Alþýðublaðið - 13.03.1943, Síða 3
a^awgftntegnr 13. tnin: 104®
AUȴ0tlBUIOH>
BayaondClappgr:
" 'f:i |:|í' n-v ii \:>
FlRBStjrkur Bauda-
manna er meiri en
möndnlvelðanna.
Washington, 12. marz.
f> AÐ lítur út fyrir að flug-
* herir öxulríkjanna séu nú
<að biða mjög merkilegan og ó-
væntan hnekk. Eftir að við höf-
um lesið frásögnina um það, er
Jlugher Kenneys flugforingja
gereyddri japanskri skipalest á
Bismarkhafinu, skaut niður 72
■flugvélar og ef til vill 23 til við
bótar. Þetta var gert án þess að
tnissa nema 3 flugvélar og tólf
menn, en þeir voru á tveim orr-
ustuflugvélum og einni
sprengjuflugvél. Þetta er ekki
árás, þetta er gereyðing á ódýr-
an hátt.
».Einnig lítur svo út, sem loft-
styrkur möndulveldanna sé
einnig að réna. Það hefir sést
é. Rússlandsvígstöðvunum.
Hefndarárásir á England hafa
verið sérstaklega máttlitlar og
varla meira en nafnið eitt. t
Tunis höfum við alger yfirráð í
lofti.
Þetta er án efa árangurinn af
hinum öra vexti amerískrar
flugvélaframleiðslu, 5500 flug-
vélar síðastliðinn mánuð, en af
þeim 3500 herflugvélar, Þetta
er atriði, sem mun gefa sigri
Bandamanna fyrstu óljósu
myndina. Það er ógnun, sem
möndulveldin verða að horfast
i augu við, en fá ekki rönd við
reist. Amerísku verksmiðjurnar
hafa þegar sigrað framleiðslu
öxulríkjanna. Þá er eftir að
færa þeim sigurinn heim yfir
vígvellina, því að óvinirnir ætla
auðsýnilega ekki að játa sig sigr
aða fyrr en þeim er færður
heim sanninn um að þeir séu
það.
...Auk hinnar auknu fram-
leiðslu eru aðrar ástæður, sem
stuðla að því, að snögg breyt-
ing er að eiga sér stað um af-
siöðuna í lofti. Yfirburðir flug-
véla, byssa og skotfæra Banda-
manna hljóta að eiga sinn þátt
i því. Ameríkumenn eru að
sýna sömu eðlisleikni og brezku
flugmenirnir hafa sýnt. Þessi
eðliseinkun að viðbættri full-
komnustu nútíma þjálfun veld-
ur því, að við fórum fram úr
möndulveldunum hvað viðvík-
ur snilld flugmanna. Flugvéla-
framleiðsla Þýzkálands og Jap-
úns kann að vera að marki
minni en við gerðum ráð fyrir
<og sennilega hafa framleiðslu-
erfiðleikarnir dregið úr henni.
Margir eru þeirrar skoðunar, að
benzínskorturinn haldi aftur af
hernaðarframkvæmdum í
Þýzkálandi.
Hvað sem öðru líður erum
við langt komnir frá orrustunni
um Bretland, sumarið 1940, þeg
ar hamstra varð á hverri ein-
ustu flugvél og geyma hana til
innrásar Þjóðverja á Bretland.
Nú viljum við fá flugvélar
möndulveldanna til þess að
koma fram og berjast. Stöðug-
ar smáorrustur munu koma
Þýzkalandi og Japan á kné. Þær
munu ekki gera okkur mein. Ef
Við missum eina flugvél fyrir
hverja möndulveldaflugvél,
sem skotin er niður, þótt við
missum tvær fyrir hverja, þá
1
ÞJóðverjar seggast hafa brotlst lnn i borgina á
mðrgnm stððnm, Rússar viðurkenna á einum stað
-------------- '7
Rússar hafa nú tekið Vyasma.
Nin pásnnd Þjáðverjar féllu f bar
Hitler frð stðrfoin dðgunnm nm borgina.
vegoa taogabiloiar
LONDON i gærkvöldi.
SUMNER Wells varautan
ríkisráðherra Banda-
ríkjanna upplýsti í dag, að
frá mjög ábyggilegum
heimildum hafi stjórn Banda
ríkjanna fregnað það að
Hitler lægi mjög þjáður af
taugabilun og gæti ekki sinnt
störfum.
