Alþýðublaðið - 20.01.1943, Page 4

Alþýðublaðið - 20.01.1943, Page 4
ALÞYtlUBiADr Miðvikudagur 20. janúar 104?.- Útfefandi: Alþýðnflokknrinn. Kltstjórl: Stefán Pjetursson. Rltstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhósinu við verfisgötu. Simar ritstjórnar: 4901 og 4902. . . ... afirreiðslu: 4900 og V erð i lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Hið nýja húsaleign- frnmvarg. \ LLT FRÁ ÞVÍ að augljóst varð, hve alvarleg hús- næðisvandræðin myndu verða hér í Reykjavík og raunar í öll- um kaupstöðum landsins á síð- astliðnu hausti, hefir1 Alþýðu- flokkurinn barizt fyrir því, að heimilað yrði með lögum að gera ónotað og lítt notað hús- næði, þar á meðal hluta af ó- þarflega stórum íbúðum ein- stakra manna, upptækt, og ráð- stafa því með skömmtun af hálfu hins opinbera til hinna húsnæðislausu. í sérstakri húsnæðisnefnd, sem bæjarráð höfuðstaðarins kaus til þess að gera tillögur um ráðstafanir vegna húsnæð- isleysisins, varð þessi stefna líka ofan á; íhaldsmenn treyst- ust ekki til að mæla í móti svo augljósri nauðsyn, og skorað var á ríkisstjórnina, sem þá var skipuð íhaldsmönnum einum, að gefa út bráðabirgðalög, sem veittu meðal annars heimild til að gera ónotað og lítt notað húsnæði upptækt og hefja skömmtun á húsnæði. Bráðabirgðalög voru líka gef- in út, eins og mönnum mun enn í fersku minni. Þar var gefin heimild til ýmiskonar káks í húsnæðismálunum, en heimild- ina til þess, sem eitt gat orðið að verulegu gagni — að gera ónotað og lítt notað húsnæði í bænum upptækt og hefja skömmtun á húsnæði — vant- aði í lögin. Þannig voru heil- indi íhaldsins í málinu. Það iþóttist vera með þessari ráðstöf- un í húsnæðisnefnd bæjarráðs- ins. En á bak við tjöldin ákvað það, að ríkisstjórnin skyldi hafa tillögur þess að engu. Af þessum ástæðum er hús- næðiseklan og neyðin, sem af henni stafar, jafn opið sár á þessu bæjarfélagi og flestum bæjarfélögum landsins, eins og það var síðastliðið haust. End- urteknar ítrekanir á bjargráða- tillögum Alþýðuflokksins í bæj- arstjórn höfuðstaðarins, hafa engan árangur borið; þær hafa allar strandað á skeytingarleysi og andstöðu íhaldsins. * En nú hefir hin nýja ríkis- stjórn lagt nýtt húsaleigufrum- varp fyrir alþingi. Það er sam- ið af þriggja manna nefnd, sem setið hefir á rökstólum síðast- liðinn mán. og skipuð var Árna Tryggvasyni, núverandi for- manni húsaleigunefndar, Sigur- jóni Á. Ólafssyni fyrrverandi al þingismanni og Gunnari Þor- stehissyni, , formanni félags fasteignaeigenda hér í höfuð- staðnum. í húsaleigufrumvarpi sínu hefir nefnd þessi, eða meirihluti hennar, tveir hinir fyrrnefndu, gert tillögur Al- þýðuflokksins að sínum, og ar þar svo fyrir mælt, að heimilt skuli, að gera ónotað og lítt not- að húsnæði, þar á meðal hluta af óþarflega stórum íbúðum ein stakra manna, upptækt, og hefja skömmtun á húsnæði. Þesssi h.eimi'ld er jafnframt að- adbreytin'gm é húsaleigulöggjöf- Séra Krlstinn Danielsson: Bókin nm Indriða miðil ig spiritisminn. Blaðið hefir verið beðið lim rúim fyrir eftirfarandi grein og telur sér skylt að birta hana, með því að hún er að nokikru leyti svar við ritdómi, sem nýlega hirtist í blaðmu. IALÞÝÐUBLAÐINU 7. jan. kom út grein eftir Karl ísfeld með