Alþýðublaðið - 19.03.1943, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.03.1943, Blaðsíða 2
__________ ALÞYÐUBLAÐIÐ i Föstudagur 19# marz 1943= ....... ............——■ \ Sklpshðfnin á „Arctic“ bjargaðist ðll ómeldd. Skipið præddi álana inn á milli skerjanna npp I sandlaan. Rannsóknarlögreglan skýrir frá: Ofbeldisverk gegn konn aðfaranótt miðvtkndags BankameDn taka af- stððn til dýrtíðar- frumvarpsins. Deir mótmæla kauplækkunar- ákvæði þess. Kjölurinn er brotinn og sjór í lestum. -------+------- 0LL SKIPSHÖFNIN á „Arctic“, 14 menn, bjargaðist á land óméidd og var björguninni lokið um klukkan 8 í fyrrakvöld. Hinsvegar efast menn um að hægt verði að ná skipinu út, þar sem skipið stendur í sandinum fyrir innan krappan skerjaklasa við strondina. Skipshöfnin dvelst nú í Stakk- hamri og r Borgarholti- og- líður ágætlega. Erlend herbifreið fór frá Borgarnesi í fyrrakvöld meðan ekkert var vitað með vissu um líðan eða ásigkomulag skips- hafnarinnar. Fóru 5 menn í bif- reiðinni, þar á meðal læknir- inn í Borgarnesi. Komust þeir í bifreiðinni að Fáskrúðarbakka en þaðan fóru þeir á hestum að Stakkhamri. Guðmundur Albertsson skrif stofustjóri Fiskimálanefndar skýrði Alþýðublaðinu svo frá í gær, að k'jölúfinri væri brotinn i skipinu og að sjór væri kom- inn í lestir þess. Skipstjórinn á Arctic hefir skýrt svo frá; að þegar ,,Arc-' tic“ var komin fyrir Reykja- nes, hafi skollið á aftaka veður og hafi veðurhæðin orðið 11— 12 vindstig. Skipið hrakti und- an veðrinu og sjó út á flóann og gátu skipverjar ekki um stund áttað sig á því hvar þeir voru staddir. Þeir. sáu fljótt að skipið myndi reka upp að landinu. —- Þegar þeir komu á móts við Mýrar, reyndu þeir, sem mest þeir máttu að þræða álana rriílli hinna kröppu skerja og taldi skipstjóri ekki annað fært en að sigla skipinu í strand. Tókst að sigla því í sandinn á réttum kili. Skiþstjórinn efast um, að hægt verði að ná skipinu út. Ekkert íslenzkt ðtvarp af hálfn Bandaríkjamanna í ríkisntvarpinu. ■ Forstoðumaður upplýsingaskriístofu Earada rikjanna hér hefir fallið frá pví. '»• « • ‘ * • •••;* ■ T? ORSTÖÐUMAÐUR upplýsingaskrifstofu Bandaríkjamanna hér á landi Mr. Porter McKeever hef- ir ritað útvarpsstjóra bréf, þar sem hann tilkynnir út- varpsstjóra að það ákvæði út- útvarpssamningsins, að hluti af tíma ameríkska útvarps- ins hér, sem átti að vera á íslenzku, muni ekki koma til framkvæmda. Bréf forstöðumáþnsins er svohljóðanli: ,.Viðvíkjandi samningi, er nýlega var gerður milli her- málafræðslustofu Bandarikja- stjórnar og Ríkisútvarpsins ís- lenzka, liefir því verið veitt at- hygli, að sum Reykjavíkur- blaðanna finna að ]>eim þætti hans, er gerir ráð fyrir útvarpi á íslenzku. Vegna þeirrar gagn- rýni vill Jjessi skrifstofa Banda- ríkjastjórnar mælast til þess, að sá hluti samningsins verði ekki látinn koma ’ lil fram- kvæmda. Eins og þér munuð minnast nm starfskrá þá, seni tekin er upp í samninginn, voru þrír stundarfjórðnngs-þættir á viku hámark þess, er gert var ráð fyrir á íslenzku. Þessir þættir voru hugsaðir sem vottur kurt- eisi og vinsemdar i garð ís- lenzku þjóðarinnar. Þeim var ætlað að vera í sama anda og útvarp það á ensku, sem nú tíðkast frá amerískum útvarps- stöðvum vegna annara vin- veittra ríkja. En þegar það, sem gert er í vináttuskyni, er ekki þannig skilið af gervallri þjóð- inni, þá er heppilegast að það sé dregið til baka.