Alþýðublaðið - 19.03.1943, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 19.03.1943, Qupperneq 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ s Föstadagur 19. marz 1943. .........11 1 1 i NVIA BlÖ 90 Hetjur loftsins. (A Yank in the R.A.F.) Tyrone Power Betty Grable. John Sutton. Sýning kl. 5, 7 og 9. FYRIR vestan voru smalar tveir sinn á hvorum hæ. Var þeim ekki vel til vina og eltu oft grátt silfur.Svo har við að annar þeirra varð úti á vet- urnóttum og fannst ekki, þótt víða væri leitað. Á áliðnum vetri var það einn dag að hinn smalinn kom heim frá fé og sagði: „Ég fann Láfa. Ætli sé til nokkurs að hirða hann? Hann er orðinn ónýtur.“ Hafði líkið verið mjög skadd- að orðið. * MAÐIJR nokkur var á ferlSa- lagi og kom að á, þar sem hann var alveg ókunnugur. Hann spurði strák, sem stóð á bakkanum, hvort áin væri djúp. ,JYei,“ sagði strákur, „hún er örgrunn.“ Maðurinn reið þá út i ána og fór hrátt á hrokbull- andi sund, og munaði minnstu, að hann dræpi ekki hæði sig og hestinn. Þegar hann kom yfir að hakk- anum hinum megin, sneri hann sér við og kallaði til stráksa : „Mér heyrðist þú segja, að hún væri ekki djúp!“ „Hún er það heldur ekki,“ svaraði strákur. „Hún tekur ekki öndunum hans afa nema í rass!“ * DRENGUR einn hafði verið óþægur í skólanum. Kenn- arinn refsaði honum með því að láta hann sitja eftir þegar hin börnin fóru heim og skipaði honum að semja smásögu, sem mætti ekki vera styttri en fimmtíu orð. Eftir nokkrar mín- útur kom drengurinn með þessa sögu: ,JEinu sinni tapaðl ég hvolp- inum mínum, honum Bangsa. Ég fór út og kallaði: Bangsi, Bangsi, Banasi, Bangsi, Bangsi, Bannsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi, Bangsi. Þá kom Bangsi loksins.“ sín hafði hann í höndum. Þeir horfðust í augu stundarkorn og gamli Kaffinn kinkaði kolli. — Ég skal vera til staðar og sjá um hlutverk mitt, húsbóndi, þegar þeir koma, sagði Jalca- laas. Zwart Piete rétti fram hönd sína, strauk hár hennar og sagði: — Ef til vill kemur ekki til þess, Jakalaas. Vera má, að beir komi í tæka tíð. — í tæka tíð, húsbóndi? Ekki hefi ég mikla trú á því. Ef gamli .galdraskrjóðurinn er tvo daga áð komast til Lemands- dorp og Búarnir tvo daga að komast hingað, og þó þeir séu ekki nema einn dag, þá er það samt of langur tími, því að ég þekki illa þessa Kaffa, ef þeir bíða lengi úr þessu. Meðal þeirra eru margir gunnreifir hermenn og snjallir herforingj- ar, menn frá Suðurlandinu, sem eru æfðir,stríðsmenn. Það hefir lagzt í mig, að hér munum við bera beinin. Getum við ekki gert útrás, húsbóndi, brotið okk- ur braut? Það hefir verið gert, húsbóndi, og það er hægt að gera það aftur. — Það eru of margar konur og börn hér, sagði Zwart Piete, — og sumir eru veikir. Nei, gamli vinur, við verðum að bíða hér og berjast eins og ljón. Og ef við deyjum, munu að minnsta kosti margir svartir búkar liggja umhverfis skjald- borgina. — Ég var nú bara að hugsa um hana, sagði gamli Kaffinn og benti með spjóti sínu á sof- andi stúlkuna. — Gættu hennar þá vel, gamli vinur, sagði Zwart Piete og sneri á brott. — Gættu henn- ar eins og sjáaldurs auga þíns. 4. Kaffarnir hófu ekki árás sína fyrri en um morguninn. Og þá voru það ekki Zulu-Kaffarnir, heldur