Alþýðublaðið - 20.01.1943, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 20.01.1943, Qupperneq 8
ALÞYBUBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. janúar 1943. NÝ,**V BI6 E„Penny Serenade tónnynd, ieiikm a£: IEENE DUNN og CARY GRANT. Sýnd 'kL 4, 6,30 og 9. U ITT PP AÐ veggnum í sjó- mannaheimili einu í hafn- arborg í Englandi hallaðist hár og þreJánn Norðurlandabúi, með flumbrað andlit og blátt auga. Hann hristist svo miláð af ofsalegum hlátri, að honum lá við að springa. „Hvað hefir komið fyrir?“ spurði Breti, sem leið átti fram hjá. „O, það var svo sem ekkert “ svaraði útlendingurinn. „Ég stóð bara héma og var að spóka mig í góða veðrinu. En allt í einu vir dur sér að mér maður nokkur, ber mig á auqað og seg- ir: „Hafðu þetta, helvítis Norð- maðurinn þinn!“ Svo gekk hann í burtu, en kom aftur að vörmu spori. Þá rekur hann mér þetta rokna kjaftshögg og segir: „Hafðu þetta, helvítis Norðmað- urinn þinn.“ „Nú, mér finnst þetta ekki svo sérlega hlægilegt,“ mælti' Bretinn. „Sjáið þér ekki gamanið í því?“ „Nei, alls ekki.“ „O, ég var Svíi,“ öskraði ris- inn og skellihló, svo að undir tók í næstu húsum. * TIL ÞÍN — (skrifað á „Kviðlinga“ til konu, sem annar maður átti). Tp' ORLÖG ráða flestu hér á * jörð, og fyrirhuguð staðfest reglugjörð, ef saman renna sálir tvær í eitt. Því siðmenningin getur aldrei breytt, Sú hræðilega hugsun kvelur mig, sem hefði sjálfur átt að faðma þig, að vita af þér í örmum annars mAinns, og ekki geta náð með lurk til hans. (K. N.) % JÖTUNUXINN er andstvqqi- legastur og verstur að vara sig á l.onum, þegar hann fær væng- ina. Svo verður ruddinn, sem ríkur verður. okkur og reisa bú eins og við? spurði frændi hans. — Ég býst ekki við, að ég sé vel fallinn til búskapar, Paul frændi. Það er óþreyja í blóði mínu og eirðarleysi í sál minni. Ég get ekki horft á sömu fjöilin á hverjum morgni, og ekki séð sólina setjast bak við sömu trén á hverju kvöldi. Ef til vill fær- ist kyrrð yfir mig, þegar ég er orðinn gamall, og þá vil ég kannske setjast að og fara að búa, en ég get ekki hætt veið- um strax og setzt að. Ég þarf að kynnast veröldinni betur. — Já, frændi, þetta get ég skilið. Blóð föður þíns rennur í æðum þínum. Eirðarleysið var eini gallinn, sem ég fann á þeim manni. Og ég varaði móður bína við þessu. — Hann er bezti mað- ur, Augusta, sagði ég, — mað- ur, sem getur gert konu ham- ingjusama, en það logar villi- eldur í blóði hans og honum veitist örðugt að setjast um kyrrt. Hann er ekki einn af okkur, sagði ég. Og ég býst við, að það hafi verið þess vegna, sem hún tók honum, Piete, vegna þess, að hann var, ekki eins og við hinir, og af sömu ástæðu veiðir einhver konan þig í snöru sína með tímanum. Af því að þú ert öðruvísi en aðrir, af því að þú ert líkur ótömdu nauti, sem aldrei hefir fengið að kenna á taumum um hornin. Þú minnir mig á ungan uxa, sem ég beitti einu sinni fyrir vagn. Fyrst sleit hann. alla tauma, en þegar ég lagði við hann gildari tauma, brauzt hann um svo fast, að hjartað brasí, og blóðið streymdi úr nösum og augum. Það var góð- ur uxi, en hann var ekki skap- aður til dráttar. Já, þú ert líkur þessum uxa, og þó að þú sért ekki búmannlega vaxinn, þyk- ir mér vænt um þig, því að þú ert sonur systur minnar. og þú ert maður. Hér geturðu átt heimili, þegar þú villt. Og með- an ég á hesta, skaltu ekki þurfa að