Alþýðublaðið - 01.11.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.11.1942, Blaðsíða 5
.Sanuwdagur 1. nóvember 1942. AjJÞVOU&LAmO NÓTT EINA á síðastliðnu •vori var hringt til Lundúna Þiað var flugvélavörður á ensku ströædmni, sem hringdi og sagði „Lcftórás. Ósprungin sprengja Siggur á gólfi verksmiðjunnar. Ef hún sprmgur hrynur öll byggingin í rústir. Eftir fiman anínútur var bíll lagður' af stað með naenn, sem áttu að eyðileggja sprengjuna. Ljós ,-ar á luktum hans, þrátt fyxix fyrirskipun um algera myrkvun. Lögreglumenn, sem sáu merkin, hleyptu bílnum jafnvel fram fyrir herbíla. Því að ökumaðurinn, ungur liðs- foringi í sjóliðinu, var að aka mönnum til eins hins ævintýra- legasta starfa, sem vinna þarf í stytrjöld. Hann var einn úr deild „dáð- rakkra drengja,“ sem er ótrú- lega hiugrökk sveit æskumanna, sesm hefir það starf með hönd- ain að gera sprengjur óvirkar með því að taka buirtu áhaldið,. sem kveykir sprengjuna. Þessi þfveiefj ex deild úr flotanum. Svo hættulegt er þetta starf, að af þeim fimm hundruðum sem gjenigu 1 deildina, þegar hún var stofnuð, eru nú aðeins „þrjátíu og átta á lífi.“ Deild þessi var upprunalega stofnuð til þess að vinna bug á seg'ulsprengjum. Seint á árinu 1939 féll eitt af þessum „leyni- Vopnuím“ úir flugvél og niður yfir ósa Thamesár, en af til- viljitm lenti hún á landi. J. G. D. Curry höfuðsmanni var falið að leysa þessa gátu. Curry byrjaði á iþví, að hann losaði *ig við allt, sem vasr ur málmi og hann bar á sér, svo sem lykla, peninga, vindilingaveski, og jafnvel skóna, því að verið gat, að á jþeim væru naglar. Því jnæst tók hann sér verkfæri í 'hönd, sem ekki urðu fyrir á- hrifmri segulmagns og fór að sbrúfa sundur sprengjima. Að þessu vann hann í hálfana sjö- unda klukkutíma og loks kom í Ijós 700 pund af sterkasta sprengiefni. Þegar búið var að rannsaka vítisvél þessa, fóru vísindamenn að ireyna að finna upp vamir gegn henni. Fyrst fundu þéir upp sjvokallað tilbúið aðd;ráttar- svæði með því að setja víra umkverfis skipin. Ennfremur fundu 'þeir aðferðir, sem ekki hefir enn þá verið gerð heyrin- ktmn, til þess að finna segul- duflin í sjónum og gera þau óskaðleg með því að sprengja þau. Til þess að útvega sérfræð- inga til þess að gera ósprungnar sprengjur óvirkar, kom G. N. E. Currey á fót deild í Portsmouth, þar sem baxm safnaði að sér sjálfboðaliðum úr foringjaliði flotans, sem kunnu skil á raf- magnsvélfræði. Það voru til hundrað og fimmtíu slíkir sér- fræðingar, þegar nazistar hófu sókn siúia 1940. Nú urðu sjósprengjurnar aukaatriði. í enskum borgum urðu menn mjög óttaslegnir við tímasprengj urnar, Og enn þá verra var hið nýja vopn Hitlers, landtimdurskeytin. Þau voru látin svífa niður í fallhlífum., Þau áttu að springa 22 sekúnd- um eftir að þau námu staðar og ollu hxæðilegri eyðileggingu á stóonw svæði Sum sprungu ekki Leslie Howard orðinn tengdafaðir. ' ----- -»SSiW~*s*a~T“' -"Tl Hinn heimsfrægi kvkmyndaleikari er nýlega orðinn tengdafaðir. Hann sést hér á myndinni ásamt dóttur sinni og tengdasyni, Dale Harris, sem er höfuðsmaður í brezka hemum. lættolegf werks Þeir, sem vinna að pvi að gera sprengjur óskaðlegar. vegna þess, að útbúnaðurinn skt’kktist við of hraða lendingu. Frá höfuðstöðvnxnum í Lon- don þutu menn Currey’s í flug- vélum jhraðlestum og bíltum til þeirra staða, sern sprengjurnar höfðu fallið á, til þess að gera Sprengjurnar óvirkar, þær sam ekki höfðu sprungið. Stundum voru þeir fjarverandi frá Lon- don í allt að viku og unnu stundtmn. í tvo til þrjá tíma hvem dag. í hvert skipti sem þeir höfðu lokið starfi, sendu þeir til Lundúna eftir frekari skipunuan. En því ákafari sem loftárásirnar urðu, því færri. urðu iþeir, er hringdu til Lund- úna. Og eftir 37 daga hringdu aðeins 12 menn af þeim 150, sem lögðu af stað. Landtimdurskeyíin eru óút- reiknanleg. Ef þau springa ekld 22 sekúndum eftir að þau koma til jarðar, er ógemingur að segja um hvenær þau springa. Sein dsámi má geta þess, að Staley Jenner iiðsforingi hljóp einu sinni til þess áð gera óvirkt skeyti, sem liafði farið í geg'n- um 2 hæðir húss eins í Birm- ingharn og lá nú ósprungið á 6. hæð. — Mér leist alls ekki á það, sagði 'hann seinna meir. — Það var útílokað að hægt væri að hreyfa það og færi ég að róta við því þar sam það lá, var mér engrar undankomu auðið, eí ég sæi að það ætlaði að springa. —■ Saont tók ég til starfa og eftir her um bil klukkutíma heyrði ég ag skeytið ætlaði að fara að springa. Ég hljóp niður í dauðaans ofboði og við hvert fótroitl étti ég von á að dagar mínir væru taldir, en ekkert skeði Eftir ofurlitla stund fór ég upp aftur og varð nú ekki var við neitt grunsamlegt. 