Alþýðublaðið - 22.11.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.11.1942, Blaðsíða 6
AlÞYÐUBUÐiÐ Sunnndagur 22. nóveinbeif 1542 Málverká- ■ sýning ; Nina Trjrggvadðttnr í Garðastræti 17 (Þriðjn hæð), er op- in daglega frá kl. 1 e. h. til 10. Golden Center ! S Fjörefnabætið fæðuna með Golden Center) hveitihýði. Auðugt af bætiefnum svo semv, B vitamin (thiamin). ) Borðið tvær matskeiðar af Golden Ceníer^ á hverjum morgni saman við hafragraut og) blandið brauðin að Vs hluta1 með Golden( Center. — ,,3 S Eggert Kristjánsson & Co.| Þingeyingafélag verður stofnað í Kaupþingssalnum næstkoms þriðjudagskvöld kl. 8.30 stundvíslegá. Allir Þingeyingar velkomnir. i HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu. biðja um þau, og með slíku fyrir- komúlagi sem þessu, er mikið létt- ara allt eftirlit en áður var“. EG BIRTI þessa tillögu, en tel hana þó ekki framkvænianlega. Eg hygg að margir myndu fara í ástandið án vegabréfs —■ og lög- reglan getur ekki skift sér meira en hún gerir af þeim málum. S. Sv. SKRIFAR: „Bæði í Reykjavík og úti um land fást nú bláir samfestingar sem ég tel að séu frá Vinnufatagerðinni, þeir hafa þann óforsvaranlega ókost að þeir láta svo litnum ef maður er í þeim úti í rigningu, að öll nærföt verða blá, og ekki nóg með það, allur skrokkurinn verður hreint eins og honum hafi verið dýft nið- ur í blek. Verðið á þessum sam- festingum er í búðunum frá 44 til 56 krónur stykkið. Hvernig stend- ur á því að það er ekki hægt að fá gula samfestinga núna eins og áður?“ ÞAÐ VÆRI GOTT að fá upplýs- ingar um þetta, því að hinir bláu samfestingar hafa gert mörgum gramt í geði. Ekki vilja íslending- ar verða að blámönnum — svona fyrir ekki neitt. Samúð með Banda- mðnnnm gegn naz- isma og fasisma. Sampykkí Alpýðnsambands- piogsins. Eftirfarandi ályktun var sam- þykktví einu hljóði á Alþýðu- sambandsþinginu: nþing Alþýðusambands íslands telur, að styrj- öld sú, sem Bandamenn heyja nú gegn fasisma og nazisma sé háð fyrir menningu frelsis al- þýðunnar í öllum löndum, en gegn kúgun, siðleysi, ómenn- ingu og ofbeldi. Fyrir því á- lyktar þingið, að lýsa dýpstu andúð á kúgurunum en fyllstu samúð og hluttekningu sinni með baráttu Bandamanna í öll- um löndum, svo og baráttu þeirra þjóða, sem hernumdar hafa verið af eirtræðis- og of- beldis þjóðunum. Þingið vottar sérstaklega hinni hetjulegu norsku verka. mannastétt og norsku þjóðinni allri, aðdáun sína og dýpstu samúð í hinni fórnfreku frelsis- baráttu hennar, og vonar að verkalýður Noregs og íslands geti bráðlega hafið nána sam- vinnu á grundvelli endurheimts frelsis. Ennfremur lýsir þingið aðdáun sinni á hetjulegri bar- áttu sovét-þjóðanna gegn of- beldi nazismans. Sigþér Valdimar Runólfseon formaður, Bjarni Vilhelmsson, Óskar M. Svendsaas, Guðni Sig. Sörensen, Herjólfur Þorsteinsson. Allir láta menn þessir eftir sig ættingja, sem sár harmur er að kveðinn við fráfall þeirra. Eru hér í Reykjavík margir vinir og ættingjar sumra eða allra þeirra, er þama fórust, og ætti því að mega vænta þess, að Austfirðingar, sem hér eiga heima eða eru staddir hér, sýni hinum látnu sjómönnum og að- standendum þeirra þann vinar- hug, að mæta við minningar- guðsþjónustuna, svo athöfnin geti orðið sem hátíðlegust. J. G. Málverkasýning Hoskuldar Bjðrnssonar. nsta nm þá, sem fórnst með fiandi. ]Y| INNINGARGUÐSÞJÓN- USTA um skipverja á v/b. Gandi frá Norðfirði fer fram í dómkirkjunni hér í Reykjavík n.k. þriðjudag kl. 11 f. h. og verður henni útvarpað. Vélbáturinn Gandur