Alþýðublaðið - 17.03.1943, Síða 7

Alþýðublaðið - 17.03.1943, Síða 7
Miðvikudagur 17. marz 1943. ALÞ7ÐUÍ .AÐIÐ T | Bærinn í dag. ss Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötú 12, sími 2234. Næturvörður er í Iðunnar-Apó- teki. ÚTVARPIÐ: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1J fl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Föstumessa í fríkirkjunni — (sr. Árni Sigurðsson). 21.20 Kvöldvaka: a) Gils Guðm.: Róður á vetrarvertíð á Suð- urlandi. b) Sjómannalög. 21.5.0 Fréttir. — Dagskrárlok. Norræna féiagið heldur skemmtifund að Hótel Borg annað kvöld kl. 8.30. Dag- Skrá: Sr. Bj. Jónsson, vígslubisk- <up: 'Kirkjur Norðurlanda, stutt er- indi, Friid, blaðafulltrúi Norð- manna: Norðurlönd í dag, stutt ræða, söngur: Karlakörinn Kátir félagar, undir stjórn Halls Þor- leifssonar. Að lokum verður dans- að. liitla Nelly Kelly heitir amerísk söngvamynd, sem Gamla Bíó sýnir núna ög er Judy Garland í aðalhlutverkinu. Fram- haldsmyndin heitir Landamæra- vörðurinn o gleikur Willlam Boyd aðalhlutverkið. Hetjur loftsins héitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Tyrone Power, Betty Grable og John Sutton. Íþróttakvíkmynd Ármanns var sýnd í Tjarnarbíó síðastlið- inn sunnudag við húsfylli. Næst verður hún sýnd á sunnudaginn kemur í Tjarnarbíó kl. 1,15 og fást aðgöngumiðar í bókaverzlun tsafoldar. Snæfellingafélagið heldur skemmtifund í kvöld kl. 8.30 í Oddfellowhúsinu. Xeikfélag Keykjavíkur sýnir „Fagurt er á fjöllum" kl. 8 í kvöld.. Samtíðin, marzheftíð er komið út. Efni: Sköpum einhuga aukna menningu eftir ritstjórann. Viðhorf dagsins frá sjónarmiði lögreglumannsins eftir Erling Pálsson yfirlögreglu- þjón. Kvæði eftir þá Jörgen frá Hrísum og Helga frá Þórustöðum. Þá er upphaf á greinaflokki, er nefnist: Frá leiksviðinu, og er fyrsta greinin eftir frk. Arndísi Björnsdóttir, en 5 myndir fylgja. Slysahætta af meðferð steinolíu eftir Halldór Stefánsson forstjóra. Úr dagbók Högna Jónmundar eft- ir Hans Klaufa. Þegar leikarinn skapar persónur eftir Poul Reu- fert. Og við bíðum (smásaga) o. m. fl. Lakaliqreft Sandcrepe Barnasokkar Unnur (horni Grettisgötu og Barónsstígs). Svart nllnrcrepe Blátt cheveot Svart peysnfataklæði H. TOFT Skólavörðustip 5 Simi 1035 Mótmæll verkalýðs- félaganna gegn kaup lækknnaráforniunnin ENN berast mótmælí frá verkalýðsfélögunum gegn launalækkunarfyrirætlunum ríkisstjórnarinnar. Hér fara á eftir síðustu ályktanirnar, sem borizt hafa: „Fundur í Bifreiðastjórafé- laginu Hreyfli, haldinn 9. marz 1943, mótmælir eindregið frum- varpi ríkisstjórnarinnar á al- þingi um skerðingu á verðlags- uppbót verkafólks og skorar á alþingi að fella þá tillögu niður úr frumvarpi ríkisstjórnarinnar um dýrtíðarráðstafanir.“ „Fundur í Verkamannafélagi Heyðarfjarðarhrepps 7. marz 1943 mótmælir eindregið skerð- ingu á verölagsuppbót verka- fólks og annarra launþega, sem felst í frumvarpi til laga um dýrtíðarráðstafanir, lagt fyrir alþingi af ríkisstjórninni. Skorar fundurinn á alþingi að leysa dýrtíðarmálin á grund- velli ályktana 17. þings Alþýðu- sambandsins í dýrtíðarmálum.“ „Stjórnarfundur í Sjómanna félagi Hafnarf ja.rðar haldinn 14. marz 1943 skorar hérnieð á Alþingi að fella nú þegar frumvarp ríkisst j órnari nnar um ráðstafanir er fara í þá átt, að launþegar fái aðeins 80% dýrtiðarvisitölunnar. Hinsvegar vill fundurinn benda á ’tillögur þær, sem samþykktar voru á 17. þingi' Alþýðusambands ís- lands.