Alþýðublaðið - 28.02.1943, Page 7
Sunnudagur 28. febrúar 1943.
'■ 11 "*•
j Bærinn í dag. j
Helgidagslæknir er ’ Ólafur Jó-
hannsson, Gunnarsbraut 39, sími
5979.
Næturlæknir er Kjartan Guð-
mundsson, Sólvallagötu 3, sími
5351.
Næturvörður er í Laugavegs-
Apóteki, sími 1618.
Næturvarzla bifreiða: BSR, sími
1720.
ÚTVARPIÐ:
20.35 Etíndi: Kirkjudeilan í Nor-
egi (Ólafur Ólafsson kristni-
boði).
MÁNUDAGUR.
Næturíæknir er Bjarni Jónsson,
Reynimel 58, sími 2472.
Næturvörður er í Laugavegs-
Apóteki, sími 1618.
ÚTVARPIÐ:
21.20 Útvarpshljómsveitin: Al-
þýðulög frá Vín Einsöngur:
(fr. Ingibjörg Steingrímsd.).
Fyrirlestur
verður fluttur í kvöld kl. 8.30
í Aðventkirkjunni. Efni: Er Anti-
kristur þegar starfandi? — Allir
velkomnir. — O. J. Olsen.
Ferðafélag íslanðs
heldur skemmtifund í Oddfell-
owhúsinu n. k. þriðjudag, 2. marz,
1943. Húsið opnað kl. 8.45. Ólafur
Jónsson framkv.stj. frá Akureyri
flytur erindi um Kverkfjöll og
Hvannalindir og sýnir skugga-
myndir. Dansað til kl. 1. Aðgm.
seldir á þriðjud. í bókav. Sigfúsar
Eym. og ísafold.
Börn eru bólusett
gegn barnaveiki á þriðjudögum
og föstudögum kl. 6—7. Hringja
verður fyrst í síma 5967 kl. 11—
12 sama dag.
Sigurgeir Sigurjónsson
hœstaréttarmálafiutningsmaður
Skrifstcfutími 10-12 og 1—6.
ALI»?BUrUII»
Aðalstrœti 8
Sími 1043
Glas læknir
eftir
Hjalmar Soderberg.
Uppboð
Opinbert upjjboð verður
haldið við Karlagötu 6 hér i
bænum mánudaginn 8. marz
n. k. kl. 2 e. h. og verður
seld bifreiðin R. 1534.
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Lögmaðurinn
1 Iteykjavík.
Frh. af 2. síðu.
mæður hafa til framfærzlu
barna sinna, sem eru bundnar
við heimili sín og ekki getá'leit-
að sér annarrar vinnu. Nú sem
stendur munu þær hafa erfið-
ari kjör heldur en heimili, sem
fá sveitarstyrk/ t. d. vegna
veikinda heimilisföð’ur. Rétt er
að taka það fram, viðvíkjandi
úthlutuninni, að barnafjöldi er
ekki einhlítur mælikvarði um
styrkþörf vegna þess að ýmsar
aðrar ástæður koma til greina,
svo sem framlag uppkominna
barna til heimilisins o. fl.
Menn munu skilja, að jóla-
glaðningur hrekkur skammt til
bjargar heimilum fátækra
mæðra. "Margir munu þeir vera
sem rétta vildu slíkum heimil-
um hjálparhönd, oftar en á jól-
um, ef þeir þekktu til þeirra.
Mæðrastyrksnefndin vill gjarna
hafa milligöngu um slíkt og
vildi gjarna mega taka á móti
gjöfum og áheitum til fátækra
mæðra, hvenær sem er. Fata-
gjafir til Mæðrastyrksnefndar-
innar hafa verið minni um síð
ustu jólin tvenn heldur en áð-
ur. Á fátækum barnaheimilum
er alltaf þörf á slíku og vildi
Mæðrastyrksnefndin því fús-
lega taka á móti fatagjöfum og
öðru, sem menn vildu láta af
hendi rakna til fátækra mæðra
og einstæðinga, sem við höfum
kynni af. Verða þó föt þessi að
vera hrein, því nefndin hefir
ekki ástæður til þesá að láta
hreinsa föt eða geyma þau, ef
þau eru óhrein. Barnaföt væru
sérstaklega kærkomin, því oft
koma til nefndarinnar barns-
hafandi stúlkur, sem eiga lítið
eða ekkert utan á barnið sitt.