hinir, sem fylktu liði undir stjórn sveitarforingja sinna, og runnu fram til árásar, en nöktu Zulu-Kaffarnir stóðu grafkyrrir eins og höggmyndir og horfðu á þá með fyrirlitn- ingu. í augum þeirra, hinna æfðu og þaulreyndu hermanna, voru tilburðir og hernaðarað- ferðir hinna Kaffanna hlægileg- ar. J4, þessir Kaffar voru hjarð- menn og akuryrkjumenn og leiðtogar þeirra voru litlir menn, þótt þeir gengju í hlé- barðaskinnum. Zulu-Kaffamir hölluðu sér fram á spjót sín með skildi við hlið og glottu kuldalega. Þeim fannst hyggi- legt að láta þessa apa leika styrjöld, og þegar þeir væru búnir að þreyta hvítu mennina og fá nóg af leiknum sjálfir, ætluðu Zulu-Kaffarnir að gera atlögu og láta kné fylgja kyiði. Þeir myndu gera árás, sem ekki yrði hægt að hrinda af sér. Eins og nautahjörð myndu þeir vaða yfir og fótatak þeirra myndi þrymja við og skaka vagnana á hjólásunum. Ökla- skraut þeirra myndi vökvast blóði og þeir myndu drepa, drepa. Kaffarnir dreifðu úr sér og hófu því næst árásina, fóru hægt í fyrstu, en þegar Búarn- ir hófu skothríðina, fleygðu Kaffamir sér flötum og skriðu fyrst til annarrar hliðarinnar, svo til hinnar, til þess að reyna að forðast kúlur Búanna. Eftir ofurlitla stund var skjaldborgin hulin púðurreyk. Án afláts skutu þeir Zwart Piete og de Kok. Þeir lágu í rúmi í vagni Johannesar van Reenen, en Sannie var hjá þeim og hlóð fyrir þá byssurnar. Þeir voru rólegir, eins og menn, sem eru að skjóta í mark, en í hvert skipti, sem þeir skutm, félþi Kaffar, sumir fórnuðu höndum og snerust í hring um leið og þeir féllu, aðrir hnigu niður eða stungust, eins og fót- unum hefði verið kippt undan þeim. Þegar Kaffarnir komu nær, þokuðu þeir sér saman og ein- beittu sókninni á þann stað, sem þeim sýndist vörnin einna veikust. í um fimmtíu feta fjar- lægð fóru þeir að skjóta spjót- unum. Þeir skutu þeim hátt í loft upp, svo að þau komu eins og regnskúr ofan í skjaldborg- ina, þar sem þau stóðu föst á oddinum, en sköftin titmðu. Zwart Piete gaf von Rhule hornauga. Hann hafði tvo kyn- blendinga sér til aðstoðar við að snúa fallbyssunni og miðaði alltaf á fylkingu Kaffanna, þar sem hún var þéttust. Þjóðverjinn beið rólegur, unz Kaffamir voru komnir alveg upp að fallbyssukj aftfnum, en þá bar hann logavöndinn að tundrinu. Það heyrðust hræði- legar drunur, sem bergmáluðu fjallanna á milli, og þégar reyk- urinn sveif frá aftur, sá Zwart Piete Kaffana hika við snúa því næst undan og hörfa frá. Þeim hafði ofboðið mannfallið eftir þetta hræðilega eldvopn. Árásinni hafði verið hrundið og hinir særðu og föllnu lágu í hrúgum umhverfís skjaldborg- ina í hálfhring. Zwart Piete hleypti af tveim skotum á hina flýjandi Kaffa og urðu bæði skotin banaskot. Því næst stóð hann á fætur og fór eftirlitsferð um skjaldborgina. Enginn Búanna hafÖi særzt, BSTJARNARBIOB ■h gamla biö b Slæðingur. (Tropper Beturns) Joan Blondell Boland Young Carole Landis H. B. Warner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. hvað þá fallið, en þrír hestar höfðu særzt, enn fremur fáeinir uxar. Já, það var gott að geta hrundið þessari árás, en það voru ekki þessir Kaffar, heldur Zulu-Kaffarnir„ sem Zwart Piete hafði óttast. Hann hafði séð fáein