Alþýðublaðið - 15.12.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.12.1942, Blaðsíða 7
Þrið|«t4agur 15. desember 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Næturlæknir er Úlfar Þórðar- son, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður er í Reykiavíkur- apóteki. Þingeyingafélagið. Framhaldsstofnfundur er í kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og hefst kl. 9. Háskólafyrirlestur. Símon Jóh. Ágústsson flytur fyr- irlestur í dag kl. 6,15 í I. kennslu- stofu háskólans. Efni: Um sálarlíf kvenna. Öllum heimill aðgangur. Til Strandarkirkju. Gamalt áheit frá gömlum Sel- vogsbúa kr. 15,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ. Áheit frá J. Þ. kr. 15,00. Kærar þakkir. Ásm. Gestsson. L.eikflokkur Hafnarfjarðar hefir sýningu á Þorláki þreytta annað kvöld kl. 8,30. Þetta er síð- asta sýning fyrir hátíðar. Aðgöngu miðar eru seldir í G.T.-húsinu í dag frá kl .5—7 og eftir kl. 5 á morgun. Úrvalsljóð IX eru nýkomin á markaðinn frá ísafoldarprentsmiðju h.f. Að þessu sinni hafa verið vaiin kyæði Krist- jáns Jónssonar Fjallaskálds, en í sumar sem leið voru liðin hundrað ár frá fæðingu þessa vinsæla ljóð- skálds. Hulda skáldkona hefir val- ið kvæðin. Útgáfa Úrvalsljóða hef- ir að maklegleikum hlotið miklar vinsældir. Sfiðasta tilrannin. Frh. af 2. sáðu. breiðum málefnagrimdvelli.1- SJálfstæðisfloklcur-' inn .og Framsókn segja |á. HALLGRÍMSKffiKJA Frh. af 2 .síðu. Á milli þessara gatna mýnd- ast tveir stórir vellir, sem prýddir verða runnaröðum, en þar lýkur svo skipulagi því er tilheyrir sjálfri kirkjunni, að öðru leyti en því, að stígur liggur í beina stefnu frá kór kirkjunnar að Barónsstíg. Verð ur stígur sá í þrepum. Austasta svæðið, það sem liggur næst Barónsstíg er enn óskipulagt. Verður skipulagn- ing þess ákveðin síðar, er vitað verður hvaða byggingar verða reistar þar.” Eftir að miðstjórn Sjálfstæð- isflokksins háfði meðtekið hið neikvæða svar Framsóknar- flokksins og Kommúnistaflokks ins við bréfi hennar, samþykkti hún í gærkveldi að fallast á til- boð Alþýðuflokksins um mynd- un fjögurra flokka tímabundinn ar bráðabirgðastjórnar sem síð- ustu tilraun til þess að mynda stjórn innan þings og afstýra á þann hátt, að skipuð yrði emb- ættismannastjórn utan þings og án ábyrgðar fyrir því. Sendi hún því næst þæði Framsókn- arflokknum og Kommúnista- flokknum þetta miðlunartilboð Alþýðuflokksins, með tilkynn- ingu þess efnis, að hún hefði fyrir sitt leyti fallizt á það. Svar Framsóknar við tilboði Alþýðuflokksins barst svo seint í gærkveldi. Það var á þá leið, að ef allir hinir flokkarnir vildu skipa menn í bráðabirgðastjórn, þá væri hún reiðubúin til þess sama, að því til skildu, að sam- komulag næðist um verkaskipt- ingu í bráðabirgðastjórninni. Afstaða Kommánista flokksins éljós enn. Frá Kommúnistaflokknum fékkst hins vegar ekkert ákveð- ið svar við miðlunartilboði Al- þýðuflokksins í gærkveldi. Blaðið snéri sér beint til Einars Olgeirssonar og spurði hann hvort Kommúnistaflokk- urinn væri búinn að svara til- boðinu. Kvað Einar nei við því; sagði hann að formlegt svar hefði enn ekki verið gefið og myndi ekki verða gefið fyrr en í dag; en raunverulega hefði til- boðinu þó þegar verið svarað með svari flokksins við bréfi Sjálfstæðisflokksins. Var ger- samlega ómögulegt, að skapa sér nokkra ákveðna skoðun um það af svörum Einars, hver. af- staða Kommúnistaflokksins