Alþýðublaðið - 11.11.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.11.1942, Blaðsíða 7
JNSðkikudagtiy - tl. aé*. - 1942. .‘•.m.-ú'1'-" 11 — .wr»~—• J^trrsrv AU>yeuBwo Bærinn i dag. Nœturiæknl? «r Pétur Jakcbs- son, Rauðarárstíg 32, sími 2735. Nætijrvörðta’ er í Laugavegs- Apóteki. Aðalínndur AlþýSuflokksfélags Hafnar- fjarðar var hajdinn i fyrrakvöld. I stjórn voru kosnir: Páll Sveins- son kennari, formaður, Þórarinn Kr. Guðmundsson, gjaldkeri, óunnar Markússon ritari, Ólafur Þ, Kristjánsson varaformaður og Har. Kristjánsson meðstjómandi. Þá voru kosnir. á flokksþing Al- þýðuflokksins: Emil Jónsson, Guöm. Gissurarson og Kjartan Ólafsson. Dregtð hefir verið í happdrætti Félags Austfirzkra kvenna hjá lögmanni og komu upp þessir vinningar: 3640 Málverk. 4694 Keramikvasi. 789 Peningar, kr. 50. 4935 Pen- ingar kr. 50. 2755 Kaffistell. 1844 Leslampi. 1226 Peningar, kr. 100. 4992 Peningar kr. 25.00. 617, Peningar, kr. 25.00. 917 Ljós- mynd af Seyðisfirði. Vinninganna eða upplýsinga um þá sé vitjað á Lokastíg 7. Samtiðin, nóvémberheftið, er komin út og flytur þetta efni, m. a.: íslenzkt þjóðemi og frarptíð þess eftir Ól- af Lárusson prófessor. Viðhorf dagsins frá sjónarmiði kenni- marmsins eftir séra Bjarna Jóns- son vígslubiskúp. Máninn (kvæði) e'ftir Hreiðar Geirdal. Merkir sam tíðármenn með myndum. Fáein á- herzluatriði íslenzkrar tungu eft- ir Guðm. Friðjónsson skáld. Á ég að sálga mér (saga) eftir K. Tom- linson. Listin að lifa í hjónabandi eftir André Maurois. o. m. fl. „Akranes." Októberheftið er nýkomið út. Flytur það m. a.: „Skjólgarða- ræktun (útdráttur úr áliti Gísla Þorkelsson efnafræðings), Virkjun Andakilsár, Sjávarútvegurinn (þættir úr sögu Akraness eftir Ól. B. Björnsson), Sjómenn þarfnast staðgóðrar rhenntunar eftir Svbj. Oddsson, Minningarorð um Guð- mund Guðmundsson bókbindara, Annáll Akraness o. fl. Blaðið, sém áður var prentað í Reykjavík, er nú flutt heim, og er prentað í nýrri prentsmiðju sem Akumes- ingar hafa komið sér upp. Þisudit vita, að ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR S.igurgeir Sigurjónsson iiœstaréítarmálaflutningyniaður ;• Skrifstofutimi 10-12 og 1-6. Aðalstrœti 8 Simi 1043 ■ ..■ ' - Tennis í Hollywood. >etta er mynd af kvikmyndaleikkonunni Anne Jeffreys við tennisleik í Hollywood: finllbraðfeanp I dag: Iogibjiro borkelsdóttir og Sigorðar Þorsteinssoo IDAG eiga hjónin Ingibjörg Þorkelsdólftiir og Sigurður Þorsteinsson að Laugahrekku, foreldrar séra Áma Sigurðsson- ar Oig þeira systkina, 50 ára hjú- skapair af mæli. Þau hjónin eru Ámesingar og bjuggu lengi á Eyrarbakka. Hafa þau dvalið lengi hér í bæn- um oe eru vinsæJ. með afbrigð- 'Uim. Sigurður Þorsteinsson stjórn- ar .nú með dóttur si-nni búi hennar að Rau'ðaró. Sigurður er bráðvel gefinn tmaðum- og fróð- ux ism margt.. Hefir hann ritað allmikið, bæðd gamlan fróðleik o? 