Margt þykir benda til þess
að frétt þessi hafi við rök að
styðjast þó hún hafí ekki
verið staðfest í Þýzkaiandi.
LONDON í gærkvöldi.
K JÖÐVERJAR tilkynntu í dag að hersveitir þeirr hefðu
*- brotist inn í Karkov á mörgum stöðum og væru háðir
grimmilegir götubardagar í borginni.
Rússar viðurkenna að Þjöðverjar hafi brotist í gegn
um varnir þeirra við borgina á einum stað og væri þar bar-
ist í úthverfunum, en annarsstaðar hefðu þeir hrundið árás-
um þeirra við borgina.
Þjóðverjar tilkynntu kl. 6 í morgun að hersveitir þeirra
hefðu yfirgefið Vyasma samkvæmt áætlun í því augnamiði
að stytta víglínu sína.
En í aukatilkynningu frá Riíssum í kvöld er sagt að
Vyasma hafi verið tekin eftir mjög harða bardaga og hafi
9000 Þjóðverjar fallið í bardögunum.
Þrjú púsund skot á mínutu.
Þjóðverjar halda því fram að þessi þýzka vélbyssa, sem
hermaðurinn sést með á myndinni geti skotið 3000 skotum
á mínútu.
vinnum við. En við erum að
sigra þá án þess að greiða sig-
urinn neinu slíku verði.
Við minnumst þess öll, hversu
þýzki flugherinn opnaði leiðina
til hinna skjótu sigra um álla
Evrópu 1940. En Þjóðverjarn-
ir gerðu það alls ekki eingöngu
með flughernum. En þeir hefðu
alls ekki getað gert.það, ef þeir
hefðu ekki haft full yfirráð í
lofti. Þegar við getum sent
sprengjuflugvélar okkar yfir
Þýzkáland stanzlaust dag og
nótt til þess að kasta niður
sprengjum, munuð þið sjá við-
burði sumarins 1940 aftur, en
á aðra leið.
Túhís:
Árásir mönðalherj-
anna mistðkost.
LONDON, í gærkv.
RÁS þeirri. sem Rommel
gerði í gær við Toun
Talahowin í Suður-Tunis var
hrundið af 8. hernum og eru
nú hersveitir Þjóðverja á und-
anhaldi.
Loftárás á
Stuttgart.
Fl|ágaG&di virki yfisr
Frakklaiadi.
LONDON 1 gærkvöldi.
REZKAR flugvélar gerðu
í nóftt ,s4m leið öfluga
Ioftárás á Stuttgart, 11 flugvél-
ar kmu ekki aftur úr leiðangr-
inum.
í Stuttgart er mikil hergagna
iðnaður ,og auk þess eru þar
stórar raftækjaverksmiðjur.
Myndir, sem brezkar könn-
unarflugvélar hafa tekið af
Munchen eftir síðustu loftárás-
ina leiða i ljós, að miklar
skemmdir liafa orðið í borg-
inni. „Bruna húsið“ í Munchen,
sem er frægur samkomustaður
nzista hefir skemmst mikið.
Fljúgandi virki fóru í dag til
árása á Frakklandi og fylgdu
þeim margar orrustuflugvélar.
Aðalárásin var gerð á Rouen.
Þjóðverjar gerðu nokkrar
loftárásir á England s. 1. sólar-
hring. 6 flugvélar komust yfir
úthverfi Lundúna. 5 flugvélar
voru skotnar niður.
1 Nokkuð nianntjón varð í þess
um loftárósum.
Blaðamenn í Moskva vöktu
athygli á því snemma í dag að
Rúsáar riiuni hafa brotizt inn í
bæinn í gær og þess vegna
muni það vera rétt hjá Þjóð-
verjum, að þeir hafi yfirgefið
bæinn öfustulaust.
Rússar tóku mikið herfang í
bænum, þar á meðal 83 skrið-
dreka, 69 fallbyssur og 600
flutningabifreiðir.
Vyasma er ekki stór bær, hef-
ir um 25 þúsund íbúa á friðar-
tíma, en vegna legu sinnar er
bærinn mjög þýðingarmikill,
þar sem um hann liggja járn-
brautalínurnar milli Moskva og
Smolensk og frá Rzhev til Bry-
ansk, enda höfðu Þjóðverjar
rammlega víggirt bæinn og öll
nærliggjandi þorp.
