Alþýðublaðið - 04.12.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.12.1942, Blaðsíða 4
4 ^ðubUMÖ Útgcfondi: Alþýð oflolcknsinnu Kltatjóris Stcfún PjetaK9son, Rltstjóm og afgreiðsla í Al- Jjýðuhúsinu við Hvérfisgötu. Simar ritatjómar: 4901 og 4902. Bímar slgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 arn'a. Aiþý ðuprentsmiðj an h.f. laDdsrerdHD m fioikssjðiiarinii DAG EFTIR I3AG og viku eítir viku hefir Morgun. folaðið, aðalblað Sjálfstæðis- flokksins, nú um alllangt skeið ihamrað á því og farig um það hinum hjartnæmustu orðum, hvilíka nauðsyn beri til, að öll flokkssjónairmið verði í bili lögð á hilluna og samstjórn allxa flokk'a mynduð til þess að bægja voða frá dyrura þjóðarinnar af völdum dýrtí5arflóðsins. Á hitt hefir ekki verið minnzt einu orði í dálkum blaðsins, hvemig slík samstjórn ætti að fara að því, hvaðia ráðstafanir hún ætti að gera, til þess að stöðva dýr. itíðarílóðið. En það virðist manni iþó vera aðalatriðið og beinlínis fi-umskilyrðið fyrir hinni margumtöluðu samstjórn, að flokkarnir gætu orðið á eitt sáttir um það, hvað gera beri. Án þess hJýtúr allt skraf um hana aö verða fánýtt hjal, hversu fagurlega og hjartnæmt, sem það er orðað. » , * ' V. En þó iað Morgunblaðið hafi þannig vaxazt að gefa nokkra visbendingu um það, hvað það og Sjálfstæðisflokkurinn yfirL hugsaði sér, að hin fyrirhugaða samstjórn ætti að gera, annað en iþað, að leggja öll flokkssjón- armig á hilluna, til þess að vinna bug á dýrtíðinni, kvað það þó loks í gær upp úr um eitt, sem foún ætti ekk i að gera: Hún á, segir Morgunblaðið, ekki að láta ríkið taka alla verzlun í sínar hendur, ekki a:5 stofna lands- verzlun. Og svo neikvæð, sem fíiík yfirlýsing er, er hún þó inokkuir vísbending um það, hve alvaxlega Sjálfstæðisflokkurinn | sneinar þá margendurteknu kröfu sína, að öll flokkssjónar- mið verði nú lögð á hilluna til : iþess að greiða fyrir sameigin- ; legu átaki gegn dýrtíðinni. Alþýðuflokkuj’inn hefir lýst því yfir, að hann telji óhjá- kvæmilegt, ef takast eigi að stöð'/a dýriíðarflóðið, að sér- etök sjálfstæð stofnim undir op- jnberri yfirstjóin annist inn_ kauiog innflutning á vörum til Sav Lns, o? að öll útflutnings- 'C. anin verði eínnig sett und- ít .; 'stjórn einnar opinberrar j £,to. aar, sem starfi í sambandi , við innflutningsstofnunina. Al- j rpýðuflokkurinn hefir að svo * i * 1 ikomni; ekki slegið neinu föstu lurn þ: vernig slík nýskipun innflutningsins og útflutnings- ins y ði að vera í einstökum at- riðiim. Menn geta kallað hana iandsverzlun eða hvað sem þeim sýnist. Fn slík yfirráð hins op_ ánb^rpt ríir utanríkisverzluninni bæöi útflutningi og innflutn- ingi, telur Alþýðuflokkurinn ó- hjákvæmilera nauðsvn úr þvi, sem komið er, ef unnt a að ver* eð hindra áf r rrnihaldandi stríðs- gróða einstakna manna, einni aðalocrsök <I; rtiðarinnar og verð bólguntv*r cg hafa hemil á verð *aj«; 'uju. - AL$>YI>UBjLAf>ae Föstudagur 4, desember 1942. Sigarður Einarsson: 1. ðesember 