Alþýðublaðið - 28.02.1943, Síða 4
Jónas Guðmundsson:
Errétt aö bvggja Hallgrimskirkja ?
fUþijðtibUðtð
'Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgreiðsla í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar ritstjórnar: 4901 og
4902.
Símar afgreiðslu: 4900 og
4906.
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Er vanþðrf á æsbn-
jýðsheimiil_ í Hvík?
UNGA FÓLKIÐ í Reykjavík
fær hnútur víða. Nöldrun-
arseggir og kjaftakerlingar hafa
það stöðugt á milli tannanna,
lastarar, sem fordæma allan
skóginn, ef þeir finna eitt föln-
að laufblað, skrifa langlokur í
dálka blaðanna og þylja gall-
súrar ræð'ur fyrir hverjum, sem
hafa vill, um spillingu æsku-
lýðsins í höfuðstaðnum. Hann á
að vera latur og hirðulaus, lé-
magna af iðjuleysi, bíósetum,
reykingum, drykkjuskap og
lauslæti. En það er undarlegt
við holtaþokuvæl þessara gagn-
rýnenda, flestra, að þeir kunna
engin ráð til þess að varna því,
að unga fóilkið ilendi í því kvik-
syndi, sem þeir starblína svo á.
Það er í hæsta lagi að þeir
heimta ungmennadómstóla og
hæli fyrir fallnar stúlkur, —
refsingar og hæli, svo eru
„bjargráðin“ þrotin.
En unga fólkið í Reykjavík,
þessi spillta og dáðlausa kyn-
slóð, að dómi hinna skinhelgu
hræsnara, reynir samt sjálf að
koma auga á leiðir út úr ógöng-
unum. Ef einhverjir af ráða-
mönnum ríkis, bæjar og flokka
vildu leggja eyrun við rödd
hennar, mundi aðbúnaður æsku
lýðsins í Reykjavík vera annar
en er.
Félag ungra jafnaðarmanna
hefir fyrir löngu rætt og bent
á þörfina fyrir æskúlýðshö.U í
Reykjavík. í „Kyndli“, mál-
gagni ungra jafnaðarmanna,
sem kom út í haust, birti einn af
forystumönnum ungra jafnað-
armanna ýtarlega og eftirtekt-
arverða grein um þetta efni. En
fleiri félög ungs fólks vinna að
framgangi þessa hugsjónamáls,
og hefir Ungmennafélag Reykja
víkur nýlega hafizt handa um
að ýta við mönnum til að taka
upp baráttu fyrir æskulýðshöll-
inni, og er það vel farið.
En er þá þörf á slíku húsi
fyrir æskulýð Reykjavíkur?
Svar við þeirri spurningu er
bezt hægt að fá með því, að
gera sér Ijóst, hvernig húið er
að skemmtanalífi unga fólksins
í Reykjavík. Hvergi er hæfilegt
húsnæði fyrir skemmtanir og
félagslíf þess. Öll gistihús og
veitingaskálar eru alltof önnum
kafin við að græða peninga til
að hæna unga fólkið sérstak-
lega að. Veitingahús bæjarins
eru yfirleitt rekin með það fyr-
ir augum að gera sem allra
minnst fyrir viðskiptamennina,
en græða þó sem mest á.þeim.
Þau eru svo óheimilisleg sem
mest má verða, illa lýst, og
mörg þeirra hafa t. d. ekki verið
máluð eða prýdd svo árurp eða
áratugum skiptir. Fégræðgi og
þröngsýni einkennir rekstur
þeirra margra. Þarna á unga
fólkið að dansa og skemmta sér,
þarna verður það að reyna að
fá fullnægt þeirri eðlilegu
skemmtiþrá og félagshneigð,
sem hverjum heilbrigðum æsku
manni er í blóðið borin.
Húsnæði fyrir annað félags-
líf og fundastarfsemi er litlu
betra. Daunillir salir, ónotaleg-
C YRIR UTÁN STRÍÐIÐ,
stjórnina og dýrtíðina er
nú ekki um annað meira ritað
og rætt hér í bæ en Hallgríms-
kirkju. Greinir menn þar að
vonum mjög á um alla hluti,
sem því væntanlega guðshúsi
koma við, bæði í nútíð og fram-
,tíð.
Mér ferst nú sízt allra að
leggja þar orð í belg, ekki hefi
ég verið svo kirkjurækinn um
dagana. En af því að ég hefi litið
á þetta Hallgrímskirkjumál —
síðan ég fóir nokkuð að hugsa
um það — að líkindum allt
öðrum augum en a. m. k. allir
þeir, er um það hafa ritað (og ég
þá lesið), vildi ég með fáeinum
orðum ilýsa þeirri sérstöku af-
stöðu, sem ég hefi til málsins, og
vafalaust eru ýmsir aðrir, einn-
ig líkrar skoðunar, þótt þeir
hafi ekiki látið mikið til sín
heyra.