“ Það mun vekja almenna á- xiægju hér á landi, að upplýs- ingamálafulltrúi Bandaríkja- stjórnarinnar hér hefir þannig fallið frá hinum fyrirhugaða islenzka. dagskrárlið i útvarpi Bandarikjamanna á vegum rikis útvarpsins. Og Alþýðublaðið að minnsta kosti. vill fullýrða það, að með þeirri ákvörðun hafí meira verið gert til þess, að tiyggja áframhaldandi velvildarhug i garð Banda- rik|janna ijiér, en liægt hefði verið meS'því að liefja hér hið fyrirhugaða íslenzka útvarp i útvarpstíma Bandaríkjamanna. Því af hversu miklum velvilja í okkar garð, sem ]nrí liefði verið stjiórnað. þá Jiefði það verið okkur sem sjálfstæðri þjóð algeriega ósamboðið, að veita erlendu riki rétt til slíks, og við aldrei getað sætt okknr við ]>að. Vélbðtnrinn Svaa- ur koniin fram. VÉLBÁTURINN „Svanur“ frá Grundarfirði er kom- inn fram. Komst hann lieilu og höldnú til hafnar sinnar. Þetta var eini háturinn ,sem var ókominn ufn miðjan dag í gær eftir ofviðríð. Árshátíð Nemendasambands gagnfræða- skólans í Reykjavík verður haldin í Iðnó í kvöld kl. 8.30 e. h. Aðgm. verða seldir í kvöld kl. 5—7 eh. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Erla Beck, Víðivöllum við Sundlaugaveg og Haraldur Gunn- laugsson, Laufásvegi 10. Tveli* erlendír sjéliðar bðrðn Mana til ébéta f andlltið. laður var rændur f fyrrakvðld. AÐFARANÓTT miðviku- dags réðust tveir erlend ir sjóliðar inn á heimili stúlku hér í bænum og börðu hana til óbóta. Virðist það aðallega hafa verið tilætlun þeirra að ræna hana. Slúlka þessi, Rósa Pélursdótt ir að nafni, til lieimilis á Lauga- vegi 103 héfir skýrt rannsókn- arlögregluilni svo frá: „Um klukkan 11 á þriðjudags kvöld fór ég á skemmtun, sem brezka flugliðið hélt á Lauga vegi 105. Um kluklian 12 á mið nætti fór ég út og ætlaði heini til mín. Varð ég þá vör við að tveir sjóliðar eltu mig.Eg skipti mér ekki af þeim, en er mér fannst framferðið á þeim grun- samlegt flýði ég inn í Gasstöð- ina til vaktmannanna þar. En sjóliðarnir eltu mig þarna inn. Vaktmennirnir ráku þá út og fór ég nokkru síðar út. En er ég kom út voru sjólið- arnir enn þar. Ég liélt þó áfram heim til mín, en ég á heima i skúr, sem er við liúsið nr. 103 við Laugaveg. Þegar ég opnaði liurðina hjá mér ruddust sjó- liðarnir inn. Tók annar sér stöðu við hurðina, en hinn sneri sér að mér og skildist mér að hann væri að lieimta af mér peninga. Eg kvaðst enga pen- inga liafa. Réðist sjóliðinn þá á mig og barði mig með hnefan- um í andlitið. Fór hann svo að rifa allt upp úr kofforti, sem ég á þarna inni. Mér tókst að kom ast út og inn í Gasstöðina. Hringdu vaktmennirnir fyrir mig á' lögregluna, en þegar liún lconi voru sjóliðarnir horfnir, en úr íbúð minni var horfin ný vekjaraklukka, sem ég hafði keypt“. Þess skal gelið að Rósa var nokkuð undir áhrifum áfengis. Var hún svo sködduð á andliti að hún var næstum óþekkjan- leg og hefir sjóliðinn misþyrmt lienpi á svivirðilegasta hátt. Læknir skoðaði Rósu og gaf svo lögreglunni vottorð um á- stand hennar og áverka. Segir í því. að andlit lvennar sé afmynd að, augun sokkin, tennur brotn ar, marin viða og útötuð í storknu blóði. Það dregur sann arlega ekki úr viðurstyggð þessa atburðar, þó að stúlka þessi hafi sótt skemmtun, sem íslenzkar stúlkur eiga ekki að sækja. Tveir menn réðust að manni liér í bænum í fyrrakvöld, slógu hann niður og rændu hann. — Lögreglunni tókst að hand- sama báða mennina og sitja þeir nú í varðhaldi. — Annar þeirra hefir áður lent í sams konar athæfi. Þessi atburðúr átti sér stað um kl. 11 í fyrrakvöld fyrir ut- an vörubílastöðina ,,Þróttur“ við Kalkofnsveg. Þar var staddur maður frá Keflavík og hafði hann í hend- innj tösku, sem í voru nokkrar flöskur af áfengi. Allt í einu snéru tveir menn, sem þarna komu aðvífandi, sér að honum og báðu hann að selja sér áfengi. Maðurinn neit aði því. Sló þá annar þeirra manninn tvö högg í höfuðið og féll hann við annað höggið. — Frh. á 7. síðu. Strangari reglnr nm mannflutninga með skipnm, sem ekki eru farpegaskip. RÍKISSTJÓKNIN hefir gef- ið út nýja reglugerð um fólksflutninga á skipum, sem ekki eru farþegaskip. í henni segir meðal annars: Oiinum bátum er ólieimilt að flytja fleiri. farþega en þrjá, auk formanns og vélamanns, nema að fengnu leyfi skipaskoðunar- manns, sýslumanns eða hrepp- stjóra, enda fulJnægi þá bátur inn ákvæðum reglugerðar frá 17. september 1937, um