1942. W AÐ eru tuttugu ár í vor, síðan ég varð stúdent. Þá fyrir tuttugu árum horfðum við fram á næstu tuttugu árin, sem nálega ómælanlega tíð. Við vorum allt of ungir og óreynd- ir, og mnfram ailt of kátir, til þess að geta látið okkur gruna, hve árin eru fljót að líða, þegar komio er fyrir alvöru út í bar- átta lífsins. og inálefnanna og dagarnir fleygir, þegar komið er að hádegi æfinnar, eða yfir það. En allar slíkar hugleiðing- ar voru fjarri olckur þá. Ég man ennþá eftir skínandi heið- bláum hásumardegi, þegar við stóðum á menntaskólatröppun- um rneð glænýjar og mjallhvít- ar stúdentshúfurnar á höfðun- um. Nú blasti það við okkur hið fyrirheitna land, frelsi stúdents ins og gleði. Húrra! Sjung om studentens lyekliga dag! Svo ieið sumarið, fyrsta stú- dentssumarið mitt. En þá um haustið, fyrir nákvæmlega tutt- ug'u árum, var það í fyrsta sinn, sem stúdentar helguðu sér 1. des. fullveldisdag þjóðarinnar, sem sinn sérstaka hátíðisdag. Það var gert í fullri vitund og með þakklátri minningu þess mikilvæga skerfs, sem ýmsir úr hópi stúdenta höfðu lagt fram í frelsisbaráttu þjóðarinnar, í forustu og starfi. Frelsishug- sjónir, þjóðarinnar höfðu ekki átt sðra dyggari stríðsmenn né trúrri þjóna, en stúdenta. Þegar stúdentar hófu að gang ast fyrir hátíðahöldum 1. des. þá var þeim ljóst, að dagurinn átti engan veginn að vera ein- vörðungu gleðidagur og skemmtana. Hátíðahöldin áttu að vera þáttur í hugsjónabar- áttu. Þessvegna er það að ein- mitt nú í daa fvrir tn++ugn ár- úm var baráttan hafln fyrir byggingu nýs stúdentagarðs. Hátíðahöld fyrsta des. urðu síð- an um mörg ár fastur liður í baráttunni fyrir því að hrinda því hnpsióna og nauðsynjamál f framkvæmd. Þegar við stóðum á Mennta- skólatröppunum fyrir tuttugu . árnm oe sunsum um ham'ngiu- daga stúdentsins og þegar vfð um haustið komum saman til fyrstu hátíðahaldanna á full- veldisdpginn fvrsta desemher, var stúdentagarðurinn aðeins draumur og hugsión. Það eru nú mörg ár síðan hann varð að veruleika. Þá dreymdi víst eng- en svo jarf a drauma að eftir ein 20 ár værum við búnir að eign- ast hina glæsilegu Háskolabygg ingu, veglegasta ihús, sem hér 'hefir verið reist í landinu, síðan það byggðist, að atvimnudeild væri risin unp, myndarleg rann sóknarstofa búin að starfa ár- u,m sámani og alnnair Garður glæsilegri en hinn gamli, nálega að verða fulibúinn, Veruleiki lífsins hefir farið hér fram úr draumum og vonum. Þetta starf ber að þakka af heilum hug öll- um þeim, sem á undanförnum árum hafa unnið þar að með trúmennsku og víðsýni. Nöfn skulu ekki nefnd, enda óþarfi. En Háskóli íslands mun geymá þessi nöfn í þakklátri minn- ingu. Það er ómögulegt að bera á móti því, að það er stórkostlegt, sem á hefir unnizt á þessum tuttugu árum, svo stórkostlegt, að það gefur okkur djörfung til þess að bera í brjósti hinar glæsilegustu vonir um framtíð- ina. Og mér kemur það oft í hug er ég geng um Iiáskólann, bókasafn hans og lestrarsal, há_ tiöasai hans og