Alþýðublaðið - 13.03.1943, Síða 2

Alþýðublaðið - 13.03.1943, Síða 2
ALÞYÐURWæ ^'vir ;Í3./^ Vinnan iMf SamniHgar byrjað- ir nm byggingn fæðingarheimilis. Abæjarstjórnar- FUNDI, sem haldinn var í gærkveldi var tilkynnt, að samningar væru hafnir milli Reykjavíkurbæjar og ríkisstjórnarinnar um bygg- ingu fæðingarheimilis á Landsspítalalóðinni. Er vonandi að þessir samn ingar gangi vel, svo að bygg- ing fæðingarheimilisins geti hafizt sem allra fyrst. Þá var einnig tilkynnt, að bærinn hefði til taks hjálp arstúlkur frá 1. apríl, á heim ilum, þar sem fæðandi kon- ur væru. Þrjár fyrirspurnir Alþýðuflokksins um örygg- ismál sjómanna á alþingi i gær og svör at- vinnumálaráðherra við þeim. '"—r ——’ Sjédémi Reyfejavíkur falié ai framkvæma rannsékuiua. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- t»and Sigríðnr Guðmundsdóttir frá Þingeyri og Baldur Pétursson, Kárastíg 3. Heimili ungu hjónanna verður á Öldugötu 7 A. Landsmót skíðamanna: Utanbæiarmennirnir sigrnðn glæsi lega í skíðakappgðngnnni. "♦.—.... Skíðafélag Siglufjarðar vann Thule*' bikarinn til fullrar eignar. -....•»-----— SKÍÐAKAPPARNIR utan af landi urðu Iangsamlega hlutskarpastir í skíðakappgöngunni í gær, en þá hófst landsmót skíðamannanna í Hveradölum. Siglfirðinga, Þing- eyinga og Vestfirðinga er getið við úrslit í keppninni, en engra annara. ------------ ♦ í keppninni um Thulebikar- Bagnar P. Ólafsson látinn í New York. RANNSÓKN hefir nú loksins verið fyrirskipuð á Þor- móðsslysinu. — Ilefir sjódómi Reykjavíkur verið falið að hafa hana með höndum. Þetta var upplýst í svari atvinnumálaráðherra, Vil- hjálms Þór, við fyrirspumum, sem Guðmundur í. Guðmunds son bar fram á alþingí fyrir hönd Alþýðuflokksins. Fyrirspurnir Guðmundar í. Guðmundssonar, sem allar snertu öryggismál sjómanna voru bornar fram sölcum þess, að stéttafélög sjómanna telja óhæfilegan drátt hafa orð- ið af hálfu ríkisstjórnarinnar, á afgreiðslu og framkvæmd- um á reglugerðum, sém settar hafa verið eða á að setja sjó- mönnum til aukins öryggis á þessum hættutímum. Var fyrsta fyrirspurnin um' það, hvað líði afgreiðslu reglugerðar um hleðslumerki, önnur um það hvort svo mikill skortur væri á starfsfólki hjá skipaeftirlitinu, að ekki væri hægt að framfylgja settum reglugerðum; og þriðja um rannsókn á Þormóðsslysinu. ’ FyFÍFspnrnir @Dð» masdar I. GnðmDnds- N ÝUEGA lézt í New York Ragnar P. Ólafsson frá Pat- reksfiröi, 45 ára að aldri. Ragn- ar var sonur Péturs A. Ólafs- sonar konsúls á PatreksfirSi, flutti til New York fyrir all- mörgum árum og dvaldi þar til dauðadags. Ragnar var vinsæll og vel látinn maður, enda hinn bezti drengur, Hann var giftur Selmu Grönvold, ættaðri úr Reykjavík, hinni mestu ágætis- konu lieiffrétting. í fréttinni um bréf stéttarfélaga sjómanna til ríkisstjómarinnar, varðandi öryggi sjómanna í utan- landssiglingum, sem birtist hér í blaðinu í gær, stóð, að 18 fulltrú- ar stéttarfélaga sjómanha hefðu skrifað undir það. Það er misprent- un; átti að vera 24. í’ríkirkjan í Reykjavík, Messað á morgun kl. 2, sr. Árni Sigurðsson. Unglingafélagsfundur í kirkjunni kl. 11. inn, en keppt var í tveimur flokkum, varð sveit Skíðafélags Siglufjarðar hlutskörpust, og hlaut þar með bikarinn til fullr- ar eignar. Brautin var 18 kíló- metrar. Urslit urðu þessi: Skíðafélag Siglufjarðar: 4 kl. 40 fnín. 38 sek. Skíðaborg, Siglu firði: 4 ltl. 48 mín. 28 sek. í- þróttaráð Vestfjarða: 4 kl. 49 mín. 55 sek. í flokkunum urðu þessir menn fyrstir: I A-flokki: Guðmundur Guð- mundsson, (Skíðafél. Sigl.) 1 kl. , 6 mín. 26 sek. Erlendur Stefáns- son (Skíðaborg), 1 kl. 9 mín. 14 sek. Jón Þorsteinsson (Skíða fél. Sigl.), 1 klst. 10 mín. 14 sek. í B-flokki: Sigurjón Jónsson (íþróttaráð Vestfj.) 