Alþýðublaðið - 13.03.1943, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.03.1943, Blaðsíða 7
LaugíiríltegU;- niarz 1943 | Bfeiinn í dag. Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- aipóteki, sími 1760. 12,10- 15,30- 18.30 19,00 19,25 20,00 20.30 21,50 22,00 24,00 ÚTVARPIÐ: —13,00 Hádegisútvarp. —16,00 Miðdegisútvarp. Dönskukennsla, 1. tlokkur. Enskukennsla, 2. flokkur. Hljómplötur: Samsöngur. Fréttir. Vestur-Islendingakvöld (Þj óðræknisfélagið): Ávörp og erindi. — Lög eftir vest- uríslenzk tónskáld o. fl. Fréttir. Danslög. Dagskrárlok. Hallgrímssókn. Klukkan 11 f. h. á morgun: Bárnaguðsþj ónusta í bíósal Aust- urbæjarskólans, síra Jakob Jóns- son, kl. 2 e. h. messa á sama stað, íra Jakob Jónsson, kl. 10 f. h. sunnudagaskóli í Gagnfræðaskól- anum við Lindargötu. Bifreiðastjóranámskeið verður haldið hér í bænum í þessum mánuði vegna breytinga á reglugerð hér að lútandi. Sjá nán- ar í áugl. hér í blaðinu í dag, sem birt er vegna villu í yfirskrift í augl. I blaðinu í gær um sama efni. Ný nefnd. Frih. af 2. síðu. fremur á rannsókn á vinnuþörf atvinnuveganna. Skulu tillög- urnar miða að því, að unnt verði að vinna nauðsynleg framleiðslustörf, verklegar framkvæmdir og gera öryggis- ráðstafanir sakir ófriðarins, — eftir því sem vinnuaflið endist til, og leitað um þær samkomu lags við verkalýðssamtökin. 2. Tillögur um samninga milli ríkisstjórnarinnar og verkalýðssamtakanna um sam- ræmingu á kaupi og kjörum og vinnutíma og vinnutíma í þeirri vinnu, er ríkið og stofn- anir þess láta framkvæma. 3. Frv. til 1. um vinnutíma í ýmsum atvinnugreinum, svo og um vinnúvernd og aukið ör yggi og góðan aðbúnað verka- lýðsins. Kostnaður við störjf nefndar- innar greiðist úr ríkissjóði.11 Hér getur verið um stórkost lega þýðingarmikið mál að ræða fyrir verkalýðinn. Upphaf þess er þingsálykt- unartillaga, sem Alþýðuflokks menn fluttu í sameinuðu þingi haustið 1942. Var hún sett í allsherjarnefnd sameinaðs þings og féllst nefndin á meg- inefni hennar. Félagslíf Ármennmgar! Farið verður á sunnudaginn kl. 9 á Skíðamótið í Hveradöl- um. Aðgöngumiðar verða seldir á laugardag eftir kl. 2 í Körfu- gerðinni. ÍKaupam tBsssksar s hæsta verði. 'ís Baldnrsgotu 30. Frh. af 2. síðu. , spyrja hátt\. alvinmmiálaráð- herra hvort ekki sé hægt að fram- kvæma umgetna reglugerð vegna vöntunar á starfsfólki hjá skipaeftirlitinu og ef svo er, hvort hæstv. ráðherra getur þá ekki þegar í stað ráðið bót á því svo reglugerð- in geti komið til fram- kvæmda.“ Þriðja fyrirspurnin var þessi: „Svo sein hæstvirtri ríkis- stjórn mun vera kunnugt hafa komið fram itrekaðar fullyrð- ingar um j>að í blöðum að mótorski]úð Þormóður liefði verið aflóga skip, óhaffært og hið lélegasta. Manna á milli hefir nokkuð verið tekið undir jiennau orðróm, sjálfur skal ég engan dóm á hann Ieggja. Mér er kunnugt uni það, að Þormóð ur hafði öll sín skoðunarvottorð í lagi og hingað til hefir ekkert sannast, sem hnekkir slíkum vottorðum. Orðrómurinn um óhaffæri Þormóðs er liinsvegar svo sterkur, að ekki verður jiegjandi fram hjá honum geng- ið ,enda verður það að teljast óþolandi fyrir alla, sem mál þetta snertir, og jieir eru margir að engar ráðstafanir séu til þess gerðar að sannprófa, ef hægt væri., sannleiksgildi jieirra full- yrðinga, sem einstaklingar og dagblöð liafa viðhaft í þessu sambandi. Skipaskoðun ríkis- ins og útgerð Þormóðs, eiga kröfu til j>ess, að orðrómur sem þessi, sé kveðinn niður, ef hann er rangur og sjómeimirnir. að- standendur liinna látnu og allur almenningur eiga kröfu til þess, að máli.