kennslustofur, að þið ungu stúdentar, sem nú eruð að byrja námið standið ó- líkt betur að vígi en við gerð- um. Við vorum skóli, sem lítið átti annað en nafn sitt og fram- tíðarvonir. Hann Var að þessu leyti að heita mátti ímynd okk- ar sjálfra. En það dró ekki úr því( að við sungum af innileg- um fögnuði: Sjung om student-, ins lyckliga dag! Og einhvernveginn get ég ekki varizt þeirri hugsun, að hamingjudagar stúdentsins voru meiri veruleiki fyrir tutt- ugu árum, en nú og það jafn- vel fyrir hina allra fátækustu, þá sem ekki átti neinn að tíl traust og halds í lífinu. Sjálf lífsbaráttan, félagsmálabarátt- an, menningarbaráttanr tróð sér ekki eÍTis hxanalega inn úr dyr_ um okkar hvers og eins,. eins og hún tók að gera síðar og gerir nú. Heimurinn var þá £ fyrstu hvíldar teygjunum eftir voða- lega styrjöld og í hugum okk- ar og fjölmargra annara lifði þá sá fagri, en fávíslegi draum- ur, að þetta hefði veriði síðasta styrjöldin? að nú væri runnint upp öld mannvitsins og góð- girninnar til þess að greiða þau> vandamál lífsins, sem vopnum og blóðsúthellingum hafði mis- tekiat svo hörmulega. Við fund- um okkur í dögun nýrrar og betri aldar. Og þessvegna var það, að jafnvel hinn snauðasti af okkur gat látið það eftir sér með góði; samvizku að doka dá- lítið við og njóta áhyggjulausr- ar gleði yfir æsku sinni og fé- lagsskap- skólabræðranna. Því úti á höfhinni beið togaraflbt- inn tilbúinn að leggja á sumar- veiðar og fyrir norður og vest- urlandi flutu tugir silderskipa, þar sem við vorum velkomnir um borð, velkomnir í starf. Og þangað lágu leiðir okkar flestra, þegar við skildum og ómur stúdentasöngvanna var Senndlega kallar Morgun- ilaðið og Sj álfstæðisflokkurinn letta flokkssjónarmið Alþýðu. lokksins, sem þar af leiðandi jeri að leggja á hilluna. En jþað nl.l nú svo til, að síðan Alþýðu- 'lokkurinn lagði fram þessa tiL ögu, hafa tveir flokkar aðrir, rramsókn og Kommúnistafl., irátt fyrir allan ágreining /ið Alþýðufl. í öðrum málum, iinnig gert hana að sinni tillögu i aðalatriðum og sett hano fram jem skilyrði fyrir þátttöku af aeirra hálfu í hugsanlegri sam- >tjóm. Það verður bví áreiðan- Lega dálitið erfitt fyrir T'/rorgun_ blaðið og Sj álfstæðisflokki nn að telj'i mönnum trú um, að hér sé aðeins um flokksmál eða flokks sjónarmig að ræða. Eða hver roun láta segja sér það, að Sjálf- r.tæðisflokkurinn einn hafi sjón armið iheildairinnar á móti öll- um öðrum flokkum og sé til böss kjorimi að kveða upp dóm um það, hvað sé flokkssjónar- mið og hvað ekki? * Það nægir ekki að fara hjart- næmum orðum um nauðsyn þess ag leggja öll flokkssjónarmið á hilluna og gera sameiginlegt á- tak til iað stöðva flóð dýrtiðar- irnar. Það verður að sýna vili- ann til þess í verki Og ef Sjálf- sfæðisf;okkurinin neitar, vegn-a •fámennrar sérhagsm unaklíku innan vébandp. hnns, hcíldsal- anna, að vera me ' í ráðstöfun- um, sem allir að.rir flokkar telja nauðsynlegar til þess, :að takast megi að afstýra yfirvofajríi