Alþýðublaðið - 28.02.1943, Side 3
t ■■■
Stumudagur 28.
iebruar 1943.
'
Ægilegasta loftárásin
á Köln síðan í sumar.
HengdQr maðar i
bverju húsi við að-
algötuna I fiharkov
Frásðgn blaðamanna m
hryðjaverk Þjóðveria.
Fregn frá LONDON í
gærkveldi sliýrði frá því,
að stríðsfréttaritaraa' frá Eng-
landi og Ameríku væru nú
komn.ir til Kharkov og segðu
frá hryllilegum hörmungum í-
búanna þá 16 mánuði, sem Þjóð
verjar höfðu .borgina á sínu
valdi.
Þeim var meðal annars sagt
frá því, að aðalgötu horgarinn-
ar hefðu einu sinui verið hengd-
ur einn maður í hverju húsi og
iátinn dingla utan á húshliðinni
öðrum til aðvörunar við því, að
sýna þýzka hernum nokkurn
mótþróá.
Borgin brarnB á mðrgnm
stððum, ©r frá var horfið.
Tvper miklar loftárásir sam-
tímis seinnipartinn í gaer: önn-
ur á Brest, hin á Dunkerque.
BREZKAR SPRENGJUFLUGVÉLAR af stærstu gerð
gerðu í fyrrinótt ægilegustu‘loftárásina á Köln, sem
nokkru sinni hefir verið gerð á þá borg síðan þúsund flug-
vélaárásin var gerð á hana síðastliðið sumar. En ekki var
skýrt frá því í fréttunum frá London í gærkveldi, hve marg-
ar fiugvélar hefðu tekið þátt í þessari árás.
Þungum sprengjum, 1000 og 4000 punda, var látið
rigna yfir borgina og brann hún á mörgum stöðum, þegar
frá var 'horfið. Tíu af árásarflugvélunum komu ekki heim
til Englands aftur.
Almenn vlnnoskylda
fyrlr nazista oð einn
iB á Grikblanðl.
ALLIR karlmenn í Grikk-
landi á áldrinum 16—45
ára hafa nu verið slcyldaðir til
vinnu fyrir þýzka herinn, seg-
ir í fregn frá London í gærkv.
Yfirmaður þýzka hersins í
Grikklandi gaf út tilkynningu
um þetta í gær.
Dagirm áður var, eins og
skýrt vár frá í fréttum í gær-
morgun, almenn vinnuskylda
einnig skipuð af Þjóðverjum í
Tékkóslóvakíu.
Seinnipartinn í gær var hinni
grimmilegu loftsókn Banda-
manna gegn Þýzkalandi og hin
um herteknu löndum, sem náð
hefir hámarki sínu í þessari,
viku, haldið áfram. Gerðu a-
merísk fljúgandi virki og litl-
ar brezkar flugvélar, sem voru
í fylgd með þeim, þá mikla
loftárás á h 'skipalægict Brest
á vesturströi i Bretagnéskaga
á Frakklandi. En um svipað
leyti gerðu brezkar sprengju-
flugvélar ^rás á Dunkerque við
Ermarsund og er það fjórða loft
árásin.á þá borg á einum tveim-
ur sólarhringum.
í loftárásinni á Brest voru
þrjár af árásarflugvélum
Bandamanna skotnar niður, en
í árásinni á Dunkerque ekki
nema aðeins ein.
í fréttunum frá London í gær
kveldi var þessum þremur á-
rásum í fyrrinótt og í gær lýst
sem hámarkinu á hinum ægi-
legu loftárásum vikuna, sem
leið. En það má heita svo að
Þjóðverjar hafi engan frið
fengið í vikunni fyrir þeim á
allri ströndinni frá Bremen til
Brest og Lorient. Ógurlegasta
loftárás vikunnar á undan á-
rásinni á Köln í fyrrinótt er
{falin hafa verið hin mikla loft-
árás fljúgandi virkjanna amer-
ísku á flotahöfnina Wilhelms-
haven. En loftárásin á Bremen
í vikunni var einnig ein af
þeim mestu, sem gerð hafa ver
ið á þá borg. Og suður í
Þýzkalandi var gerð grimmileg
loftárás á Núrnberg, sem talið
er að hafi valdið gífurlegu
tjóni.
Loftárás álherskipa
höfnina í Bizerta.
Mikil loftárás var gerð á her
skipahöfnina í Bizerta í fyrra-
kvöld, og um svipað leyti var
önnur loftárás gerð á Cagliari
yfir á Sikiley. Ráðist- var einnig
úr lofti á ítalska skipalest
miðju Miðjarðarhafi og eitt
stórt birgðaskip skotið í bál.
