Alþýðublaðið - 17.03.1943, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 17.03.1943, Qupperneq 6
ALÞYÐUBLADIÐ Miðvikudagur 17. iriarz 1943. S V N \ S s * s s * s s s \ s s s t s S ! s S s s $ * s s $ I s \ s TILKYNNING frá ríkisstjárninni. Brezka sjóliðið hefir ákveðið að breyta áður auglýst- um bannsvæðum á Seyðisfirði og Eyjafirði sem hér segir: Seyðisfjörður: Eftirfarandi bannsvæði eru afnumin: Bannsvæði (b), auglýst í Lögbirtingablaði nr. 71, hinn 27. desember 1940. Bannsvæði auglýst í Lögbirtingablaði nr. 16, hinn 14. apríl 1942. Bannsvæði auglýst í Lögbirtingablaði nr. 52, hinn 25. september 1942. f stað þessara svæða kemur nýtt svæði, þar sem bannaðar eru veiðar og akkerislegur skipa, og afmarkast það á eftirfarandi hátt: a. Austurtakmörk: Bein lína dregin 7,25 sjómílur í 351° stefnu frá Dalatangavita, og bein lína frá þeim 'stað í 270° stefnu í skerið við Álftanes (sömu austurtakmörk og á bannsvæði auglýsingar 14. apríl 1942). b. Vesturtakmörk: Bein lína dregin yfir fjörðinn í 327° stefnu frá stað, sem er 3,02 sjómílur í 247° stefnu frá Brimnessvita. Eyjafjörður: Bannsvæði það, sem auglýst er í Lög- birtingablaðinu nr. 71, hinn 27. desember 4940 'stækkar þannig, að norðurtakmörk þess færast 1,5 sjómílur til norðurs. í tilkynningu ríkisstjórnarinnar frá 10. ágúst 1942, sem birt er í 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins frá 14. s. m., breytast ákvæði 1. töluliðs a, b og b og 2. töluliðs III. kafla samkvæmt framansögðu. , Uppdrættir af bannsvæðunum á Seyðisfirði og Eyja- firði verða birtir í Lögbirtingablaðinu nr. 13, hinn 12. marz 1943. 'i • , V Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 9. marz 1943. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðu. ekkert annað en hégómlegt tildur, gert til að sýnast en vera ekki. Þó að allir íslendingar, rúmlega 100 þús. að tölu, reyttu sig inn að skyrtunni til fjárstyrks handa 180 milljóna stórveldi, þá gæti það ekki haft nokkur áhrif á gang og úrslit stríðsins í Rússlandi. Því miður eru íslendingar þess ekki um komnir að geta veitt Sovétríkj unum nokkurn stuðning, er að gagni komi, enda allar horfur á, að Rússum muni takast að reka nazistaherinn úr landi sínu án okkar hjálpar! Kommúnistar hafa heldur aldrei efast um, að þeirra eigin sögn, að rauðl herinn gengi með stórsigur af hólmi í viðureign inni við nazista." Svo farast „Degi“ orð um Eússlandssöfnunina. Það er vit- anlega alveg rétt athugað hjá honum, að Rússa munar ekkert nm þá fjársöfnun, sem komxn- únistar hafa hafið hér á landi. Og það vita forsprakkar kom- múhista líka ofurvel. En fyrir þeim hefir víst aldrei annað vakað með „sovétsöfnuninni“, eins og þeir kalla hana, en að skapa sér aðstöðu til aukins Rússlandsáróðurs hér, sínum eigin flokki til framdráttar. HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu úr veglegu gistihúsi kom sjóliðs- foringi óg bar í fanginu unga reyk- víkska stúlku. Hún hló og flissaði og hélt um háls honum, silkiklædd- ar lappirnar dingluðu á henni og gamanyrði hennar til stallsystra sinna hljómuðu eins og rödd manns, sem talar gegnum klakað skeggið. Hann bar hana niður að höfn. ERU EKKI ALLIB menn hetj- ur, sem bera kvenfólk í ófærð? Ég skyldi halda það. En hvað á maður eiginlega að gera gagnvart svona veðri? Ég stend alveg uppi ráðalaus. Mér finnst að bezt væri að skreiðast undir sæng og lesa hók, Söguþætti landpóstanna, eða einhverja aðra manndrápshríðar- . í og gaddbylja-sögu. Ekki les maður hvort sem er — „Og sólin rennur upp“ í svona veðri. Hannes á horninu. Hallgrímskirkja í Beykjavík. Gjafir og áheit afhentar á skrif- stofu „Hinnar almennu fjársöfnun- arnefndar“ kirkjunnar, Bankastr. 