Alþýðublaðið - 30.12.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.12.1942, Blaðsíða 7
 ' ■•^i&:vyVíaTAiiXJC?;<^ ■ MíSriktidagttt 3«. ées, 1M2. ..aiaitrji!ii:ii>ii;Liiii’»tijB'i!i!.Æ.,.j»»j.iHíii!iij- .... ..... '1FT Bíœtnrlæknir er í riött Ólafur Jóhqansson, Gunnarsbraut 38. stmi 897.9. MœturvÖrður er í Ingóifsapóteki. ÚTVARPID 12,1©—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdégisútvarp. 19,28 Hljómpiötur: Jólalög fró ýmsum löndum. 20,0« Fréttir. 29,39 Kvöldvaka: a) Úpplestur: Frásagnir um Einar Bene- diktsson (Guðni Jónsson magister). b) Vigfús Helga- son: Úr Fáskrúðsfirði. Er- indi. (Þulur.) c) Útvarps- hljómsveitin leikur. d) Kaflar úr Biblíunni. Sálmar - (plötur). 21,58 Fréttir. Dagskrórlok. Nýtt kvertnablað, é. tölublað 3. árgangs, desember 1942, er nýútkomið og hefir með- al margs annars inni að halda: Helga Arnardóttir, kvæði eftir Jón Magnússon, Tvær heimskunnar nú- tímakonur (frú Eleanor Roosevelt og frú May-ling Song 'Chiang Kai- shek) eftir M. J. K., Um lín og upp- runa. ,þess eftir Rakel P. Þorleifs- son, Frúin á Völlum eftir Hugrúnu, og rúðurlag á fyrsta þætti Heddu Gabler í íslenzkri þýðingu. Athyglí almennmgs skál vakin á auglýsingu frá verzlunum bæjarins á öðrum stað í blaðinu. Verður verzlunum lokað kl. 4 á gamlársdag og ekki opnaðar að nýju fyrr en að morgni mánu- dagsins 4. jan. n.k. Seðlar i oiferð. ? UMFERÐ voru hér á landi -*■ síðastliðið Iaugardagskvöld 9&29S 000 -faémuy‘en í byrjim mánaðarins voru yfir 100 millj. kr. í umferð, og er það langmest sem dæmi eru til mn hér á landi. Fyrir stríðið var seðlaveltan venjulega innan við 10 milljón- ir í desembermánuði. En þegar gengi krónunnar var lækkað vaxð seðlaveltan meiri og þann 19. desember 1939 var hún orð- in 13,3 milljónir króna. Upp úr því eykst svo seðla- veltan gífurlega og ári seinna, 19. des. 1940, et hún orðin 23,8 milljónlr, Enn eykst seðlavelt- an mjög og 19. des. 1941, í fyrra. voru í umferð 48,6 milljónir króna og hafði þá vaxið á árinu meira en um helming. Árið sem leið, hefir orðið sama sagan, að seðlavelt- an hefir vaxið um helming’ eða rúmlega það. Frá því að stríðið hófst hefir seðlaveltan rúmlega tífaldast. Frh. af 2. síðu. lendingum vestan hafs, og hafa þeir feðgar gefið út vikublað í Minnesota um langt skeið. Valdemar kom hing<að til lands 1934, og dvaldist hér rúma iþrjá mánuði og segist eiga margar góðar enduirmmningar um þá dvöl. Hann kvaðst hafa nýlega ver- ið gerður „heiður-varakonsúll“ fyrir ísland, í Minnesota, eins <og hann orðaði íþað, og brosti við. Sú staða væri að ýmsu leyti lekki þýðingarmikil, t. d. ætti !hann að greiða fyrir skipaferð- um rnilli Islands og Minnesota, en þau skip yrðu þá að fara upp eftir Mississippi-fljóti! „En um eitt getur slíkur ræðismaður valdið miklu og igert mikið ga<gn,“ sagði Valde- imar, „en það er að greiða fyrir ísienzkum námsmönnum, en þeir eru nú tíu í Minnesota- háskóla. Hinsvegar þurfa Vest- ur-íslendingar ekki að vera ræðismenn til þess að gera allt sem í þeirra valdi stendur til ■þess að greiða götu íslenzkra námsmanna í Ameríku. Þeir líta á það sem skyldu sína, sem þeim er Ijúft að sinna. Þetta er ©kkert skjall, svona er Vestur- ísleiidingum farið.“ Um 100 íslenzkir menn munu nú stunda nám við ýmsa skóla víðsvegar í Ameríku. Flestir eru stúdentarnir í Berkley-há- skólanum í Ka.liforníu, eða 18 alls, en næstflestir í Minnesota, eða tíu, og eru nú tveir að 'bæt- ast við. „Vestur-íslendingum finnst gott, að stúdentastraumurinn hefir 'beinzt vestur á 'búginn,“ segir Valdemar. ,,Það getur orð- ið mikiLsverð hjálp til þess, sem eftír kann að verá aí ís- lenzku og íslehzkri menningu vestanhafs. Þetta unga fólk kemur með nýtt samband, nýj- ar fréttir og nýtt bióð að heim- an. En mjög víða var samband- ið að siitna, vegna þess að kynn- ingin við gamla landið var orðin of lítil og of gömul. 