1 kl. 10 mín. 16 sek. Jón Jónsson (í- þróttafél, Þingeyinga) 1 kl. 11 mín. 58 sek. Þátttakendur voru 24 í þess- ari keppni karla á aldrinum 20-—32 ára. Í yngri flokknum voru 6 kepp endur og urðu úrslit þessi: Reynir Kjartansson (íþrótta- fél. Þingeyinga) 47 mín. 35. sek. Haraldur Pálsson (Skíðafél. Sigl) 48 mín. 4 sek. Helgi Óskarsson (Skíðafél. Sigl.) 49 mín. 56 sek. Mótið heldur áfram í dag. sonar. Fyrirsþurriir Guðm. I. Guð- mundssonar fara allar orðréttar hér á eftir: Fyrsta fyrirspurnin var svo- hljóðandi: „Samkv. 31, gr. laga nr. 78 frá 1938 skyldu ísl. skip, sem eru í forum milli íslands og annarra landa, vera með hleðslu merkjum samkvæmt alþjóða- samþykkt gerðri í London 5. júlí 1930. Undanþegin þessu voru þó öll skip undir ,160 rúm- lestir og öll skip, sem eingöngu eru notuð til fiskveiða, enn- fremur skemmtiskip og skip, sem notuð eru í öðrum tilgangi en til flutninga á fólki ög vör- um. Með lögum nr. 38 frá 1842 var sú hreyting á }>essii gerð, að ísl. skip, sem undanskilin eru frá því að hafa alþjóðahleðslu- merki samkv. lögum nr. 78 frá 1938 skuli þess í stað hafa ákveðið minnsta hleðsluborð og hleðslumerkjaskirteini. og nær })etta ákvæði til allra skipa, sem eru farþegaskip, og skip, sem eru í vöruflutningum innan lands, hafna á milli, eða flytja farm milli fslands og annara landa, samkv. 2. málsgr. 2. gr. laga nr. 38 frá 1942 skyldi at- vinnumálaráðh. gefa út reglu- gerð um framkvæmd þessa á- kvæðis og koma lögin til fram- kvæmda þegar reglugerðin er út gefin. Lögin gengu í gilili 30. júní 1942 og skipaði fyrverandi at- vinnumálaráðherra þá Ólaf Svei nsson, skipaskoðunars tj óra Pétur Sigurðsson, sjóliðsfor- ingja og Guðbjart Olafsson, formann Slysavarnafélags ís- lands í nefnd til að semja reglu gerð samkvæmt lögunum. Fyr- ir nokkru síðan afhenti nefndin atvinnumálaráðherra reglu- gerðina fullsamda. Reglugerð þessi hefir legið nú um nokk- urn línia hjá atvinnumála- ráðherra án þess, að hún værí gefin út og hafa lögin því ekki geta komið til framkvæmda ennþá, enda þótt þess sé hin Ifti & mesta þörf. Nægir í því sam- bandi að benda á, að þegar lögin voru sett var þörf þeirra meðal annars bygð á þvi að \ varpsorð, meðalhleðsla togaranna í för- til Englands árið 1941 voru 130 tonn í túr, sem þótti henda til ofhleðslu ,en nú liggja fyrir skýrslur um það að meðal- hleðsla togaranna árið 1942 hef ir verið 160 tonn í túr, sam- kvæmt skýrslu Fiskifélags ís- lands. Þá er og vitað að komið hefir fyrir að skipaskoðunar- stjóri hefir orðið að gera ráð- stafanir til að létta togara áður en þeir færu til Englands vegna ofhleðslu og það þó hann liefði ekki örugga lagaheimild til þess vegna þess að reglugerðin var ekki komin. Ég vildi nú mega beina þeirri fyrirspurn til Iiæstvirts atvinnumálaráð- herra . hvort ekki væri hægt að að hraða afgreiðslu reglu- gerðarinnar hið mesta og helst að gefa hana út nú þeg- ar.