Alþýðublaðið - 08.11.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.11.1942, Blaðsíða 4
^íþijðnblaðtft Útgrfandii AIþý8«flokkorinn. Bttstjóct: Stefán Pjetnrsson. Ritstjóm og afgreiðsla í Al- þýðuliúsinu viS Hverfisgötu. Simar ritstjómar: 4901 og 4902. Simar afgreiSslu: 4000 og 4906. Verð i lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.t JaMðarstefnan og nnga fólkið. ~ IDAG mtanist ein mikils- veröasta baráttusveit ís- ienzkrar alþýðustéttax fimmtáin. ára starfsafmælis síns. Félag ungra jafnaðaimanna staldrar ögn við á þessum tímamótum í sögu sinjni, iítur yfir farinn veg og reynir að sikýra fyrix sér að iivaða igagni fengin reynsla get- w orðið því í framtíðinjni. Um félag ungra jafnaðar- marnia hefir fylkt sér sá hluti R.víkuræskulýðs sem aðhyll- ist j afnaðaristefnu á grundvelli frelsis og lýðræðis og vill stefna að því takmarki, að alþýðan taiki völdiin í gínar hendur, af- niemi auðvaldsþjóðskipulagið og komi á þjóðfélagi jafnaðarstefn- unmar. Þetta unga fólk hefir flest al- ízt upp í höíuðstað landsins, sem jafnframt hefir verið höf uð- staðrux afturhaldsins. í>að hefir því haft íhaldsstjóm og íhalds- framkvæmdir eða framkvæmda leysi fyrir augunum frá bam- æsbu. Flest er þetta unga fólk líka ikomið frá fátækum heimil uon og hefir því fengið skýra mynd af því, hvermig vadhafar afturhaldsins á þdngi og í bæ ibúa að lægri stéttunum og smælinigjiimum. Það hefir fundið hve hið opinbena hefir verið skeytingarlaust um imál æsku- lýð&ims, aðbúnað hans, heilsufar og uppfræðslu. Þetta, ásamt ýmsu öðr,u, varð til þess að móta lífsskoðun þess- ara unigu kvemna og manna þeg- ar á unigum aldri. Því svellur hugur í brjósti til róttaskra um- bóta. Það vill ekki una spillimgu auðvaldsþjóðfélagsins og hirðu- leysi afturhaldsflokkanna um al mennings heill og hag. Þess vegna varð hugsjón jafnaðar- stefnunnar þessu fólki leiðárljós út úr villu og rökikri, hún færði því samnfæringuna utn það, að tál sé skymsamlegra og réttlatara þjóðfélag en það, sem við eigum mú við að búa. Það skipar sér því afdráttarlaust undir merki iafnaðarstefmm r >ar og starfar samkvæmt meginreglum henn- ar urndir forystu Alþýðuflokks- ins. Félaig ungra jafnaðanmanna getur litið yfir farinn veg með ánægju. Það hefir oft starfað djairflega og tekið ólúnum hönd um á váðfamgsefmunum. Og margar bjartar minmimgar mumu mú fljúga í hugi gamalla og nýrra félaga, minningar um skemm'tilogar samverustundir þegar starfið gekk í höndum starfsfúsra félaga, sem vissu að þeir voru að vimha að sigri góðs og göfugs málstaðar. En F. U. J. hefir líka átt við örðugleika að etja. Eins og öll menningarfélög hefir það orð- ið að berjast við deyfð, skiln- Sngsleysi, og fátækt og þröng kjcr hafa situndium orðið því fjötur um fót. Lrnfcs gat ekki farið hjá þvi. að félagið yrði fyrir moMcrujm hnekiki, þegar svo hörmulega tókst til að Al- þýðuflokfkuirinin idofmaði.. Slík- ir atburðfix hljóta jafnam hafa Félag ungra jafnaðarmanna 15 ára. Formaðar AIp$Hi- flokkslBB heigrar aoga jafaaðarmenn. EFIRSTANDANDI tímar eru óvenjulegir. Margt gamalt fer úx skorðium og nýtt kemur í staðinn. Óvissa ríkir á ótal sviðum. Sumir horfa kvíðnir til þess, er korna iskal. Aðrir vænta þesír, að brátt roði fyrir mýjum og betri degi. En af öllu þessu