Alþýðublaðið - 10.01.1943, Blaðsíða 2
10-20 slys oo branar alls
af
„ f m? r*dk.
‘M’p %U,l -J1 á.
brunar urðu siðast af vðldum
heunar bæði í gær og í fyrradag.
En hvað Ifiðnr rannséknunnm á
pessu hæffulega eMsieffi f
SLYS OG BR.UNAR af völdum olíu eru að verða æ tíðari
í fyrra kvöld skaðbrendist ungur maður, og skúr, sem
liann bjó í, ásamt öðrum manni, brann til kaldra koia. án
þess að slökkviliðið gæti nokkuð að gert.
f gær klukkan um 2 kyiknaði í þvottahúsi í húsinu Berg-
staðastræti 15. Kona var þar að þvo þvott. Olíubrúsi stóð skammt
frá miðstöðvarkatli sem er þarna í þvottahúsinu. Konan ætlaði að
ssekja glóð í skóflu og bar hana fram hjá brúsanum, en glóðina
ætlaði hún að setja undir þvottapottinn. En um leið og hún fór
fram hjá brúsanum gaus skyndilega upp eldur. Konan gat forðað
ALMBUBUBIO
Simnudagur 10. janúar lðtö,
j&ttií. KtífyMsf Ws%sÍmmí£íB.
|ÍW tf '0 | ’
llllttlf í
Barnakórinn Sólskinsdeildin á 5 ára afmæli í dag. Af því tilefni ihefir kórinn söngskemmíun
í Nýja Bíó kl. 1,30.
sér óskemmdri, en þvottur hennar skemmdist og þvottahúsíð sviðn-
aði nokkuð að innan. Maður, sem vaar þarna nærstaddur, greip
vatnsslöngu, sem var þarna við höndina, og tókst honum að
slökkva eldinn áður en slökkviliðið kom á vettvang.
Skúrinn brann um kl. 6,45 í
fyrrakvöld. Stóð skúrinn
skammt frá Lækjahvammi,
siorðan vegarins. Unguir piltur
aetlaði að hella olíu á lampa,
sem dauft iljós logaði á, því að
lampinn var að verða tómur.
Um leið og fyrrstu drapamir
duttu í olíugeymi lampans, bloss
aði upp eldur með dálítilli
sprengingu og fór eldurinn í
andlit piltsins. Samstundis læsti
eldurinn sig um skúrinn og
ferann hann upp á skömmum
tíma, án þess að slökkviliðið
gæti ráðið við, en það kom fljót-
lega á vettvang.
í>eir tveir menn, sem bjuggu
í skúrnum, munu hafa misst allt
ísitt. En þeir voru báðir nemend-
ttr í samvinnuskólanum og töp-
uðu þeir öllu, nema föturium,
sem þeir stóðu í.
Þessar olíusprengingar eru
orðnar mjög tíðar og riýlega
skaðbrenndist kona fyrir norð-
an með sama hætti og konurnar,
sem hér hafa brennzt. Ekkert
hefir verið gert enn sem kómið
er af hálfu hins opinbera til að
leiðbeina fólki og yfirleítt ekk-
ert verið á það minnzt nemá
hvað blöðin hafa tekið það upp
hjá sjálfum sér að hvetja fólk til
að fara varlega.
Alþýðublaðið átti tal vig Pét-
ur Ingimundarsoin slökkviliðs-
stjóra í gær.
Sagðist hann vita um 10—20
slys og bruna, sem ihöfðu átt
sór stað á skömmum tíma og
Frh. á 7. síðu.
Lelkhúsið:
Leðurbiakan verður I ekki
sjnð fyr en næsla hanst.
Félögin neyddust tii að jhætta við æf-
ingar vegna veikinda eins leikandans.
TÓNLISTARFÉLAGIÐ og Leikfélagið hafa nú tekið á-
kvörðun um að hætta alveg við æfingar á óperettunni
Leðurblökunni eftir Strauss. Verður hún því ekki sýnd hér
______Vatnsleysi enn einu sinni:! _____
Vatnsdæíur verða settar
npp viðffivendarbrunna.
SefssliMH befip iifwegað [pær: og
fliiff pær bingað' fil laodislias.
...... ♦ ....
Nýjar pípur verða settarjti! viðbótar.
VATNSSKORTUR gerir nú mjög vart við sig víða um
bæinn, én næstum éingöngu þar sem hæst stendúr.
Er vatnsskorturinn tilfinnanlegastur á morgnana og eins um
miðjan daginn. Þó eru vandræðin af þessu vatnsleysi enn
ekki orðin eins mikil og þau voru í hitt eð fyrra.
Öllum er kunnugt, að mikil
mannf jölgun hefir átt sér stað í
Reykjavík og þar með eðlileg
aukning á vatnsnotkun. En auk
þess kemur hinn fjölmenni her
með allan sinn rekstur. I hitt eð
fyrra var hernum aðallega
kennt um vatnsskortinn og mun
vatnsnotkun hans hafa valdið
miklu um.
Þetta hefir herinn nú viður-
kennt með því að útvega og
flytja til landsins vatnsdælur,
sem settar verða upp við Gvend-
arbrunna og eiga að dæla vatn-
inu úr brunnunum í vatnsæðarn
ar. Þetta er ekki hægt að gera
sem stendur, enda mikið verk,
eftir því sem Helgi Sigurðsson
verkfræðingur skýrði Álþýðu-
vatnið streymir ekki nógu ört til
bæjarins. Sem stendur er ekk-
ert hægt að gera í þessu efni til
hjálpar nema að hvetja fólk til
að spara vatnið eins og það get-
ur. Vatnssparnaður fólks, og
það eftirlit, sem bærinn kom á
með vatnseyðslunni hér um ár-
ið bar mikinn árangur. Eins er
vonandi að fólk láti sér skilj-
ast nú, að það getur miklu ráð-
ið um það sjálft, hvernig fer,
hvort vandræði manna af vatns
skortinum verða mikil eða lítil.
