Alþýðublaðið - 04.11.1942, Page 5

Alþýðublaðið - 04.11.1942, Page 5
ftU»YPUBLADM» Stríðstízka. s $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s Þessar 5 ungxr meyjar á myndinni eru ameirískar tízkumeyjar. Ameríkumenn hafa eins og Englendingar eftir að þeir urðu þátttakendiir í stríðinu fariá inn á þá braut að koma í tízku búningum senv'eru, óbrotnir og lítið efini fer í. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s í s m ákasns? Miðvikoúagur 4. póvember 1942 KAKASUS er draumaland sérhvers Rússa, og það er heitasta ósk þeirra að koma Jþangað einhvern tíma á œv- inni. í augum Rússans er Káka- sus vagga sögu, bókmennta og hvers konar lista. Nýlega fór ég í óperuna í Moskva og sá þar gamla óperu, sem heitir Djöfsi. Það er fremur óhefluð ópera frá miðri nítjándu öld eftir Ru- binstein. Ég spurði fram- kvæmdastjóra óperunnar, hvers vegna væri verið að/sýna þessa óskemmtilegu óperu viku eftir viku. Hann viðurkenndi, að tón- listin væri lítilfjörleg, en bætti við: — Hvað eigum við að gera! Óperan fjallar um Káka- sus, og unga fólkið er brjálað í þennan djöfsa, sem hefir að- setur á fjallstindi og verður ástfanginn af prinsessunni í Georgiu og fer með hana í fjallaklaustur og svo framvegis. Tvö stórskáld Rússa, þeir Push- kin og þó einkum Lermontov, lýstu Kákasus fyrir Rússum sem einhverjum rómantískasta og skáldlegasta stað undir sól- unni. Lermontov þekkti Káka- sus vel — fjöllin þar áttu hvergi sinn líka nema Hima- Xayjafjöll, og Lexmontov sagði, að menn væru þar frjálsir sem fuglar loftsins. Hinar fögru og friðsælu norðurhlíðar fjallanna voru vettvangur hinnar dásam- legu skáldsögu Nutímahetja. Og ef einhver vill kynnast Kákasus, fjöllunum þar, lofts- laginu og himninum, ræð ég honum eindregið til þess að lesa þessa sögu. Einnig átti Kákasus ofurlítið hólf í hjarta Tolstoys, og þegar hann var hartnær átt- ræður ritaði hann um Kákasus af sama eldmóði og einkenndi Kákasussögur hans frá yngri árum. Þetta sýnir, að sá, sem hefir eitt sinn litið Kákasus, gleymir því ekki aftur. Jafnvel í huga áttræðs manns lifir minningin ljós og skýr. Þannig er tilfinningum Rússa varið gagnvart Kákasu.;. Talið við Rússa, sem hefir séð Elbrus eða ferðast um Georgiu, og hann er eins og í draumi. Frá Kákasus fá Rússar allt, sem þeir þarfnast: fjallafegurð, rómantík, fagra liti og síðast en ekki sízt gnótt veraldlegra gæoa. Nefnum fyrst slétturnar í Norður-Kákasus, hið svo- nefnda Kubanland, þar sem Kubankósakkarnir hafa öldum saman búið og ásarnt frændum sínum Donkósökkunum hafa lagt geyslmikið í sölurnar til þess að .' ggja Kákasus undir Rússland. Þsssar ‘þjóðir af rúss- neskum eða ukrainskum ættum enx kjarni Rússa, að sumu leyti vegna þess, að þær hafa borcað góðan mat og að öðra leyti af því, að þær hafa lifað heilsusamlegu lífi á hestbaki. Þoxpin á Kubanlandi eru auð- ugustu þorp á Rússlandi. Það er land mjólkur og hunangs, ald- ingarði, hveitiakra og víngarða. Þar vex mikið af tóöaki. Kub- anlandið varð frægt af tveimur S * .*K ® Uvers virði EFTIRFARANM grein er eftir Alexander Werth, Moskvafréttaritara biaðsins „Sunday Times“. Fjallar greinin um náttxiru- Eegurðina á Kákasus og þýð- iagu landsins fyrir Rússa í hernaði. Lolis er minnzt á af- leiðingar þess fyrir Rússa, ef þeir misstu hinar miklú olíu- iindir sínar þar í hendur Þjóðverja. stærstu ríkis-hveitiekrunum. A friðartímum vcru kúbanskar konur bezt klæddar af öllum konum á Rússlandi, og áíti hver þeirra stóran klæðaskáp fullan af fallega útsaumuðum fötum. I borgarastyrjöidinni 1918 —1919 var höfuðborg Iiteni- kins hershöfðingja Krasnodar, stærsta borg Kubanlands, sem Þjóðvei-jar tóku fyrir