Alþýðublaðið - 21.03.1943, Side 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Sunnudagur 21. marz 1343,.
íþróttakvikmynd Ármanns.
Úrvalsflokkur Ármanns í handstöðu.
(Myndin er tekin á æfingu í Alvikshallen í Stokkhólmi).
íþróttakvikmynd Ármanns verður sýnd í Tjarnarbíó á morgun
kl. 1.15 e. h. Undanfarna sunnudaga* hefir kvikmyndin verið
sýnd við ágæta aðsókn og mikinn fögnuð sýningargesta.
Amerikskir hermenn fremja
rán on ofbeldisverk.
Réðust fimm saman inn í hús, ógnuðu
manni og stálu 2800 krónum.
—------♦-------
HÓPUR ameríkskra hermanna framdi ofbeldisverk og
rán á föstudagskvöld í hósinu Sólheimum við Þverholt
hér í bænum.
Eiríkur Guðlaugsson, maður-
inn, sem rændur var, heíir
skýrt lögregiunni þannig frá
þessum atburði:
'Um klukkan 9 um kvöldið
var hann einn heima. Allt í
einu komu inn í herbergið til
JkipstjóriBD á
Jfctic* er látinn
Hann lézt skyndilega i cjær-
morgun að Hjarðarfelli í
Hiklaholtshreppi. tÆ
JÓN ÓLAFSSON skipstjóri
á „Arctic“ lézt í gær-
morgun. En þá var hann enn
staddur að Hjarðarfelli í Mikla-
holtshreppi.
Skyndileg og heiftúðug
lungnabólga mun hafa orðið
honum að bana.
Jón Ólafsson var hið mesta
hraustmenni og dulur í skapi.
Má því vera að í hrakningun-
um og vosbúðinni, sem hann
leþti í með skip sitt áður en það
stéandtdðf} haÍJihann tekið veik-
inþ, þó að hann léti ekki á því
bdra. í fyrradag talaði hann við
skfrifstofustjóra Fiskimála-
rerx
líkið verður flutt til bæjarins.
Jóns heitins Ólafssonar mun
fimm amerískir her-
og spurðu þeir hann,
vdrða getið nánar her í blaðinu.
Fj
ve 'i
va -
in
H:
un |
II
hans
menn
hvort stúlka væri í húsinu.
Eiríkur neitaði því. Þegar hann
sá, að þeim þótti þetta að ein-
hverju leyti ekki nægilegt
svar, gerði hann þeim skiljan-
legt, að þeir skyldu hverfa úr
húsinu. En hermennirnir svör-
uðu því með því að þrífa til
Eiríks og kváðust hvergi fara.
Einn úr hópnum tók hníf
úr vasa sínum og kastaði hon-
um tvisvar á oddinn í gólfið
við fætur Eiríks. Var auðséð
að hermaðurinn vildi ögra Ei-
ríki með þessu tiltæki.
Eiríkur komst út úr húsinu
og hljóp til nágranna síns og
bað hann um aðstoð til þess að
koma ofbeldismönnunum
burtu. Nágranninn var háttað-
ur, en klæddi sig í flýti, og fór
með Eiríki heim til hans. Er
þeir komu að húsinu, réðust
hermenn á þá félaga, einn á
hvorn íslending og tókust með
þeim sviptingar. Tók annar ís-
lendingurinn upp hníf og otaði
honum að þeim, sem hann átti
í fangbrögðum við. Sleppti her
maðurinn þá tökunum og hljóp
burtu. íslendingarnir fóru þá
burtu og inn í hús nágranna
Eiríks aftur.
Nokkru síðar fóru þeir enn
út og voru hermennirnir þá
horfnir. Koffort, sem Eiríkur
átti og var inni í húsinu, lá nú
fyrir dyrum úti og hafði það
verið brotið upp. Lá innihaldið
Árjþví á víð og dreif við hús-
ayrnar.
