Alþýðublaðið - 22.11.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1942, Blaðsíða 3
Mnnrmdagur $2. nóvember 1942 ALPTÐUBLADfP Mest barizt i Stalingrad og Kákasus. IHERSTJÓRNARTILKYNN- INGTJ Rússa er talað um mikla bardaga í Stálingrad, þar *em Þjóðverjar tefli fram aðal- lega fótgönguliði, en Rússar nerjist öllum áhlaupum þeirra. Einnig eru háðir harðir bar- dagar suðaustur af Naltsjik og eins við Tuapse. Við Novoross- tsk segja Rússar að hersveitum þeirra verði vel ágengt. Á öðr- um vígstöðvum er talsvert um stórskotaliðsviður eignir. Fiskveiðar Svía. KTÖTSKORTUR í SvíþjóS og stöðvun á innflutningi íiskjar frá Danmörku og Nor- egi, hafa leitt til þess að fiski- menn landsins geta ekki' full- nægt eftirspuminni eftir fiski. Þeir geta ekki lengur veitt síld vig Island, né ýmsan annan fisk á Norðursjó, svo að þeiir ,verða að láta sér nægja að veiða í Skagerrak og Kattegat. Nokk- ur veiði er auk þess í Eystra- salti vi ðsuðurströnd landsins. AIIujt útgerðarkostnaður hef- ir þotið upp, margir bátar hafa farizt eða orðið fyrir meiri eða. ' minn skemmdum. Veiðarfæra- töp eru og tíð. En fiskverðið er viðunandi og afli oft góður. Fyrstu daga stríðsins, þegar Þjóðverjar tóku mönrg fiskiskip x voru menn mjög bölsýnir, en , nú hafa menn aftur gerzt bjart- sýnari. Kemur það m. a. fram í auknum bátabyggingum í Vestuir-Svíþjóð. Byggja menn einkum stærri báta én áður og með sterkari vélum. Meðal- . stærð er 70 fet á lengd og 20 f. á ' breidd, með ca. 180 ha hráolíu- ■ vél. Gahgá bátar þessiir um 11 j lmúta..MiðstÖð er í bátunum og þá eru þeir útbúnir talstöðvum . iog miðunarstöðvum. Stærri vélar eru hafðar af því að menn þykjast hafa fullreynt ‘það, að afli aukist með auknu vélaafli, sérstaklega þegar not- uð er botnvarpa. lesta loftárásin á ItaSía. í. London í gærkveldi. 1(/| ESTA árás, sem Bretar hafá gert á ítalskar börg- {ir síðan loftsókn þeirra hófst á ;ltalíu og innrásin var hafin í Norður-Afríku var gerð á Tor- ,irio í nótt. . * Aðalárásin var gerð, eins og í loftarásinni á undan á Fiat- verksmiðjurnar, sem nú aðal- lega framleiða flugvélar og nokkuð bifreiðar eins og áður. Miklir eldar komu upp, sem sáust langar leiðir. Bretar misstu 3 flugvélar í ‘c þessari árás. Hertzog látinn. ' 2JT ERTZOG fyrrum fQrs$etis- ; -t*- ráðherra Suður-Afríku er , látinn 66 árw að aldri. Hertzog < ; var lögfræðingur óg yfifdómari í fríríkinu Oranje í Suður-Af-. ' ríku, sem Bretar tóku síðar. Hertzog var hershöfðingi í • Búastríðinu. Síðan stofnaði Hertzog þjóðernissinnaðan v flokk og. Varð forseti sam- •í steypustjórnar árið 1,933. Hann • var aðalandstæðingwr Smuts • jiáöustu árin og vUdi,.að Suðjir- Afríka væri hlutlaus í stríðinu., 8. herinn tekur Benghazi --Hr ’ ffiiiizt við stórorrustam i Tanls. Flugvélar og kafbátar Bandamanna að4 starfi við Miðjarðarbaf. LONDON í gærkvöldi. HERSTJÓRNARTILKYNNINGIN frá Kairo segir frá því, að hersveitir úr 8. hernum hafi farið inn í Beng- hazi í morgun. Þá er sagt frá því að hraðsveitir Banda- manna séu komnar suður til Agedabia 60 km. frá E1 Ag- heeila. Bandamenn taka stöðugt fanga, sem heltast úr lest- inni á hinu hraða undanhaldi Rommels. í Tunis er en ekki komið til stórra átaka milli aðalherj- anna. Möndulherirnir vinna að kappi að koma sér fyrir við Bizerta og Tunis eins og sagt var frá í gær en Bandamenn nálgast nú óðum stöðvar þeirra og er húizt við stórorrustu á hverri stundu. Franska setuliðið verst ennþá í Tunis á þeim slóðum þar sem þeir hafa ekki enn getað sameinazt hersveitum Bandamanna. Síðan í gær að sló í bardaga milli vélahersveita Bandamanna og möndulveldanna vestur af Bizerta hefir ekkert verið minnzt á bardaga í Tunis í til- kynningum Bándamanna nema hvað flugvélar hafa haldið 11 uppi árásum á stöðvar möndulveldanna í Tunis. Loftárásir á kafbáta U NDANFARNA daga hafa flugvélar Bandamanna gert harðar loftárásir á kafbáta- stöðvar Þjóðverja í St. Naza- ire, Lorient, La Pállice. Þetta eru helztu kafbátalægi Þjóðverja á norðurströnd Frakklands og þær kafbáta- stöðvar, sem næst lágu Miðjarð- arhafinu þar til Þjóðverjar her- tóku Suður-Frakkland. Loftá- rásir Bandamanna geta haft mikla þýðingu, því kafbátar Þjóðverja verða að leita títt inn til þessara stöðva