raunverulega væri til tiíboðs Alþýðuflokksins og hverju hann ætlaði að svara. En hvert svo sem svar komm únista verður, þá er það'nú aug <Ijóst, að það veltur á þéim, hvort unnt verður að ná sam- komulagi um tímabundna bráða birgðastjórn innán þingsins og afstýra á þann hátt þeirri van- sæmd fyrir þingið að ríkisstjóri neyðist til að skipa embættis- mannastjórn utan bess og án ábyrgðar gagnvart bví. Því að íilboð Alþýðuflokksins er bund- ið því skilyrði, að a 11 i r flokk- ar þingsins eigi fulltrúa í bráða birgðastjórninni. Og á það til- boð hafa bæði Sjálfstæðisflokk- urinn og Framsóknarflokkur- nú fallizt — með sama skilyrði: Það stendur því aðeins á komm- únistum! Silkisokkar ágætir á 13 krónnr, nýkomnir. Dpgja, Langavegi 25. HMíðiegt afmæli lár nanar á Eparbakka. ERKAMANNAFÉLAIÐ . ,,BÁRAN“ á Eyrarbakka hélt afmæli sitt hátíðlegt síð- astliðið laugardagskvöld í sam- komuhúsinu á Eyrarbakka. Árshátíðin hófst með sameig- miégu borðhaldi, eins og siður hefir verið hjá því félagi um iangan aldur. Kristján Guð- mundsson verkamaður bauð gestina velkomna og minntist áratuga baráttu félagsins og hvaða þýðingu hún hefði haft fyrir verkamenn og sjómenn á Eyrarbakka. Gunnar Benedikts son talaði um starf félagsins á síðasta ári og breytingar sem orðið hefðu á starfsemi verka- mannafélaganna., — Guðleifur Eggertsson kvað nokkur rímna- lög, en síðan söng Alfreð And- résson margar gamanvísur með undirleik Sigfúsar Halldórsson- ar og Kling-Klang-kvartettinn söng nokkur lög, hvort tveggja við ágætar undirtektir. Að lok- um var dans stiginn fram eftir nóttunni. Oróseoim 1 atvininv eltenda. Eyðublöð þau undir skýrslur um launagreiðslur til starfsmanna, hluthafaskrár, arðsúthlutanir o. s. frv., sem Skattstofan hefir áður sent atvinnuveitendum h. 31. des. ár hvert, eru nú sendar 10. des., en frestur til að skila þessum skýrslum er ákveðinn hinn sami og áður, þ. e. 10. janúar. Skattstofunni er mjög nauðsynlegt að fá þessar skýrsl- ur úífylltar fyrir 10. janúar ár hvert, en á því hefir mis- brestur orðið. Er þess vænst, að með því að fá eyðublöð þessi þremur vikum fyr en verið hefir, geti atvinnuveitend- ur hagað útfyllingu skýrslnanna þannig, að Skattstofan fái þær á lögmæltum tíma, og komizt verði hjá að beita þeim sektarákvæðum, er lögin heimila um þessi efni. Að gefnu tilefni eru atvinnuveitendur áminntir um, að í launauppgjöfum til Skattstofunnar er óheimilt að sleppa nokkrum launagreiðslum, hversu lágar, sem kunna aS vera, og jafnframt, að tilgreina skál alltaf nákvæmlega heimilis- fang hvers einstaks launþega. Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjóna- band af sr. Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Soffía iÞorvaldsdóttir og Þorbergur Gunnarsson málari. Forstofnspeglar nýkomnlr. i Einarsson & Fnnk, Tryggvagötu 28. Áskriftasimi Alþýðublaðsins er 4900. Jólabókin er FLOBENGI ntlE "HL w-t (Konan með lampann) Hentugar fólagjafir. STAKD- ST©FUE©f|D- BOfSÐ- SKRIFBðRðS WlTT- LOFT- Mó ern stranjárnin lokslns komlai. Lampar Eafmagns- Yeggklukkur Vekjara- klukkur Þeytarar Vitalatorar Yibratorar Eiunlg náttlauipar tii að festa á rúm. Yegglampar fjölda teg. ATH.s Höfum aftur fengið vindlakveikjara, lausar skálar á ljósakrónur. HAFTÆKJAVBRZLON & VINNOSTOPA lAVQAVBO 46 SÍMl 5858 KOMID - SKOÐIÐ - KAUPIÐ s \ s s s s s s V s s s s s s s s s s s \ * * Skattstofan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.