ð sé ekki látið liggja kyrt, ef orðrómúrinn er á rök- um reistur. Af þéssum ástæð- um iiafa sjómannafélög snúið sér til mín og óskað eftir því, að ég bæri fram hér á alþingi fyrirspurn til hæstv. ríkisstjórn ar um það, hvort ríkisstjórnin sjái sér ekki fært að láta fara fram á því rannsókn með hverjum hætti Þormóður hafi farist og þá sér- staklega rannsókn á því, hvernig skip Þormóður hafi verið. Ég vil taka það fram, að í þessari fyrirspurn felst livorki af minni hálfii né af hálfu þeirra, sem að fyrirspurninni standa með mér ásökun um það að hér sé um sök eða vanrækslu að ræða lijá nokkrum manni, lieldur er fyrirspurnin fram- horin í þeim tilgangi. einum að komast fyrir rætur orðrómsins og fá úr því skorið, hvort liann sé á nokkrum rökum í’eystur. Vænti ég að hæstv. ríkisstjórn muni biría opinberlega niður- stöðu rannsóknarinnar, ef hún fer fram, hver sem hún verð- ur.“ SvorVilhjáfims Þér af- vinmamálarállherra. Atvinnumálaráðherra, Vil- Iijálmur Þór, svaraði fyrir- spurnum Guðmundar. Voru svör hans á jiessa leið: 1) — Það er rétt, að nefnd sú, sem skipuð var til að gera uppkast að reglugerð unx hleðslumerki skipa, hefir fyrir nokkru skilað uppkasti að reglu gerð jiessari til ráðuneytisins. Uppkastið hefir verið til athug- unar í atvinnumálaráðuneytinu og mér er ekki kunnugt um að nokkur óþarfa dráttur hafi. orði á j)ví að ráðuneytið af- greiddi málið, og mun ég gefa þessa reglugerð út i dag, á morgun eða næstu daga. 2) — Mér er ekki kunnugt mn, að ekki sé hægt að fram- kvæma reglugerðina um eftir- iil með útbúnaði skíþa, sem sigla á hættusvæSi, yegna skoris á inannaflá við skipa- skoðunina, enda liefir skipa- skoðunarstjóri fulla heimild til að ráða til sin aðstoðarmenn á kostnað ríkisins, til að sjá um f ramkvæmd reglugerðarinnar, eftir því sem Iiann telur nauð- syn lil bera. 3) — Ríkisstjórnin hefir. þeg- ar gert ráðstafanir til að ,rgnn- • sókji fari frain vegna bonnóðs- slyssins. Hefir sjódómi Re^’kjú- víkur verið falið að fram- kvæma rannsókina. > Eftir að ráðlierra hafði gefið þessi svör, urðu nokkraf um- ræður. Er vel farið, að hféyft hefir verið við þessum mikils- verðu málum á alþingi, og; er enginn vafi á því. að almenn- ingur muii fylgjast vel með þvi sem gerist í þessum niálvim j hjá ríkisstjórninni og annars- slaðar. Um svar atvinnUinálaráð- ! herrans við fyrstu spurning- unni er það að segja, að Al- þýðublaðinu er kunnugt iim það, að dráttuj- hefir orðið á afgreiðslu reglugerðarinnar, og hefir skipáskoðunin skrifað ráðuneytinu út af þvi. Þá skal jiess líka getið i sanv- bandi við aðra fyrirspiirnina, að stéttarfélög sjómanna liafa fengið loforð ríkisstjórnarinnaf fyrir því að aukinn yrði mann- afli við skipaskoðunina, þótt ráðherrann telji sér í svari sínu ókunnugt um, að jiess þurfi við. Bannsékniii á Þop- móðsslysinu. í sambandi við þær upplýs- ingar atvinnuinálaráðlierra að rannsókn liefði nú loksins verið fyrirskipuð útaf Þormóðsslys- i.nu, sneri Alþýðublaðið sér í gær til