Alþýðublaðið - 10.02.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.02.1943, Blaðsíða 1
F Útvarpið: 20,36 Kvöldvaka: a) Hall dór Stefánsson rit- höfnndur les smá- sögu: ,í sálarháska'. , b) Árni Friðriksson mag. flytur þætti úr „Ferðapistlum“ dr. B. Sæm. 24. árgangur. Miðvikudagur 10. febróar 1943. 32. tbl. Daglega bætast nýir kaupendur við áskrifendatölu Alþýðu- blaðsins. Blaðið er pantað i sima 4900. * 1 j N S s S * s V s s V s s s * s s s s s s s V Hffcomlð frá Ameríku: Vegg Qanga Skrifborðs Ljósakrónur. Lampar í Ljósaskálar Borð- (30-450 kr.) Stand Loft- (f. verzl & skrst) Lampar Straujárn og Vlndlakveib|ara. EAFTÆ KjAVBHZliUN & VWW8TOM liAIUQAVEO 46 8ÍN1 6858 $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s \ s Opnar rafisuðuplðtur 750 watta voru teknar upp í gær. Sérstaklega bentugt fyrir einhleypt fólk. BAPTÆKJAVBRaLUW & VINHKSTOPA LAVOAVEO 4 6 SÍMl 5S68 S. R. R. Sundmót ÆGIS verðar haldið i Sundhöllinni i kvöld kl. 8x/2. verður á eftirtöldum vegalengdum: Keppt §8 m. akriðonnd 500 m. skriðsund 100 m’ bakaund 4x50 m. bringusund 100 m. bringus. f. drengi 50 m. skrðisund fyrir drengi 50 m. bringusund, stulkur innan 16 ára. SpemiBði keppsi! Illir bpp i Snndhöll! ÍBÚÐ óskast i vor. Kemst af með eina stofu og eldhús. Þrent i beimili. Eins til tveggja ára fyrirframgreiðsla ef óskað er, Há leiga í boði. Upplýsingar í síma 5394 eftir ki. 4 í dag. Revyan 1943 M er það svart, maðar. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 MILLJÓNAMÆR£NGUR 1 ATVINNULEIT Sendisvein vantar strax Nordalsíshús. Sími 3007. V * s \ \ s * * ! $ ' 'Kven- oo barna^ \ Síðast ð snnnndaginn | | fataaðnr. I ▼ar nýrri bifreíð bjargað frá algjörðri eyðileggingu, af þeirri einni ástœðu, að aðvifandi bifreið bafði með- ferðis eldslökkvitæki. Hvernig mundi yður verða innanbrjósts, ef bifreiðin, sem þér hafið haft svo mikið fyrir aö ná í, brynni til kaldra kola, þannig að þér gætnð sjálfum yður um kennt. Eða þér sem búið í timburhúsum, hafið þér íhugað að litilfjörleg íkviknun getur oröið til þess að þér standið húsnæðislaus á götunni. Hafið þér gert yður grein fyrir, að í dag er ekki nóg að vátryggja hluti gegn eldsvoða, bifreið yðar endurheimtið þér tæpast" og því síður húsnæði yðar. Tryggið yður því gegn slikum áföllum með því að fá yður slökkvitæki þegar í dag. Höfum nú fyrirliggjandi mjög hentug og fyrirferða- lítil slökkvitæki í tveim stærðum, fyrir bifreiðar og hús. $ 1 S Tek að mér að sniða all- \ an kven- og barnafatnað^ Veiti fatnaðinum mót- s töku frá kl. 1.30 til 3.30 j e. h. að s S ^Meðalholti 9j vinstri enda uppi. S Milljónamæringur • í atvinnuleit. Werzlunin Brpja| I Laugavegi 29. PermaneDt heitt og kalt. Einnig ágætur augna- brúnalitur. Bðrgreiðslustofan SúsaflflB Jónasdóttir Grjótagöt* 5 — Simí 492? S s $ s s ! I Rýmingarsalan í KlæðaverzIiD Andrésar Andréssonar heldnr áfiram næstn daga. Dðmnkápar, Pelsar, KJólar, Plls, Hanaskar, Tðsknr, Telpukápnr. Horradeildin: Rykfrakkar, Hattar, Skyrtnr, Slifsi, Rálstreflar. Mokkrxr ágætir PSLSIR. Tvð sérlega falleg silfnrrefaskinn seld mjog édýrt. \ 1 I * * \ •I s Aðal- dansleikur Shiða- oo Skautafétags Hafnarfjarðar, verður haldinn laugardaginn 13. þ. mán. að Hótel Bjöminn, fyrir félagsmenn og gesti peirra. Hefst kl. 9,30. — Aðgöngumiðar fást í verzlun Þorvaldar Bjarnasonar. — « Samkvæmisfðt. 1 I $ s S s \ s s 1 \ $ * I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.