Alþýðublaðið - 04.12.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.12.1942, Blaðsíða 2
ALPYÐUBLAme Föstudagur 4, desember 1942» HisnæðisvandræðiD enn rædd á bæjar- stjðrnarfnndi i gær. Boroarstjóri gerir athyglis- verða játnmgn. *0 ÚSNÆÐISVANDRÆÐ- IN voru enn til umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær. Haraldur Guðmundsson og Björn Bjarnason fluttu eftir- farandi tillögu: „Bsejarstjóm felur borgar- stjóra í samráði við bæjarráð að semja fyrir alþingi það, sem nú situr, frumvarp til laga um beimild fyrir bæjarstjórn til að ráðstafa öllu ónotuðu og lítt notuðu húsnæði í bænum og ákveða hámarkskostnað íbúða Frh. á 7. síðu. eignariá oerir krSfnr n á Og mikla stækkun á lögsagnarumdæmi bæjarins jBærlma heldnr fast v!ð kaapin á Korpúfifstahatorfnnni. B ÆJARSTJÓRN REYKJAVÍKUR samþykkti í gær- kveldi einróma á fundi sínum að halda fast við kaup sín á Korpúlfsstaðatorfunni, að fá eignarnámsheimiid á Grafarholti og leita eftir löggjöf um að allmiklar jarðeignir í nágrenni bæjarins verði lagðar undir lögsagnarumdæmi hans. Ályktunin um þetía, þar sem náuar er greint hvaða jarð- eignir hér er um að ræða, var flutt af borgarsíjóra, og er hún svohljóðandi: OrlofsframYarpið fiiaft að oýjii á alpingi. Gu^nmndur í. Guðmundsson er flutn" ingsmaður pess og hefur nú flatt framsöguræðu síoa um það. -------:------ ALÞÝÐUFLOKKURINN hefir enn lagt fram á alþingi frumvarp sitt um orlof. Er Guðmtmdur í. Guðmunds- son flutningsmaður þess og flutti hann fyrstu ræðu sína á þingi í fyrra dag og gerði grein fyrir frumvarpinu. Frumvarpið er næstum alveg samhljóða frumvarpinu sem Al- þýðuflokkiuinn flutti í fyrra á þingi, og er þess nú vænzt, að það nái samþykki. Eins og kunnugt er hafa mjög fflttörg 'Verkalýðsfélög á landinu fengið onlof viðurikennt með Bæmningum við atvinnurekend- u.r og er tekið fnam í samning- unum, að orlofið verði. í sam- ræmi við fruimvarpið sem flutt hafi verið á alþingi. Fyrstu samningsákvæðin urn Jþetta vO'ru í samningum Dags- 'brúnar -við Vinnuveitendafélag íslands ,en síðan fengu mörg önnur féíög það inn í sína samn- inga. . Að sjpfsögðu þykir verkalýðs féíogunum það ekki nóg, þó að •orlof hafi verið viðurkennt með samningulm og • iau.k þess eru fjölda margir starfsmenn, sem eikki 'hafa feng-i það með samn- ingum og njóta því ekki sama réttar, hvað þetta snertir, og aðrir. Það er vitanlega 'aðalatriðið að fá orlofið viðurkennt með lögum og til þess er nú ætlazt, að það verði gert á því 'þingi, sem nú situr. Er og sagt, að líkur séu til að nægur meirihluti sé fyrir því að samþykkja frumvarpið. Uanshm í Hrima verður sýndur í kvöld kl. 8. Að því er dæma má af viðtölum við frumr.ýningargesíi, var sýningin hin ánægjulegasta og öllum, er að henni stóðu til vegs og virðingar. Má og æt'ia, að sýningar verði margar á lefk 1 issnm, en ekki míssir sá, sem fyr: 'ur fær, og hver vill fara í leikhúsið, þegar aðal- jólaannirnar eru byrjaðar? Fólk ætti því að sjá þennan leik nú þe ;ar, því fyrr því betra fyrir alla aðilja. Feigð og fjör heitir nýútkomin f ók eftir ítalsk an skurðlæknir, An ’rea Majocchi. <Guðt andrr Jc isson prófessor l; ii bókiiia, e.i i'innur Einarsson er i'tgefarii. Guðm. I. Guðmundsson. íslendiugasaga Menntamála- ráðs byrjuð að koma út. Það er 5. bindið, nm 17 oíd- ina, eftir Pál Eggeríjðlason SAGA ÍSLENDINGA, hið. mikla tíu bin v. rit, sem Menntamálaráð o Þjóðvina- félagið hafa boðað, er nú byijað að koma út. Er það fnmta bindi ritsiiss, sem þtegar er komið, skrifað af Páli Eggert Ólasyni og nær yfir alla 17. öldina. .. , Þetta bindi ísler. ingasög- unnar er allmikið rit að vöxt- um, yfi? hálft fimmta hundrað blaðsíður í stóru brot', og skipti: höfundurinn efni þess í þrjá rðalkafla, sem fjalla um stjórnhætti, menningu