Alþýðublaðið - 17.02.1943, Blaðsíða 3
'Mi&yikudagnj 17. febrúar 1543.
SÁ'M , iSflfo'S -.iíjjCÖóU: "
Rússar tóku
ALÞYÐUBLAÐID
>■-.
SOVIET RUSSIA
O0
i gær.
. ■.
ar f Donetzhéruðnnum.
Búist er vlð að Orel falli bráðlega
- LÖNDON í gærkveldi.
D ÚSSAR birt uaukatilkynningu í kvöld, þar sem skýrt
er frá því, að hersveitir þeirra hefðu tekið Kharkov
eftir harða götubardaga.
Þjóðverjar höfðu áður viðurkennt, að rússneskar her.
sveitir hefðu brotizt í gegn um vamarlínu þeirra suðvestur
af borginni, en Rússar geta þess einnig í tilkynningu sinni
að þar hafi verið einna harðast barizt í átökunum um borg-
ina.
Þjóðverjar lögðu mikið kapp á að verja borgina og höfðu sent
þangað úrvalshersveitir, þar á meðal vélahersveit, sem kennd er
við Adolf Hitler, og aðra, sem nefnist Stór-Þýzkaland. Vélaher-
sveitirnar gerðu tíð gagnáhlaup, en Rússar hrundu þeim öllum og
þokuðust stöðugt nær borginni, þar til þeir tóku hana með miklu
áhlaupi í dag.
Á kortinu sést Kharkov lítið eitt til vinstri, og nokkru ofar Kursk,
sem Rússar tóku á dögunum, og Orel, sem þeir nálgast nú. Neðar
á kortinu sést Rostov, sem Rússar tóku um helgina. Svæðið með
lóðréttu strikunum sýnir landflæmið, sem Þjóðverjar tóku síðast-
liðið sumar. Það hafa Rússar nú tekið allt aftur. Láréttu strikin
' ■ . ■■. %■ % !&;$■■ '.-■•■ . ... . ... .
sýna svæðið, sem Þjóðverjar tóku sumarið 1941.
Brezka stjérnin sampykk
n Beveridne.
Þaer voru ræddar í brezka þinginu í gær
Ráðstefna í
Braziliu
LONDON í gærkveldi.
BREZKA ÞINGIÐ ræddi í dag tillögur Beveridge um al-
þýðutryggingar í Bretlandi.
Framsögu í málinu hafði Arthur Greenwood, sem er
einn af leiðtogum brezka Alþýðuflokksins og á sínum tíma
skipaði nefndina, sem undirbúið hefir tillögurnar um trygg-
iiigar þessar.
Greenwood lagði eindregið til
að þingið samþykkti tillögur
Beveridge-nefndarinnar um al-
þýðutryggingar.
Sir John Anderson talaði fyr-
ir hönd stjórnarinnar og sagði
að hún væri samþykk tillögum
Beveridge í grundvallaratriðum
og algerlega samþykk tillögu
hans um atvinnuleysistrygging-
ar, sjúkratryggingar og barna-
styrki, en hins vegar ekki sam-
þykk tillögunum um jarðarfar-
arstyrki.
Sir John sagði að mikið fé
þyrfti til þess að framkvæma
þessar tryggingar og enn hefði
stjórnin ekki ákveðið hvort hún
teldi heppilegra að stofna sér-
stakt ráðuneyti til þess að hafa
með höndum framkvæmd þess
eða að fela hana sérstakri stofn-
un. Umræðum verður haldið á-
fram næstu tvo daga.
4 af þingmönnum Alþýðu-
flokksins brezka töldu ófull-
nægjandi yfirlýsingu Sir John
Anderson og kröfðust þess að
stjórnin gæfi yfirlýsingu um að
hún gerði allt til þess að hraða
framkvæmd Beveridge-tillagn-
ÞEIR herforingjarnir Sir
John Dill og Henry Arn-
old, sem ekki fyrir löngu sátu á
ráðstefnu með Wavell og Ciang
Kaj Chek í Indlandi og Kína,
eru nú komnir til Pernambuco
í Brasilíu og hafa setið þar á
ráðstefnum með yfirmönnum
brasiliska hersins.
