Alþýðublaðið - 04.12.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefitt út af JLlÞýttaflokknmat m QAMÍ.A BtO Danzmærii. Afarskemtileg gamanmynd í 7 páttum. Aðalhlutverkið leikur: filopia Swanson Ofl Eugene O’Brien. Danzmærin verður sýnd kl. 7 og 9. Kappaksturshetjan með SSiehard Dix, og Teikniinynd sýnd fyrir börn kl. 5. Mætið á fundinum í dag kl. 4 e. m. í Bárunni! Til umræðu: Atwinnnieysið. Stjórnin. Vörusalmri, Hverlisgötu (Húsið uppi í lóðinni.) 42. Hefir til sölu: 3 rúmstæði, borð, dívana, borð- stofustóla, stoppaða stóla, blómst- urborð, grammófóna, graramó- fónsplötur, Eriika ritvél, lítið not- -uð, verð 85 kr., oiiuöfna, olíuvél- :ar, prímusa, olíulampa, rafnxagns- oi'na, rafmagnsketil, kaffiibrennara, brauðhnífa, prjónavé], klukkur, ferðatöskur, skinn, kvenkápur, kyenkjóla, slifsi, svuntur, upp- hluti, sérstakar myllur, sjöl, hatta, karlmannafrakka frá 10—25 kr„ jacket-íöt, smoking-föt, sokka, sjó- vettlinga, flibba, skótau, vegg- myndir, myndavélar, reiðhjói, nót- ur og alls konar bækur fyrir fá- eina aura eintakið o. fl. Komið með það, sem þér viljið selja. Lág ömakslaun. Fljót saia. - TréstóJar keyptir gegn pening- um, einnig borð og gamait skó- tau. Kaupir og selur ísí. og út- tend frímerki. Þér sparíS möry hundruð krón- ur á ári ined pm ud verzla víð V pmsalann. Vörusailim, Mverílsgöíu 42. (Húsið uppi í lóðinni.) -n BellræOt efftisr Keisrik ILund íAst við Grimdaratig 17 or i bökabúö ími; gúð tœkltœrisgjöf og óclýr. LeikféláB Reykjaviknr. •'O" Gleiðgosinn verður leikhm í kvöld 4. p. m. kl. 8 e. m. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Lækkað verð. Sími 12. Sími 12. Ar shátið verkakvennafélagsins „Fiamsóknar“ verður endurtekin á þriðju- daginn kemur (6. þ. m.) kl. 8‘/s í Iðnó. Húsið opnað kl. 8. Til skemtunar verður: 1. Formaður félagsins, frú Jónína Jónatansdóttir, mælir fyrir ininni félagsins. 2. Kvennakór syngur undir stjörn Hallgrims Þorsteinssonar. 3. Upplestur, dr. Guðbrandur Jónsson. 4. Fiðlusóló, P. O. Bernburg. 5. Gamanleikur: „Upp til selja" (9 manns). 6. Danz, Jazz-band-orchester. Aðgöngumiðar verða afhentir i Iðnó á morgun, mánudag, kl. 3—7 og á þriðjudaginn frá kl. 1. Ath. Þær konur, er eftir eru og eru skuldlausar, fá einn miða ókeypis. Tekið verður á möti félagsgjöldum á sama tíma og aðgöngumiðar eru aíhentir. Komið með kvittanabækurnar. Félagskonur! Fjölmennið og mætið stundvlslega. Bezt er að koma á mánud. tii að sækja aðgöngum- Biefndin. Píano og Hannoninm, margar tegundir, nýkomin. Sum mjög ódýr. Fást með afborgunum. Katrin Vlttar. Hljóðf æraverzlaa, Lækjargötu 2. Simi 1885. ¥ið seljnm ódýrt , ■ : næstu viku. Margt með sérstöku tækifærisverði. V ð p n b ú ð I n, Laugavegi 53. Sími 870. Sparið peninga og kaupið öll hjúkrunartæki í verzlunmni „París“; það eru fyrsta fiokks vörur og þó ödýrar. flV Bezt að auglýsa í Aljiiýðublattina. NYIA BIO Hvertlyndi konunnar. Ljómandi fallegur sjónieikur í 9 þáttum frá „Svensk Film- industri". Aðalhlutverk leika: Lil Dagover, Karin Swanström, Gösta Ekman, Mrho Somersalmi, Stina Berg o. fl. Þessa mynd má hiklaust telja til þeirra góðu mynda, sem Svíar liafa gert. Karlmanna- sokkar, mislitir, mjög fallegir, frá kr. 0,85 parið í vérzl. Torfa A. Þórí arsonar, við Laugaveg. Sími 800. Nærfot á drengi og fnllorðna. Mlkíö úrval. ðnðjói Eiiarsson Langavegi 5. Sími 1896. ilÞjfðnprentsmiðian, Hverfisgöíu 8, iekur að sér alls konar iækiiærisprent- un, svo seni eriiljóð, aðgöngumiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv„ og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. □» D- TIl VifilsstaðB fer bifreið aila virjta daga kl. 3 siJd. Alla sunnudaga kl. 12 cg 3 hi\ IBÍfreiðastöð Steiudúrs. Staðið við heimsóknartiniann. Simi S"’1. Jólapóstkost, fjölbreytt úrval, nýkomin. Jókitrén koma 12. dez- ember, allar stairðir. Amatörverzl- xtnin. Þorl. Þorleifsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.