leiðir nokkuxt los, ekki að eirns í aitvinnuháttum og lifnaði, held- ur einmilg í hugarfari. Allar styrjaldir hafa slík áhrif, meiri eða mámni. Þamnig var það í heimsstyrjöldinni 1914—18, og eimnig fyrst á eftir hemni. Þanh- ig er það í yfirstandamdi stríði, og þó ekki fyirir endanm séð. Þetta los, sem igetur nálgast upp- lausm, er sú gerbreytimg, er ó- hjákvæmilega fylgir í fótspor heimsstyrjalda, orkar einnig verulega á stjórnmálin. Þannig var það og þanmig er það hér á 'landi. íslenzk stjórnmál standa ekki á háu stigi. Þau hafa raum- ar sjaldan. gert það. Pólitísk menmimg og sáðgæði hefir um langt skeið staðið langtum fram ar á himum Norðurlöndunum. Meamtun íslemzikra stjórnmála- mamma, miargira hverra að rninsta kosti, jafmvel ’peinra, sem fram- arlega hafa staðið 0» mikil áhrif haft, hefia' verið fábrotin og ó- fiullkomin., bæði hvað smertir þjóðfélagsmálefni og stjórn- málasögu. Af því hefir 'aftur leitt, að barátta, stairfsaðferðir og málefnaigrumdvöllur miargra íslenzkra stjómmálaflokka hef- ir sízt veirið til fyrirmymdair- né fíkiapað eðlilega og heilbrigða straumia og 'stefnur. Hugur al- imenmings hefir því oft verið ruglaður með háværum, síend- urtekmum en inmibaldslitlum á- rásum, hugtaikablekkimgum og ógnaáróðri. En einmitt á tímum upplausnar og geðbreytinga er beztur akur fyrir öfga og hræðslu áróður, einkum ef það vantar grundvöll almennrar stjórnmalamenntunar og þroska Eitt af því nauðsynlegasta í íslenzku þjóðlífi óg stióffmmál- um, er siberk og heilbrigð æsku- lýðshreytfiihg, er hefir að loka- mairfki gofuga þjóðfélagshug- sjón. Sú æskulýðshreyfimg er vissulega félagsskapur ungra jafnaðarmanna. Hugsjón jafn- aðiarstefnjunmiar er samnair’lega þess verð, að fyrir hama sé barizt og miklu fórnað. En til þess að sú barátta komi að fullum not- «m, þarf allt í semn, menjntum, þekkiragu, skilmimg og áhuga. Ef þetta for allt 'samam, skapar það starfshæfa æsku, sem get- ur brynjað sig gegn blekkingar- áróðri og um leið barizt drengi- lega og með góðum árangri fyrir bugðarmiáluirn. símum. FélaigS'Sikapur umgra .jafnaðar- irmaiim'a á að uppfylla öll þessi sfcilyrði. Það er tákmark harns og tilgamgur. Og þessi félags- 'skapur hefir bér í höíuðstaðmum í 15 ár starfað með þrautseigju og áhitga, oft við örðug skilyrði, að þesaiim .mierkilegu viðfangs. efnum. Það ber sannarlega að 'þafcka. og viðurkenma. En um Talkór F. U. J. FfPir ifBrmM ©g frelsi gego kúgon og ofstæbi. ÞO að ungir Sjálfstæðis- menn telji að þeir hafi riðið á vaðið með stofnun pólitískra samtaka meðal unga fólksins, þá höfum við ungir jafnaðar- menn aldrei viljað viðurkenna það. Að yísu var látið heita svo að Heimdallur hefði verið stofn aður á undan F. U. J., en það heyrðist aldrei neitt í því félagi fyr en starfsemi okkar var haf- ín. Við byrjuðum líka af mikl- um krafti og áhuga. Við héldum .fjölmennan stoínfund, þennan dag riuir 15 árum og strengd- um þes's heit að láta hendur standa fram úr ermum. Enda leið ekki á löngu þar til ungir íhaldsmenn vöknuðu og fóru að auglýsa fundi. Síðan gekk á sí- feldum hólmgöngum milli okk- ar, opinberum fundum í Varðar húsinu og Kaupþingssalnum, þar sem hart var deilt og mikl- ar ra:ður fluttar. Og alltaf fanst mér okkar ræður beztar, enda áttum við miklum ræðuskör- ungum