Alþýðublaðið - 05.11.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.11.1942, Blaðsíða 2
, • • • {• -í : ' : ' ■vv;vv? ............... ALÞYmmUÐiD • ■ ■ t.' - 'K' .. Jíííff^^v:áip ■■. Fúumtudogur S. aóvembcr 194£ Békin,, sem fgjk heftr bedið eftlr. #11 Ijöð Arnar Irnar sonar ern komin út. lom í gær á vegum M. F. Á. með ævi- soguágripi eítir Bjarna Aðaibjarnarsoa, ILLGRESI, öll ljóð Magnúsar Stefánssonar, öðru nafni Amar Amai’sonar, er nu komin út hjá Menningar- og fræðslusambandi alþýðu, og verður byrjað að afhenda hana félögum sambandsins í dag, en hún mun verða afhent í skrifstofu MFA framvegis. • Þessarar bókar hefir lengi verið beðið með mikilli óþreyja. ÞsK er nó um ár síðan MFA tilkynnti, að ljóð Arnar Arnarsotíár yrðí næsta bók þess, og fögnuðu menn því mjög. Hins vegar feeíxr orðið mikill dráttur á því, að bókin kæmi út. Valda því fyrst og fremst geysimiklar annir í prentsmiðjunni, þar sem hiin var porentuð, en einnig, að þegar skáldið lézt, var ákveðið að ■drrífa ítarlegan eftirmála við bókina um það. Var bókin þá að 3ðra leyti fullprentuð. — Þó að útgáfan hafi dregizt mikið, þá xnHnu menn fagna ótkomu hennar nú, og það því fremur, sem allur frágangur hennar er með hinum mesta myndarbrag. Fyrir um 20 árum kom út lítið ‘kver með Ijóðum Arnax Amarsonar, sem hann nefndi Illgresi. Kom skáldið þá fyirsta sinnd fram fyrir almenniing, að undanskildu því, er Eimreiðin birti nokkirr 'kvæðd þess nokkni áður. Höfunduxinn vakti þá þegax mjög mikla athygli, og þótti möomum sem hér væri kveðið við alveg nýjan tón í ís- lenzkxi ljóðageirð. Síðan héfir engin bók komið frá hendi þessa höfundar, en við og við hafa kvæði birzt eftir hann og afla honum æ meiri vinsælda. Þessi bók 'ber sama nafn og hin fytrri, og í henni eru öll ljóð skáldsins, ernnig þau, er birtusit í hinni Öm Amarson. H’rh. á 7. síðu.: Byggtng nýrrar M|éS.Í£«pstSÍ» var iiér i bænnm er nú bafin. Það vérðnr að rúmmáli eitt stærsta Us landslns, eða nm 14 púsunð ten.m. Húsið á að standa innst við Laugaveginn. 13 YGGING stærsta húss landsins, aö ummáli, er hafin hér í bænum. Þetta er hin fyrirhugaða nýja Mjólkur- stöð oð á hún að sanda á lóð innst inn á Laugavegi rétt fyrir innan húsið As, gegnt Höfðavegi. Forgöngumenn þessa máls höfðu óskað eftir því að fá aðra lóð, við Sænska frysti- húsið, en fékkst ekki. Var ætlunin og vilji ýmissa manna að húsið yrði reist utan bæjar. Þessi lóð, sem húsið á nú að standa á, er mikil og stór, og munu menn vera ánægðir með hana. Byrjað var að grafa fyrir grunni húsins síðustu dag- ana. Gafl þess á að snúa að götu, en við það, í skjóli fyrir austan- og norðaustanátt, verður rúmgott afgreiðslusvæði, umlukt háum múrgarði. Húsið verður 46 metrar á lengd og 26 metrar á breidd með götu og grunnflötur þess Reykjavíkurbær samþykkir að kaupaSænska f rystihúsið I Ákvað I gærkveldi að neyta lorkanpsréfttar síns. Ctvarpsráð Mor afstðða til baBDS- íns á eriBði M. Sænmndssonar. AFUNDI útvarpsráðs í gær var samþykkt svo- hljóðandi ályktun út af frest- uninni á errndi Jóhaíms Sæmundssonar læknis: „Eftir að útvarpsráð hefir athugag erindi Jóhanns Sæ- mundssonar læknis ..Inniend Eæða og erlend“, sem sam- þykkt var einróma á fundi útvarpsráðs 28. september síðastliðinn, getur það ekki séð að ásíæða hafi verið til að synja um flutning þess „fyrir kosningar“ og telur mjög miður farið, að srvo var gert“ ífýtt kvennablað, 2. blað þessa árgangs er nýkom- 18 út. Efni: Hið algjöra stríð, Bygg ing fæðingarstofnunar eftir U. J. K-, Svarað spumingum, kvæði eft- ir Amfriði Sigurgeirsdóttur, Skútu Btöðum, Stöðuval kvenna, eftir SSgriði Eiríksdóttur, Þýzk ógnar- ðld í Póllandi, Húsnæðisvandnafli 'Brifimastúlkna o. m. fl. En áður höfðu hinir sænsku eig- endur selt það hlutafélagi hér. ■ ----—4«---—— l ASAMEIGINLEGUM fundi bæjarráðs og hafnarstjóm- ar í gærkveldi var samþykkt með samhljóða atkvæð- um, að hafnarsjóður skyldi neyta forkaupsréttar síns að Sænska frystihúsinu. Sænskt félag, sem átti sænska frystibúsið, seldi það á síðast- liðnu vori hlutafélagi hér í bætium, sem Dofri nefnist. Mun h. f. Dofri hafa keypt frystihúsið fyrir 700—->800 þúsundir