II.
Mér finnst ■ alveg tilgangs-
laust að vera að deila um það,
hvort nokkur þörf sé á slóku
mannvirki, sem Hallgrímskirkja
á að verða, út frá þvá sjónar-
miði, að kirkjur höfuðstaðarins
séu of fáar eða of litlar. Fram
úr því mætti ráða mjög auð-
veldlega og tiltölulega kostnað-
arlítið með því að byggja
nokbrar smákirkjur hingað og
þangað um bæinn. Hvort maður
tekur á móti guðs blessun í
stórri og skrautlegri kirkju eða
litlu bænahúsi, skiptir’ vitan-
lega engu máli. Vaki það fyrir
mönnum, að bæta úr slíkri þörf,
er lang réttast að byggja nokkr-
ar ‘litlar, isnotrar og ódýrar
kirkjur, sem taka 200—300
manns hver.
Mér finnst líka vita-tilgangs-
laust að deila um það, hvort
réttara ,sé að verja þeim millj-
ónum, sem Hallgrímskirkja á
að kosta, til þess að byggja
barnaspítala, fæðingarheimili,
íbúðarhús eða til kirkjubygiging-
ar. Það mun ávallt verða svo,
að þegar hefjast á handa um
byggingu Hallgrímskirkju, þá
vantar allt af eitthvað, sem frek
ar yrði að beinu gagni í lífi al-
mennings þá í svipinn en hún.
Allt af má finna nýja almenna
þörf, sem af allfíestum yrði
hærra metin en bygging Hall-
grímskirkju. Mér dettur t. d. í
hug nú, eftir hið mikla strand-
ferðarslys, að ýmsir mundu
telja, að langtum betra væri að
byggja hentug og góð strand-
ferðaskip fyrir þessa peninga.
Við slíkar deilur verður
aldreilosnað.
III.
Það sem hér er um að ræða
frá mínum sjónarhóli séð er það,
hvort 'íslenzka þjóðin ætlar sér
einhvem tíma að eignast iguðs-
hús eða musteri, er hún geti
sýnt bæði sjálfri sér og öðrum
þjóðum, sem er slíkt listaverk
bæði að gerð og frágangi öllum,
að þjóðarmetnaði ofckar sé sam-
boðið. Íslendingar eiga enga
■slíka kirkju frá liðnum öldum.
Hólakirkja er hin eina, og þótt
,hún sé virðulegt tákn sínis tíma.
getur hún nú tæpast talizt meira
e,n stolt eins byggðarlags.
ir og óaðlaðandi, eru helzta at-
hvarfið til þeirra hluta. Vilji
ungt fólk og félög þess bera við
leikstarfsemi, er það svo að
segja frágangssök. Skólarnir
hafa nóg með sitt húsnæði að
gera, enda búa þeir margir í
húsakynnum, sem ekki eru
sæmandi í siðuðu þjóðfélagi.
Svona er ástandið ógrímu-
klætt. Meðan unga fólkið reik-
ar húsnæðislaust á götunum, á
hvergi höfði sínu að að halla
Ef íslendingar ætla sér þetta,
ef þeir ætla að reisa í landi sínu
svo fullkomið musteri guði til
dýrðar og sem lítinn þakklætis-
vott fyrir allt það, sem kristin-
dómurinn hefir, þrátt fyrir alla
misnotkun á honum fyrr og sið-
ar, fært ísllenzku þjóðinni, þá
þarf enginn að halda, að slík
'bygging verði reist á skömmum
tíma né fyrir látið fé.
Við skulum ,láta á hin mestu
listaverk nokkurra annara þjóða
)í þessari grein.
Veglegasta guðshús Breta og
höfuðkirkja brezka heimseldis-'
ins, St. Páls kirkjan í London,
var í smíðum frá ,1675—1710 eða
í samfleytt 35 ár, og mun verk-
inu aldrei hafa verið hætt með
öllu allan þann tíma.
Veglegasta guðshús heimsins,
Péturskirkjan í Rómaborg, höf-
uðkirkja kristninnar ftam til
síðustu tíma, byggð af sjálfum
páfa með samskotum frá öillum
kristnum löndum — líka frá ís-
landi — var ekki byggð á
skemmri tíma en 161.ári, og var
þó svo að ikalla samfleytt unn-
ið að smíðinni allan þann tíma.
Kirkjan var tekin í notkun 41
ári áður en hún var fullgerð.
Út yfir tekur þó með eitt
mesta listaverk á meginlandi
Evrópu, hina undursamlegu
Kölnardómkirkju. Bygging
hennar stóð yfir í hvorki m-eira
né minina en 630 ár eða frá
1248—1880. Lá verkið að vísu
niðri áratugum eða jafnvel öld-
um saman, og skemmdist kirkj-
an -oft, meðan hún var í smíðum.