og mennt ir, og þj'ðhagi á 17. öld. Sr bókin prentuð á góðan pappír og prýdd nokkrum myndum. Ókunnuet er, hvenær næsta bindi íslendingasögunnar k^m- ur út, og hvaða bindi það v»rð- é 7. si&u. „Jafnframt því, sem bæjar- stjórn Reykjavíkur samþykkir að halda ’fast við kaup sín á Korpúlísstaðatorfunni, ályktar hún, að fela borgarstjóra og bæjarráði að gera ráðstafanir til þess að Reykjavíkurbær fái eignarnámshexmild á Grafar- holti ásamt lóðum þeim og löndum, sem úr því hefir verið skipt, svo og að framangreind- ar jarðeignir ásamt Gufunesi og Keldum í Mosfellshreppi og a. m. k. aólmi og Elliðavatni í Seltjarnarneshreppi verði lagðar undir lögsagnarumdæmi í Reykjavíkur.“ j Haraldur Guðmundsson, sem ! talaði fi/rir hönd Alþýðu- flokksins í þessu máli, lýsti yf- ? ir samþykki flokksins við á- lyktunina svo langt sem hún næði, en hann taldi hana ganga of skammt. Rétt hefði verið að hún hefði einnig náð til Blika- staða og yfir allt svæðið r.pp að Reykjum, þar með talið hita- veitusvæðið, svo og allt Sel- tjarnarnes. Sigfús Sigurhjartarson lýsti vfir að hann væri á sama máli op Haraldur. En borgarstjóri taldi ekki rétt á þessu stigi málsins, að Reykjavíkurbær gerði stærri kröfu, en farið væri fram á í ályktuninni. Borgarstjóri fylgdi ályktun- inni úr hlaði. Eins og hún ber með sér, er hún fram komin vegna deilna, sem orðið hafa út af kaupunum á Korpúlfsstaða- torfunni. Eftir að kaupin höfðu verið gerð, komu Mosfells- hreppur með kröfu um að hann fengi að neyta forkaupsréttar þess, sem hann teldi sig hafa til nokkurs hluta eignanna. Á- kvað hreppurinn jafnframt að nota þennan rétt og kaupa jarðirnar Lambhaga, Varmá og Lágafell. Reykjavíkurbær hélt því fi’am, að forkaupsrétturinn gilti allar eignirnar, sem lágu undir Korpúlfsstaðatorfuna — eða ekkert af þeim. Eg hef mjög mikla trú á rétti bæjarins og aðstöðu til þessa deilumáls. Það er líka víst, að fyrrverandi eignndi Korpúlfs- staðatorfunnar taldi nauðsyn- legt, búskaparins vegna, að all ar þessar jarðir lægju undir hana — og þetta er einnig skoð un okkar. Það er álit okkar, að ef ekk- ert verður að gert í þessu deilu máli, þá leiði það til langvar- and. málaferla, sem aftur verða til þess, að ekkert verð- ur gert á jörðunum. Við vilj- um xeyna að kc.na it hjá mála- ferlum og lalda fvioi. Hrepps- nefnd Mosfellshrepps spurðist fyrir urn það, hvorí ekki gæti orðið samko iula- um, að hún sæi um, að þei gæti fengið Grafarholt í fkiptum fyrir þessar jwðir, iem hún vildi kaupa úr Korp .lfstaðatorfunni. Eftir mat á bessari jarðeign og samanburð á henni og hin- um og öðrum athugunum, sér bærinn sér alls ekki fært fyrir þá upphæð, sem eigandi vill fá, en það mun vera um 600 þus. kr. að taka tilboði um sölu á jörðinni. Eftir allmiklar um- ræður kom í Ijós, að svo mikið bar á milli, að ekki voru nein- ar líkur til að samningar gætu tekizt. Þess vegna er nú óskað eftir, að Reykjavíkurbær fái eignarnámsheimild á jörðinni. Skýrði borgarstjóri og nánar frá ýmsu í sambandi við mál- ið. Taldi hann ályktunina vera hóflega og alþingismenn myndu sannfærast um nauðsyn Rvík- urbæjar til að fá málið fram. Haraldur Guðmundsson taldi, eins og áður segir, að áiykt- unin gengi of skammt. Ef al- þingi samþykkir frumvarp um eignarnámsheimildina á Graf- arholti og bærinn fengi um- ræddar jarðeignir í sitt lög- sagnarumdæmi, verða Blika- staðir eins og eyja, mitt inni í umdæmi bæjarins. Eg tel, að bænum sé full nauðsyn á því, að fá í lögsagnarumdæmi sitt allar jarðeignir upp að Reykj- um, og þar með talið hitaveitu- svæðið og ennfremur allt Sel- tjarnarnes. Eins og kunnugt er, hafa Reykvíkingar lengi haft huga á því, að fá þessi mál fram. Verður nú vonandi úr því, að þessi svæði, sem áður hafa verið að nokkru leyti skatt- flóttamannahæli, verði lögð undir Reykjavíkurbæ. Fyrsta skrefið til að fullgera ljó§- liingsáiyktimartHiaga nm entínrgreiðsin HJéðieik- JÓNAS JÓNSSON flytur þingsályktunartillögu í sameinudu þingi um endur- greiðslu á fé þjóðleikhússjóðs- ins. Er tillagan svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að greiða nú þ'egar til þjóðleikhússjóðs allt það fé, með vöxtum og vaxta- vöxtum, sem ríkissjóður hefir fengið að láni frá leikhússjóðn- um síðan 1932.