'greinar um almenn mál í hlöðin. Það mun verða gestkvæmt á beimili þeessara beiðurshjóna í dag, margir koma til þess að áma þeim heillla og þakka þeim fyTÍr liönan- sikmdir. Hringið í sima 4900 og gerisi áskrifendur að MpýðulilæillXiiu. - ÚiBRElDIÐ ALÞÝDUBLABIB - S j Bæjarþvotta- húsið. Frh. af 2. sdðu. miði, að safna saman miklu af óhreinum þvotti til geymslu yf ir lengri tíma, þá mun af- greiðsla ganga greiðlegar, og það mun verða hagkvæmara fyrir báða aðila að geta gengið út frá ákveðnum degi, sem við komandi þvottur fer fram á. Allar nánari upplýsingar verða veittar í síma 4998. Ráðs- kona þvottahússins verður frú Svava Jóhannesdóttir. Þvotta- húsinu hefir verið komið fyrir í kjallara í austurenda Sund- hallarinnar. Þá er rétt að geta þess, að vélaverkstæði Sig. Sveinbjörns sonar hefir annast uppsetningu á vélum og tækjum þvottahúss- Maðurinn minngog faðir okkar ,v , Jóhannes V. M. Sveinsson kaupmadnr Öldugötu 41, andaðist 10. þ. m. GuðlaugiBjörrisdóttir. Sveinn Jóhannesson. Kristín Jöhannesdóttir. Ölafur JóhannessöiL HBB*®RI>ökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför ‘ V/ ' - v Jönu PáKsdöttnr. Aðstandendur. ViDoiogar i Happdrætti Háskólans. D REGIÐ var í gær í 9. fl. Happdrættis Háskólans og komu upp þessi númer: 25.000 kr. 5.000 kr. 11001 15345 2.000 kr. 445, 7273 12836 14356 1.000 kr. 4660 8370 12089 14057 14399 15833 17216 21621 22172 24431 500 kr. 603 2263 4114 6969 7594 9551 11392 13355 13803 14299 14629 14701 15359 16456 17263 19499 19803 21343 23613 23859 23941. 24156 200 kr. 59 189 371 562 760 1022 1144 1202 1458 1551 1638 1749 1779 1789 1843 1877 2113 2195 2245 2506 2529 2789 3078 3191 3442 3507 3652 3823 4255 4290 4292 4621 4653 4958 5237 5628 5696 5772 5818 5895 5919 5935 6084 6333 6403 6415 6422 6527 6623 7061 7404 7605 7653 7938 8042 8458 8468 8525 8614 8915 8995 9041 9552 9764 9901 10050 10149 10160 10399 10547 11000 11028 11522 11725 12907 13869 14834 15813 16752 17938 19229 20807 21361 21765 22584 23923 11002 11016 11178 11220 11572 11580 11995 12082 12956 13653 14203 14495 15274 15355 15892 15906 17131 17428 17976 18043 19936 20176 21040 21078 21385 21427 21844 21975 22717 22963 24443 24804 11034 11046 11221 11315 11659 11669 12244 12433 13725 13801 14512 14580 15692 15800 16085 16566 17565 17658 18090 18569 20656 20770 21121 21292 21473 21716 22561 22580 23749 23818 24922 24986 ins, auk þess, að smíða fyrsta rafmagnsketilinn, sem smíðað- ur hefir verið hér á landi og 38 100 kr. 85 374 467 472 farizt allt þetta prýðilega úr 493 504 505 506 624 hendi. Rafha í Hafnarfirði útbjó 690 703 779 824 862 rafmagnshitarana fyrir ketil- 919 958 1045 1074 1146 inn. 1185 1394 1421 1441 1466 Breytingar og lagfæringar á 1489 1504 1682 1733 1791 húsakynnum hefir hr. Jón Berg- 1837 1965 1967 2019 2203 steinsson, múrarameistari ann- 2316 2373 2505 2597 2611 ast, en raflagnir voru fram- 2679 2827 2972 3084 3094 kvæmdar af Rafal h.f., málara- 3114 3193 3332 3392 3460 vinnu annaðist Eiríkur Jóns- 3474 3519 3529 3525 3615 son, málarameistari. 