hundruð Zulu-Kaffa og það var auðséð, að þeir höfðu traust á sjálfum sér. Dingaan hafði æft þá í hernaði og þeim var stjórnað af mönnum, sem voru nógu djarfir til þess að víðurkenna, að þeim hafði yfir- Litla Nelljf Kellí (Little Nelly Kélly) Ameríksk söngvamynd. JUDY GARLAND Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3V2—6V2: jAND AMÆRA V ÖRÐURINN með William Boyd. Börn fá ekki aðgang. sézt og neituðú að fara heim aftur, þar sem þeir yrðu að standa reikningsskap gerða sinna, sem lauk venjulega á þann hátt, að hinir ákærðu urðu gömmum og öðrum hrædýrum að bráð. Þess vegna höfðu þeir afráðið að setjast að á Norður- landinu. Þessum foringjum hlýddu Zulu-Kaffarnir skilyrð- islaust, og þegar þeir hæfu árás- ina, yrði sóknin áreiðanlega hörð. Henni yrði ekki lokið fyrri en við vagnhjólin, því að þeir myndu ekki gefast upp eð& liIFI FRAKKLMD. Hún var önnum kafin við að hlusta eftir hverju hljóði, sem heyrðist í grenndinni, og þeir voru svo þreyttir, að þeir gátu ekki verið skrafhreyfir. Innan skamms leiddi hún þá yfir húsagarðinn og inn í hlöðuna .Þar benti hún þeim á hey- stakk, sem hún sagði þeim að grafa sig inn í, ef óvinimir gerðu þeim ónæði. „Góða nótt, og guð veri með ykkur“, sagði hún um leið og hún fór frá þeim og lokaði hlöðudyrunum hljóð- lega á eftir sér. Hrómundur féll óðar í óværan svefn, en hinn liðsfor- inginn gat ekki sofnað, harmasaga þessarar ungu stúlku vék ekki úr huga hans. Þama bjó hún alein í landi, sem fjand- mannaher óð yfir. En skammri stundu eftir að Jóhanna María hafði farið frá þeim heyrði hann kverkmæltar raddir og svo röddL Jóhönnu Maríu, sem svaraði þeim, og það var áreiðanlegL að hún talaði óeðlilega hátt. „Hún talar svona hátt til þess að ég geti heyrt það sem fram fer,u hugsaði hann. „Hvílík snilldarstúlka!u Hann reis upp við dogg og hlustaði, reiðubúinn að ýta við Hrómundi, ef hætta virtist á ferðum. Þá mundu þeir skríða inn í hey- stálið. „Já, auðvitaþ, mein Herren, komið inn, komið inn. Ég á mat og vín og mjúkar sængur handa ykkur,“ heyrði hann Jóhönnu Maríu segja hárri röddu, og hann brosti með sjálf- um sér í myrkrinu inni í hlöðunni, því að hann vissi hversu mjög stúlkan hlaut að brjóta odd af oflæti sínu, þegar hún bauð Þjóðverjana velkomna á þennan hátt. Hann heyrði þungt fótatak og sporaglamur annað veifið, svo var hurð- inni á bænum skellt ,og síðan kom löng þögn, eða að minnsta rr’LL BE A CINCH TO CET 1N THECE... BUT THEN WHAT ? CAN’T CONTCOL THE EITUATION WITH ^ HABTO BE ‘SOMBTHINC THAT’LL knock offthe JAPS WITHOUT INJUÍ?ING MIS5 QUICIC/ NO TIME TO DEVELOPA SECPET WEAPON ÖRN: Það verður víst ekki bægðarleikur, að komast inn þarna, en hvað tekur þá við? Eg hefi aðeins skammbyssu! ÖRN: Hvemig á ég nú að fara að sigra Japanina og ná Hildi heilli úr höndum þeirra. Það er enginn tími til hugleiðinga um leynivopn,. YEAH, JUETTHETHINO... 1 IP X WEPE TWO PEOPLE/ CAN’TGETTHI^ UP IN THE TOWEC AND BE HEf?E TURN'INC ITONATTHE same time / r~'_ í þreifandi! ÖRN: J,á bara að við værum tveir. Ég get ekki bæði farið með slönguna upp í vígið og verið hér til þess að hleypa á vatninu samtímis! RÖDD I DYRUNUM; Get ég nokkuð hjálpað?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.