Alþýðublaðið - 10.01.1943, Blaðsíða 7
Snsumdatgtrr 10. jatxúar 1943.
ALÞYPUBLAÐia
•áiéf .fi
| Bærinn i dag. \
Helgidagslæknir er Jóhannes
Björnæon, Hverfisgötu 117, sími:r
598».
Næturlæknir er Halldór Stefáns
sqn, Ránargötu 12, sími: 2234.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki.
ÚTVARPIÐ:
9,45 Morguntónleikar (plötur):
Óperah „Aida“ eftir Verdi; fyrri
hluti. 11,00 Messa í Dómkirkjunni
(séra Bjarni Jónsson). 15,00 Mið-
degistónleikar (plötur): Óperan
„Aida“ eftir Verdi; síðari hluti.
18,40 Barnatími. 19,25 Ávörp og
jólakveðjur frá Vestur-íslending-
um í Bandaríkjunum. 20,20 Ein-
leikur á píanó (Fritz Weisshappel):
Sónata í D-dúr eftir Haydn. 20,35
Erindi: Þættir úr sögu Skagafjarð-
ar: Jón Ögmundsson, II (Brynleif-
ur Tobíasson menntaskólakenn-
ari). 21,15 Upplestur: Saga (Friðrik
Á. Brekkan rithöfundur).
MÁNUDAGUR:
Næturlæknir er Axel Blöndal,
Eiríksgötu 31, sími: 3951.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki.
;Benzíeskomt-í
un i aðsigi.
R
IKISSTJORNIN
\
J 1 l kynnti í gærkveldi, að\
hún hefði skrifað olíufélögun- S
^um og fyrirskipað þeim, þar 1
Ssem lxkindi væru til að taka(
íyrði uþþ skömmtun á ben-S
; zím; að framfylgja fyrstiU
) grein reglugerðar um benzín-^
S skömmtun frá 1940, þar til\
^öðru vísi verður ákveðið. ^
S Þessi 1. gr. reglugerðarinn-^
|ar kveður svo á, að olíuheld-ý
■salar megi ekki selja henzínS
Jnema til smásala, og að smá--
S salar megi ekki selja henbzín j
Íöðmi vísi en á benzíngeymaS
bifreiða. • ^
S Virðist þett gert til þess^
Sað koma í veg fyrir „hömstr- S
un“ á benzfni. ^
Stiómarkosning
í DagsbrAn.
ðg atkvæðagreiðsla um
lagabreytmgar.
O TJÓRNARKOSNING og
atkvæðagreiðsla um
breytingar á lögum félagsins
á að fara fram í Verkamanna-
félaginu Dagsbrún 16. og 17.
þessa mánaðar.
Einn listi er kominn fram,
skipaður sörhu stjórn og verið
hefir í Dagsbrún síðastliðið ár.
Ef ekki kemur fram nema
einn listi, verður stjórnin sjálf-
kjörin og’eins aðrir starfsmenn
félagsins.
En atkvæðagreiðslan um laga
bréytíngarnar verður að fara
fram.
Steinolian.
væri hægt að rekja til oilíu.
i Sagði' haim að svo virtiat, sem
stórhættulegt væri að með-
# höndla olíuna og yrði að brýna
fyrir fólki að fara með hana
með stökustu varfæmi.
Alþýðublaðið skýrði frá því
fyrir' éramótin að Atvinnudeild
Iláskólans hefði íengið sýnis-
horn af olíu, sem ein konan,
sem slasaðist,- notaði, og að
bráðabirgðarannsókn á þessu
sýnishorni hefði gefið hugmynd
um að olían- væyi dálítið öðru
vísi en sú olía, sem áður hefir
verið notuð hér. Var jafnframt
skýrt frá, og í því efni stuðzt
við góðar heimildir, að olíufé-
lögin myndu sj álf ,láta rannsaka
olíuna, því að þeim væri alls-
endis ókunnugt um að hún væri
á nokkurn hátt hættulegri en
sú olía, sem áður hefir verið
notuð.