'Þeir Vest- ur-ísilandinígar tapa nú óðum tölunni sem eitthvað þefckja til hér.“ Valdemar sagði margt fróð- legt og skemmtilegt frá Vest- ur-íslendingum, og er 'því mið- ur ekki tími til að skýra frá því faér, En Valdemar segir mjög skemmtilega frá, og er líka að heyra einkar fróður urn ættir íslendinga vestan hafs, líf þeirra og sögu. Er' það vafalaust mikill fehg- •ur að fá jafn nýtan mann og Valdemar Björnsson í blaða- fulltrúasta.rf hersins hér. »afe4wiwi9Wi!»iiifti&8vii<í»i »M»watriy< -SMWSr* 1 Samkvæmt aý]u visitðlunni. T/ AUP VERKAMANNA í ITV Reykjavík, sem vinna samkvæmt Dagsbrúnartaxta verður í janúar, eftir nýju vísitölunni, eins og hér segir Dagvinna e rtalin fyrst, eftir- vinna n<x\st og nætur- og helgi- dagavinna síðasl: 'Almehn vinna: 5,71; 8,57; 11,42. Setuliðstaxtinn: 6,31; 9,36; 11,75. Kol-. sail- qg sem- eritsvinna: 7,48; 11,23; 14,96. Fagvinriutaxti: 7,89; 11,83; 15,78. Bóxa ög katlávinna: 9,79; 14,96; 19,58. ír'í&ö ■br'tit-i 'lifíth slÁUfí&ís/íC’fHo-lv rr- 'ji'.mþ'". "“-Á— í í'Uf.ÚíTO;:. ; íiiQÍfá Útbreiðiö AlpýðublmMó. VEGLEG MINNINGARGJÖF Frh. af 2. síðu. sem skáld sjómannstéttarinnar, öllum öðrum skáldum fremur. Næigt hefði aðeins að vísa til söngs sjómanna: íslands' Hrafn- istumenn, sem Magnús orti og vann þar með fyrstu verðlaun í samikeppni, sem sjómanna- dagsr'áðið efndi til á sínum tíma En auk þess orti Magnús miklu mieira um sjómennina, starf þeirra og stríð og öll hians kvæði um sjómennskuna hafa hlýjað okkur sjómönnum um hjarta- ræturnar. Magnús Stefánsson orti þannig urn líf sjómanns- ; ins að við s'kiljum og dáum hann fyrir.“ . • I. O. G. T. Freyjut'undui- i kyöild fcl. 8V2. Vi>nj uleg 'fu nd arstörf. :Br. <Jón Árnason flytur hafhefndar- 5 -atriði. Fjölmeh'nið. & Æðstitemplar. Okkar hjartkæra dóttir og fósturdóttir, INDÍANA SVALA ÓLAFSDÓTTIR. ándaðist að Landsspítalanum þ. 29. des. Vilborg Þorstéinsdóttir. Ólafur Þóramnsson. Ásta og A. Herskind. Mi»n£ngai*!UB’ð um Jóhanoes Guð^ mundsson. F DAG verður borinn til grafar Jóhannes Guð- mundsson, til heimilis að Óð- insgötu 28 B hér í bæ. Hann lézt að heimili sínu 17. des. s.l. Jóhannes var fæddur að Káraneskoti í Kjós 8. okt. 1853. Hann var því fullra 89 ára, er hann lézt. Foreldrar lians voru hjónin Ingibjörg Þorvaldsdóttir og Guðmundur Magnússon bóndi þar. Föður sinn missti hann 13 ára að aldri. Varð hann þá fyr- irvinna hjá móður sinni þar til hann stofnaði sjálfur sitt eigið heimili. Hann kvæntist árið 1877 Kristbjörgu Guðmunds- dóttur. Var hún ættuð úr ; sömu sveit og hann. Eftir þriggja ára samvistir missti hann konu sína frá 2 börnum, ■ annað þeirra dó í æsku, en dótt- irin, Sigrún að nafni, ólst upp hjá föður sínum, en hún er nú dáin íyrir' allmörgum' árum. Árið 1901 kvæntist Jóhannes öðru sinni. Gekk hann þá að eiga Guðrúnu Eysteinsdóttur. Er hún ættuð úr Hafnarfirði og lifir hún mann sinn. Þau eign- uðust 4 börn. Eru 3 þeirra á lífi: Kristbjörn og Bjarni, bú- sett hér í bænum, og Eysteinn, sem er búsettur í Danmörku. Jóhannes bar hinn háa aldur svo vel, að fæsta hefði grunað að hann hefði svo mörg ár að baki sér. Það var eins og Elli kerling ætlaði aldrei að geta komið þessum háa og bein- vaxna Iíkama á kné; þrátt fyrir alduririn bar hann þess glögg merki, að hann hafði verið glæsi menni að fríðleik og vallarsýn. Hann var sérstaklega glaðlynd- ur, og mun það ásamt jafnlyndi hafa lerigt starfsgetu hans og gert