Eftir að unnið hafði verið að
byggingunni í 74 ár, var kórinn
vígður, og mun kirkjan síðan
hafa verið notuð til guðsþjón-
ustuhalds aila jafna, nema árið
1794, en þá notuðu Frakkar
kirkjuna fyrir heygeymsilu.
Menn kunna nú að segja, að
þessi dæmi sóu öll af svo s-tór-
fienglegum kirkjum og svo
fjarri lokkur að öllu leyti, að
efcki teljist sambærilegt.
'Það kann nú að vera að sumu
leyti rétt, en að öðru leyti ekki.
En ef vér förum til þjóða,
sem um flest eru líkt á sig
komnar og við, verður hið sama
uppi á teningnum.
Danir eiga einn dýrgrip í
þessari gr.ein, þar sem er Mar-
marakrkjan í Kaupmannahöfn.
Að þeirri kirkju var horn
steinninn ilagður 30. október
1749 í tilefni af því, að þá haíði
Aldinborgarættin setið að
völdum í Danmörku í 300 ár.
Konungur sjálfur, sem var ein-
valdur, stóð að byggingu kirkj-
unnar, og œtla mætti, að nægi-
legt fé fengist til fyrirtækisins.
Þó fór svo, að kirkjunni varð
ekki ilokið fyrr en 1894, og var
hún þannig 145 ár í smíðum.
Verkið lá að vísu niðri ára-
tugum isaman. Um eitt skeið var
meira að segja rétt að því kom-
ið, að ihin minna en hálfsmið-
aða kirkja yrði tekin fyrir söng-
leikahús, en af því varð þó ekki.
Loks var það hinn merkilegi
auðmaður Dana, Tietgen, sem
jafnframt auðmennsku sinni
var hugsjónamaður, er tók sér
fyrir hendur að iljúka verkinu,
og lauk því 1894, -og hafði hann
með félagslíf sitt og neyðist til
að sækja óholl og illa rekin
veitingahús, skrifa sumir menn
og tala heil ósköp um spillingu
þess og dáðleysi.
Nei, æskulýðshöllin í Reykja-
vík verður að komast upp.
* * *
Bókbindarafélag Reykjavík-
ur heldur aðalfund sinn í dag
klukkan 3 í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu.
Saga Iþessarar kirkju sýnir
bezt, hvíMkum erfiðleikum það
er bundið, að reisa musteri, sem
framtíðin á að geta litið á sem
varanlegt hstaverk.
IV.
Á íslandi er engin kirkja til,
-er talin mun verða í framtíð-
inni varanlegt listaverk. E-ng-
inn þarf heldur að halda, að
nokkur einn húsameistari,
hversu. mikilhæfur isem hann
er, geti skapað slíkt listaverk.
Engin af fegurstu kirkjum
heimsins er verk eins slíks
manns, að því er ég bezt veit,
og engin ein kynsóð á að byggja,
hefir byggt eða getur byggt
slíkt musteri.
Ef Hallgrímskirkja verður
nokkru sinni ibyggð, á hún að
verða „landskirkja“. Hún á að
verða kirkja a-llrar þjóðarinnar,
en ekki kirkja eins safnaðar í
Reykjavík, og því á hún að
byggjast yf löilum landsins -lýð.
Hún á af þeirri ástæðu fyrst og
fremst að vera heilsteypt og
fullkomið listaverk, er fcomandi
kynslóðir geti llitið til með að-
dáun og lotningu. En við sku-1-
um ekki iáta okkur dreyma um,
að hún verði ibyggð á stuttum
táma og kosti tiltölulega iMtið fé.
Komist hiún upp á 30—50 árum,
er vel farið, og kosti hún undir
RITiSTJÓRI TÍMANS (Þ.Þ.)
virðist taka dýrtíðartillög-
um ríkisstjórnarinnar mu-n vin-
gjarnlegar en Eysteinn Jónsson
gerði á umræðunum á alþingi.
I förystugtrein Tímans í gær
segir:
„Framsóknarflokkurinn hefir
enn ekki tekið neina opinbera af-
stöðu til frumvarps stjórnarinnar.
Flokkurinn hefir jafnan tekið all-
ar tillögur í dýrtíðarmálinu til
velviljaðrar athugunar og frum-
varp stjórnarinnar mun mæta hjá
honum fullum skilningi. En vitan-
lega mun flokkurinn kappkosta
að bæta það, sem hann telur mið-
ur fara, og koma í veg fyrir það,
sem hann telur stefna í ranga átt.