“ „Fundur verkalýðsfélags Raufarliafnar, 15. niarz 1943, motmælir stjórnarfrumvarpi því um dýr ti ð arráðs taf a n ir, sem nú liggur fyrir alþingi. Einkum mótmælir fundurinn ákvæðum frumvarpsins um skerðingu á .dýrliðaruppból launþega. Um leið og fundurinn skorar á alþingi að fella þetta frúm- varji, skorar hann á það að sam þykkja tillögu 17. þings Alþýðu sambands Islands í dýrtíðar- málum.“ „Múrarafélag Reykjavíkur mótmælir harðlega þeim tillög- uni um skerðingu á verðlags- uppbót launþega, sem lagðár hafa verið fvrir alþingi áf nú- vierandi ríkisstj'órn í frv. til laga um ráðstafanir gegn dýr- tíðinni. Er i tillögum þessum ný til- efnislaus árás ríkisvaldsins á samningsfrelsi verkalýðssam- takanna, þar sem raunverulega öllum samningum um kaup og kjör er raskað nie‘(1: valdbði rikisvaldsins, og tilraun gerð til að rýra stórkostlega þær kjara- bætur, sem verkalýðurinn hafði áunnið sér á síðastliðnu ári, eft- ir harða baráttu gegn hinum illræmdu kúgunarlögum fyrr- verandi ríkisstjórnar, og eftir að launastéttirnar liöfðu um langt skeið orðið að búa við mjög skarðan hlut vegna ráð- stafana ríkisvaldsins, samtímis því sem meiri gróði streymdi inn í landið, en nokkur dæmi eru til í sögu þjóðarinnar. Vér viljum sérstaklega benda á það, að meðan verðlag fór ört vaxandi, hækkaði kaupið löngu eftir á, en með frum- varpi jiessu er ætlast til að kaupgjaldið lækki allmikið áð- ur en verðlagslækkun verður, og miklu meira en frumyarpið gerir ráð fyrir að verðlagslækk uninni nemi. Fyrir því skorar Múrarafé- lag Revkjavíkur ákveðið á al- þingi að gjörbreyta frumvarp- inu eða' fella það að öðrum kosti.“ Milljónamæringur í atvinnuleit. NÝ SUNDMET. Frh. af 2. síðu. Guðm. Þórarinss., Á 38,9 sek. Guðm. Ingólfsson, ÍR 39,7 sek. Tími Loga er ágætur á okkar mælikvarða, þött 1,9 sek. vanti upp á niet Jónasar. 50 m. brincP'sund, kvenna: Sigríður Jónsdóttir, KR 43,9 sek. (nýtt met). Unnur Ágústsd. KR 44,8 sek. Unnur synti á gamla mettímanum. 50 m. skriðsund, drengja: Halld. Bachmannj Æ 32,3 sek. Mart. Kristinsson, Æ 37,0 sek. Baldur Zóphóníass., Æ 37,7 sek. 4X50 m, brinqubaðsund, karla:, KR A-sveit 2:28,6 mín. Ár- mann 2:28,8 mín. KR B-sveit 2:43,7 mín. Þetta var mjög skemmtileg keppni. Þegar síðasti sprettur- inn var eftir hafði Ármiann for- ustuna, en þá kom Sig. Jónsson og færði KR sigurinn. Að lokum fór fram reipdrátt- ur í vatninu. Kepptu sveitir frá KR í báðum. Frh. af 2 .síðu. og málinu hraðað eftir því, sem frekast éru föng á, og leggi rík- isstjórnin síðan frumvarp til laga um þessi málefni fyrir al- þingi.“ Svohljóðandi greinargerð fylgdi þál. frá flutningsmöhn- um: „Lög um rithöfundarétt og prentrétt eru frá 1905, og hefir verið breytt með lögum frá 1912. Lög þessi eru hin einu, er á nokkurn verulegan hátt veita höfundum rétt til verka sinna, en þó er sá réttur næsta tak- markaður og ófullkominn. Búa íslenzkir höfundar við minni rétt í þessum efnum en höf- undar annarra menningarríkja. Á yfirstandandi alþingi er að vísu borið fram frv. til 1. um breyt. á rithöfundalögunum frá 1905, en þær breytingar eru aðeins til þess að skera verstu annmarkana af núgildandi lög-’ ígjöf um höfundarétt. En þrátt fyrir þá breytingu, þó samþ. yrði, mundi löggjöf vor um höf undarétt vera næsta ófullkom- in, og því eftir sem áður nauð- syn á fullkominni heildarlög- gjöf um þessi efni. Listamannaþing, er háð var hér í haust, samþykkti ein- róma ályktun um þetta efni, og sýnist næsta eðlilegt, að leitað sé til Bandalags ísl. listamanna við undirbúning löggjafar um þessi málefni." Útbreiðlð Alpýbublabið Innilegar pakkir færi ég hérmeð ríkisstjórninni, Alpingi og öllnm peim f jölda manna, fjær og nær, sem heiðr- nðu minningu peirra manna, er férnst með m. s. Þormóði, og sem á svo raarg- vislegan og hjartnæman hátt