Frost taefir tafið
hitaveitniiDiBDa.
En búið aðj lecsis pipwr
fáeinar götur í Norðnrmýri
UNDANFARNA daga hefir
frost hamlað framkvæmd-
um við hitaveituna, en um þess-
ar mundir vinna þar á annað
hundrað manns.
Er þegar búig að leggja píp-
ur í fáeinar götur inrii í Norð-
urmýri og iheim að húsunum,
sem við þær standa, en þó er
eftir að leggja inri í húsin.
Að undanfömu ihefir verið
gengið frá smáskurðum hér og
þar við aðalleiðsluna, og enn-
fremur hefir verið gengið tii
fullnustu frá pípunum þar.
Loks hefir verið unnið að
grunmgireftri tveggja steyptra
vatnsgeymia, sem á að reisá á
Öskjuhlíð, og verður byrjað á.
byggingu 'þeirra strax og kost-
ur er.
Töluvert af hita veituefninu
er komið í bæinn, og mur.
verða haldið áfram vinnu. ef
frost hamlar ekki.
Til Hallgrímskirkju.
kr. 2,00 frá S. J.
Hræðilegt ástand á nokkr-
nm barnaheimilnm i bænnm
fyrr en næsta haust.
Ástæðan fyrir því að félögin
hafa neyðzt til þess að hætta
við æfingar á þessari heims-
frægu óperettu er sú, að einn
aðalleikandinn, fr. Sigrún
Magnúsdóttir, er veik og fær
ekki leyfi læknis síns til að
halda áfram æfingunum. En
félögin töldu ekíd rétt að leita
annarra leikenda í stað henn-
ar, en fresta heldur æfingum
og taka þær áftur upp í sumar
og reyna að Ijúka þeim svo
snemrna, að fiægi væri að hef ja
‘ sýningár á óþéfettúnni sriemmá
næsta haust.
Þetta mun valda miklum von
: brigðum hjá öllum leiklistar-<
imnendum hér í Beykjavik og
þeir em margir og fer fjölg-
andi. En tnenn munu taka gild-
<;ar ástæður félaganna og sætta
sig við þær að Svo komnu máli.
Hins vegar er ekki hægt að
neita því, að nokkur óánægja
gerir vart við sig með Leik-
félagið. Efnisval þess, það sem
af er þessa leikárs, er fá-
breytilegt. Það hefir nú sýnt
alkunnugt íslenzkt leikrit 12
sinnum eða meira og sagt er, að
næsta viðfangsefni þess verði
staðfærður „farsi.“ Má vera að
umstarigið við Leðrirblökuna
hafi tafið fyrir félaginu og kom-
ið í veg fyrir, að það réðist í
eitthvað annað og stærrá, éri;
staðfærðan „farsa.“ Að minnsta
kosti finnst mörmum, að efnis-
skrá Leikfélagsins hafi sjaldan
verið svo fábreytileg, sem hún
er nu.
Er vonandi að Leikfélagiíi
fáðist í að sýna eitthvað: gott
og minnisstætt leikrit, þegai*
fram é kemur.
ne/h.
btaðinu frá í gærmorgun. En
það verður gert svo fljótt sem
auðið er.
Auk þess þarf að setja niður
pípur til viðbótar. Frá Gvend-
arbrunnum og að Rauðhólum
eru trépípur, sem ekki flytja
vatnið nógu ört óg er i ráði að
setja nýjar pípur til viðbótar á
þennan kafla, ennfremur við
stálpípur þær, sem settar voru
fyrií nokkrum árum frá Rauð-
hólum.
Er gert ráð íyrir að þegar
dælurnar eru teknar til starfa
og eins þegar búið er að.setja
upp nýju viðbótarþípurnar, þá
verði engin hætta á vatnsskorti.
Helgi Sigurðsson verkfræð-
i ingur bað Alþýðublaðið að
hvetja fólk til að fara sparlega
með vatnið, Vatn í brunnunum,
er nægjanlegt, en geymirinri
tæmist eða réttará sagt þáð
minkar svo mjög í honum. að
Brýn naoðsyn á að barnaverndarnefná
fál upptökuheimilm til umráða.
M JÖG SLÆMT ÁSTAND er á nokkrum barnaheimil-
•*-*-*'• um hér í bænum. Áf því tilefni ákvað barnavernd-
arnefnd Reykjavikur á síðasta fundi sínum að skrifa bæjar-
ráði og fara fram á það, að bærinn reyndi að fá Silungapolí
á leigu, og að þar yrði svo kómið upp upptökuheimili fyrir
börn af slæmum heimilum, sejn riefndin telur brýna nauð-
syn á áð tekin ýerði af þeim;
Var dr. Simoni Jóh. Agústs-
syni falið að skrifa bæjarráðx
um; þetta og lá bréf hans fyrir;
bæjarráðsfundi, sem haldinn
var í fyrrakvÖld. Var borgar-
stjóra og framfærslunefnd fájl-|
ið að ráða fram úr málinu. ji |
Alþýðublaðið hafði í gær tjja|
af einum fulltrúa í barnavemd
arnefnd,
„Eg hygg", sagði hann, „að
það séu milli. 20 og 30 börn, sem
nauðsynlegt ,er að koma fyrir.
Tií okkar eru alltaf að koms
tilkyrinmgar .,
tíðtudÍB Frli. .á 7,,9iðu-.
3tmu‘» mhlíHÍ m*á iiífBaásfÉ