Vyasma hefir verið á valdi
Þjóðverja síðan í október 1941.
Þá álíta fréttaritararnir að
með töku Vyasma geti Rússar
losað mikið lið frá Moskva, sem
þeir hafa stöðugt orðið að hafa
þar viðbúið vegna hættunnar á
því, að Þjóðverjar hæfu á ný
sókn til Moskva frá Rzhev og
Vyasma, og sent það til bardaga
annars staðar á vígstöðvunum.
Sókn Rússa á þessum víg-
stöðvum heldur áfram og hafa
þeir tekið mörg þorp fyrir vest-
an Bylli og Vyasma.
Rússar segja að Þjóðverjar
tefli fram «00—1000 skriðdrek-
um í bardögunum við Kharkov
og sendi stöðugt fram nýtt vara-
lið til þess að fylla upp í skörð-
in eins og þeir gerðu í orust-
unni við Stalingrad.
Sunnar, í Donetzhéruðunum,
hafa Þjóðverjar gert enn hörð
áhlaup, en Rússar segjast hafa
hrundið þeim öllum.
í loftbardögum yfir Kharkov
s.l. sólarhring skutu Rússar nið-
ur 26 flugvélar fyrir Þjóðverj-
um.
Rússneskar Stormovik flug-
vélar skutu niður 15 þýzkar
flugvélar yfir Orelvígstöðvun-
um.
Norskir flugmenn gátu sér
góðan orðstír í gærdag í viður-
eign við þýzkar flugvélar, sem
réðust á Suður-England.
Hröktu þeir þýzku flugvélarn
ar á flótta út yfir Ermarsund
og skutu að minnsta kosti 5
þeirra niður.
í Norður-Tunis hefir 1. her-
inn brezki hrundið 3 árásum
Þjóðverja við Eedjanine.
í Mið-Tunis hafa átt sér stað
Síðnstn tréttirs
Djóðverjar segjast
nú hafa mestan
hlnta Kharkov ð
sínn valdi.
LONDON, i gærkv.
ÞJÓÐVERJAR tilkynntu
seint í kvöld að her-
sveitir þeirra hefðu rutt sér
braut inn 1 miðbik Kharkov
og- væri nú mestur hluti borg
arinnar á valdj þeirra, en
harðir götubardagar væru
enn háðir í suðurhverfunum.
Eden kominn til
Washington.
LONDON, í gærkv.
AÐ var tilkynnt hér í kvöld
að Anthony Eden utanrík-
isráðherra væri kominn til Wás
hington í boði Bandaríkjastjórn
ar.
Eden mun ræða við Banda-
rikjastjóm öll helztu viðfangs-
efni Bandamanna, sem nú eru
á döfinni.
Þá mun hann kynna sér her-
gagnaframleiðslu Bandarikja-
manna.
Smuts íorsætisráðherra Suð-
ur-Afríku hélt ræðu í gær.
Hann varaði Bandamenn við
að leggja eyrun við orðum
þeirra manna, sem reyndu að
koma af stað sundrung á með-
al Bandamannaþjóðanna.
Alþýðuflokkur-
inn franski held-
ur leynilegt þing.
100 fnlltrúar frá flestum
starfsgreinum mættir.
f ÚTVARPSFRÉTTUM frá
*■ . New York í gær var sagt
frá því að Alþýðuflokkurinn
franski hafi nýlega haldið
fyrsta þing sitt síðan Þjóðverj-
ar hernámu Frakkland.
Þingið var haldið á laun ein-
hversstaðar í Frakklandi.
Á þinginu voru mættir 100
fulltrúar frá flestum eða öllum
starfsgreinum .
Þingið samþykkti yfirlýsingu
sem send hefir verið stjórnar-
nefnd de Gaulle í London.
í yfirlýsingunni segir að Al-
þýðuflokkurinn fransld. muni
halda áfram baráttu sinni gegn
Þjóðverjum og Vichy-stjórn-
inni, þar til yfir lýkur og frelsi
Frakklands er endurheimt.
Eins og kunnugt er stjórnar
Alþýðuflokkurinn í Frakklandi
öflugum leynilegum félagsskap
verkamanna, sem berst gegn
Þjóðverjum og Vichy-stjórn-
inni.
Alþýðuflokkurinn franski á
fulltrúa i stjórnarnefnd de
Gaulle.
viðureignir milli framvarða-
sveita.
Frakkar tóku nokkra fanga.