30 mínútum síðar hyrjaði hið grunsamlega suð áftur og enn hraðaði ég mér út. — Ekkert ber við fremur en í fyrra skiptið og í þetta sinnið settist ég niður og reykti vindl- ing. Ég gat ekki skilið sprengj- una þarna. eftir, því að þetta var mjölgeymsluhús og mjöl er dýr- mæit í Englandi. Ég fór því upp affcur í þriðja skipti. Eftir 15 mínútur, þegai- hið grunsam- lega súð byrjaði enn á ný, hélt ég áfram starfi mínu eins og ekkert vaeri um að vera. Suðið •hætti og í 2 klukkutíma virtist el;kert grnnsamlegt vera á seyði. , Þjóðverjar hafa lagt margar gi'idrur fyrir þá menn, sem hafa þetta starf með höndum, eins og hættan væri ekki nógu mildl fyrir því. Houson, liðsforingi, uppfötvaði eina af allra hættu- légustu gildrunum. Hann var að ger.i eitt slíkt skeyti óvirkt, en talaði um leið í hljóðnema og jikýrði hraðritara, sem var í milu vegar íjarlægð, frá því hvað hanai heáðist að hverja st.und. Þetta er gert til þass að kotna í veg fyrir. að þeir sem seinna fást við þessi störf geri sams konar mistök, ef slíkt ber að höndum. Rauson hafði þegar teldð einn hlut úr skejdinu og seild- ist inn í ,það eftir þeim næsta, en þá grípa einhverskonar fing- urskrúfur utan wn fingur hans og halda þeim föstum. Honum var það vel íjóst, að þetta var kænlega útbúin gildra og að eftir ofurlitla stund, myndi skeytið springa. Með þeirri hendmni, sem laus var, f ór Hauson að leita í vösum síniun að eldspítum. Hraðrit- arinn punktaði niður blótsyrði hans þgar hann komst að aratra um að eldspítumar, sem hann var að leita að voru í vasa hans á þeirri hliðinni sem hann lá á. Hægt og rólegt sneri hann sér við og náði eldspítunum. Því næst stakk hann eldspítu inn í skrúfuna og gat losað fing- urna. Svo hélt hann áfram að gera skeytið óvirkt. Áður en langt um leið reyndu Þjóðverjar þolrifin í Bretum með annari gildru. Hún var þannig, að þegar losað var um fyrstu skrúfuna sprakk skeytið, Þetta varð mörgum mönnum að bana áður en bragðið var upp- götvað. Einni reglu er alltaf fylgt við meðhöndlun slíkra skeyta og hún er sú að fara varlega með þaú. En það er ekki alltaf mögulegt, því að þau koma stundum þannig niður, að það þarf að velta þeim við og jafn- vel endastinga þeim til þess að hægt sé að kómast að sprengju- útbúnaðinum. Margir menn hafa beðið bana vegna þess eins, að þeir þurftu að hrayfa sprengjuna, áður en þeir gátu komist að henni. önnur regla er sú, að aðeins einn maður megi fást við sprengjuna í einu. Þegar sérfræðingurimi álítur sprengjuna ósaknæma sendir hann hana til Portsmouth til nákvæmari rannsókar við skóla þar. Stundum er hægt að vinna það verk að ,gera sprengju ósak næma á stuttum tíma, á hálf- tíma til þrem stundarfjórðung- um. Aðrar sprengjur eru þannig að það er fjögurra til fimm klukkutíma verk að gera þær óvirkar. Sprengjusérfræðxngarnir Frh. á 6. siðu. IngólSs Gafé " TILKYNNIR Prá og með deginum í dag verðar kaffíhúsið á kvðldum einungiH opið innlendu fólki. —- Til þesc, að fyrirbyggja rriisskilniFig, skal þótta tekið fram: ,V Kaffihú&ið hefir starfað am hrið, eins og fleiri veit- ingahús hér í bænum, þannig, að öllum hefir verið heimill aðgangur kl. 9—ll1/^ á kvöldum, nema þegar samsæti eða skemratanir voru. — JSÍú hafa eriendir menn, eem hér dvelja, komið fjér upp sjálfir kaffi- og akemmtihúsum. Hið fyrra fyrirkomulag er því óþarft lengur, enda nauðsynlegt fyrir bæjarbúa ad hafa húsið til eigin afnota, sem ekki rúmar nemá fátt eitt manna. í von um að þesou verði af góðum skilningi og vin- semd tekið af öllum aðilum. Hin nýja hljómaveifc hússins leikur í fyrsta skipti 2- nóv. n. k. kl. 9~-Irf/j, sfðd. — Gengið inn frá Hverfisgötu. . ' ’ , - ■ ■ - • ' - / ■- ' ■ ' ' ■•_ Ia§élfs Gafé Frá S kiMfnganesskólanum Skólabt, i.úi mæti til hínnar lögskipuðu berkla- skoÖToinar í skólahúsimi við Smyrilsveg, mánudaginn 2. nóvember sem hér segir: Drengir kl. 3 og telpur kl. 4. Skólastjóriim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.