króna og hefir hafnarsjóðiu' boðizt til að kaupa frystihúsið fyrir það verð. En hafnarsjóður eða Reykja- vílcurbær hafa ekki viðurkennt lögmæti þessarar sölu, þar sem hafnársjóður hafði, samkvæmt saanningi forkaupsrétt að frysti- húsiinu. Nú hefir, með samþykkt fundar hafnarstjórnar og bæj- airráðs verið skorið úr um það, að forkaupsrétturinn verður notaður. Samþykkt þessi var gerð, samkvæmt tillögu fiskinefndar bæjarins, en hún var kosin snemma á þessu ári samkvæmt tillögu frá Alþýðuflokknum til þess að athuga fiskimál bæjar- ins. Er nú í ráðá að í sambandi við frystíhúsið verði komið upp ffakBnhmáftgtöð fyrir bæjarbúa, að í frystihúsinu geti bæjarbú- ar fengið frystirúm til, leigu o. s. frv. Ber að fagna því, að þetta stóra f|ryojtihiús kemist í eigu Reykjavíkurbæjar, því að ekki er hægt að efa að forkaupsrétt- urinn er alveg tvímælalaas. Tónlistarfélagið hefir nú ákveðið starfsemi sina í vetur. Verða fyrstu hljómleik- amir í sambandi við listamanna- þingið og verða þá leikin norræn verk. Eftir nýjár verður hljómlist- arkvöld, sem helgað verður kamm- ermúsik. Seinna verður Jóhannes- arpassian eftir Bach flutt, en f maí veröur minnzt aldarafmælis því 1176 fermetra ,en allt rúm- mál þess rúmlega 14 þúsund teningsmetrar. Það er almenna bygginga- félagið sem hefir tekið að sér þessa stórbyggingu, en formað- ur þess er Gústaf Pálsson verk- fræðingur. Engirjn getur sagt um það með neinni vissu, hvað það muni kosta, en gert mim ráð fyrir, að það muni ekki kosta upp komið undir einni og hálfri milljón króna. En þó að húsið komist upp einhvern tíma á næsta ári er ekki allt fengið með því. Mikil vandræði hafa verið undanfarið með það, hve léleg gamla mjólk urstöðin hefir verið enda er hún allt af við og við að bila. Eins og kunnugt er fór Stefán Björnsisoin mjólkurfræðingur á vegum Mj ólkursamsölunnar til Bandaríkj ann a til þess að at- huga um kaup á nýjum mjólk- Bœjarstjórnar- fandnr í daa: SjálVstœðisflokkuro inu í ffrsta. siun f mmnihlaia. ÍXí^\ BÆJARSTJÓRNAR- FUNDUR verður hald- ixm I dag klukkan 5 í Kaup- bingssalnum. Á dagskránni eru 9 mál, auk útsvarsmála, Meðal dagskrármálanna ef hitaveitumálið. Liggja fyrijr fimdinum tvær tillögur, ötm- ur um samninga iim fram- kvæmd verksins og hin un® lántöku til framkvæmdanna. Eins og kunnugt er var það> nýlega upplýst, að efni það> sem enn vantar væri fengið í Bandarikjunum og að fram- kvæmdir myndu hefjast af fullum krafti iirnan fárra daga. Þá verður og rætt um ýmsar tillögur í umferðamálunum, en áður hefir verið gerð grein fyr- ir aðalefni þeirra hér í blaðinu. Eins og kunnugt er, er þetta fyrsti fundurinn síðan um kosn- ingar. Árni frá Múla, sem eins og kunnugt er, er genginn úr Sjálfstæðisflokknum hefir lýst yfir því, að hann muni ekki af- sala sér sæti sínu í bæi inni. Þar með er Sjálfstæðis- flokkurinn kominn í minnihluta urvinnsluvélum til stöðvarinn- iluanui ......... ar. Vann hann þar gott verk og { í bæjarstjóminm. hafa vélarnar verið pantaðar. Er þess vænzt, að þæri muni koma hingað á næsta ári, og er því hægt að búast við því, að þær komi um líkt leyti og hægt er að setja þær í hið nýja hús. Gamla mjólkurstöðin er orðin mjög gömul, allt of lítil og ur- elt, en þær vélar, sem nú hafa verig pantaðar eru þær full- komnustu ,sem fáanlegar eru og gerðar samkvæmt ströngustu ireglum um mjólkurvinnsluvél- ar. Þórir Baldvinsson hefir gert teikningu að hinu nýja stórhýsi. Revyan 1942 Nú er þafl svart, maður, verður sýnd í kVöld kl. 8. Aðgöngumiðar eru seldir eftir kl. 2 í dag. Hjónaefni, Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Greta Sveinsdóttir, Patreksfirði og Kristjén Jóneson iQftskeytamaflur. Blfrelðsþjdfoaðir breinasta plága. þremnr sfolið midanfarnar næfnr, oo tilraonir gerðar til að stela öðrnm 7! B IFREIÐAÞJÓFNAÐIR era að verða plága hér í Reykjavík. Veltur á mjög miklu að það takist að hafa hendur í hári þeirra manna, sem hér eru að verki. Má það furðulegt heita, að memv skuli á þennan hátt sýna skemmdarfýsn sína, eftir að það hefhr þráfaldlega komi® í Ijós, að bifreáðaþjófarnir Frh. é 7. aíOu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.