“ í greinargerðinni segir flutn- ingsmaður: „Þegar komið var að þing- slitum vorið 1932, lagði þáver- andi ríkisstjórn til, að Alþingi. heimilaði með bráðabirgða- lagabreytingu, að ríkissjóður fengi um stundarsakir til sinna þarfa þær tekjur af skemmtana skatti, sem lagðar höfðu verið til þjóðleikhúsbyggingar með lögum frá 1923 um skemmtana skatt og þjóðleikhús. Þegar þessi breyting var gerð á löggjöfinni um þjóðleik hússjóðinn, var því borið viðr að ríkið væri í peningavand- ræðum og yrði að fá þetta fé að láni. Leikhúsið var þá orðið fokhelt, en annars ófullgert að* innan og utan. Jón Þorláksson. sá, að húsið mundi skemmast að utan, ef það stæði lengi óvarið,. og fékk því til leiðar komið, að" stjórnin skildi eftir smáupp- hæð til að steina húsið utan. Frh. á 7. síðu. Whiskypjéfarnir voru háéir dæradlr i faogelsl ...» .—. Anaar fékk 14 raánuði, hiao 10 máouðL . ♦ — ÝLEGA var dómur upp J * kveðinn í úndirrétti í ínálinu: Réttvísin og vald- stjórnin gegn Eyþóri Ár- manni Jörgenssyni og Hró- bjarti :,Ottó Marteinssyni. En það voru þessir menn, sem brutust inn í vörugeymslu Áfengisverzlunarinnar í Ný- borg fyrir skömmu og stálu þaðan allmildu af whisky. Niðurstaða dómsins er sú, að ákærðu, Eyþór Ármann Jörgensson ,skal sæta fangelsi í fjórtán mánuði, og Hróbjart- ur Gttó Marteinsson í tíu mán. uði. Þeir eru báðir sviptir kosn- ingarrétti og kjörgengi. Auk •þess er Hróbjartur sviptur öku_ Ieyfi æfilagt. Loks er þeim gert að greiða Áfengisverzlun ríkis. ins kr. 550.00 í skaðabætur, inn ai? 15 daga frá birtin; i dóms- ins. Báðir hafa þessir menn verið t emdir áður.fyrir þjófn. að. Má'J-'.atvik erui iþau, aði 1Í7. fyrra' mánaf ar var Hróbjartur þessii sr-ddur í veitingahúsi hér í bæn ... og drakk brennslu- spritt. K imst hann undí.r- áhrif af þessai- drykkju, og ók síðan í bifreið .'inni, RE 1956, heim tiil Eyþórs, sem líka var undir á_ hrifu áfeng'S. Voru nú báðir áfengislausir og urðu (■ það sáttir að brjót- ast inn í Nýhorg. Um aníiðnætti fara þeir síðan í bifreiðinni inn að Nýborg. En þar hagar svo til, fyrir glugg- um eru járnhlerar, sem ganga á misvíxl, en járnboltar ganga í gegnum þá. Hróbj'árt'ur hefir unnið við járn smíði og fjallaði hann því hér um. Hann hafði járnsög með- ferðiis Off tókst honum: að saga hausana af boltimum. Eftir klukkustuindarvinnu voru járn- hlerarnir lausir og hægt að komast inn í húsið. En -svo stóð, á, að rétt fyrir innan giluggarin ,var hlaði af wisky-kössum og þurftu þeir félagair því ekki einu sinni inn til Iþess að ná.til þess, sem þeir þráðu. Tcku þeir þarna 7 kassa af wisky, o.g voru 12 fjöskur í hverjum kassa. Síðan óku þeir heim til Eyþórs og skildu þar eftir 3 kassana, slógu einn þeirr.a upp og tóku úr honum 2 flöiskur. Að svo búnu óku þeir mieð hina. kassana fjcra og flöökurnar tvær til Haínarfjarð ar o; báðu bróður Ilróbjarts, sem. þar býr, að geyma. Sögðu j ir honum, að vínið væri s.nyglað, en miðar Áfengis- verzlungriir .ar hö.’ðu enn ekki verið festir r 4‘1ös3:urnar. Morgunin. :tir voru þeir fé- lagar alltim! Lr og settust þá aftur að dr :ju. En tveimur dýgum eftir pjófnaðinn voru þeir handteknir og viður- kenndu þeir þjófnaðinn. Gátu þeir gert grein fyrir livað orðið hafúr-. lrn iaiit vínið nema 9 flöskur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.