í gær Leitaði Alþýðublaðið sér
upplýsinga umi þessar rann-
sóknir og fékk þá að vita, að þær
standa nákvæmlega á sama
stigi og iþær stóðu fyrir hálfum
mánuði. Er furðulegt, þegar um
svo tíð slys er að ræða í sam-
bandi við notkun steinolíu og
ai;lt bendir til að mjög aukin
hætta sé því samfara að nota
hana, þá skuli bókstaílega ekk-
ert hafa verið gert til leiðbein-
ingar fólki. Enn mieiri furðu
vekur það, að ekki skuli vera
hraðað sér að framkvæma nauð-
synlegar rannsóknir á olíunni,
súo að úr því fáist fyllilega skor-
ið hversu mikil hætta stafar af
meðferð hermar. Að slíkri rann-
sókn lokinni mundi fólk geta bet
ur varað sig á hæt'tunni. Verður
að vænta þess, að slík rannsókn
verði framkvæmd sem allra
fyrst og áður en fleiri slys verða
Friðri.y ^
Slæmt ástand á
barnabeimilnm...
Frh. af 2. síðu.
eiga við hina verstu aðbúð að
búa á heimilum sínum og þó að
við komum einu eða tveimur
fyrir þá koma alltaf ný í stað-
inn. Ástandið er ákaflega sorg-
legt“.
— Hvernig er það?
„Það kemur margt til greina.
Faðirinn er ef til vill drykkju-
maður, lausung er ef til vill á ,
móðurinni og jafnvel báðum og
í sumum tilfellum er mikið ó-
samkomulag milli hjónanna.
Það er ekki hægt að lýsa því
með orðum hvað börnin líða
mikið við svona aðbúð. Eg hef
meðal annars séð skýrslu um á-
standið á einu heimili, þar sem
eru 3 börn, tveggja, fjögurra og
sex ára. Það er hræðileg lýsing.
Hið opinbera verður að hjálpa
til. Við-verðum að fá upptöku-
heimili fyrir börnin. Það verð-
ur að bjarga þeim“.
Alþýðublaðið vill taka undir
það. Það er ekki að eins hirðu-
leysi* að láta slíkt ástand og hér
hefir verið lýst, halda áfram, án
þess að nokkuð sé gert til að
bjarga börnunum. Það er líka
skaðlegt fyrir þjóðfélagið. Börn
in bíða þess aldrei bætur, ef
þau eru látin vera á heimilum,
eins og þeim, sem hér er lýst.
Virðist Silungapollur tilvalinn
staður fyrir upptöku heimili.
|S
is
I
Leikfélsag Eeyklavíkur.
„Dansiun I
eftir Indriða Einarsson.
SÝNING Í KVÖLD KLUKÍCAN 8.
-.v\. :!i'USÍ-víW Pk&W&j&í
AðgÓ«igumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
• :S
s
s
•V
s
V
V
s
s
s
s
s
s
Jl
ÞÓREYJAR tíUÐMUNDSDÓTTUR 1!
fer fram þriðjudaginu 12. þ. m. og byrjar með húskveðju kl. 1 ;
:! e. h. á heimili hennar Ránargötu 8. 1
Fyrir hönd aðatandenda. .
Samkvæmt ósk hinnar látnu eru blóm og kransar afbeðnir.
GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR. FINRBOGI F.INNSS0N. j
Minioingiarorð:
Friðrik Óiafssoir
kennarai.
VAR ER FIDDI? Margir
drengir í Reykjavík á öll-
um aldri kannast við þessa
spurningu. Þeir kannast við
hana, af því að þeir spurðu
svona sjálfir, þegar þeir komu
í K.F.U'.M. síðastliðin 4 ár.
Hverjum dreng, sem kynntist
honum, hlaut að þykja vænt,
um hann, því að hann var allt
af fljótur að setja sig inn í á-
hugamál barna, erfiðleika og á-
hyggjur, ef einhverjar voru,
beina áhugamálunum í farveg
saklausrar og barnslegrar
gleði, með ósviknum áhuga
æskumannsins. Hann átti ráð
hins reynda trúmanns við erf-
iðleikurn drengja og áhyggjum.
Það var því ekkert undur, þótt
drengir hafi hópast í kring um
hann með allri þeirri ást og
trausti ,sem drengir geta bor-
ið til góðs foringja og leiðbein-
anda.