fyrirsögninni:,,Bókin um Inidriða miðir*, og á að vera ritfragn um þá bók, og lætur hann að vísu vel yfir, að hún skuli vera út komin, þótt aðail efnisþungi grein-arirmar sé, að nota tækifærið til að gjöra árás á sálarrannsóknirnar og spirit- ismann. Þeirn er ekki nýtt um varninginn, og þaer kippa sér ekiki upp. Þær hafa staðið hátt upp í 100 ár og jafn lengi stað- ið ár-ásimar, en þeim hefir, eins og nú heyrist oft í útvarp- inu, öllum verið .hrundið, því að sannileikann bíta ekki vopii. Reyndar eru árásimar nú orðið lítið af þessu tagi, en helst af trúarástæðum iaf því að bamn- að sé í biblíunni að -leita frétta af framliðn'um, en ég býsit ekki við að iþessi höf. setji það fyrir sig. Það leynir sér ekki, að grein- arhöf. hefir lítið kynnt sér þetta ixndursamlega, mikla mál, sem Gladistone sagði um, að væri þýðingarmiesta málið, sem til væri. Það er líka eina ráðið tiil þess að komast hjá, að taka sannanir isálarrannsóknanna gildar, að kynna sér þær eikki tiil) neinnar hilítár,, hvoriki af bókum og e'kki heldur koma nálægt neinusm miðli, því að jafnvel þótt svikamiðill væri, gæti hann haft til, *nan um svikin, að koma með svo ótví- ræðar sannanir að jafnvel höf. hlyti að viðurkenna. Og það væri honurn engin mimnkun. Það hafa gjört jiafntortryggnir menn honum og enn fremri, þótt ég 'beri ekki brigður á greind hans og góðan tilgamg. Crookes byrjaði tilraunir sín- ar með þeim umrnælum að hanm mumdi ekki verða lengi að fletta ofan af þessum iloddarabrögð- um. Wallace, efnishyggjumaður itrúði að ekkert væri til mema efni og afl, em sagðist verða að beygja sig fyrir staðreyndum, er 'hamn kynntist rannsóknun- um. Oliver Lodge lét tiil leið- ast fyrir tilmæli viniar að kynna sér f janskynjamir og upp úr Jþví síðan öQil önmiur du'lræn fyrir- brigði. Þæsir þrír afburðavís- imdamenn munu vera iheims- frægastir brautryðjendur sálar- rannsóknamna, eimnig og aðal- lega fyrir ömnur vísimdi, og allir Btaðhæfð'U þeir, að friaimh'alds- líf væri vísindalega sannað. En auk þeirra gæti ég, bæði eftir mimmi oig með að fletta upp bókum, talið upp sæg af öðrum vísinda- og djúphyggjumönn- um, 'Sem voru í rauminni eins trúverðugir (oompetent) em ef til vil‘1 ékki eins heimsfrægir. En það yrði of langt fyrir blaða- grein. Þó verð ég að nefma einn, sem hafði sérstöðu. Það er Nobelsverðlaumahafinn franski, ■prófessor Richet. Hamm rannsak aði og sianmaðd fyrirbrigðin með vísindalegri nákvæmni í 30 ár og ritaði þá um þau bók á 9. hundrað stórar blaðisíður með þéttu letri. En hann tregðaðist vig að játa, að þau sömnuðu framhaildslíf, þótt þau væru edma. fullkom'n'a iskýringin, vegna þess, sagði hann, að hann gæti efcki neitað efnishyggu- skoðun sinni, að þegar heilinn hættá að starfa, gæti ekki verið meðvitund'arlíf. En áður en hanm dó, hafði hamn þó ritað vimi sínum, prófessor Bozzamo, að 'hanm væri orðinn sanmfærð- •ur um samband við látna memn. Bózzano var lærður maður, seg- ist hafa trúað á Háckel og Her- bert Spencer, en kynmtist um þrítug't 'sálarrannsóknumum og var þá ekki að söfcum iað spyrja; helgaði hamm sig síðan því máli og ritaði yfir 20 bækur og hunidruð igreina. Þá vík ég aö 'því, sem höf. hef ir fram að bera, en hef þó eigi púm til að 'gjöra