Alþýðublaðið - 22.12.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.12.1942, Blaðsíða 4
AH»V8UBLAPW I’riðjudagur 22. desember 1942. Útgeiandi: AlþýðnflokkarÍBn. Rltstjóri: Stefám Pjetursson, íUtstjórn og afgreiSsla í AI- þýOuhúsinu við verfisgötu. Símar ritstjórnar: 4991 og 4902. afgreiðslu: 4900 og ♦906. Verð í lausasölu 49 aura. AlþýðuprentæaiSjan h.f. Dýrtiðar)öðin oýju og iramkvæmd peirra. SÍÐUSTU fundum alþingis fyrir jól var varið til iþess að samþykk j a ný lög, sem virnna eiga að stöðvun dýrtíðar- innar, en það eru fyrstu lögin, sem íiin nýja ríkisstjórn, sem skipuð er utanþingsmiönnum, ber fram. Margir munu fagna því, að nýju stjóminni og jþinginu skyldi auðniast að saanieinast um þessa byrjunarráðstöfun. Hins vegar myndu flestir hafa talið það á allan ihátt iheppilegra að þingið sjálft, sem þjóðin hefir til þess kosið, hefði getað ráðið þessum málum til iykta. Al- jþingi hefir óneitanlega beðið álitshnekki hjá almenriingi, það sannarlega dregið fram á elleftu stundu um að hefjast íhanda gegn dýrtíðarósköpunum. En úr því sem komið er, verða allir hugsandi þjóðfélagsborgar- ar að stuðla að því, að barátta gegn dýrtíðinni, þótt seint sé hafin, megi hera einhvern ár- angur. Vafalaust geta þessi nýju lög orðið merkilegt byrjunarspor, ef réttiiega er á haldið. Ailt er undir framkvæmdinni komið. Það verður að koma í veg fyrir það, að framkvaemidir verði að eins á yfirborðinu og verðlagið Ihaldið áfram að hæfcka í raun og veru, eftir krókaleiðum, en vísitölunni og iaunatekjum al- imienninigs verði haldið niðri. Alþýðuflokkurinn ibenti þeg- ar við fyrstu umræSu á þær hættur, sem ilægju í slælegri framkvæmid þessara laga. Því að verði henni svo ábótavant, iað lögin verði aðeins itil að sýn- ast, er ver farið en heima setið, og það jafnvel, þótt þeim sé ekki ætlað að ná yfir ilengri tímia en til ioka febrúarmánað- ar næstkomandi. Á verðlagseftirlitinu verður að herða, gera það sem allra ful'lkomnast og strangast. Það er afar aniikilsvert, eins og Stefán Jóh. Stefánsson benti á í luimræðunum á alþingi, að al- menningur sjálfur fylgist sem bezt með í því ,að verðlagsá- kvæðin sé ekki hrotin, hvorki í smáu ,né stóru. Þeirri tillögu verður að fá framgengt, að opinberar verðlagsskrár verði foirtar og festar upp í öllum sölubúðum og annafsstaðar, þar sem kaupskapur fer f rarn., Þær skrár verða að niá yf ir allar þær vörutegundir, sem almjenningur þarf ,að afla sér. Hér verður allt að gerast fyrir opnumi tjöld- um, ef árangur á að nást. Þá er of ilinlega mælt fyrir í lögunum um refsingar fyrir forot gegn ákvæðum þeirra. Þar er vítt itil veggja, varða sekt- «m ailt niður í 100 krónur, og engar aðrar refsingax tilteknar aðrar. Sé stjóm og þingi það al- vara að beita sér gegn foraski og fjármálasvikum, ber að vera fiarðhentari á mönnum, sem igiera sér gróða úr því að brjóta verðlagsákvæðin. Þar nægja ekki sektir einar. Svo vel get- wr boraaö siff aJð brjóÆa. Iqgúi, að Frh. á 6. «<Va. A[u|glýsing rikisstjóra íslands um bann gegn verðhækkun