hruni af völdum dýrtíðarinnar og verðhólgunnar, þá meirrr hann ekkert með faguxgala srá_ um um ®ð leggja flokkssjónar- miðin á hilluna; Þá meinar hann yfirleitt ekkert með öllu sinu hóaili um samstjórn og sameigin lcgt étak til að sigrerjít á hætt- Affig lýrtiðarinm. ; ERINDI það, sem hér birt- ist, flutti Sigurður Ein- arsson dósent á skemmtun stúdenta í Tjamarbíó á full- aeldisdaginn. þagnaður og neytt upp þeirra fanga, sem við höfðum dregið til okkar hófs, sem nú mundi sennilega þykja óbrotið og fá- tæklegt. I sjálfu sér- er þetta allt orðið á annan veg nú, en var fyrir tuttugu árum, þó að nú sé svo um sinn af styrjaldarástæðum, að stúdentinn 1942 hefir sennL lega meira lianda á milli en nokkur kynslóð íslenzkra stú- denta hefir haft, bæði fyrr og síðar. En ásjóna lífsins er orðin miklu harðari og grimmilegri og átökin á menningar og fé- lagsmálum miklu nærgöngulli við stúdentinn 1942 en stúdent- inn 1922. Námsár stúdentsins í dag og æskuár hans eiga ekki yfir sér nema lítið eitt af þeirri draumagjörnu fagurfræðilegu rómantík, sem lá eins og nokk- urskonar annarleg og fegrandi slikja yfir lífi og viðhorfum stúdentsins fyrir tuttugu árum. Með þessu vil ég engan veg- inn segja að stúdentinn í dag hafi tvímælalaust hlotið hið verra hlutskiftið. Það er ef til vill engin kynslóð, sem Jiefir verið eins hroðalega svikin á því sem hún trúði á, eins og eftirstríðskynslóðin, við stú_ dentarnir frá árunum í kring um 1920, og sem orðið hefir að þola sárari vonbrigði. Og það er af því að við vorum svo inni- lega börn okkar eigin tíma í skorti á raunveruleika kennd, og raunhæfu nesti. Ég hefi ur d- anfarin ár sem háskólakennari haft nokkuð náin kynni af æði mörgum stúdentum. Og eitt af því, sem mér bykir vænst um í fari þeirra er það, að þeir eru að verulegu leyii lausir víð þá lífsfirð, sem í augum margra af okkur setti liálfgerða glátn_ birtu á tilveruna, gerði okkur það fært að lifa í hugsuðum gerfiheimi. hálfgert utan við lífið isjálft og baráttumál þess og alvörumál, þangað til mörg- um árum seinna, að við stóðum sjálfir í baráttu lífsins. Og eitt hefir stúdentinn 1942 fram yfir okkur. Hann er að alast upp í borg, sem er í terigslum við líf og átök líðandi síundar; sjálf lífæð afthuirðalmia slær héo* í Reykjavík í dag. En ég held að það sé ekkert last að segja það um Reykjavík, að hún gerði það ekki fyrir tuttugu árum. , Eg get engu spáð um það, hvað Frh. á 6. síðu. FYRIR nokkrum dögum var skýrt JErá því hér í blað- inu, hvað Ámi Jónsson frá. Múla sagði í blaði sínu um tiL lögur vinstri flokkanna um landsverzlun. 