Eisenhower
yfirmaður Bandamannahersins
ijtST
í Nórður-Afríku
Samtímis þessum fregnum
komu þó í gærkveldi aðrar um
það, að Þjóðverjar hefðu gert
mikil áhlaup á fyrsta brezka
herinn vestur og suðvestur af
höfuðborginni, Tunis, um 60
km. vegarlengd frá henni. —
Hefði verið háðir harðir bar-
dagar þar við Medjes el Bab,
en öllum áhlaupum Þjóðverja
verið hrundið.
í Suður-Tunis sækir áttundi
brezki herinn hægt en öruggt
fram og er nú kominn alveg
að Marethlínunni svokölluðu,
vfrkjabeltinu, sem Frakkar
höfðu byggt til varnar Tunis að
sunnan gegn ítalskri árás frá
Tripolitaníu, en nú er á valdi
öxulherjanna.
Anderson
yfirmaður brezka hersins í
í Norður-Tunis.
Grlmmilegar orustur halda
áfram í Donetzhéraðinu.
j ,
Krasnoarmeisk og Kramatorskaya sagð-
ar ýmist á valdi Eússa eða Þjóðverja.
RRUSTURNAR í DONETZHÉRAÐINU halda áfram af
^ sömu heift og áður, og má enn ekki á milli sjá, hvor
ofan á verður. Fregnir frá London í gærkveldi sögðu, að
harðast væri enn barizt við Krasnoarmeisk og Kramator-
skaya og virtust þessar borgir ýmist vera á valdi Rússa eða
Þjóðverja.
Þjóðverjar eru sagðir hafa
fengið mikinn liðsstyrk á þess-
um slóðum, og þykir augljóst,
að þeir muni reiðubúnir að
kosta mik-Lu til að fá stöðvað
sókn Rússa þarna, þar eð her
þeirra sunnar og austar í Don
etzhéruðunum, milli Rostov og
Taganrog, á það á hættu að
verða innikróaður, ef sókn
Rússa að norðan heldur áfram.
Harðir bardagar eru samtím-
is háðir þar syðra við Mius-
fljótið, milli Rostov og Tagan-
rog, og er sagt að Rússum hafi
þar á einum stað tekizt að
að brjótast í gegnúm varnar-
línu Þjóðverja austan við hina
síðarnefndu borg, sem stendur
við Azovshaf.
Norður á hirmi löngu víg-
línu, vestur og norðvestur af
Kharkov miðar Rússum enn á-
fram, þótt sókn þeirra sé miklu
hægari þar en áður og um Orei
er hringur hinna rússnesku
herja stöðugt að þrengjast, —
þrátt fyrir harðvítuga vörn.
Þjóðverja. í fregnum frá Lond-
on í gærkveldi var talað um
þann möguleika, að Rússar
tækju Orel þá og þegar.
Þegar nazistar fóru með vélahersveitir sínar inn í borgina fyrir átta árum, þvert ofan í
Versalasamningana, og byrjuðu að hervæða Rínarlöndin. Þá v&v þeim fagnað af uppæstum
múg og margmenni. En skyldi íbúum borgarinnar ekki nu vera farið að þykja kárna gam-
anið eftir hinar ægi'legu loftárásir Breta, sem Hitler h'éfir leitt yfir þá?
hafa tek-
iTaais.
fm**ri*.
Þárimg byrjaði pað í Köln . .
Hersveitir Þjóðverja og ítala flýja á-
fram i austurátt til Feriana.
T> ANDARÍKJAMENN tóku borgina Kasserin í Mið-Tunis
í gær eftir að þeir voru búnir að reka hersveitir Þjóð-
verja og ítala burt úr Kasserinskarði.
Undanhald öxulherjanna heldur áfram í austurátt á-
leiðis til Feriana og var síðast I gærkveldi sagt, a ðBanda-
ríkjamenn nálguðust þá borg og byrjað væri að flytja birgð-
ir öxulherjanna burt úr henni. *
Fremstu sveitir áttunda hers
ins eru komnar til Wari Zig-
zadu, sem er á ströndinni við
enda Marethlínunnar.
Flugvélar Breta og Banda-
ríkjamanna í Tunis, sem nú hef
ir verið upplýst að komnar séu
undir eina sameiginlega stjórn,
hafa haldið uppi látlausum loffc
árásum bæði á hinar flýjandi
hersveitir Þjóðverja og Itala í
Mið-Tunis, svo og á hafnar-
borgirnar og herflutninga frá
Sikiley.