'“•'‘-ÞehrTéiagai'-'hrmgd’H-Tíú-'ioks''
á lögregluna, sem kom strax
ður fluttur í Aðventkirkjunni
vtgfi) kblÖdflbHtíi: lÍVf^bvtíÉnan
ií? Alli.
.T058
llbjörg Bjarnadóttir
sína í Gamla Bíó einhvern allra
næstu daga. Breytt
•é-, -vettvang?-
Vi^_a^hugun á k^ffoijtú
wámimm-
átt geymda í því, 1 seðlum, að
100 krónur.
91 lfí HJ019V
en4n<lSFf
npphæð xúmlega
xsm 71 STtx jj
hetir,cn
raWsokn pessa' mais
.MéÖ'ivMHddrpXoaM'tíífl ÍSEÍBÍkSr
treysta sér til að þekkja að
Trygglngamálins
Endurskoðun ðlögunu
tnrggingar til bráOablrgða.
.—.-.
Fimm manna milliþinganefnd skipuð, sem á
að skila tillðgum sínum fyrir haustþingið.
Har. Gnðmnndsson skipað
ur formaður nefndarlnnar
•mnmaita kosti imiw ■ þá.memr,-
sem tóku þátt í þessu ofbeldis-
jvjþk^ A JH kI
"p1 ÉLAGSMÁLARÁÐHERRA, Jóhann Sæmundsson, sem
fyrir nokkrum dögum tilkynnti, að þremur sérfræð-
ingum hefði verið falið að undirbúa og gera tillögur um
almannatryggingar hér á landi með það fyrir augum, að
tryggja félagslegt öryggi á sem flestum sviðum í framtíð-
inni, hefir nú tilkynnt skipun nýrrar nefndar til þess að
gera til bráðabirgða tillögur um breytingar á núgildandi
lögum um alþýðutryggingar, bæta úr göllum þeirra, ekki
hvað sízt með tilliti til dýrtíðarinnar, sem skapazt hefir, og
auka við þau, svo sem þurfa þykir, þar til sá grundvöllur
hefir verið fundinn, sem tryggingalöggjöfin framvegis verð-
ur byggð á.
í þessa nefnd til að endurskoða alþýðutryggingalögin
hafa verið skipaðir Haraldur Guðmundsson, sem er for-
maður hennar, Brynjólfur Stefánsson, Brynjólfur Bjarna-
son, Kristinn Björnsson og Eggert P. Briem. Á hún að skila
tillögum sínum og væntanlegum lagafrumvörpum fyrir 1.
september næsta haust.
arra frumvarpa og er annað frá
Skúla Guðmundssyni um að
undanþiggja sjóðfélaga í Lífeyr-
issjóði Sambands íslenzkra sam
vinnufélaga iðgjaldagreiðslum
til Lífeyrissjóðs íslands, hitt frá
Brynjólfi Bjarnasyni, um að
greiddur skuli fullur elli- og ör-
orkulífeyrir frá ársbyrjun 1943.
Báðum þessum síðasttöldu
frumvörpum var vísað frá með
rökstuddum dagskrám, í trausti
þess að alþýðutryggingalöggjöf-
in yrði endurskoðuð bráðlega.
Í skipunarbréfum til nefndar
manna segist félagsmálaráð-
herra ætlast til þess, að endur-
skoðun alþýðutryggingalaganna
verði einkum miðuð við þrennt:
1. Að reynt verði að bæta úr
göllum á lögunum, sem kunna
að hafa komið í ljós við
framkvæmd þeirra.
2. Að gerðar verði þær breyt-
ingar á lögunum, sem nauð-
synlegar kunna að þykja með
tilliti til núverandi dýrtíðar-
ástands. Þykir í þessu sam-
bandi rétt að nefndin taki sér-
staklega til athugunar tillög-
ur bær, sem felast í meðfylgj-
HYh. á 7. séu.'
Upphaflega var þessi nefnd-
arskipun ráðin með ályktun al-
þingis 21. marz 1942 en hún
hljóðar svo:
,,Efri deild alþingis ályktar að
skora á ríkisstjórnina að láta
þegar endurskoða alþýðutrygg-
ingalöggjöfina.