11: Frá gamalli konu (gamalt á- heit) 20 kr. Magnús Benjamíns- son & Co. 300 kr. Markús 20 kr. B. B. (gamalt áheit) 10 kr. S. 25,0 kr. N. N. (áheit) 15 kr. Ekkja ut- an af landi (áheit) 50 kr. S. Þ. J. 500 kr. Jóna (áheit) 15 kr. G. H. & K. G. (minningargjöf um Iátna dóttur) 1000 kr. G. B. (áheit) 5 kr. G. B. (áheit) 5 kr. S. B. (áheit) 5 kr. Verzlunin Von 50 kr. Kona í Hafnarfirði (áheit) 30 kr. Á. J. (áheit) 10 kr. Ónefndur (áheit) 20 kr. Vigdís Á. Jónsdóttir 10 kr. Kristrún Þorsteinsdóttir 70 kr. L. H. (áheit) 25 kr. R. S., Vatnsleysu- strönd (áheit) 25 kr. Gamall mað- ur (áheit) 10 kr. Lóa (áheit) 50 kr. Kona (áheit) 25 kr. Önefndur (áheit) 5 kr. L. (áheit) 25 kr. J. B. (áheit) 100 kr. S. & G. (áheit) 15 kr. H. J. (áheit) 50 kr. V. Þ. 10 kr. S. B. (áheit) 25 kr. Kr. G. (áheit) 25 kr. J. Kr. (áheit) 50 kr. N. N. (áheit) 25 kr. Kona (áheit) 15 kr. Kristján Gestsson verzlun- arstj. 500 kr, Afhent af Morgun- blaðinu frá H.- O. (áheit) 15 kr. Afhent af síra Bjarna Jónssyni vígslubiskup frá tveim mæðgum 30 kr. og frá G. P. 20 kr. Afhent af stárfsfólkinu við Niðursuðu- verksmiðju S.Í.F. 45 kr. Afhent af síra Friðrik Hallgrímssyni dóm- prófasti frá B. J. 20 kr. og fjórum vinkonum í Hrútafirði 50 kr. — Kærár þakkir. — F. h. „Hinnar alm. fjársöfnunarnefndar“. Hjörtur Hansson, Bankastræti 11.* Framhald af 4. sfðas Rafmagnsveitur fyrir allt ísland. lúna austanlands. Telja má vist að meira en nægilega raforku sé hægt að fá frá Lagarfossvirkj un fyrir alla þá staði austan- lands, sem annars gætu orðið raforku aðnjótandi. Liklega yrði sú virkjun þó nokkuð minni en Arnarfjarðai-virkjun- in a. m. k. í fyrstu, enda nokkru færri íbúar á þeim svæðum, sem virkjunin gæti náð til, en yfirleitt er um þá virkjun svip- að að segja og Vestfjarðavirkj- unina. Hér er þörfin á fram- kvæmdum innan eigi alltof Vestmannaeyjar ......... Rangárvallasýsla ....... Árnéssýsla. Stokkseyri ............. 500 Eyrarbakki ............ 600! Selfoss ................ 300 ■Hveragerði ............ 400 Sveitir og annað .... 3300 Gullbringu- og Kjósars. Sandgerði .............. 200 Keflavik . .. ....... 1400 Önnur kaupt. og sveitir 3800 Hafnarfjörður .......... Reykjavík .............. Akranes ................ Borgarf jarðarsýsla .... Mýrasýsla. Borgarnes ............. 650 Sveitir . ............. 1350 Snæf,- og Hnappadalss. Sandur ................. 400 Ölafsvík ............... 450 Stykkjshólmur .......... 650 Sveitir o. a........... 2000 Dalasýsla. Búðardalur ............ liOO Sveitir .............. 1300 Strandasýsla Hólmavik ............... 350 Borðeyri og nærsveitir 350 Húnavatnssýsla. Hvammstangi ............ 300 Blönduós ............... 400 Skagaströnd ............ 300 Sveitir o. a........... 2800 Skagafjarðarsýsla. Sauðárkrókur .......... 1000 Hofsós ................. 300 Sveitir o. a........... 2700 Siglufjörður ........... Eyjafj.s. (nema Hrísey) Ölafsfjörður ........... 800 Dalvík ................. 300 Önnur kaupt. og sveitir 3000 Akureyri ............... S.-Þingeyjarsýsla. Húsavík ............... 