Skrifstofa nefndarinnar í Þing
holtsstræti er opin daglega frá
kl. 3—5 e. h. (nema á laugar-
dögum). Sími 4349.
Að endingu flytjum við
Reykvíkingum hjartans þakkir
allra þeirra, sem þegið hafa
jólagjafir þær er Mæðrastyrks-
nefndin færði þeim fyrir hönd
hinna óþekktu gefenda og
nefndin þakkar allan þann
styrk sem starfi hennar héfir
verið veittur af öllum þeim,
sem sýnt hafa nefndinni það
traust að fela henni að koma
gjöfum þeirr^ áleiðis.“
SÖNGSKEMMTUN.
Frh, af 2. síðu.
var vinsæll söngvari »g leikari
á sinni tíð.
Frúin er nú jafnvel á för-
um til Ameríku, þar sem hún
ætlar að stunda nám og full-
komna sig í list sinni.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3. Stöðin er opin
mánudaga, þriðjudaga, firnmtu-
daga og föstudaga kl. 3,15—4 fyr-
ir öll börn til tveggja ára aldurs.
SIGLINGAR
milli Bretlands og íslands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
CnUiford’s Assoeiaíid Lines, Ltd.
26 LONDON STREET,
FLEETWOOD
Mismlsigas'orð am
Frú flelp Tómas-
ANN II. janúar þessa árs,
lézt að ’heimili sínu Bræðra
borgarstíg 55 Reykjavík, hin
góða merkiskona Helga Tómas-
dóttir Erilendssonar frá Gröf í
Laugardail, hún var fædd 20.
apríl 1866 að Seli í Grímsnesi.
Móðir Helgu var hin kærleiiks-
rík kona Guðbjörg dóittir Hall-
dórs Guðnasonar frá Galtalæk
og Ingunnar Ijósmóður Guð-
mundisdótitir dannebrogsmanns
og hreppstjora í Bræðratungu í
Biskupstungum.
Helga missti föður sinn 2ja
ára gömuil ,en ólst upp hjá móð-
iu,r sinni ‘til fermingaraldiurs, en
fór iþá að heiman til að vinna
fyrir sér. Til Reykjavíkur flutt-
ist ihún árið 1892 og vann að
ýmsum störfum þar til hún gift-
ist árið 1901 Jóhanni Björnis-
'syni frá Hj aillanesi í Land-
mannahrepp, merkum manni af
góðri bændastétt. Þau (hjón
bjiuggu allan sintt 'búskap hér í
Reýkjavík og ólu börn sín upp
með sæmd og prýði, heimili
íþeijrra var fyrirmynd í kær-
leika. Samhenit önnuðust þaú
allan heimilishag og velferð
'barna sinna, sýnandi tryggð og.
rækt skyldmennum, venzlafólki
og vinum, veitandi og gieðjamdi
hivern sem að gerði bar; enda
nutu þau, er árum fjölgaði, í
rlkum mæli, umihyggju, elsku,
og virðingu sinna barna, og
annarra aðiilja og vina. Þau hjón
in voru sómi meðal sinnar sam-
tíðar og lunnu hverju góðu máli
og máliefnum, þar á meðail bind-
indiismálum. Mann sinn missti
Hellga 14. janúar 1939 og tók
hún því sem öðru með hugprýði
og ró. Ég sé hana í anda, og mér
koma í hug orð skáldsins.
Með grandvarleik hún gjörðir
æ réð vanda,
í gæfu stlllt, í raunum þolin-
móð.