“ Önnur fyrirspurnin hljóðaði þannig: „Samkvæmt lögum nr. 78 frá 11. júní 1938 skyldi atvinnu- málaráðherra gefa út sérstaka reglugerð um útbúnað skipa, sem eru í förum á ófriðar- eða hættusvæðum. Þann lil. febrú- ar 1943 var reglugerð þessi gefin út og eru í henni. ýtarleg fyrirmæli um útbúnað skipa, sem eru í förum á hættusvæð- um. í 8. gr. þessarar reglugerð- ar er fyrirmæli um að skipa- eftirlit ríkisins skuli hafa stöð- ugt eftirlit með því, að fyrir- mælum reglugerðarinnar sé framfylgt til hins ýtrasta. Mér hefir nú veri.ð skýrt svo frá, að þessi reglugerð hafi ekki ennþá komið til framkvæmda og að erfiðleikar muni verða á framkvæmd hennar vegna vönt unar á aðstoðarmönnum við skipáeftirlitið. Ég vildi nú mega Frh. á 7. síðu. sem bandið gefnr flt. A LÞÝÐUSAMBANDIÐ **■ hefir hafið útgáfu á nýju tímariti. Heitir það „Vinnan“ og er ritstjóri þess Friðrik Halldórsson loft- skeytamaður. Þetta tímarit á að koma út mánaðarlega. Efni þessa fyrsta heftis er á þessa leið: Fylgt úr hlaði, á- Það er svo bágt að standa í stað, eftir Stefán Ög- mundsson, Vinnan, eftir Sigurð Einarsson, Þrjár safnanir eftir Halldór Kiljan Laxness, Hall- grímskirkja, kvæði eftir Stein Steinarr, Sameinaðir stöndum vér. Horft uin öxl, tvær mynda- síður af fyrstu brautryðjendum alþýðusamtakanna. Að baki vig linunnar ,eftir D. Russel, Nýj- um áfanga náð og frá Sam- bandsskrif stof unni. í þessu hefti er mikill fjöldi mynda og er ritið hið prýðileg- asta að öllmn frágangi. Aðalfnndnr Kvenfé- lags lltfðaflokks- ins verðnr haldim ð morgnn. Kvenfélag alþýðu- FLOKKSINS heldur aðal- fund sunnudag 14. marz (á morgun) kl. 4 e. hád. í Alþýðú- húsinu við Hverfisgötu, gengið inn frá Hverfisgötu. Fyrir fundinum liggja venju- leg .aðalfundarstörf og auk þess ýmis félagsmál. Áríðandi er að félagskonur mæti vel og stundvíslega. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- band af síra Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Stefanía Sigurðardóttir verzlunarmær frá Vestmannaeyj- um og Guðni D. Kristjánsson bak- arameistari. Heimili þeirra verður fyrst um sinn á Öldug. 4. Nefad til að semja Iðg um Timnðna og vlnnnvernd. —......♦......-. Hún á einnig að gera tillögur um skipu- lagnlngu vinnuaflsins og vlmiumiðlun. ........ O ÍKISSTJÓRNIN hefir skipað fjögurra manna nefnd til * þess að semja frumvarp um vinnutíma og vinnuvernd, skipulagningu vinnuaflsins og vinnumiðlun og ýmislegt, sem snertir vinnu verkafólksins, samninga þess og fleira. í nefndina voru skipaðir Sigurjón Á. Ólafsson — og á kawR að kalla hana saman, — Sigurður Kristjánsson, Eysteinn Jóns- son og Brynjólfur Bjarnason. Nefnd Jiessi er skipuð sam- kvæmt þingsályktun, sem gerð var á haustþinginu 1942 og var hún svo hljóðandi: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að skipa 4 menn í nefnd eftir tilnefningu þing- flokkanna, 1 mann frá Ijverjum flokki, til þess að semja tillögur og frunivörp fyrir næsta alþingi um það, er hér greinir: 1. Skipulagningu vinnuafls- ins og vinnumiðlun, er bygg- ist á rannsókn á því, hve marg- ir vinnufærir karlar og konur eru í landinu og hvernig vinnu afl þeirra er nú hagnýtt, enn Frh. á 7.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.