Ríkisstjóri íslands <]jðrir kunnugt: Samkvæmt heimild í 1. gr. laga frá 19. des- 1942 er hér með hannað að selja í heildsölu eða smásölu á landi hér nokkra vöru, inn- lenda eða erlenda, við hærra verði en lægst var á henni á hverjum stað 18. des. 1942. Bann þetta um hækkun verðlags tekur og íil farmgjalds og flutninga á landi, lofti og sjó, viðgerða, smíða, saumaskapar, prentunar og annars slíks. Ákvæði bessi gilda *fyrsi um sinn til og með 28. fehr. 1943. Brot á ákvæðum auglýsingar þessarar varða viðurlögum samkvæmt 2. gr. laga 19. des. 1942 og 12. gr. laga nr. 79/1942. Gjört í Reykjavík, 19. des- 1942. Sveinn Bjórnsson (L. S.) Björn Ólafsson. ingljsing nm fitsvör. Skorað er alvarlega á þá útsvarsgjaldendur til hæjarsjóðs Reykjavíkur, sem enn skulda útsvör og greiða ekki reglulega af kaupi sínu, að gera full skil nú fyrir áramótin. Samkvæmt bæjarráðssamþykkt 18. þ. m. má gera ráð fyrir, að við niðurjöfnun út- svara á næsta ári verði tekið tillit til þess, hvort gjaldendur hafi gréitt útsvarsskuldir sínar fyrir áramót eða ekki. Skrifsfofa borgarstjóra. SUtnrrefasklnn uppsett, ©g C A P E seljum við. SPIRTA, Laugavegi 10. Þökkum innilega vinum og vandamönnum og Al- þýðuflokki Akureyrar fyrir gjafir, skeyti og afmælis- fagnað á 60 ára afmæli okkar hjóna. Rósa Þorsteinsdóttir, Svanlaugur JónatasMt, Norðurgötu 12, Akureyri. Jólahefti Helgafells Komið út. Rltið verðnr af- greitt til áskrifenda í Bóksolnnnl, Garða» stræti 17 og selt par í lausasölu í dag og til kl. 12 aðra nótt. Helgafell verða allir að lesa á jól- nnnm. í£i Máfurinn i s s fæst í afgr. Alþýðublaðsins. $ s Jölatrésskemmtnn „Öldunnar“, „Ægis“ og Skipstjóra- og stýrimannafélags Reykjavíkur verður haldin í Iðnó mánudaginn 28. des- ember. Fyrir böm kl. 3,30—8,30. Dans fyrir fullorðna hefst kl. 10. Aðgöngumiða selja: Kristján Kristjánsson, Mýrargötu 3. Kolbeinn Flnnsson, Vesturgötu 41. Jón Björnsson, Sólvallagötu 34. Ingibjartur Jónsson, Vesturgötu 5. í Jón Þorleifsson, Grettisgötu 72. Hallgrímur Guðmundsson, Miðtúni 54. Félagar, fjölmennið! J ólatrésskemmtinefndin Tilkynning | fil skattgreiðenda í Reykjavfik s S Hér með er vakin athygli á því, að dráttarvextir ^ V hækka á öllum tekju- og eignarskatti, sem ekki hefir S S verið að fullu greiddur fyrir næstkomandi áramót, I- ) þannig, að vextirnir reiknast 1% fyrir hvern byrjaðan S S mánuð úr því, í stað V2 % á mánuði áður. s ^ Jafnframt er þeim, sem kaup eða þóknun taka hjá S S öðrum, bent á, að enda þótt atvinnurekendum verði upp s S S S s s s s s s s s s s \ s úr áramótum falið að halda eftir af kaupi þeirra upp í S skattgreiðslur, losar það gjaldandann greiðslu fullra dráttarvaxta. ekki undan s S s s Tollstjórinn í Reykjavík, 21. desbr. 1942- S $ Skrifstofan er í Mjólkurfélagshúsinu, Hafnarstræfci s 5. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—4, nema laugar- ^ daga aðeins kl. 10—12 f. h. Aðfangadag og gamlársdag s kl. 10—12 f. h. j ... , . .; ..... ........... . . .. .. Á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.