nokkru. En enda þótt kósakkarnir kæm- ust þá oft í kast við sovétstjóm- ina, einkum á tímum samyrkju- búskajjarins, hafa þeir reynzt tryggir föðurlandsvinir. Af miklu hugrekki hafa þeir ráðizt á þýzku hersveitirnar og brríj- að þær niðua' með sverðrím sin- um. Þessir ágæíu riddarar hafa yfirgefið heimili sín og skilið I konur og börn eftir undir náð Þjóðverja, en halda baráttunni áfram uppi í fjöllum Kákasus. Árið 1936 leyfði Stalin kósökk- unum aftur að ganga í ein- kennisbúningum sínum og leyfði þeim að taka upp á ný ýmsa gamla siði, og þannig lauk bróðurlegri baráttu milli kós- akkanna og sovétstjórnarinnar. Af öllum stöðum, sem ég hefi séð í Kákasus, geðjast mér sízt að Novorossisk. Ég veit, að það er þýðingarmikil ílotabækistöð og mikið tjón að missa hana, þvi að rússneski Svartahafsflot- inn hefir orðið að hörfa til miður tryggra hafna svo sem Batum. En Novorossisk er hrjóstrugur staður og óbyggi- íegur. Norðanvindarnir næða urn Novorossisk gegnum fjalla- skörðin, og þar er ekki meiri gróður en í Murmansk. En frá iðnaðarlegu sjónarmiði er No- vorossisk þýðingarmikil. Þar er frámleitt sement. Ströndin fyrir norðan Novorossisk er allt öðru- vísi. Þar eru ávaxtaríkir aldin- garðar cg víngarðar. Suðurhluti landsins er jafnvel enn þá gróð- ursælli. Þar er fjallabelti alþak- ið skógum og þar er þjóðgarður Rússa, stórt skógasvæði þar sem fjallageitur, bisonuxar og önn- ur sjaldgæf dýr læðast um. Kér er landið orðið mjög fag- urt og gróðursælt. Á ströndinni og í norðurhlíðunum eru upp- sprettur og á síðari árum hafa ýerið bypgð þar inörj hressing- arhæli, Stefna sovétstjómarinn- ar var sú, að koma þar upp hvíldarheimilum fyrir verka- menn á sumrin, og ekki einung- is á sumrin, því að á þessum slóðum og einkum fram með Svartahafsströndiniii og reynd- ar um allt Kákasus mun Vetur herforingi ekki verða Rússum að neinu liði. Suðurhluti Svartahafsstrand- arinnar er ekki stórfenglegur, en það er mjög yndislegur stað- ur. Þetta er ekki Miðjarðar- hafsströnd Rússa, eins og hún hefir oft verið kölluð, heldur Suður-ítalía Rússa. Ég man eft- ir Sukhum í febrúar. Trén voru gul af appelsínum, það var mildur blær í lofti og fólklð sat í gildaskálunum og drakk tyrk- neskt kaffi og varpaði tening- um. Þetta er viðkunnanleg borg og iolkið er fremur letilegt. Og sé farið lengra suður, til Batum, þá er þar nærri því hitabeltis- loftslag og hitabeltisgróður og regnið veldur því, að hægt er að rækta þar bæði hrísgrjón og te. Aður fvrr fluttu Rússar inn gríðarmikið te og voru þeir þá mestu te-innflytjendur í heimi. En nú rækta þeir allt það te, sem þeir þarfnast, í suðvestur Kákasus. Þessi hluti Kákasus er hin kristna Georgia, og Arm- enia er enn fremur kristin, en NSKKXFAR: ,Eg er meðal þeirra sem hlasta mikið á útvarpið, og er, sem s.ð vonum lætar, mjög misjofn efsii, scm þar korna, þa® es-u iíka misjafnir menn sem hlissta, stimir verða gjarna „spent- ir“, þegar það flytur skammarræð- ur og skrallpIöttHr, aðrir fyllast hrifninga og efíirtekt þcgar það flytur fagra ténlist og fræðanöi er- indi, ásair.t inörgu fleiru, þarna í milli. Og svtnta erum við mennirn- ir, dutlnngasamir, eins og veðrið, það getur heldur aldrei verið al- veg eins og ölulm líkar. Það færi he’.dur ekki vel á því að al^sr rnenn væru eins“. „EfTT ÁR ÞVÍ, sem ég hlustaði á frá útvai-pinu n.