til að end- urnýja birgðir sínar og eins hafa þeir í þéssum höfnum varalið til hafnirnar. að ’ hvíla kafbátaá- Frelsisflogvélarnar. P RELSISFLUGVÉLIN er ■*• nafn, sem hinn frægi iðju- hóldur Henry Kaiser hefir gef- ið hinni nýju risavöxnu flutn- ingaflugvél, sem hann er nú að byrja að smíða. Kaiser hefir nú fengið leyfi yfirvaldanna í Was- hington til að smíða til reynslu 3 slíkar flugvélar og er tálið lík- legt að samþykkt verði að smíða allt að 5000 slíkar flugvélar, ef þessi flugvél reynist vel. Félagi Kaisers, hinn frægi flugmaður Howard HugHes, hefir gert teikningar að þessari flugvél. Hreyflar flugvélarinn- ar eru 7 og „skrokkarnir“ 2 líkt og á litlu „Lightning“ flugvél- unum, sem hér sjást stundum á lofti. Burðarmagn þessarar risa- flugvélar er 60 tonn, og geta menn bezt ímyndað sér hve risastór þessi nýja flugvél er af því að burðarmagn hennar er jafnmikið og „Mars“, stærsta flugvél ameríkska hersins, sem hingað til hefir verið smíðuð, •vegur fullhlaðin. Ennþá er varla hægt áð gera sér grein fyrir hverjar breyt- ingar flutningar í lofti með slík- um flugvélum hafa í för með sér í framtíðinni, en eitt er víst, að þær verða geysimiklar. Aðal loftárásir Bandamanna eru gerðar á flugvelli þá, sem flugvélar möndulveldanna nota í Tunis. Þjóðverjar hafa reynt að gera árásir í flutningaleiðir og hafnarborgir sem Banda- menn í Norður-Afríku hafa, en flugher Bandamanna hefir hrundið þessum árásum. . Bandamenn bafa misst 6 flug vélar í þessum árásum en skot- ið niður 9 fyrir möndulveldun-. um. Mestur hluti þessara flug- - véla var skötin niður x loftárás, sem möndulflugvélar gerðu á Algiérborg. MINNIN GAR ATHÖFN í dag fer fram í Rabát, höfuð- borg Marokko og fleiri borgum í Norður-Afríku minningarat- höfn um þá Frakka og Bandá- ríkjamenn, sem fallið hafa í bardögunum í Norður-Afríku. SKIPUM SÖKKT 1 London er skýrt frá því, að •kafbátar Bréta á Miðjayðarhafi sökkt _ einum. ítölsjnim og einu flutningaskipi. Frá því sókn 8. hersins hófst í Egyptalandi hafa brezkir kaf- bátar verið mjög athafnasamir í Miðjarðarhafi og legið fyrir flutningaskipum möndulveld- anna, sem hafa reynt að kom- ast yfir til Norður-Afríku, og sökkt mörgum þeirra. FRELSIÐ FYLGIR í FÓT- SPOR INNRÁSAR BANDA- MANNA Ýms blöð Bandamanna, bæði vestan hafs og austan, ræða nú mjög um það, hvaða þýðingu það hefir fyrir þjóðirnar, að Bandamenn vinni sigur og taka dæmi frá innrás Bandamanxja í Norður-Afríku, þar sem þús- undir manna, sem lokaðar voru inni í fangabúðum, öðluðust frelsið, eins bg skýrt hefir ver- ið frá í fréttunum undanfarið. Stillwell æfir Kínverja. Frelsið fylgir í fótsppr her- sveita Bandamaxxna, segja blöð- in. Það frelsi, sem hiri kugaða tundixrspilli pg ef til vill öðrum 1 Eyrópa þráir. , ;•• A myndinni sést Stillwell, herforingi Bandaríkjamanna í Kína, véra.að æfa kíriverska hermehn í skotfimi. Stiílwell, er eins óg kunnugt er einn af hæfustu og hárðgerðustu her- foringjum Bandaríkjamanna og dvelxir hann nú í Kína sem herforingi Ameríkumanna þar og ráðgjafi Chian Kai Chek. leið til víðstöðvanna. A myndinni sjást ameríkskir hermenn um borð í herflutningaskipi á leiðinni yfir Atlants- hafið. Þeir eru um borð í einu hinna stóru farþegaflutningaskipa, sem Bandamenn hafa breytt í herflutningaskip, og þó nokkuð sé þröngt um þá láta þeir sér ekki leiðast á sjó- ferðinni eins og myndin ber með sér. nm og að Japðn- OadaEkanal Rfjrn Gninen. T APANIR hafa nú snúizt til “ vamar á Nýju Guineu. Bandamenn hafa þjappað liði Japana saman milli Buna og Gona og eru harðir bardagar háðir þar. Japanar hafa fengið aukfna flugher til þessara stöðva, eu flugvélar Bandamanna halda uppi stöðugum loftárásum á stöðvar Japana. Bandamena segja að það sé aðeiris tíma- spursmál, hvenær Japanir verði sigraðir á þessum slóðum, en þeir eiga ekki annars úrkostar en að verjast. GUADALKANAL Landgöngxxliði Bandaríkja- manna hefir orðið vel ágengt á Guadalkanal og hafa þeir fjar- lægt hættuna, sem stafaði af landgönguliði Japana fyrir vestan Henderson flugvöllirm á eynni. Loftárás hefir verið gerð á Bougainville-ey og voru nokkur skip þar hæfð sprengjum. 11 japanskar flugvélar voru skotn- ar niður. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.