3656 3819 3920 3945 3950 Fyrirkomulag þvottahússins 3974 4072 4128 4166 4182 er eins cg hér segir: 4909 4261 4453 4595 4658 1. Sérstakt herbergi, þar sem 4726 4755 4765 4803 4838 tekið er á móti óhreinum 5066 5141 5174 5277 5307 þvotti. 5351 5362 5377 5388 5426 2. Þvottahús með 3 þvotta- 5542 5667 5676 5776 5791 vélum, 2 vélvindum og gufu- 5899 6007 8075 6144 6229 katli. 6236 6281 6310 6365 6421 3. Strau- og rúllusalur með 6534 6547 6670 6749 6806 skyrtu- og sloppapressum, 6816 7078 7136 7170 - 7178 rúlluvél, glansvél og strau- 7292 7304 7365 7386 7494 borðum. 7560 7596 7726 7800 7891 4. Sérstök stofa, þar sem að- 7908 7923 7946 7987 8075 eins fer fram afgreiðsla á hrein 8077 8137 8139 8226 8283 um og frágengnum þvotti. 8487 8596 8620 8643 8707 8727 8805 8825 8850 8871 8933 8958 8966 9161 9176 9269 9282 9390 9553 9855 9598 9660 9754 9992 10079 10085 10162 10212 10295 10297 10306 10359 10429 10455 10477 10485 10627 10683 10691 10701 10730 10811 10911 10956 11035 11040 11085 11086 11229 11402 11450 11467 11533 11616 11662 11739 11767 11771 11808 11814 11888 12057 12363 12394 12403 12418 12426 12437 12457 12581 12584 12605 12653 12663 .12958 13080 13228 13254 13271 132Ö5 13347 13357 13386 13444 13684 137^4 13828 13883 13892 13965 13973 14038 14091 14124 14186 14221 13234 14235 14241 14342 14382 14410 14564 14712 14730 14737 14744 14790 14829 14837 ,14846 14851 14915 14990 15044 15081 15188 15194 .15347 15444 15553 15621 15753 15829 15949 15976 15995 16190 16268 16273 16408 16543 16547 16704 17054 17179 17180 17182 17196 17298 17331 17352 17365 17378 17383 17450 17490 17539 17667 17676 17688 17700 17746 17820 17865 17985 18039 18095 18214 18241 18290 18411 18591 18776 18795 18799 18893 19002 19005 19033 19210 19463 19361 .19378 19425 19427 19539 19562 19594 19703 19713 19725 19813 19908 19931 19955 20044 20080 20165 20196 20203 20246 20359 20380 20415 20456 20550 20611 20639 20726 20750 20766 2080620874 20883 20893 20945 21030 21205 21276 21299 21307 21309 21321 21387 21434 21466 21539 21540 21550 21561 21566 21600 21633 21670 21710 21793 21841 21843 21915 21921 21932 22105 22111 22126 22202 22349 22360 22421 22621 22878 22919 23015 23206 23219 23227 23257 23294 23372 23402 23487 23544 23566 23622 23636 23671 13701 23730 23759 23830 23829 23897 24034 24059 24229 24257 24281 24306 24324 24405 24442 24494 24548 24583 24609 24635 24652 24783 24869 24877 24888 22933 (Birt án ábyrgðar.) Bílamottur s s s $ Spluss (gúmmífóðraðar) í S bíla. Maxgir litir. S S S allas S s s s SÍ metratali, undir allar stærð-( Teppafilt s ir af tepp'Um. S SBergstaðastr. 61. Sími 4891 $ *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.