Alþýðublaðið - 15.12.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1942, Blaðsíða 1
'fr ÚtvarpiÖ: m,U Tónleikar Tónlist- arskólans. '%•,!># Erindi: Jöklar og verkanir þeirra < Jón Eyþórsson veð arfræolngur). [idubloM^ 2$# ÚXf£XKl$£!QX» Þriðjudagur 15. desember 1942. 288. tbl. Lesið nm síð'ustu tilrannina íil að mynda fcingræðisstjórn á 2. síffu blaðsins í dag. ©r. Helgl Péturss: Vlðnýall. Lesið þetta verk hins mikla hugsuðar og vísindamanns. Hin djúpa og víðfeðma speki hans, á érindi til allra, sém fljóta ekki sofandi að feigðarósi, heldur reyna að hugsa um tilveru þessa lífs og annars. ¦ ,. Til þess var maðurinn -skyni gæddur, að hann næði þroska, en þroskinn fæst aðeins með ástundun and- .ans. i Jólabókln er aðeins ein á árl hverju f ár taelflr taún Höfundur: H. ¥. Schnmacher: r" Þýðandi: Hagnfis Magnfisson ritstjóri, Málverk eftir: Romney, Repalds, 6ainstiorongh. Fjoldi mynda af málverkum frægusfn samííðar- málara prýða William Tomas Stead: Bláa eyjan. Allir þeir, sem • nokkuð hugsa um eilíf ðarmálin, munu taka þessari bók, opnum örmum. Einn frægasti blaðamaður, sem uppi hefir verið hér á meðal vor, hefir skrifað bók þessa, að lokinni jarðlífs- vist sinni, með aðstoð miðils, Woodman, að nafni, og dóttur sinnar. Hinn ágæti fræðimaður, Hallgrímur Jónsson, fv. skóla- stjóri, hefir þýtt bókina, og þarf enginn að efast um snilld málsins, svo og, að bókin verður þess vegna að- gengileg, ungum sem öldnum. Æfinn Emmn Ljron skrðð eftirl&eztn fáanlegnm heimiidnm af einnm fræg- asta æfisagnaritara er nppi hefnr verið. LADY HAMILTON UPPHA ': ;Hi}» :faet...Emma Lyon. iFaðir hennar hafði stundað skógarhögg í Wales fjöllunum. Tré, sem féll um koll faafði orðið faoRum.að ha»a. m I Honum hafði verið faolað í jörðina, og ekkjan var rekin úr kofanum með barnið á þrautsognu brjóstinu. tJt í fekalda vetrarnóttina • varð hún að fara ©g stikla berum blóðugum fótum yfir eggjagrjót og klungur. Stundum dleygðu bölvandi bændur d hana brauðmola og stundum siguðu þeir faundunum á hana. ,'f>vona á :$ig komin komst hún til fjölskyldu sinnar í Flintsfaire, sem var vel efnum faúin, og nú mátti- ætla, að þrautum hennar væri lokið. Og íþað hafði faún vonað. En sveit faennar og asettjngjar ssýndu iitla miskunnsemi. Hjá þeim hiaut foún tekkert skjól, en leiguliði nokkur réð Jfatana tiJ isán. Hún warð aö 'jþjæéla írá morgni til kvöMs. Máturinn var lítill ;s>g vondujr., og á nóttunni varð faún að eoiej í hesthúsinu. &mua Saafði snemma- ;komÍ2í í kynni við þessi kjör öreigans. Er hún var sex ára varð hún að feyrja að vinna Hún gaetti ánma. Hundurimn Svartur vax förunautur henn- ar, en Jeikfélaginn var Htwn Kidd, .vökumaður á næsta jbæ við hana. í hvert sinn ter hún fór <á imorgnana horfði móðir hennar á eftir henni ^prum tárvotum augum eins og hún byggist við að sjá haaaæ aldrei framar, en á kvöldin er hún kom hekn, fól móðk temnar 'hana íí faðmi sínum. E» þrátt fyrir þessi hörðu kjör var iEmma ekki að öllu leyti óhamingjiisöm. Hún lifði sínu draama3ífi. Og alhr hennar draumar voru Jikir hver öðrum; Húa var orðin áuðug og