honum lífið léttara á hinni löngu starfsæfi hans. En vinnu dagurinn var orðinn langur og ekki alltaf rósum stráður. Um hálfa öld, eða frá því hann var 13 ára, stundaði hann sjó- mennsku bæði á róðrarbátum og skútum og þótti það rúm vel skipað, sem hann var í ráðínn. Eftir að hann hætti sjó- mennsku, vaim hann mörg ár sem verkstjóri á Klepp.sbúinu. Fórust honum þau verk jafn vel úr hendi og állt annáð er hann lagði hönd að. Síðustu ár- in voru starfskraftar hans mikið farnir að bila, en sálarkraftar hans og áhuginn, löngunin til að yinna héldust óbreyttir fram á gíðasta dag. í elli sinni naut hann frábærrar umönnunar og aðhlynningar konu sinnar, . Guðrúnar. Það var stærsta lífs- hamingja hans, að eiga slíkan lífsförunaut. Hlutskipti hans í lífinu var eins og flestra ann- arra alþýðumanna. að vinna nótt með ■ degi á meðan kraf.tar entust, aðeins til þess að full- nægja-brýittustu þörfum sínum og sinna, en þega-r starfsorkan var þrotin, kom það í hlut kon- unnar að sjá fyrir þörfum þeirra Afgreiðsla vor verður lokuð þairn 30. og 31. þ. m. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis. % $ s s s s s s 1 J - Knöll Og eykelsi K. Einarsson & Björnsson. Bankastrœti 11. Hótel Horg er tll sölu nú pegar. Lysthafendnr snúi sér til Jóhannesar Jósefssonar. beggja, en Guðrún leysti það svo af hendi, að slíks eru ekki mörg dæmi. Það var ekki að skapi hennar að leita á náðir aimarra. Nú er orðið hljótt. Löngum samverudegi er slitið og lífs- förunauturinn fluttur yfir hafið mikla, þangað, sem við eigum að flytjast fyrr eða síð- ar. Við, sem eftir lifum, eigin- kona, börn, barnabörn, tengda- börn, ættingjar og vinir, við kveðjjim þig og þökkum þér liðnar samverustundir. Okkar einasta ósk er það, að þjóð okk- ar megi eignast sem flesta sonu þér líka, trúa, og trausta sem bjargið og með hjarta úr gulli. Þá mun bjart yfir fram- tíð okkar. Vinur. Kaupþingið. (Þriðjud. JU/ia '42. Birt án ábyrgðar) ' t* £ 3 u •3 s - “i X <P > Verðbréf 10 c > .& , S g a, s á M D B, 4 Veðd. 13. Sl. 10Þ.4 101 66 5 — 12. fl. — 103 — 5 - < 10. fl. 103 - 5 — 9. fl. 106‘/2\ 107 1 107 32 5 - 8.41. 107 107 40 5 7. fl. 106’4 . 106*/= 10 4'Á - 4. fl. ; — 100 — •.41/2 Kreppubr, 2. fl. — 102 — ,4 Bygg. sj. Í942 rí'ÖÐÁ • ióö '10 ■% lh Sildarv.br. 102 - 4 -• Hitaveitubr. 100 991/:- 335 5 Rvík 40 2. fl. •— 108 — Noregssðfnunin. Frh. af 2 síðu. Safnaið af sr. Stefáni Snævar Dalvík kor. 350.00, Sigurjóni Guðjónssyni Saurbæ, HvaLfjarð arsókn 510.00, Marinó Kristins- ston Valþjófstað , safnað í Hells sókn 555.00, söfnun í Hvamms- prestakalli í Skagafirði 606.00, afh. Dagblaðinu Vísir 1.440.00, Safnað af sr. Guðbrandi Bjöms- syni í Hofsósprestakalli 315.00, sr.iSg. Haúkdal, Flatey, loka- sending 30.00, Ólafi Sigurðs- syni, Hellulandi Skagafirði 210.00, Gunnar Gunnarssori, skáld Skriðufclaustri 200.00, Guðm. Albertssyni, Hesteýri 535.00, Jóh. Skaptason sýslum. Patreksfirði 245,00, Vestur- Barðarstrandasýsla 1000.00, sr. Gísli Brynjólfsson, Kirkjubæj'- arklaustri 220.00, safnað hjá MorgunbiLaðin'u 2400.00, Bir-ni Kristjánssyni, kaupfélagsstj.. Kópaskesi 1411.50. Sveitadsjóð- ur Prestliólahrepps í N.-Þing. 1000.00, Þóri Friðgeirssyni, Húsavík: 555.00, Áslaugu Egg- ertsd. kennara Vestur-Leirárg. 222.00, úr Staðarprestakalli í Snæfellness. 512.00, Ingveldur Maignúsdóttir 50.00, óriefndur Reykvíkingur 1000.00, saratals 13388.50 áður tiikynnt 310448.00 Samtals kr. 323836.50 Hallgrímssókn. < Aftapsöngur ;}r,A.usturbæjarskóli- anum á gamlaárskvöld kl. 6. Sr. Jakob Jónsson. — Messa á nýjárs- dag kl. 2. Sr. Sigurbjörn Einárs- son.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.