skoðun á opnum bátúm, enda þótt hann sé styttri en 6 metrar á lengd. Þilfarssldpum er bannað að flytja farþega, nema að fengnu leyfi skipaskoðunarmanns. Slikt leyfi skal eigi veilt nema þegar sérstaklega stendur á, og ekki fyrir fleiri fgrþega en 10, enda sé íarið eftir 22. gr. tilskipunar nr. 43 20. nóvember Í922, um stáð fyrir farþegana. Bjargbelti skulu vera fyrir alla á skipinu, og skulu þau höfð á þeim stað, ])ar sem fljótlega verður til j)eirra gripið. Sé skipið yfir 20 rúmlestir brúttó og farj út fyrir takmörk innfjarðarsiglinga, skal það auk/ þess iiafa bát og bjargfleka, er rúmi alla á skipinu. Þegar svo stendur á, að ekld er unnt að koma fólki á mann- fundi nema á skipi, skal leyft að flytja fleiri farþega en um getur í 1. og 2. gr. hér á undan, en fengið skal þá samþykki skipaskoðunarstjóra til þess, eða þess, er hann tilnefnir. Sldpaskoðunarstjóri setur öll nánari. skilyrði fyrir slíkum far- þegaflutningi, eftir tegund skips ins og ieið þeirri, sem fara á“. 1 gær sendi atvinnumála- ráðuneytið blöðunum tilkynn- ingu þess efnis, að undanfarna 2 mánuði hefði ráðuneytið unn ið að því að útvega kartöflur til landsins. Þá skýrir ráðuneytið frá því að lögð hafi verið drög að því að fá keyptar í Englandi 2 þús. smálestir af matarkartöflum og nokkuð ■ af útsæðiskartöfl- um. Segir í tilkynningunni, að Q AMBAND íslenzkra KJ bankamanna hélt fund fyrir nokkrum dögum og tók meðal annars til athugunar og umræðu frumvarp ríkis- stjórnarinnar um dýrtíðar- ráðstafanir. Samþykkti fundurinn að um- ræðum loknum eftirfarandi á- lyktun í þessum málum: „1. Hinn 4. apríl 1939 var gengi íslenzkrar krónu lækkað um 18% í þeim tilgangi að bjarga nauðstöddum framleið- endum til lands og sjávar. Fyr- ir launþega var þessi ráðstöfun sérstaklega þungbær, einkum vegna þess að skattar og opin- ber gjöld voru 1 hámarki, en eins og kunnugt er hvíla hin opinberu gjöld mun þyngra á launþegum en öðrum stéttum sakir þess, hve eftirlit með tekjuframtali hinna síðar- nefndu reynist ófullnægjandi. 2. Fram til ársloka 1940 fengu launþegar eigi greidda nema takmarkaða uppbót til að mæta verðlagshækkunum, sem stríðið' hafði í för með sér. Þeir urðu m. ö. o. að láta sér lynda kjara- rýrnun samtímis því að skatt- frjálsir útgerðarmenn og marg- ir aðrir báru úr býtum stór- felldan hagnað, m. a. vegna nýrrar gengislækkunar á krón- unni. 3. Fyrst um mitt ár 1942, þeg- ar stríðsgróðatímabilið hafði staðið í 2Vá ár, fengu launþegar nokkra grunnkaupshækkun. Stríðsgróðinn hefir nær allur fallið í hlut annarra stétta, og þá fyrst og fremst atvinnurek- enda í útgerð og verzlun, án þess að hægt sé að færa fram nein rök fyrir því, að þeir hafí frekar til þess unnið en laun- þegar og aðrar afskiptar stéttir þjóðfélagsins. Eins og áður getur, voru laun- þegar látnir bera þungar byrð- ar í því skyni að greiða mætti fljótlega skuldir óvenjulega illa staddra framleiðslufyrirtækja og gera þau sterk fjárhagslega, Þá fyrst, er þessu takmarki var náð, fengu launþegar áheyrn og verðlagsuppbætur. Nú, þegar ríkisstjórnin vill undirbúa nýja og betri tíma í atvinnumálum þjóðarinnar með því að hækka stórlega verðgildi peninganna innanlands, ráðger- ir hún, að launþegar færi fyrstu Frh. á 7. síðu. allgóðar líkur séu fyrir því að matarkartöflurnar fáist frá Englandi innan mjög skamms tíma. Það er óneitanlega dálítið furðulegt, að við þurfum að sækja slíka nauðsynjavöru, — sem við getum framleitt sjálf- ir ,til Bretlands, sem á í geig- vænlegri styrjöld og skipulegg- ur allan vinnukraft sinn til Erfv. á 7. síðu. fW verðnm að sækja kart- ðflnr til Innlendinia! — 1 • Rikisstjórnin hefur fest kaup á tveim þús. smálesta, sem koma bjráðum. .—.-»■..——- TZ" ARTÖFLUVANDRÆÐIN í Reykjavík batna ekki. Fjöldi heimila er í miklum vandræðum vegna skorts á þessari brýnu lífsnauðsyn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.