Sý varnaraðferð
gegn kafbðtnm.
London í gærkveldi.
Cunningham flotaforingi
Bandamanna á Miðjarðarhafi
héfir upplýst, að Bandamenn
notuðu nú nýja varnaraðferð á
sjó og hefði hún gefizt mjög vel
í baráttunni við kafbátana.
Alls hafa 780 skip Banda-
marina flutt birgðir samtals 6V2
milljón smálesta til Norður-Af-
ríku. 1 þessum flutningum hafa
Bandamenn misst 2% af skip-
um sínum.
Kharkov er mesta iðnaðar-
borg Ukrainu og hefir á friðar-
tíma yfir 800 000 íbúa. Þjóð-
verjar tóku Kharkov seint í
október 1941 eftir grimmilega
bardaga. Misstu þeir í þeim
bardögum 120 000 hermenn og
yfir 400 skriðdreka og var það
talið eitthvert mesta áfall Rússa
í allri styrjöldinni þegar þeir
misstu Kharkov.
Timochenko hóf' sókn til
♦ Kharkov snemma í sumar sem
leið og komst mjög nálægt borg-
inni, en Þjóðverjum tókst að
halda henni. En talið var að
þessi sókn Timochenkos hafi taf
ið nokkuð sumarsókn Þjóð-
verja. Kharkov hefir verið að-
albirgðastöð fyrir allan her
Þjóðverja á suðurvígstöðvun-
um.
Járnbrautin frá Moskva til
Krímskagans liggur um Khar-
kov. Orel er eina borgin við
þessa járnbraut fyrir norðan
Kharkov, sem Þjóðverjar hafa
enn á valdi sínu, því Rússar
hafa áður tekið Kursk og Bel-
gorod. En búizt er við að Rússar
taki bráðlega Orel.
Það er Golokoff herforingi,
sem stjórnar hersveitunum, sem
tóku Kharkov. Hann dvaldi um
skeið í Englandi sem formaður
rússneskrar herforingjanefndar.
Rússar sækja greitt fram í
Donetz-héruðunum og hafa tek-
ið 56 bæi og þorp s.l. sólarhring.
anna.
Cunningham sagði, að Banda-
menn hefðu stöðugt meiri not
af höfninni í Tripolis.
Þeir stefna að því að innikróa
her Þjóðverja í þessum héruð-
um. i Rússneskar hefsveitir
sækja fram með járnbrautinni
frá Kharkov niður til Azovs-
hafsiris með það fyrir augum
að komast í veginn fyrir þessar
hersveitir Þjóðverja, sem halda
nú undan vestur á bóginn. Her-
sveitirnar, sem tóku Rostov,
sækja nú til Taganrog og mun
þeim vera ætlað að loka hringn-
um með þessum her.
Hin öra framsókn Rússa á
þessum slóðum bendir helzt til
þess að Þjóðverjar leggi nú allt
kapp á að koma her þessum und
an sem fyrst eftir því sem flutn-
ingakerfi þeirra leyfir, en þeir
hafa aðeins eina járnbrautar-
línu til að flytja með og er hún
undir stöðugum loftárásum rúss
neskra flugvéla.
á
St. Nazaire
London í w
Fljúgandi virki og Liberator-
flugvélar, sem höfðu fylgd oitt
ustuflugvéla Bandamanna,
gerðu í dag mikla loftárás á
kafbátastöðina í St. Nazaires í
Frakklandi. Miklir eldar komu
UPJP-
A heimleið urðu flugvélar
Bandamanna fyrir stöðugilm á-
rásum þýzkra orrustuflugvéla
og voru margar þeirra skotnar
niður. Bandamenn misstu 6
sprengjuflugvélar.