því full skil. Hann byrjar á því, að „þeir sem haf i orðið ósáttir við þenn- am 'heim hafi gjört sér vonir um annam heim“ betri, og hyggur það umdirrót sálarranmsókn- anna, em þessu fer mjög fjarri. Sálarannsóknirmar eru taldar byrja eftir atburði, sem gerðust í Hydesville í-New Yorkríki 31. marz 1848, er Foresysturhar, tvö istúlkubörm, er fráleitt voru neitt ósáttar við þennam heim, heyrðu dularfuH högg, sem sýndu sig 'Stafa frá mamni er myrtur hafði verið í húsi því, er foreldrar þeirra bjuggu í. Áður höfðu að vísu verið til miðilar, svo sem hinm frægi Amdrew Jackson Davis. En rann sóknirnar byrjuðu eftir atburð- ina' í Hydesville og höfðu al’lt ammað markmið, en að f inma amm an heim. Þeim var ætlað að finna í hverju hrekkj'abrögðdm lægju, en komuist svo brátt í hendur vandaðra vísindamanna meðal ammars Iþeirra sem aið framan eru mqfndir, og hafa síðan iþróiast svo sem kumnugt er. Að vísu nefmir höf. hvergi sálarranmsóknir mé ispíritisma, en mxðlama nefmir hamn „svo- nefnda“ miðla, menm, sem „þykjiast hafa hæfilika fram yf- ir venjulega menn“, hvort sem það á að þýða, að þeir séu í inni, sem gert er ráð fyrir í hinu nýja húsaleigufrumvarpi. Hin nýja ríkisstjórn hefir fallizt á hana með því að gera frumvarp nefndarinnar að suui og flytja það á alþingi. Henni er það bersýnilega ljóst, þó að íhaldinu bæði í bæjarstjórn höf uðstaðarlns og fyrrverandi rík- isstjórn virðist aldrei hafa ver- ið það ljóst, að iiram úr húsnæð- is vandræðunum og neyðinni, sem af þeim stafar, verður ekki ráðið x fyrirsjáanlegri framtíð nema með róttækum ráðstöfun- um. Og á þær ráðstafnir hefir Alþýðuflokkurinn einn bent hingað til, því um húsaleigu- frumvarpsskrípi kommúnista er óþarft að tala; það tekur eng- inn alvarlega, nema ef þeir sjálfir skyldu vera svo barna- legir, að gera það. Þess er að vænta, að alþingi sýni ekki minni skilning á þörf róttæfcra ráðstafana til þess að ráða fram úr húsnaaíðisvand- ræðunum, en ríkisstjórnin. Þá ætti samþykkt hins nýja húsa- leigufrumvarps að vera tryggð. Og með því væri mikið áunnið, ef framkvæmd laganna færi vel úr hendi. ♦ En varanleg lausn þessa vandamáls fæet asð vísu aldrei fyrr en hið opinbera, í þessu til- felli bæimir, hafsi hafizt hianda um stórfelldar byggingar yfir hina efnaminni, jafnhliða bygg- ingarsamtökum hins vínnandi fólks sjálfs. Llstsýning Jóns E. Guðmundssonar, SafnhúsiinvB opid 10—10. Bezf að ausglýsa i Alpýðwblaðlnn Unglinga vantar til að hera JUpýðubfiaðlð ) tli kaupendar Lítil og géð | hverfl. Gott kanp. Tallð við af" ) greiðsfiuna. Sími 4000. raun og veru engir til, að einis þykist glíma, en geti ekki, og þarf' þá engra andsvara við. Rannsóknirniair eru hjá for- svarsmönnum þeirra sannileiks- leit en ekki ósátt við þetta líf. Þar fyrir er því ekki að neita, að t. d. nú í styrjöldinni hafa mangir foreldrar og vandamenn fengið ósegjanlega huggun af því að vita igegnum miðla, að synir og frændur, sem fallið hafa, eru ekki af máðir úr til- veruinni. Þeir hafa komið aftur og sannað óvefengjanlega að það væru þeir. Um þetta eru mai’gar alsiannar söguir, ekki síður en sögurnar um Indriða. Þar sem höf. segir, að „því fari fjarri, að vísindin hafi öðl- ast nokkra vissu um tilvera annars heims“ og