tígín, gekk skrúðbúin, ök í glæsilegiHm vagni ög átti fagra faöil, Jén úr Vðr: Stundl milli stríða. Höfundurinn er kornungur maður, sem lifað hefir ííma- bil menningarsögunnar á milli tveggja ægilegustu hild- arleika, sem mennirnir hafa stofnað til. Þetta tímabil er að mörgu Jeyti merkilegt, og lærdómsríkt að hlýða á hörpu hins unga manns, og kynnast viðhorfum hans til þeirra byltinga og umbrota, sem átt hafa sér stað á hinni stuttu ævi — stutta áfanga—i í sögu hins tryllta mann- kyns. f. BMHA LYON HAIT (Lady Hamilton) sert> „Circe", Málverk eftir George Romany. Frægasta málverkið, sem til er af Lady Hamilton, þar sem hún á að tákna Circe úr Odysseifskviðu Hómers, seiðkonuna, sem breytti gestum sínum og elskhugum í dýralíki. Bókantgáfa finðjðns ð. Gaðjónssooar, ' simí 4169. ÆVILOK: Loks dó Sir Hamilton en þau Emma og Nelson nutu einbýlisins skamma stund, því að eftir rúman mánuð var Neison kvaddur til þess að gegna skyldiun sínum við föð- urlandið. Um miðjan maí lét Nelson úr höfn áskipi sínu, Victory, og kom ekki heim aftur fyrr en í ágústlok 1805 og dvaldi aðeins 14 daga hjá Emmu og dóttur sinni. Hinn 14. september lagði Nelson af stað í síðasta leið- angur sinn, en þann 21. okt. mætti bre^ski ílotinn franska og spánska flotanum hjá Trafalgar. í orrustunni, ein- faverri fainni mestu, og örlagaríkustu, ,sem háð hefir verið féll Nelson, en hélt þó velli, því að floti óvinanna var gereyðilagður í orustulok. Á dauðastundinni bað hann einn af vinum sínum fyrir Emmw, en sköihmu áður haf ði ihann í votta viðurvíst falið konunginum óg föðurlandi sínu að sjiá fyrir því, að Emmu liði vel. — „í>að er eini greiðinn, sem ég bið konunginn og föðurland mitt um, áð- Ur en ég legg til orustunhar." Nelson hlauit virðulega greftrun, en Emma var ekki við útförina. Hún treysti sér ekki til þess, og hún vissi líka, að hún muindi þar enginn aufúsugestur. Og nú fór að halla undan fæti. Fé hennar geikk skjótt til þurðar, því að (hún var eyðslukona mikil, ör bæði við sjálfa sig og' aðra. Stjórnin hafði síðustu bæn Nelsons — mannsins, sem bjargaði Englandi undan hrammi Napóle- ons —> að engu og veitti henni enga fajálp. Hún varð að selja Merton og loks kom að því, að hún var sett í skulda- fangelsi. Nokkrir vinir faennar falupu ^undri bagga með , faenni og leystu hana úk. Að iakum hrökklaðist hún yf ir ftil Calais. Þar hfði hún í nokkur ár við þröng kjör. — Og þar dó hún ölluim gleymd 1815, samía áríð og orrustan við Waterloo var háð. — En hverju skipti það? Maðurinn, sem hún .unmi heitast, faafði hlotið virðulega útför og frægð, sem aldrei mun fyrnast. I Sifpurgeir Einárssoia: Norðnr nm bðf. í bók þessari segir höfundurinn frá rannsóknarferðum til Norðurhafa, allt frá því þær hófust. Er furðulegt hvernig honum hefir tekist að viða að sér gögnum í þessa bók, enda mun starf fjölda ára liggja að baki En höf. hefir tekizt, þrátt fyrir takmarkaðan bókakost hér, um þetta sérstaka efni, að bregða upp ljósi fyrir lesendunum af æfintýralöndum Norðursins og blása í þær lífsanda skáldsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.