ganga, og meðan ég á mat, skaltu fá að borða. Vertu því um kyrrt hjá mér meðan þú villt. En sértu líkur föður þín- um, er þýðingarlaust að reýna að halda í hemilinn á þér, þegar útþráin grípur þig næst. — Já, einhverntíma mun að því reka, að þú viljir fara, sagði frændi hans. — Einhvern dag- inn stígurðu á bak hesti þínum, kveður og ríður brott, og þegar fólk spyr mig, svara ég: — Hann frændi minn er farinn. Og þegar það spyr mig: — Hvert fór hann? Þá segi ég: — Ekkert veit ég um það, hann minntist ekki á það. De Kok var nærri því móðg- aður yfir því, að húsbóndi hans skyldi ekki gera neitt veður út af lygasögu hans. Það leit svo út, sem Zwart Piete hefði alltaf vitað, að sagan var uppspuni. Þá hafði hann, de Kok, lagt það á sig til ónýtis að hnoða saman vel sagðri, raunalegri sögu. Tvisvar reyndi hann að fá Söru til þess að ræða við sig þetta mál, því að hann langaði til að vita, hvar þaim hefði yfirsézt, en það var ógerningur að ná tali af Söru, sem var öllum stundum að sýsla við hestana, temja folana eða reið ein langt út í dalinn. I þessum ferðalög- um hugsaði hún um margt, eink um um framtíðina og bróður sinn. Þegar dagar liðu veitti hún eftirtekt hinu vaxandi eirðar- leysi hans. Hún sá hann oft fara í heimsóknir til nágrannanna, og. stundum fór hún með hon- um og sá hann líta.á ungu stúlk urnar snöggu, rannsakandi augnaráði, eins og harun væri að leita að einhverju — einhverju, sem hann myndi þekkja strax og hann sæi það. Hún sá hann líta á þær, en líta svo af þeiirí strax aftur. Enn hafði ekkert skeð. Ekki þar fyrir, að hér voru margar laglegar stúlkur til, ungar og aðlaðandi, og þær slúgu eikki hendi á onaóti manni, sem átti svona ævintýralega for tíð. Margar voru í ætt við hann, annað hvort langt fram í ættir eða nákomnir ættingjar. Allar mundu eftir honum frá ferða- laginu, en engin þeirra hafði á- hrif á hann. Þær voru honum einskisvirði. Loks kom að því, að hann fór lengra til þess að leita fyrir sér. Hann fór í heimsóknir til annarra nýbyggða, knúður á- fram af einhverju eirðarleysi, sem hann skildi ekki sjálfur, því að hefði einhver minnzt á hjónaband við hann, hefði hann hlegið og sagt, að það væri ekki yið hæfi konu, að lifa því lífi, sem hann lifði. En samt hélt hann áfram að leita fyrir sér. Og dag nökkurn ákvað hann að vita, hvernig fólki Hendrik van der Rengo iiði, og hvemig Hend- rik, föður Hermans vinar hans, gengi búskapurinn. Hann ákvað að fara einsamall. Hann fór sömu leið og hann og de Kok höfðu farið, þegar þeir fóru í rannsóknarförina, fram hjá gröf Jappie de Jong, Hermans og annarra, sem fall- ið höfðu, yfir ána og eftir slóð- inni, sem vagnar Hendriks höfðu rist í jarðveginn og kom fram á brúnina, þar sem Hend- rik hafði staðið fyrir þrem ár- ■BTJARNARBIOB ÍH GAMLA BIO SS Ðm Atlants ðla Hardy-feðgarnir (Atlantic Ferry) (Judge Hardy and Son) Mickoy Rooney Amerí ksk mynd um upphaf Lewis Stone gufuskipaferða um Atlants- haf. Ann Rutherford. Sýnd ‘kl. 7 og 9. Michael Redgrave Kl. 3Vé—6Ys: Valerie Hobson Rauðskinnarnir koaia! Griffith Jones (VaMey of the Sun). 