jafnvel ekki miklar líkur til að svo muni verða „á næstuuni" (skiúfuð setning stytt, en þetta hugsun- in), þá er það ekki annað eia fjiarstæða. Fjöldi af mestu og fremstu fulltrúum vísindanna ( hafa fullyrt, að þetta sé vissap og ætti það að nægja til að hrekja það, að engar lxkur séu fyrir því. Copemikus fann gang reikistjarnanna og þá var það viissa, en áratuguim seinna dó svo annar frægur stjörnuspek- ingur, Tycho Brahe, að hann trúði ekki og neitaði. Þannig; Frh. á 6. síðu. EINS og nú horfir við í ís- lenzkúm stjórnmálum er mjög nauðsynlegt, að allir þeir, sem þingræði unna og vilja við- halda því, láti það ekki villa sér sýn, að hlutskipti alþingis hefir nú síðustu mánuðina orðið lak- ara en æskilegt hefði verið. Menn mega ekki láta þá við- burði lama samúð sína með þingræðinu. Þá yrði einræðis- öflunum gert of auðvelt fyrir. Ýmsir hafa komið auga á þá hættu, sem af þessu getur staf- að. — Svo segir í forystugrein Morgunblaðsins í gær: „Alþingi það, sem nú situr, verð- ur ekki firrt ámæli fyrir að hafa brugðist þeirri skyldu, sem hvíldi á herðum þess, að sameinast til röggsamlegrar úrlausnar á vanda- málum þjóðarinnar á yfirstandandi hættutímum. En í þessu felst ekki dómur um sjálft þingræðisskipulagið, heldur aðeins vitnisburður um það, að innan þingsins sitji nú of margir fulltrúar, sem ýmist vilja þingræð- ið feigt, eða láta sér ekki nægjan- lega annt um veg þess og virðingu. £>að er sannarlega kominn tími 1 til þess, að þeir kjósendur, sem sent hafa kommúnista á þing, geri sér fulla grein fyrir því, að með því hafa þair kosið fulltrúa, sem beinlínis stefna að því að brjóta þingræðið niður — leggja stjórn- skipulag okkar í rústir. Sjálfstæðisflokkurinn lagði kapp á það, að þingið sameinaðist sem mest og reyndist Alþýðuflokkurinn hafa svipaða afstöðu. Framsóknar- flokkurinn ntóð of nærri kommún- istum.“ Þá er það augljóst, að ýmsir reyna að nota það ástand, sem skapazt hefir á alþingi, til þess að gera lítið úr þingræðinu og kenna þingræðisskipulaginu um hve giftusnautt þingið hefir orðið í dýrtíðarmálunum. Um þetta segir Mgbi. í sawah gi’ein: „Það eru sumir, sem gaspra um að flokkaskiptingin sé undirrót meinsemdanna í þjóðfélagsmálum okkr’SifiÉrii menn tala með fjálg- leik ^Bjft|Ss|jgjyjræSi án flokkaskipt- ingar'-."^Sast eru þessir menn pólitískt rekald úr einhverjum flokkanna, eða menn, sem af ýms- um ástæðum, — oftast hæfileika- skorti, hafa ekki getað komizt til pólitískra áhrifa, þrátt fyrir mikl& löngun til þess. Flokkarnir eru ekkert annao esst samtök fólks með svipaðar stjórp- mála6koðanir. Meðan fólkinu verð- ur ekki meinað að hafa sjáiístæð- ar skoðanift', getur enginn amast við gamtökum þeirra, sam hafa samstæðar hugsanir og svipuð á- hugamál. Flokkaskiptingin er eðlileg og grundvöllur þess skipulags, þing<- ræðis og lýðræðis, sem stjórnskip- un okkar íslendinga hvílir á.“ Þetta er nú gott og blessað. En hvernig var það með Sjálf- stæðismenn, hafa þeir ekki ein- mitt gengið manna lengst í því að prédika, að flokkaskiptingin væri óeðlileg í voru þjóðfélagi, stéttaflokkar óþarfir, og að „bandaríki allra stétta, Sjálf- stæðisstefnan", Mgseri það eina, (Frh. á 6. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.