skrifstafustjórans í at- vinnumálaráðuneytinu og sagði hann, að eftir að rannsólcn in hefði verið ákveðin, hefði Farmanna og fiskimannasam- bandið skrifað ráðuneytinú um málið. í bréfi því sem Farmanna- og fiskimannasambandið sendi ríkissjórninni er lögð áhersla á það, að rannsókni,r séu alltaf látnar fram fara, þegar slík sjóslys beri að höndum, jiví að með þvi fáist úr þvi skorið hvort liægt sé um að kenna vanbúnaði skipsins eða ein- hverju öðru, með slíkum rann- sóknum sé ef til vill liægt að afla sér nýrra þekkimgar og reynslu, sem gæti komið í góð- ar þarfir. Sambandið getur þess í bréfi sínu að áskoranir liafi Iiorist frá ýmsum deildum þess um að stjórn þess beitti sér fyrir ])ví að rannsókn ó Þormóðs- slysinu væri látin fara fram. Er þess vænst að rikisstjórnin láti framkvæma rannsókn á rekaldi úr skipinu í Reykjavík, og á Akranesi og annarsstaðar þar, sem það kunni að hafa borið að landi. Þá er bent á að nauðsynlegt sé að rannsóknin sé i'ramkvæmd ag siglingafróð- um og sérfróðum mönnum um skipabyggingar og hvaða breyt ingar hafi verið gerðar á skip- inu ,jiegar jiað kom liingað lil land og hvaða styrkleikabreyt- ingar hafi verið gerðar á því er skift var um vél í því. Er á það bent að fyrverandi skip- stjóri. á „Þormóði" Elías Guð- mundsson á Akranesi, svo og vélstjóif, sejm ekki fór með skipinu vegna slyss, sem hann hafði orðið fyrir, muni geta gefið upplýsingar um skipið, rr- t hefir fengið einka-umboð á íslandi fyrir nokkrar hin- ar ágætustu svissnesku úraverksmiðjur, svo sem: Omega Aster Cortébert Marvin Glæsilegt úrval armbandsúra frá flestum peirra er nýkomið. — Vegna sameiginlegra innkaupa er verðið stórum lægra en lengi hefir pekkst. FÉLAGAR VORÍR ERU ÞESSIR: í REYKJAVÍK; Árni B. Björnsson, Filippus Bjarnason, Halldór Sigurðsson, Haraldur Hagan, Jóhann Búason, Jóhann Árm, Jónasson, Jón Hermannsson, Magnús Ásmundsson & Co. Magnús Benjamínsson & Co. Magnús Sigurjónsson, Sigurður Tómasson, Sigurjón Jónsson, Sigurpór Jónsson, Þorkell Sigurðsson. í HAFNARFIRÐI: A AKUREYRI: A SIGLUFIRÐl: Á SAUÐÁRKRÓKI: Einar Þórðarson. Kristján Halldórsson, Stefán Thorarensen. Skúli K. Eiríksson, Þórður Jóhannsson. Fr, Michelsen. Fagmennirnir ábyrgjast vandaða vorn. BifrelðastjÁranáfflsskeið til melra prófs. Reglugerðinni hefir verið breytt þannig, að engin kennsla fer fram í akstri, heldur fer próf í akstri fram áður en námskeið hefst. Þeir einir komast á náms- skeiðið, sem standast akstursprófið. Næsta námsskeið hefst í Reykjavík að loknu akst- ursprófi umsækjenda, væntanlega um 22. marz. Akst- urspróf hefjast um 17. marz. Umsóknir með tilskildum skilríkjum sendist bif- reiðaeftirlitinu í Reykjavík fyrir 17. þessa mánaðar. Aðeins takmörkuð tala kemst á námsskeiðið. V egamálastjóri. S S V s "S s s s s $ s s s s s s $ s s s Glas lækiair fæst í oæstu bókabúð ennfremur að sjálfsögðu þeir, sem framkvæmdn breytinguna á því. Sigm’jón A. Olafsson ritaði, eíns og kunnugt er, grein hér í blaðið, rótt eftir Þormóðs- slysið um slysavarnir og örygg- ið á sjónum og ræddi þar meða annars, almennt, um nauðsyi rannsókna jiegar slys bæru ai liöndmn. En þessi fyrirskipui um rannsókn á Þormóðsslysim í fullii samræmi við þær tiliög ur, sem Sigurjón drap þar á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.