í dýrtíðartillögum flokksins frá
s.l. hausti er lögð á það meginá-
herzla, að náð verði samkomulagi
milli launþega og framleiðenda
um kaupgjald og verðlag, sem sam
rímist þörfum framleiðslunnar. —
Aðrir flokkar hafa lýst sig þessu
samþykka, og virðist því liggja
í augum uppi, að reyna beri þessa
leið áður en gripið er til ann-
arra ráðstafana.
Frá sjónarmiði Framsóknar-
fl'okksins /erður grunnkaup að
grunnveirð landbúinaðarvara að
haldast í hendur. Ef grunnkaupið
er óbundið, verður grunnverð
landbúnaðarvaranna að vera það
einnig. Stjórnarfrumvarpið ætlazt
til, að grunnkaupið sé látið óbund-
ið, en verðlag landbúnaðarvara sé
bundið við vísitölu, sem er ákveð-
in af nefnd, þar sem fulltrúar
bænda verða í minna hluta.
Frá sjónarmiði margra Fram-
sóknarmanna mun það vafasamt,
að rétt sé að borga niður dýrtíð-
ina með stórfé úr ríkissjóði, eins
og nú er komið málum. Ríkissjóð
brestur fyrr en síðar fjárráð til
slíkra ráðstafana óg þá er allt
skilið eftir í sömu sporunum. Hér
er um atriði að ræða, sem vel ber
að athuga áður en að því er horf-
ið.
Ákvæði stjórnarfrumvarpsins
Kjðla- og kðpnbeltt
í feikna úrvali. Flauel svart,
f
Ijóablátt, dökkblátt og grænt
var tekið upp í gær.
H. TOFT
Skólavörðnstífj 5 Sími 1035
igerð og með öllu tilheyrandi,
er ódýr-t sloppið. Að slík kirkja
ekkí tæki nema 1-—2000 manns,
nær auðvitað heldur engri átt.
minna en 5000 manns mætti
hún ekki taka af sitjandi og
standandi fólki samanlagt.
V.
Ég þýkist nú vita, að ýmsir
muni telja það, sem ég nú hefi
sagt, fjarstæðu eina. En það eru
aðeins þeir menn, sem ekki
hugsa ihærra í þessum efnum
en það, að fá snotra kirkju á
Skólavörðuhæð og að fá hana
sem fyrst til Iþess að 'bæta úr til-
finnanileguim skorti á húsnæði
fyrir Hallgriímssöfnuð í Reykja-
vík. Úr þeim húsnæðisskorti
'ber engum að ibæta nema íbúum
Hallgrí'mssóknar sjá'lfum, og
þeir ætt-u v-el að geta komið sér
upp, með aðstoð ríkis og bæjar,
'snoturri hráðabirgðakirkju, er
síðar mætti nota til annara
hluta, er Hallgrímskirkja væri
um eignaaukaskatt þarfnast líka
athugunar og endurbóta.
Allt þetta eru atriði, sem munu
verða vandlega athuguð í meðferð
þingsins.
Þótt iíkisstjórnin hafi sett fram
tillögur um lögþvingun í kaup-
gjalds- og verðlagsmálunum, virð-
ist augljóst, að hún kýs heldur
samkomulagsleiðina en lögþving-
un. Tillögur hennar bera á sér blæ
málamiðlunar. Forsætisráðherrann
hefir lýst því, að stjórnin hafi ekki
talið þörf á þeirri samkomulags-
leið, að snúa sér til stéttarsamtak-
anna, þar sem þau ættu helztu full
trúa sína á alþingi og þeir gætu
samið um málið þar. Félagsmála-
ráðherrann ' hefir einnig lýst yfir
því, að ekki beri að samþykkja
lög, nema full trygging sé fyrir
framkvæmd þeirra.
Ritstjórinn isegir að Fram-
sóknarmenn vilji láta grunn-
kaup og 'grunnverð landbúnað-
■arvara haldast á hendur. Það
er gott að heyra það, og er þess
iþé sennilega að vænta,, að
Framsókn setji sig ekki upp á
móti breytingum, sem nauð-
synlegar eru til að þetta jafn-
vægi komist á. En að jafnvægið
er ekki, sýnir iínurit það um
kaupgjald og verðiag, er fólags-
málaráðherra hefir látið gera
og útbýtt var til þingmanna.
Þar sést, að iMna sú, er táknar
afurðaverðið er ilöngum langt
yfir línum ikaupgjalds og fram-
f ærsluko’stnaðar..
Aukaritstjóri Framsóknar-
blaðsins „Dags“ á Akureyri hef-
ir talið sig skáld, gefið út Ijóða-
hækur og leikrit. Líklega þykir
honum fulllítið tillit tekið til
sín í ilistamannahópi, því að
hann sendir stallbræðrum sín-
um tóninn á „Degi“ nýlega:
Forsætisráðhetrrann hefiir hlot-
ið lof sem sáttasemjari í vinnu-
Frh. á 6. síðu.
þá unnið að því í 20 ar.