á að skipa, þar sem þeir voru Eggert Bjarnason, Arni Ágústsson, Guðmundur Péturs- son og ýmsir fleiri. Við unnum á á öllum þessum fundum, enda vörðu ungir íhaldsmenn erfið- an málstað og við vorum alltaf í sókn. Það er líka léttara að sækja á en verja, sérstaklega þegar verjendurnir trúa lítt á málstað sinn. F. U. J. óx hratt, og við, sem aniest sitörtfuðum lifðurn sterku lífi. Er við vöknuðum á imorgn- ana fórum við strax að hugsa um F. U. J. og við sofnuðum, löngu eftir miðnætti, við sömu leið ber imeiria en nokkru sinni fyrr lað etfla þessa stairfsemi, auka rnátt hennar og áhuga. Oft var þörf, en nú er nauðsyn. í nafni Alþýðuílokksins flyt ég Félagi ungra jafniaðarmanna í Reykjavík beztu þaíkfcir og ámaðaróákir, á þessum. vega- og tímiaimó'fcuim. Menningar- og prasfctsLarfið, sem fyrir höndum etf, kostar áitcik, störf og áhuga. Og íslenzku þjóðlífi er þess nieiri þörf en oftasit áður, að þes’si störtf verði vel og rösfclega af hcindum imit. Og miklar von.ir eru þvi bundnar við Félag ungifia jiafnaðarmanna. íStefán Jóh. Stefánsson. mikil áhrif, lekki sizt á félaigs- samtöfc fumga fóJksins. En F. U. J. stóðsit þá eldraun, og er á- nægjulegt að veita því athyglj, að félaigig virðist eflast veru- lega einmitt nú og virðást ýmis- j legt benda tdl þess að nýtt j blómaiskeið sé :að hef jaist í sögu þess. Ungir jafnaðanmenm vita hvað þeir vilja. Þeir em stað- ráðnir í því að taka engum vebtíinjga'töbuim; á þjóSfélags- vandaimáikuiuim. Þeir láita ekká * híáværa æsinigaseggi trufla stefnu sína og taka ekki við fyrirsikipuniuin tfrá erlemdum stcrveiduim. Sigur jaínaðar- stefnuainar og hagur íslenzkrar alþýðu þeim fyrir .öllu. Álþýðublaðið óskar im'gurn jafnaðanmöninium til hamingju me'ð afmælið. Því er Ijóst hve mikið er undir því komáð fyrir Lslenzk alþýðusamtölc, að æsku- iýðshreyfing þeœrra sé traust og öflug. hugsanirnar. Þetta var nú þá. Hræringarnar, sem farið hafa um alþýðusamtökin hafa allar byrjað í F. U. J. Komúnistarnir hófu moldvörpustarf sitt innan þess. Þar urðu fyrstu megin á- tökin. Vilji félaganna til að starfa meS alþýðusamtökunum en ekki á móti þeim, vann sigur. Og hugsjónir hins lýðræðislega sósíalisma hafa alltaf sigrað inn an F. U. J. Það er styrkur þess og gæfa, elcki aðeins þess heldur Alþýðuflokksins, og íslenzlcrar alþýðu, því að þó að F. U. J. sé ekki geysifjölmennur félags- skapur, þá hefir hann mikið gildi fyrir starf alþýðunnar og fyrjr framgang hins lýðræðis- lega sósíalisma. Það er hægur vandi að standa vel í stöðu sinni þegar allt leik- ur í lyndi. En það reynir fyrst á manninn, þegar erfiðleikarn- ir steðja að. Undanfarið hefir verið sótt að Alþýðuflokknum úr öllum áttum. Tvisvar sinnum hefir hann verið svikinn. Viú höfum misst forystumenn — og þar á meðal sterkasta og lang- sýnasta brautryðjandann, fyrir aldrur fram. Alþýðufloktourinn. hefir staðið af sér þessa bylji. Þrátt fyrir allt fylgir honum meirihluti alþýðusamtakanna og á 9. þúsund kjósenda. Mál- efni hans og starfsaðferðir eru viðurkennd af miklu fleirum. Grundvöllurinn, sem hann bygg ir á er öruggur og fastúr. Hann sveigist ekki til fyrir augna- blikshviðum, skyndiupphlaup- um, blindum hlaupum til hægri og vinstri. Hann berst fyrir sín um málefnum — og svo er það á valdi þjóðarinnar, hvort