1 jucílle Jtíail — James Craig. Sýnd fel. 5, 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. um og horft yfir fyrirheitna landið, Kanaansland. Þar nam hann staðar og horfði yfir hinn víðlenda dal, sem var alsettur þéttvöxnum runnum. Svona lönd hafði hann oft séð áður á ferðum sínum, en ekki viljað staðfestast þar. Var Hendrik genginn af göflun- um að setjast að á þessum stað? Frjósemi jarðarinnar, gnægð vatnsins, allt bar að sama brunni fyrir augum þess, sem þekkti þetta land, eins og hann þekkti það. Löngu áður en hann lagði af stað niður í dalinn, vissi hann, hvers hann myndi verða vísari. Hér hlaut að vera mikið um veikindi. Ennfremur var þetta alls ekki öruggur stað ur. Bak við fjöllin öðrum meg- in gátu Kaffar falið sig, en hin- um megin gátu þeir falið sig í runnunum. Búar voru því að- eins öruggir, að þeir væru á bersvæði og gætu komið hest- um við. Þessi dalur var lífs- hættuleg gildra. Hann reið lið- ugt niður hlíðina og brá hendi fyrir auga. Já, vissulega var þetta gróð- -ursæH dalur, hér var kjam- gott gras, en vissulega hlaut það að vera geggjaður maður, sem hætti lífi sínu og barna sinna fyrir gott beitiland. Og frá hern aðarlegu sjónarmiði var staður- inn gildra. Ef til árásar kæmi, Hnefaleikafeappinn Bandi logi. bur,t héðan — burt úr stóru skógunum og fjöllunum.“ „Nei, litli bróðir. Ég kann að lesa úr margs konar húðflúri. Ef um eitthvent gu‘11 er að ræða, þá átt þú tþað með fuMium rétti, fyrst faðir þinn hefir fundið það. Ég er líka allgóður hnefa- leikamaður. Ég vil hafa uppi á á þessum náunga Ég skal jafna um hann fyrir þig. Hnefahöggin sem ég iæt dynja á honum, skulu ekki verða vægari en svipuhöggin, sem hann greiddi þér. í dag höldum við norður á bóginn og nemum, ekki staðar fyrr en við höfum fundið þessa pilta.“ Að svo mæltu snéri rauði 'hnefaleikagarprinn sér að æf- ingapokanum sínum og greiddi honum þyngri högg og tíðari en noktkru sinni fyrr^ ÞRIÐJI KAFLI HÉR skiljum við bátinn eftir. Nú leitum við að slóð þeirra í skóginum. Þú hlýt- ur að muna eftir einhverjum á- kveðnum stað, litli bróðir, og þaðan reyni ég svo að rekja fer- ilinn. Mér, Indíánum Rauða Loga, mun reynast það auðvelt að sjá, hvort nokkur hefir farið um skóginn næstu daga á und- an og hvort þeir hafa farið suð- ur eða norður.“ Rauði Logi dró bát sinn inn í afskekktan vog og fól hann bak við runna. Þeir voru nú að leita að föntunum. Indíáninn ætlaði að koma þeim á óvart. Þegar Júlli slapp frá þeim, höfðu þeir tekið sér náttból í fjallshlíð, og það benti Rauða Loga í áttina. Hér sáu þeir fjallstind bera yfir trjátoppana, og var skammit þangað að sjá. Eftir klukku- stundar göngu fundu þeir greinilega slóð, sem bugðaðist óreglulega meðfram ánni.. Allt í einu 'kraup Rauði Logi á annað hnéð og benti á ljósleitt duft, ssm var á jörðinni rétt hjá svörtura trjástúf. „Hér hafa einhverjir gist fyr- ir tæpum sólarhring, og þeir hafa verið á eorðurleið,“ sagði hann og bar ört á. „Hvemig ferðu að vita þetta allt saman?“ spurði Júlli imdr- andi. “Þetta er ráðgáta fyrir mér.“ N DA - kGA. Hildur: Þeir eru önnum kafn- ir að gera við byssurnar, en það er ekki nægilegt. Við setj- um allt traust okkar á þig og félaga þína. Öm: Það getux nú bmgðizt til beggja vona. Starf þitt hefir aldrei verið örðugra en nú. Það hefir mikið að segja, að þið get- ið ráðizt á Japanina á landi. Raj: Stundin er komin, öm. Bifreiðar Japana framhjá! öm: Mór dytti ekki í hug að yfirgefa þig, elskan nnin, ef við hefðum ekki það mikla hlut- verk framundan, að eyðileggja flugvöll Japana Hafðu það gott! Hildur: Bíddu! a morgun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.