Hún virðing hlaiut því aðal bar
í anda
og elskuð var ihún, því að hún
var góð. \
Börn hennar eru Reyfcvíking-
um kunn 5 dætur og 3 synir og
eru þau öill igift nema ein dóttir
Bjarnheiður, Bræðraborgarstíg
55 hér. Tvö eru utan Reykja-
vlkur. Guðibjörg, búsett ý
Hjaltastaðaþinghá í Fljótsdals-
héraði og Bjarni ibúsettur að
Snjallsteinshöfðahjáleigu í Land
sveiit, hin exu búsett hér, Odd-
fríður igift Guðmundi R. Odd-
syhi forstjóra Lauigaveg 61.
Guðrún gift Jóni Ólafssyni
Bræðraborgarstíg 24 og Ragna
gift Ragnari Halldórssyni tré-
smið Smiðjustíg 10, Guðjón
giftur Katrínu Gunnarsdóttir
Vesturgötu 10 og Tómas bók-
haidari giftur Katrínu Kjartans
dóttur Ólafssonar múrarameist-
ara Njarðargöitu 47. Minning
Hielgu séluigu mun lifa hrein
og fögur í ihjörtum bamanna,
systkionanna, tengdaibamanna,
barnabarnanna og annara skyld
menna og vina. Eg sé fyrir mér
í anda hið síglaða sviphreina
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda saraúð við andlát
og jarðarför.
Bjarna Einarssonar
Steinunn Björnsdóttir, börn og tengdabörn,
Það tilkynnist að
JÓN GUÐMUNDSSON,
fyrrum bóndi að Hlíð, Grafningi, andaðist að Elliheimilinu
Grund að morgni þess 27. þ. m.
Aðstandendur.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
Búnaðarfélag Digranessbáls
Aðalfundur félagsins verður í Baðstofu iðn-
aðarraanna, þriðjudaginn 2 marz n. k. kl.
8% að kvöldi.— Skorað eráalla, sem hafa
lönd á leigu á Digraness- eða Kópavogs-
hálsi, að gerast íélagsmenn. Félagsmenn
athugi, að áburðarbeiðnum ber í siðasta
lagi að skila á fundinum.
Stjérmiffi
s
s
s
$
*
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Tilkynning
um skotætlngar
Ameríska setuliðið hefir skotæfingar við og við á
skotmörk, sem dregin verða af flugvélum, og skotmörk
dregin af skipum, þar til annað verður auglýst.
Hættusvæði verða sem hér segir:
1. í Faxaflóa: Hvalfjörður, Kollafjörður, Skerjafjörð-
ur og Hafnarf jörður.
2. Hvalfjörður og landsvæði innan 10 mílna radíus
frá Hvammsey.
3. Miðnes (Keflavík) og hafið umhverfis Miðnes að
22°20' lengdargráðu.
4. ölfusá og mýrarnar suður af Kaldaðarnesi.
5. Svæði sem liggja að:
Breiddargráðu Lengdargráðu og
64° 07' 21° 52' 64° 07' 21° 50'
63® 57' 21° 40' 64° 00' 21° 52'
63° 58' 21° 37' 64° 01' 21° 59'
Varðmenn verða látnir gæta alls öryggis meðan á
æfingunum stendur.
Minkaskinn
Þeim, sem eiga minkaskinn og Va - ®A silfurrefa-
skinn er ráðlagt að koma þeim strax til vor.
Söluhorfur, sérstaklega fyrir minkaskinn, hafa stór-
um batnað.
Skinuasala L. R. í.
\
*
!
s
s
s
$
s
b
s
(
s
*
s
andlit sem góðvildin Ijómaði af.
Guði sé ilof fyrir Mtf og kynn-
ing glikra persóna.
Mæt ier þín minning, hún miid
iskín og fögur v
myndin þín hiugprúða dáðríka
fljóð.
í hjarta þér ríkti hinn hielgasti
friður
heilaga trúin og kærleikans
glóð.
Gleymzt fær hún ekki
sú góðmyndin bjanta
gleðin og sakleysið lék þér u;
brá.
Lyftir þú sérverju isorgmædd
hja-rta
sem til iþdn leitaði raunaistimd
Guðstrúna barstu, og Guð n
iþinn 'kraftur.
Guðssonup Jesú þitt öruigga
skjól;
Hann mun þig skrýða með
'skaríklæðum sínum.
skærastri umlykja réfttfliætiisec
E. B.