Alþýðublaðið - 04.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.12.1927, Blaðsíða 2
I ALÞÝÐUBLAÐI Ð fALÞÝÐUBLAÐIÐ • kemur út á hverjum virkum degi. ; Afgreiðsia í Alpýöuhúsinu við J Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. tíl kl. 7 siðd. < Skrifstofa á sama stað opin kl. 9*/í—10 Va árd. og kl. 8—9 síðd. < Simar: 988 (aígreiðslan) og 1294 ; (skriistofan). Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmið]an < (i sama húsi, sömu simar). [Hásnæðismálið. TiIISgnr falltrúaráðs rerklýðsfélaganna. Eitthvert mesta félagslega vandamálið hér í bæ er húsnæðis- málið. Síðan húsaleignlögin voru afnumin og öllum er orðin Ijós sú frámunalega firra burgeisanna, að þau stæðu í vegi fyrir þvi, að úr vandræðunum rættist, hafa æ fleiri og fleiri séð, að nauðsyn- iegt væri að taka til annaTa ráða en ætlast til, að alt leystist af sjálfu sér. Jafnvel úr hópi and- stæðinga alþýðu hafa heyrst raddir um umbótatilraunir. Aiþýðusamtök bæjarins hafa nú tekið málið fyrir af nýju, og hef- ir það verið rætt í félögunum Tindanfarið. I fuDtrúaráðinu liefir nefnd haft málið tii athugunar og gert tillög- ur þvi til úrlausnar. Hefir full- trúaráðið fallist á tillögumar, og eru þær birtar hér á eftir al- menningi til athugunar: 1. Skyldumat fari fram á ölíu ieiguhúsnæði í Reykjavik, og sé leigan miðuð við núverandi bygg- ingarkostnað og ástand húsnæð- isins. Húsnæðisnefnd bæjarins hafi eftirlit með framkvæmd laga, sem um þetta fjalla. 2. Bærinn útvegi nýjar leigu- lóðir' og nægar, sérstaklega í Skólavörðuholti, Íeggi götur þar næstu árin með öliúm tilheyrandi leiðsluni. 3. Bærinn taki lán til húsabygg- iinga á leigulóðum, og taki fyrst til byggingar 100 íbúðir, aðallega tveggja herbergja. og eldhúss, sanrbygg'ingar, þó með dálitlum blelti handa hverri íbúð. Þær verði boðnar verkafólki til kaups gegn 20 o/o útborgun, en eftirstöðv- ar kaupverðs hvíli á eigninni með fyrsta veðrétti og greiðist á 40 —50 árum með 4l/2°/o vöxtum. ■ 4. 1 Byggingarsjöð IteykjavlkuT, sem bærinn eigi, verði á ári hverju lagt úr bæjarsjóði 50 þús. kr., og auk þess renni þangað afborganir og vextir, sem kaup- endur íbúðanna greiða. Or Bygg- íngarsjóönum greiðist síðan full- ir Iánsvextir bæjar'.ns og aíborg- anir af lánum þessum, en hann eignist því smám saman veðbréf- Én í seldu húsunum, og skal þá nota handbært fé hans tfi nýbygg- snga á sömu leið og fyrr eítir höium við opnað í húsi Nathím & ÖÍSeíl, 3jli byflð ML 31-32 (gengið inn frá Austurstræti). Síffli 1080. Tðfenm aliar teaundir af liósfflyisdum, eiimÍR tefenar vlð h¥ers konar íækifæri eftir heiðni. StækfeaðaF myndir af ðllum stærðum. Ljósmyndastofan er opin alla virka daga frá feh 10—12 00 1—7, á simnudögum frá kl. 1—4. Sérsíakan myndatðfeutíma má ávalt pasta i sima 1980. Allar véíar og rafljósatæki eru BÍ 0g af allra full- feeömustu oa beztn aerð. Virðingarfyllst. Sigurður öuðnmndsson & Go. því, sem hægt verður. 5. Sú kvöð hvíli á þessum hús- edgnum, að ekki megi leigja þær út né ednstök herbergi og ekki selja, nema bærinn hafi áður hafnað forkaupsrétti. Fastar regl- ur séu og settar í fyrstu af bæn- %m ura viðhald húsanna, og sjái eftirlitsmaðuT bæjarins um, að þeim sé fylgt. 6. Ríkfssjóður leggi fiam sem styrk til þessara bygginga í eitt sinn 10 °/o af verði hverrar íbúð- ar, er renni í Byggingarsjóð Reykja\'íkur og sé vaiið til að lækka söluverð íbúðanna. 7. Veðdeildirmi (eða Fasteigna- bankanum fyrirhugaða) sé komið í það horf, að lán fáist gegn 1. veðrétti út á 60 % af sannvirði húseigna. 8. Enn fremur sé komið á fót sérstakri lánsstofnun, er veiti lán gegn 2. veðrétti út á alt að 20% af sannvirði eigna. 