1 í gær ibirti Morgunblaðiö focrysitugnein umi landsverzlun og andar 'þar kalt til hugmynd- aiinnar um ríkisverzlun. Þar segir m. a.: „Með stríðinu gerbreyttist við- horfið í utanríkisverzluninni. — Gcmlu viðskiptalöndin lokuðust, sum í einni svipan, önnur smátt og smátt. En íslenzka kaupsýslustétt- in sýndi enn á ný, að hún var þess megnug að ráða fram úr hinu breytta viðhorfi. Hún flutti verzl- unina vetsur um haf og vann þar nýtt landnám, svo fljótt og svo vel, að það verður að teljast stór- virki. Og nú er svo komið, að í landinu eru jafnan fyrirliggjandi margra mánaða birgðir nauðsynja, og myndi þó meiri vera, ef skipa- kosturinn væri nægur. Allir hljóta að sjá og skiija að bak við þetta starf kaupsýslu- mannanna, sem eru jöfnum hönd- um úr hópi kaupmanna og sam- vinnumanna, hlýtur að vera rnikil þekking, reynsla og forsjálni. Öllu þessu vilja nú sumir — máske margir — stjómmálamenn kasta, og fá í staðinn ríkisbákn, undir stjórn óreyndra manna, sem e. t. v. aldrei hafa nálægt verzlun komið! Hvílík reginglópska ! En það þarf aukið eftirlit með verzluninni, segja þessir vitrud) stjórnmálamenn. Setjið allt hað eftirlit, sem ykbur þóknast, ea gætið þess aðeins, að það dragi ekki úr starfsþrótti kaupsýsiu- marmsins. En hvað eru stjórnmálamenn- irnir að tala um nauðsyn eftirlits með verzluninni? Hafa þeir ekki þegar sæg eftirlitsmanna á þessu sviði? Er ekki eftirlit með öllum innflutningi til landisns? Og er ekki eftirlit með verðlaginu? Má selja nokkra vðxu út úr landinu, án þess að hún sé báð éftirliti?" ÞjóövUjinn og aðstandendur únistanna hé». Iians hvefja nú mjög til þess, að íslendingar taki enn opin- berari cfstöðu til stríðsins en verig hefii-, og til þess, að land- vamavinna sé aukin sexn allra mest. Segir svo í niðurlagi forystu- greinax tdaðsins í .gascr: „En undaníarið hefir einmitt af valdhöfum þjóðarinnar verið am- azt við því,. að íslendingar legðu t. d. vinnuafl fram til landvam- anna. Því hefir verið lýst yfir, í Morgunblaðinu, að landvarniiaiar væru ríkisstjórninni beinlínis ó- viðkomandi. Þessi afstaða samfara stríðs- gróðanum hefir skapað slæmt álit á oss íslendingum erlendis. Og vér verðum að sjá hvað vér eig- um á hættu, ef þjóðin glatar því mikla áliti, sera hún hefir haft sem frelsisunnandi menningarþjóð úti í heimi, þrátt fyrir fátækt sína og smæð. Vér íslendingar verðum alvar- lega að gæta þess, að vér ekki seljum framtíð vöra fyrir stríðs- gi'óða augnabliksins. Vér eigum að láta uppi þá af- afstöðu, sem þjóðin í hjarta sínu hefir tekið fi' frelsisstríðsins. — Vér eigum, vopnlausir og fáir eins og vér erum, að sýna vilja vom til þess ao greiöa fyrir þeim fram- kvæmdum, sem hér eru nauo. yn- legar vegna varna lands vors frelsisstríðs hinna sameiri.*uU þjóö.l. Þess vegna er stefnubreytir g í utanríkispólitík vorri nauö/ynleg.“ Þ,að er ástæða til að fagna þvf iað kommúnistar eru nú syoha ákveðnir á þeirri línu, að fylgja miálstað bandamianna. En sú var tíðin, 'að þessir sömu menn sýndu þandamönnam fjandskap •ng spilltu fyrir málstað þeirra hér. Þá var Al| yðu'öa'óið sví- virt " rír landráðasiai i af þv£ eð þaí tók afstöðu ime&' banda- mö: nusn gegn ma. ;ismainum. En þá voru Rússax ekki vinir banclamanna, íheldux annarra, ogr eftir því, foveroig þeir snúast í irváltmum, fer aístitðla komm- ■2TKiv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.