ú í vikunni voru upplýsingar frá búnaðarmálastjóra um afkomu bænda, um heyfeng og fleira á síðastliðnu sumri, það var getið um ’pað, meðal annars, hvað heyfengur hefði verið rýr, bæði vegna siæmrar sprettu og svo af þeirri ástæðu að fólk vantaði. Já, það var nú það, sem vert, er að minnast á“. „SEINT Á síðastlit'hu sumri vekur verkímiðjustúlk:? máls á því, að verksrrdðjuœ sé iokað yfir sláttinn, — þar sem flestar þeirra megi missa sig þann bluta úr 6r- tnu, eða margar greiiMur belrra. oð 5 margar af þessum fjallaþjóðum hafa öldum saman verið Mú* haameðstúar. í Orzhonikidze, við norðurenda hins mikla þjóð» vegar um Georgiu, var nýlega haldinn fundur fulltrúa frá fjallaþjóðunum í Kákasus, þar sem fulltrúarnir lýstu yfir hollustu sinni við Rússland. Við Kaspíahafið er Kákasus ekki eins litskrúðugt og fallegt eins og við Svartahafið, nema við Daglustan, þar sem háir og brattir klettar ganga út í hafið. Ef illa fer munu þessir klettar verða Þjóðverjum til hindrunar á leið þeirra til Baku. En Kas- píahafsmegin er þó Kákasus þýðingarmest í þessari styrjöld, Þar reyna Þjóðverjar að brjót- ast fram til Austur-Kákasus, en Rússar hafa reynt að stöðva þá við Mozdok. Mozdok er ekki mjög langt frá Grozny, sem er næstþýðingarmesta olíumiðstöð in á Kákasus. Þar eru fram- leiddar árlega sex milljónir tonna af olíu, og þykir það sér- lega góð olía. Nú þegar eru Rússar komnir í vandræði með olíuflutninga. Flutningar eru stöðvaðir um Volgu síðan styrj- öldin um Stalingrad hófst, og íbúarnir í Moskvu hafa orðið að spara við sig olíu síðustu vik- urnar. Kákasus er mjög þýðing-r- mikið land í öðra tilliti. Þar eru miklar birgðir af manganese, en fram að þessu hafa Þjóðverjar ekki getað náð í það. En vegna loftslags og annars er mjög sennilegt, að Þjóðverjar geri Kákasus að miðstöð vetrarhem- aðar síns, og þeir geta komizt mjög langt, einkum ef Stalin- grad fellur og þeir geta losað mikið af hersveitum frá vinstri arminum. Það yrði hræðilegt áfall fyrir Rússa bæði siðferði- lega og efnalega, ef Þjóðverjar næðu Kákasus á vald sitt. Að því er mér virðist myndi mjög draga úr möguleikum Rússa á sókn árið 1943, ef Rússar misstu olíubirgðir sínar í Kákasus, og þá myndi óhjákvæmilega vakna spurningin: hvað myndi ske, ef mikið af þýzka hemum yrði flutt til Vestur-Evrópu? er þar talið margt til gildis því að svona sé. Það er alveg víst að þetta er vert að athuga nú þegar alvarlega. Það segir sig sjálft að gangi landbúnaðurinn saman, er voðinn vís fram undan, það virð- ist, sem þetta megi vera auðskilið hverri hugsandi manneskju, og nú verður, með valdboði, ef ekki viíl betur að beina fólkinu upp í sveit- irnsr áftur, og það nú þegar á næsta sumri“. „EVAÐ FÓLKH> SJÁLFT hefír svo að auki betra af slil ri vinnu, og útiveru, þarf víst ekki að út- skýra. Þegar í harðbakkann slær, munu að líkindmn ekki þær verk- smiðjur, sem hér starfa, framleiða landbúnaðarafurðir handa þjoð- inni til að lifa á, og þeirra getum við ekki verið án. Meðal annars er verð afurðanna svo hátt nú, sem raun er á, að framleiðslan e: svo lítil, og fer auðvitað minkandi með sama áframhaldi, í stað þess ,að aukast mikið og þá um leið I að lækka mikið í verði“. „VERKSMIÐJUR þjóta nú upp, eins og skollakúlur á haug og flest ar þeirra xneð sömu eða hliðstæða iðnerein og allar eru þær eign sára fi&rro manna og eru aðeins IWl á 8. Siásieerð á istiliiin. Útsöluverð á ameríkskum vindliivgum má eigi vera hærra en hér segir: Lucky Stríke 20 stk. pk. Kr. 2.10 pakkinn tlaleigh 20 — — — 2.10 -- ;Id Gold 20 —• — — 2.10 — Kool 20 — — — 2.10 — i?icerov 20 — — — 2.10 — Camel '20 — — — 2.10 — Pall Maf.I 20 — — — 2.40 — Utau Eey kjavíkur og H.ifnarfjarðar má útsöluverð- ið vera 3% hærra en að framan greinir, vegna flutn- ingskostoaðar. TÓBAKSOCNKASALA KÍKISINS Um verksmiðjur, útvarp, sveitabúskap, vélar og sumar- störf. — Reiðilestur „Ungfrá L“. — Móðir kvartar vfir latinunni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.