Hvar er Friðrik — eða öllu
heldur: Hann er farinn heim.
Við, sem þekktum trú hans,
trúum því, já, fyrir trúna vit-
um við, að hann lifir og er
„heima“ hjá guði, þar sem
hann bíður eftir bæði að ég,
sem þetta skrifa, og þú, sem
þetta lest, gleðjist með honum
i „brúðkaupsveizlu lambsins.“
Við, sem vorum vinir hans,
hlökkum til, þegar við næst
megum með honum færa guði
lof og þakkargjörð í guðs eigin
dýrðarríki.
Friðrik Ólafsson kennari,
var elztur af fjórum bræðrum,
fæddur 17. júní 1921. Hann var
sonur hjónanna Hallfríðar
Bjarnadóttur og Ólafs Guð-
mundssonar, trésmíðameistara
hér í bæ.
Hann stundaði nám fýrst við
Gagnfræðaskóla Reykjavíkur
og síðan við Kennaraskóla ís-
lands, þar sem hann lauk prófi
síðastliðið vor með fyrstu eink-
unn. Hann varð kennari við
Austurbæjarbarnaskólann s.l.
haust, þar til er hann veiktist
snögglega og dó eftir stutta
legu 18. des. 1942.
Hann lætur eftir sig unnustu,
sem saknar hans ásamt foreldr
um, bræðrum, vinur — og
fjölmörgum drengjum, því að
aðaláhugamál hans var að út-
breiða lifandi kristindóm þeirra
á meðal sérstaklega.
í K.F.U.M. var hann því allt
af hinn sístarfandi og lifandi
trúaði starfsmaður, sem jafnvel
ekki vildi binda sig þeirri at-
vinnu, sem gæti orðið hindrun
í starfi hans fyrir guðsríki.
Skamma stund naut1 hans ;
við, en hann gekk ótrauður tii
verks og afkastaði miklu á hin-
um, frá mannlegu sjónarmiði,
allt of stuttan tíma. íslenzka
þjóðin þyrfti að éiga fleiri
slíka menn á þessum alvöru
tímum, sem, eins og Friðrik
heit. Ólafsson, leggja fram |
krafta sína í þágu hinnar upp-
vaxandi kynslóðar í lifandi trú
og kærleika.
Vinur. ’ -
fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum:
AUSTURBÆR:
\ .
Tóbaksbúðin, Lattgavegi 12.
Tóbaksbúðin, Laugavegi 34.
Veitmgastofan, Laugavegi 45.
Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61.
Veitingastofan, Laugavegi 53.
„Svalan“ sveitingastofa, Laugavegi 72.
Verzl. Ásbyrgi, Laugavegi 139.
Veitingastofan, Hverfisgötu 69.
Verzl. „Rangá“, Hverfisgötu 71.
Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10.
Verzlunin, Bergstaðastræti 40.
Leifskaffi, Skólavörðustíg 3B.
Ávaxtabúðin, Týsgötu 8.
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61.
Verzl. „Vitinn“, Laugamesvegi 52.
MIÐBÆR:
Tóbaksbúðin, Kolasundi.
VESTURBÆR:
Veitingastofan, Vesturgötu 16.
Veitingastofan „Fjóla“, Vesturgötu 29.
Veitingastofan, West End“, Vesturgötu 45.
Brauðsölubúðin, Bræðraborgarstíg 29.
Verzl. „Drífandi“, Kaplaskjólsvegi 1.
GRÍMSTAÐ ARHOLTI:
Brauðsölubúðin, Fálkagötu 13.
SKERJAFJÖRÐUR:
Verzl. .Tónasar Bergmann, Raykjavíkurv. 19.
*
S
s
I
s
S
s
S
S
S
*
s
s
s
s
s
s
S
s
s
$
s
s
s
V
s
s
I
s
!
I
s
s
h
s
$
s
s
i
5
®ezt að augfiýsa i Alppubiaðinu
600 x 16 €Mf SOO x 18.
Einnlg
O I C(l «
FjrirliBBia*ai i verzlininni iasturstrætí 1.