9. Vöxtum af veðíleil da rbréfum og 2. veðréttar bréfum sé komið íyrtr eins og .lánsmarkaðurinn krefst, þannig þó, að bankinn kaupi bréfin nafnverði. Gáfaður rithöfimdur amerískur, Katherine May að nafni, höfundur bókarinnar um siðu Filippseyjar- búa, hefir gefið út nýtt rit, er hún kallar „Móðir Indiand“. Þessi' bók greinir frá siðum Indverja. Vér, sem þefckjum Indland af sanskrítarbófcmentunum gömlu, af ritum Tagores og þjóðemisbar- áttu Gandhis, undrumst frásögn K. M. af valdi indverskrar hjá- trúar. K. M. skýrir oss frá siðum og háttmn, sem eiga sér stað t eins konar óverulegum heimi, er virð- ist veia skapaður af sjúkri í- myndun. Og þrátt fyrir það er ekfcert af því, sem hún segir, neinn viðkvæmur skáldskapur eða íburður, heldur sannsöguleg frásögn, reist á opinberum heim- ildargögnum, fræðslu, hagskýrsl- um, læknaskýrsium, umræðum í þingi Indverja o. s. frv. Guðsdýrksm. Einkennileg er dýrkun Indverja á hyrndum dýrum. Mikið er ment- unarleysið, sem konunni er haldið l og kynlegt er trúarofstæki þjóð- arinnar. Sérstaklega einkennilegt í fari þessa ló’ks.er hin takmarkalausa ást þess á dýrum málmum. Ind- verjar fálast eftir peningaláni og eru albúnir til að greiða af því iiáar reníur, ef þeir að eins geta fengið fé til þess að kaupa handa sér gull- eða silfur-skraut. Orsök þessa er hjátrúin, því að þeir trúa þvf, að hinir dýru málmar frelsi sáiuÉþeirra. íljönabÖKtl Indverja. Indverjar giftast á milli 6 og 10 ára aldurs og ekki að eins til málamynda. Á 12. ári er konan fullþroskuð. Og ef hún er þá ekki manni gefin, gfitist hún ekki, faðir hiennar missix alia viróingu I þjóð- félaginu og stéttarbræður hans fyririíta hann svo innilega, að honum verður ókleift að lifa. Rabindranath Tagore lofar þetta háttalag og segir, að það sé reist á göfugii ættarvenju. May vítir samt þetta siðíerði biturlega. Hún segir, að þessar giftingar séu í andstööu við líffræðilðgmálin. Af þessari ástæðu skemmir mikill hluti indverskra kvenna kynfæri sin og fyllir síðan evrópisk heilsu- hæli. Ef eiginmaður heimtaT, að kona hans komi heim af slíku heilsuhæli, hefir enginn rétt til að stemma stigu fyrir því, vegna þess, að lögin tryggja honum skilyrðislausan rétt yfir konunni. Fæðingar. Ef kona ber út bam sitt og er þunguð innan við tiu ára aldur, er hún talin „óhrein“. Ef maður i ríkri eða göfugri fjölskyldu snert- ir af tilviljun hendi við slíkri kvensnift, glatar hann metorðum sínum. Til eru sérstakar konur úr lægstú stéttum þjóðféagsins, sem hafðar eru til þess að annast ljós- móðurstörf. Þessar konur hafa enga þekkingu til brunns að bera. Yíirseturétt sinn öðlast þær eftir erfðavenjum. Ljósmóðirin á að sitja yfir í dimmu og loftlausu herbergi, til þess að illur andi hins nýfædda barns komisí ekki inn I herbergið. Kynfæri jóðsjúku konunnar eru smurð með dýrasaur, og hún drekkur liiaad alian tímann, með- an fæðingarsiðimir standa yfir. Þessir siðir enda með fyrsta gráti' bamsins. Sængurkonan dvelst í þessu trúarlega „andrúmslofti“, þar til hún er laus vlð bamið og er hreinsuð aö fullu og öllu. Tæk- in, sem notuð eru við fæðinguna, eru talin heilög og geymd til næsta barnsburðar. Lækningar. Nálega öll meðul Indverja eru dýrasaur og dýraþvag, mjólk og mysa. Þess skal getið til þess að sýna trú þjóðarinnar á slíkai læknadóma, að deyjandi Indverjí er iátinn halda í kýrhala, þar til' hann gefur upp öndina. í sam- bandi við þá venju segir þessii Ameríkukona sögu af konungs- syni, sem háði dauðastríðið. Hann var látinn fylgja alþýðuvenjunni. En af því að ókleift var að tosá kúnni upp á loft í höllinni, þar sem konungssonurinn lá, þá var hann fiuttur á dánarbeðinum nið- ur í hallargarðinn til þess að hann gæti geíið upp öndina með kýr- fialann í hendinni. Öll sár eru læknuð með manna- þvagi eða dýrasaur. Rabindra- nath Tagore, sem telur frelsurí’ VesturJanda komna undir samein- ingu þeirra við Austurlcnd, segir um þessi læknavísindi, að þau séu reist áhinni háleitustu sjöferð- ishugsun. Mahatma Gandhi, sem vill bylta um öllu andlegu ástandí í Indlandi og er ákveðinn and- stæðingur Tagores, sendi eftir lækni til þess að skera sig upp vegna augnveiki að venju Vest urlandabúa. En til þess að komast ekki i ónáð við lög og venjur Indverja neitaði-læknirinn að gera.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.