hafa anð- sýnt aðstandendum djúpa hryggð, sam- úð og hjálp í sorgum peirra. Gisli Jónsson, Glas læknir fæst i næstu bókabúð. II , Ungir skiðamenn. Frh. af 2. síðu. ur til Reýkjavíkur á landsmót- |ð. hefir ekki dregið úr kappi þöirra. : Það er óþarfi að lýsa gleði þeirra og stolli yfir árangrin- um, sem þeir náðu á þessum stökkpalli sínum. Þrír þeirra hafa livað eftir ánnað stokkið 40—50 metra á þallinum og get é gekki stillt mig um að geta nafna þeirra. Þeir heita Stefán Pálsson, Þorkell Benonýsson og Jóhann Magnússon. í gærkveldi stukku þeir 43 inetra mörgum sinn- úm og eitt sinn stökk Stefán Pálsson 46,5 metra, en féll. Drengir á aldrinum 12—14 ára slukku 30—35 metra. en sumir þeirra nptasi þó að eins við slalonskiði. Yfir 20 drengir á aldrinum 9—12 ára stökkva daglega yfir 23 metra. Þetta sýnir, að þegar sigl- firsku skiðakapparnir, sem nú eru í Hveradöluin fara að eld- ast, þá höfum við nóg af vára- liði. ÆslBl$ðsh511ÍB. Frh. af 2. síðu. i bæniun fyrir nauðsynlegar samkomur. Þá má sízl gleyma ])vi, að með kvikmyndum er hægt að vekja og fræða unglinga miklu meira en gert er. Mundu hin i ýmsu íþróttafélög notfæra sér j kvikmyndir miklu meira en nú er gert til eflingar íþróttalífinu, I ef völ væri á hentugum kvik- myndasal í sambandi við funda- höld. Enn er ótalinn sá þáttur, sem sízt má gleyma, og það eru vinnustofur fyrir ungar stúlkur. og unga menn. Æskulýðshöll í Reykjavik gæti orðið stórfelld uppeldis- og menningarstöð fyrir bæinn. Hún yrði að opna hlið sín frjáls- mannlega og þó setja strangar reglur og fylgja þeim. Þar ætti ekki að hafa um hönd tóbak né áfenga drykki. Þar yrði að vera strangur agi og f jölbreytt verk- efni.“ Hér er um merkilegt mál að ræða, og er óskandi, að þingiS veiti þvi þá afgreiðslu, sem vert er. VEIKINDIN í BÆNUM, Frh. af 2. sáðu. verið mjög miklum erfiðleik- um hundið imdanfarna daga að koma dagblöðunum til kaup enda. Inflúenzan liefir ekki lagzt mjög þungt á fólk að þessu sinni, þégar heildin er tekin, þó að ýmsir hafi orðið allmikið veikir. Kaupþingið. (Þriðjud. ';i/2 ’43. Birt án ábyrgðar) • Csc (C c 2* K > Verðbréf ■S '5s ® n > M Kauplo gengi Umseln pús. kr. 4 Hitaveitubr. 100 15 Fribarböðiim og viiasBrkvebJiar, Timarit. Hér birtist Líhertí-Frel&ismynd af Heiðursdoktor Jóh. Kr. Jóhami- essyni, King of Lílierti, Heiðursfélagi Uglufélagsins. Heiðursborg- ari Dr. hon. causa, Heiðursmarskálkur og Fegurðarkóngur Banda- ríkjanna 1942. Jóh. Kr. Jóhannesson er nú búinn að fá miltí 50 og 60 heiðursmerki. Þar á meðal mestu heiðursorður veraldar- innar frá mestú valdhöfum heimsins. — Utkomið er af tímaritinu Friðarhoðanum og Vinarkveðjum I. hindi 12 hefti, af II. bindi 18 liefti, af III. hindi 4 befti. Verð á I. bindi er kr. 15,00, II. bindi kr. 20,00 og því, sein komið er út af III. bindi, 4 hefti, kr. 8,00. Tímaritið fæst aðeins hjá Jóhannesi Kr. Jóhannessyni, útgefanda °g' ábyrgðarnianni ritsins, og Halldóri Guðmundssyni, bókaverzl- im, Klapparstíg 17. Tímaritið sendist um allan heim eins og hægt el’ skriflegri pöntun og gegn póstkröfu, ásamt kortaútgáfum með niyndum og vísum, ca. 20 tegundir að tölu, — í tímaritinu eru hirtar inargar myndir, æltjárðarkvæði, friðarkvæði og frið- arbréf, áslakvæði og ástabréf, spillingarádeilukvæði og visinda- bréf, kraftavísur með vottorðum. í 4. hefti III. bindis eru friðar- tiUögur i 10 gr. Einníg eru bréf og kvæði í ritinu tii útgefanda, J. Kr. J., frá mestu yaldhöfum veraldarinnar, og margt fleira viðvikjandi heimsstyrjöldinni og friðnum i heiminum. Jóh. Kr. Jóhannesson, Sólvallagötu 20.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.