hún ber gæfu til að eignast þau gæði, sem stefna flokksins getur fært henni. Ungir jafnaðarmenn standa við hlið flokksins. Þeir styðja baráttu hans. Þeir hvetja til baráttu. Fram til sigurs félagar fyrir lýðræði og frelsi allra, gegn kúg, un, ofbeldi og þröngsýni. VSV. Starf 00 stefna F. D. J. ÞANN 8. nóv. 1927 kom saman hópur ungra manna og kvenna hér í Reykjavík í þeim tilgangi að bindast sam- tökum í því, að afla sér félags- legrar þekkingar á jafnaðar- stefnunni og þýðingu þeirri, sem hún kynni að hafa fyrir land og þjóð. Þessi 44 manna hópur var þá þegar búinn að fá nokkra innsýn í þá baráttu, sem alþýða landsins var þá að heyja, og þeim fannst það heil- ög sky-lda sína að vera þátttak- endúr í því starfi, að bvggja upp þjóðfólag í anda sósíalism- ans. Þeir skildu fyllilega þörf- ina fyrir félagssamtökum al- þýðuæskunnar. Þeir skildu fyllilega, að arður atvinnutækni og menningar gat aldrei orðið hlutur hins vinnandi manns, nema því aðeins að réttarbar- áttan væri örugglega tryggð með voldugum fjöldasamtök- um, sem gátu veitt þeim þekk- ingu á lífsgildi einstakíingsins. Síðan eru liðin 15 ár, að þessi hópur hóf upp merkið og vann branutryðjendasitarfið í stofnun hins fyrsta sósíalistiska æsku- lýðsfélagsskapar á íslandi. Baráttan á þessum liðnu ár- um hefir verið margvísier hún hefir verið háð við misjöfn skilyrði og mætt misjöfnum skilningi andstæðinganna. Það, sem ætíð hefir vakað fyrir F.U.J. er fyrst og fremst það, að vekja áhuga æskulýðsins á öllúm þeim menningar- legu áhrifum, sem æskan getur veitt sér, ef hún starfar að> bví og fórnar tíma sínum til þess að geta öðlast víðtækari þekk- ing en hún annars hefir. Jafn- framt þessu er það hlutverk fé- lagsins, að hvetja æskuna til starfa í þeirri dægurbaráttu, sem alþýða landsins heyir og leiðir til gagns og hamingju fyrir land og þjóð. Það er öllum ljóst, hvaða þjóðfélagsþýðingu það hefir, að alþýðuæskan í þessu landi njóti fullkominnar fræðslu og þekk- ingar. Á því veltur heill þjóð- arinnar á komandi árum. Markið, sem í fyrstu var víst og hefir verið stefnt að, er Ágúst H. Pétursson. framundan, en þrátt fyrir 15 ára starf bíða enn mörg verk- efni óleyst fyrir æskulýö þessa lanas. Baráttan heldur þvi á- fram, unz lokari kmarkinu ar n:ið. Alþýðuæskan veit hvar harð- así á móti blæs, hún vill brjóta af sér viðjar þess þjóðskipulags, sem einskorðar atvinnu- og fjármálalíf þjöðarinnar við ein- staka menn þjóðfélagsins. liún vill algera byltingu slíks þjóð- skipulags, en í staðinn skapa þjóðskipulag þar sem einstak- lingurinn getur notið þeirra verðmæta, sem vinnuafl þjóð- arinnar veitir, þar sem fólkið fser að njóta réttar síns á grundvelli hins fyllsta lýðræð- is, skapa þjóðskipulag jafnaðár- stefnunnar. Fyrir þe,;sa sök hetfir F. U. J. fengið harða dórna og öðlazt andstæðinga. En hver sú hugsjón, sem upp vaknar, og hefir í sér að geyma gerbreyt- ingu þes, sem fyrir er, verður alltaf ásótt, á .neðan skilning- ur fjöldans er ekki fenginn á gildi ög takmarkí hugsjónarinn- ar. Hingað til hefir baráttan ver- ið háð aí litlum h'iuta íslenzkr- ar æsku. Þessi hópur er nú miklu frekar en nokkru sinni fyrr ákveðinn í að herða sókn- ina, útbreiða starf sitt og Frh. í 6. sföu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.