1000 Önnur kaupt. og sveitir 2000 langs tíma all aðkallandi. Eigi er ólíklegt að virkjuð yrðu 2— 3000 bestöfl í byrjun. Kemur þá að stærsta raforku- svæðiriu, sem er Suðurland, Suðvesturland og Norðurland. Raforkumálanefndin bað Rafmagnseftirlit ríkisins að gera skýrslu um fjölda ibúa á svæðinu og áætla raforkuþörf- ina þar. Með bréfi til nefndarj innar dags. 9. des. 1942 áætlar Rafmagnseftirlitið tölu íbúa og raforkuþörf á svæðinu sem hér segir: Tala íbúa á svæðinu 3500 3300 Áætluð raforku- pörf í kilówöttum 3000 1000 Raforka wött á íbúa um 400 600 300 200 5100 1000 2400 200 1100 5400 1400 2700 4000 3000 40000 16000 1900 1500 1800 600 550 2000 450 1000 350 350 550 3500 450 1780 100 1400 300 300 700 100 400 400 300 400 300 3800 500 1700 800 200 4000 700 1500 2900 2000 500 200 5000 2500 3200 5400 4500 800 3000 1500 2300 850 300 800 830 1000 500 300 1000 800 370 750 400 800 330 850 330 870 780 850 220 1000 230 860 290 1000 1000 1000 250 800 370 260 1000 620 670 650 8(30 800 750 Samt. íbúar Samkvæmt þessari áætlun Rafmagnseftirlitsins myndi því þurfa að virkja alls 50.000 kw eða um 75 þúsund hestöfl til þess að fullnægja raforkuþörf íbúa svæðisins þannig að ca. 520 vött kæmu á mann á þá 96.700 menn, sem á svæðinu búa, Til skýringajr skal þess getið að Reykjavík og Hafnar- fjörður hafa nú aðeins um 270 wött á mann eða um helmingi minna en hér er gert ráð fyrir. Við þá tölu ber einnig að athuga nú notkun hersins og allmikla notkun á raforku til iðnaðar í þessum tveim bæjum. Virðist því vera nokkuð ríflega áætlað þegar gert er ráð fyrir virkjuð- um 520 wöttum á mann á öllu orkusvæðinu. Virkjað vatnsafl á svæðinu er nú rúmlega 20.000 hestöfl .Við það bætist svo í ár um 8000 hestöfl í Sogi og 4000 hestöfl i Laxá þegar vél- ar þær hafa verið settar upp, sem keyptar hafa verið til 96700 kw. 50000 ca. 520 wött/mann stöðva þessara og sem mun mega vænta að verði koinnar upp fyrir haustið 1943. Þarf þá ekki að virkja meir en rúml. 40.000 hestöfl til viðbótar í Sogi, Laxá og Andakílsfossum til þess að næg'raforka verði fyrir hendi samkvæmt áætlun- inni. Væri ekki óeðlilegt að hugsa sér þessar viðbótarvirkj- anir framkvæmdar þannig: Ný Sogsvirkjun 20.000 hestöfl. Ný Laxárvirkjun 12.000 hestöfl. Virkjun Andakíls- fossa 10.000 hestöfl. Jakob Gíslason forstjóri Raf- magnseftirlits ríkisins tjáði raforkumálanefndinni á fund- um, sem hann sat með nefnd- inni i nóvember s. 1., áður eri hann fór til Bandaríkjanna, að hann áliti slíka landsrafveitu, sem að framan greinir og sem síðar verður reynt að lýsa noklcru nánar, á allan hátt Hreysti og fegurð.. '■~r- fer saman. Það veit kvikmynda leikkonan Evelyn Keyes. Hún iðkar líkamsæfingar dag hvern heppilegustu lausnina á raf- magnsmálunum frá „teknisku“ sjónarmiði. Það er því alger- lega ósatt þegar því liefir verið haldið á lofti að J. G. sé and- stæðingur laindsraforkuveitu eða a. m. k. kom annað fram i umræðum lians við nefndina. Frá „teknisku“ sjónarmiði taldi Jakob Gislasson það heldur ekki neinum sérstökum örðugleikum bundið að leiða rafmagnið þær vegalengdir, sem liér verður um að ræða. Skýrði hann nefndinni svo frá, að einmitt á síðustu árum hefði háS|pennuleiðslutækni farið mik ið fram, m. a. væri nú orðið bæði mildu ódýrara að flytja háspennt rafmagn í streng (kabel) en áður, auk þess sem leiða mætti raforku eftir streng með miklu hærri spennu en áður .Hefur þetta að sjálfsögðu allmikla þýðingu fyrir ísland enda þótt varla megi gera ráð fyrir því ennþá að hægt verði að leiða i streng raforku þá, sem send er rrieð hæ*tu spennu á aðallínunum. (Framhaldsgfein eftir Sig- urð Jónasson um þessi mál birtist i blaðinu á morgun.) Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarmálaflutningsmdður Skrifstofutjmi 10—12 og 1—6, Aðalstrœti 8 ' Sími 1043 : FATAPRESSUN kemisk hreinsun. P. V. BIERING Sími 5284. Traðarkotssund 3 (btint á móti bílaporti Jóh. Ólafssonar & Co.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.