Ameríkskar flugvélar gerðu
í gær loftárás í björtu á Napoli
á Ítalíu. Skutu þær niður 4 ít-
alskar orrustuflugvélar, en
misstu sjálfir eina.
Handtðknr í
Þ ~~
Toalon
YZKA utvarpið skýrði frá
því í kvöld, að lögreglulið
hafi verið aukið í Toulon.
Þjóðverjar gerðu húsrann-
sóknir langt fram á nótt í hafn-
arhverfinu í borginni og hand-
tóku margt manna.
Er Timochenko á leið
til Washington?
CORDELL HULL segist eng-
ar upplýsingar geta gefið
varðandi þá frétt, að Timochen-
ko og fjórir aðrir háttsettir rúss-
neskir herforingjar væru á leið
til Washington. Frétt þessi barst
fyrst frá Rio deJaneiro og var
sagt að háttsettur rússneskur
lierforingi ásamt fylgdarliði
hefði farið þar um á leið til
W ashington.
Sjóornstan við Saio-
monseyjar.
Skýrsla flotastjórnar U. S. A.
Washington í gær.
FLOTASTJÓRN Bandaríkj-
anna hefir nú birt skýrslu
um viðureign þá, sem átti sér
stað við Salomonseyjar um það
leyti, sem Japanir voru að koma
liði sínu á brott frá Guadalcan-
al.
í þessum átökum tóku þátt
bæði floti og fluglið Bandaríkj-
anna. En aldrei tókst að knýja
japanska flotann til stærri við-
ureigna. Var þarna því um
margar smáviðureignir að ræða.
Endalok viðureignanna urðu
þau, að Bandaríkjamenn sökktu
tveimur tundurspillum fyrir
Japönum og ef til vill 4 öðrum.
6 voru laskaðir. 61 japönsk flug-
vél var skotin niður.
Bandaríkjamenn urðu einnig
fyrir nokkru tjóni. Þeir misstu
Tunis:
Mondultaernum tarund*
ii 10 km til baka vest*
ur af Faidskarði
LONDON í gærkveldi.
ÍLIARÐIR bardagar geisa nú vestur af Faid-skarði, nálægt
Sidi bau Sid. Þar hafa hersveitir Bandaríkjamanna
gert harða gagnárás og hrundið hersveitium möndulveld-
anna um 10 km. til baka. 20 skriðdrekar voru eyðilagðir
fyrir möndulveldunum í þessum viðureignum. Manntjón er
talsvert á báða bóga.
Hersveitir -Bandaríkjamanna
hafa yfirgefið Gafsa, sem var
ein varnarstöðva þeirra á hinni
300 km. löngu varnarlínu
Bandamanna á þessum slóðum.
Hersveitirnar hörfuðu þegar
Þjóðverjar hófu sókn einnig úr
suðaustri gegn þessum stöðvum
þeirra með það fyrir augum að
einangra þær.
Flugvélar Bandamanna gerðu
tvívegis í gær loftárásir á flug-
völlinn við Karouan og eyði-
lögðu 11 flugvélar fyrir mönd-
ulveldunum.
Búizt er við að hörð átök
verði þarna á næstunni, því
möndulveldin leggja mikið kapp
á að koma í veg fyrir að 8. her-
beitiskipið Chicago, einn tund-
urspilli, 3 tundurskeytabáta og
22 flugvélar.
inn geti náð saman við hinar
hersveitir Bandamanna í Tunis.
Ameríkskar flugvélar gerðu í
gær loftárás á Palermo á Sikiley
og hæfðu 2 flutningaskip í höfn-
mm.
8. herinn teknr
Bengadan
London í gærkveldi.
8HERINN hefir tekið
Bengadan, sem er .30 km.
innan landamæra Tunis. Þar er
þýðingarmikill flugvöllur.
Bengadan er talin til útvirkja
Mareth-línunnar. 8. herinn á £
stöðugum viðureignum við bak-
sveitir Rommels.