lögregluliðið. í Oslo hafi Verið aukið. Hirð- menn úr liði Quislings hafa myndað varalið, sem á að vera til taks ef á þarf að haldá. Lög- regluliðið í Oslo er nú tíu sinn- um stærra en það var fyrir inn- rás Þjóðverja í Noreg. Aftonbladet í Stokkhólmi segir frá mótmælum, sem sænsku hernaðaryfirvöldin hafa borið fram vjð hernaðar- fulltrúa Þjóðverja í Stokkhólmi vegna þess að þýzkir hermenn og quislingar hafa leyft sér að leita innan klæða á starfsmönn- um sænsku járnbrautanna á landamærastöðvum við norsk- sænsku landamærin. Þetta er brot á alþjóðalögum þó það sé gert* innan landamæra Noregs. Þetta skeði í fyrsta sinni 10. október á landamærastöðinni Kornsjö í Noregi. Þetta sama éndurtók sig 13. október. (Frá blaðafulltrúa norsku sendisveitarinnar.) Veturinn færist ýfir i Rússlandi Mest barist í Mkasns. LONDON í gærkveldi. T-, JÓÐVERJAR tilkyima, að \r þeim verði vel ágengt á Kákasusvígstöðvunum, en eng- ar nánari fregnir hafa borizt af framsúkn þeirra þar. Rússa til- kynna, að þeir hafi hrundið miklu áhlaupi Þ'óðverja við Naltsjik og hafj^ þeir misst þar 18 skriðdreka. . Rússar tilkynna, að í áhlaupi, sem Þjóðverjar gerðu í gær á Stalingrad, hafi þeir misst 1100 menn og 18 skriðdreka og ekk- ert unnið á. Þá segja Rússar í fréttum sínum, að þeir hafi náð aftur nokkrú svæði af Þjóðverj- um í Stalingrad, sem þeir tóku í bardögunum undanfarið. Ti- mochenko verður enn vel á- gengt norður af borginni, segir enn fremur í þessum fréttum. Fréttaritarar í Rússlandi síma blöðum sínum, að vetur- inn færist óðfluga yfir í Rúss- landi og sé víða farið að snjóa mikið. Mesta loftárás á England síð- an í mai. 11 þýaskar flugvélar skotnar nlðar. Iði j M — É iii 11! London í gærkveldi. MESTA áras Þjóðverja síð- an í maí var gerð á Eng- land í dag, Margar þýzkar flug- vélar komu til árása á Austur- og Suðaustur-England. Aðalá- rásin var gerð á Canterbury og urðu þar nokkrar skemmdir. Brezkar flugvélar lögðu tiL orrustu við þýzku flugvélarnar og barst leikurinn yfir Ermar- spnd. Alls voru 11 þýzkar flug- vélár skotnar niður. SkrániDB kvenfólks í Bandarlkjnnum. Washington, 31. okt. RQOSEVELT forseti skýrði frá því í dag, að stjórniii væri að hugleiða að skrásetja allt kvenfólk í landinu á aldritt- um 18—65 ára. Forsetinn sagði, að skrásetn- ingin væri aUs ekki til þess að velja kvenfólk í iðnaðinn, en hún væri til þess að stjórnin fengi að vita, við hvaða iðnað konumar gætu unnið, og hvað þær helzt vildu gera. VerkfðH fi Belgfin og Frakklandi. F RÉTTIR bérast nú frá meginlandinu um öfluga mótspyrms belgiskra og franskra verkamanna. Þjóðverjar hafa svipt borgarstjórann í Liege, hinum mikla iðnaðarbæ Belgíu, stöðu simú. Jámiðnaðarmeun í Belgíu veita öfluga mótspyrnu gegn því aS fara til Þýzkalands. Víða hefir komið til verkfalla bæði í Frakk-- landi og í Belgíu. Flugvélar Bandamanna, sem hafa bækistöðvar í Indlandi, hafa gert loftárásir á Éurma. Var hæfð bæði útvarþsstöð og j árnbrautarstöð. Beaven. verkamálaráðherra ♦ Bretlands, hefir talað í útvarp, þar sem hann þakkar frönskum verkamönnum fyrir öflugan stuðning við Bandamenn fyrir að hafa neitað að fara til Þýzka- lands og gerast þar verksmiðju- þrælar Þjóðverja. Flugvélar Bandamanna gerða árásir í björtu á staði í Norð- vestur-Þýzkalandi, Belgíu og Norður-Frakklandi. Voru gerð- ar árásir bæði á verksmiðjur og samgöngurriiðstöðvar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.