frá Norð firði fórst í fiskiróðri í haust. Á bátnum voru 5 menn: HÖSKULDUR BJÖRNSSON listmálari úr Hornafirði austur hefir undanfarna viku haldið sýningu í Safnahusinu, og er síðasta tækifæri til að skoða hana nú í dag. Þessi sýning er athyglisverð að því leyti, að hún sýnir enn á ný merkilegar framfarir þessa fjölhæfa og tilbreytilega lista- manns. Meðferð lita og fimleiki í allri útfærslu bæði í teikningu og málun finnst mér bera af því, sem ég hefi séð áður eftir Höskuld, og er þá nokkuð sagt. Fuglamyndir hans, blikar, kollur o. s. frv. í sínu yndislega umhverfi, hinum milda Horna- firði, getur enginn þurradrumb- ur framleitt. Þá má nefna ýmis konar skemmtilegar kofamyndir og landslagsmyndir úr Hornafirði og Lóni. Ég vil til dæmis benda á hina yndislegu mynd „Vornótt“ sem dæmi þess, hvað listamaðurinn getur gert með sinni framúr- skarandi teikningu og litum. Hér er ekki veríð að spyrja að neinni forskrift. Hér er það drottinn, sem býður, og honum er hlýtt. Um 20 teikningar eru á sýn- ingunni hver annarri betri. Nýjustu myndina nefni ég síðast. Það er nr. 11, „Æðarfugl- ar“.. Það er lítil mynd, sem seld hefir verið nú á sýningunni fyr- ir hátt verð, og mætti þó meira verið hafa, því að slík mynd er ekki á hverju strái.' Brunswiek, DECCA, REX, His mast- ers voice, Columbía, Parlophone firannófónplðtn- nýjDooar komnar NÁLAR allskonar. Grammófónfjaðrir. Kennslunótur, Dansnótisr o. fl. o. fl. Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7. Sendisveinn óskast strax. t ?. - • .. .. Magnús Th. S. BlöndahL Vonarstræti 4 B Ekki hefi ég séð neitt um þessa sýningu skrifað hér í blöðin og er hér um að ræða lítt fyrirgefanlega gleymsku eð- ur tómlæti þeirra manna, sem hafa gefið sig fram til þess að kynna almenningi listsýningar í blöðunum. Það er vægast sagt skammar- legt hvernig farið hefir verið með þennan stórgáfaða og fjöl- hæfa listamann eins og fleiri, sem ekki búa til listaverk eftir forskrift, ýmist er reynt að þegja þá í hel, eða þá að þeir eru skammaðir svo að fólk heldur að hér sé ekkert um að ræða. Hér er sannarlega fyrir hendi eitt af brýnustu verkefn- um Listamannasambandsins eða annarra þar í stað. Því hvað ætti félögum vorum eða samtökum, hvað sem þau nú kunna að heita, að standa nær en það, að kynna og greiða götu hinna efnilegustu manná á sviði listanna? Ríkarður Jónsson. Frjálslyndi sðfnnðurinn i Reykjavík heldur glæsilegustu HLUTAVELTU ársins I VáRÐMfflÚHIM fi dag, suBmudag 22. névember og hefist kl. 2,30 e. h. Mappdrætti: Málverk eftir Kjarval. Kaffistell fyrir 12 manns. Vandaður lampi. Nýr legubekkur. 1 tonn kol. Áttaviti. Mánaðarfæði. 5 kg. kaffi. . ltonn kol. Vandaður kvenkjóll. Fjöldi vandaðra mirna, m. a.: / . • _ Allskonar skófatnaðúr — vefnaðarvara — rafmagns- áhöld — vönduð regnhlíf — silfurmimir — glervara — kartöflur í sekkjum — margir tomatakassar —.saltfiskur — mikil önnur matvara. / Auk þess verða kol í heilum og hálfum tonnum, ný- tízku kventöskur og fjöldi muna, sem enginri vill án vera, þ. á. m. lifandi kálfur. Mappdrætti: Mánaðarfæði. Nýr yfirfrakki. Ferð til ísafj. á 1. farrými. « 1 tonn kol. 1 sekkur hveiti. 1 kássi sveskjur. 1 kjötskrokkur; 1. fl. Vandað fátaefni. 1 kassi molasykur. Silfurrefaskinn.. Stórt málverk. Aðgangur 50 aura og drátturinn 1 krónu. Komið sem fyrst, pá éru prengslin mlunst og úr mestu að velj — Dynjandi hljóðfærasláttur a , | ■; ' ■ ;, . | w • ítH IÍT | ;í ■, ■ a# ififan tfimann! ... ■■■:?;.V .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.