Sérstaklega sé tekið til athug-
unar, á hvern hátt unnt sé að
hækka dánar-, slysa-, elli- og
örorkubætur, og hvort tiltæki-
legt þyki að breyta bótunum í
lífeyrisgreiðslur að nokkru eða
öllu leyti, svo og að breyta lög-
unum að öðru leyti í samræmi
við þá reynslu, sem fengizt hef-
ir á undanförnum fimm árum.
Endurskoðuninni sé hraðað
svo, að árangur hennar geti leg-
ið fyrir því þingi, sem afgreiðir
fjárlög fyrir árið 1943.“
En á þessu þingi hafa fram
komið nokkur frumvörp um
breytingar á lögunum um al-
þýðutryggingar. Eitt þeirra
flytja þeir Haraldur Guðmunds-
son og Guðmundur I. Guð-
mundsson, um hækkun slysa-
bóta og samræming þeirra, en
eins og stendur í greinargerð
frv., ,,hefir mönnum lengi verið
það ljóst, að einn af aðalgöllum
^lþýðutryggingarlaganna hefir
verið það hversu lágar dánar-
og örorkubætur eru greiddar
fyrir slysatryggða menn. Hefir
það verið almenn skoðun þeirra,
sem til þekkja, að þessi þáttur
trygginganna þyrfti að vera
með því fyrsta, sem tekið væri
til gagngerðrar endurskoðun-
ar“.
Annað frv. flytja þeir Guð-
mundur I. Guðmundsson og
Brvniólfur Biarnason um aukin
framlög hins opinber til sjúkra-
samíag6H»ne-:-—Bíkiecjóður*' hofir-
valrið tugum milljóna króna til
þefes að Wf#prl<wtdý^#|#ni,“
segir í þá
sjnlfsagt, að tækifærið sé notað
til •þESH.ií^fe’EDÓdufifoæte .•aáþý&ÆHÍ
á}fánfí)
h£ tt framfærslukostnað manna.
Þcð er þ&^íðúV'þú §FW&í>&«Iftaðt
sé ffflbXt
er n verið! lAátýééídd ffaáiþingintíö
Loks skal getið tveggja ann-
Víðtæk lofívarna-
æfing í næstn vikn.
Nær yfir svæðið frá Borg-
arnesi og anstnr i Vík í
Hýrdaí.
Loftvarnarnefnd
hefur tilkynnt að loft-
varnaæfing verði látin fram ^
fara í samráði við setuliðið í
þessari viku, eða á tímabil-
inu 21.—27. þ. m. klukkan
8—12 að kvöldi..
Er ákveðið að loftvarnaæfing-
in verði mjög víðtæk og nái til
/ allra greina loftvarnanna.
Á hún einnig að ná yfir mjög
stórt svæði, allt frá Borgarnesi
og til Víkur í Mýrdal.
Eru allir aðilar beðnir að
sýna loftvarnasveitunum, bæði
þeim íslenzku og eins loftvarna-
liði setuliðsins, fulla samvinnu.
Þá er og bent á að loftvama-
merki, er kunna að verða gefin
á þessu tímabili, geti þýtt að
um raunverulega loftárásar-
hættu sé að ræða.
MinniBgarathöfn nm
|)á sem fórnst með
m.b. Arsæii fór fram
i gær.
li/riNNIN GARATHÖFN fór
fram í gær í Keflavík unt
þá fjóra menn, sem fórust með
vélbátnum „Ársæli“ 4. þ. m.:
Þorvald Jóhannesson, skip-
stjóra frá Ytri Njarðvíkum og
hásetana Guðmund Sigurjóns-
son, Pétur Á. Sumarliðason og
Trausta Guðmundsson.
Séra Eirikur Brynjólfssort
predikaði, og var kirkjan full-
skipuð fólki.
Reykvíkskar konnr bbbb sigpr í
baráttnnni gyrir fœðingádeiidinnl
Viðtal við frú Soffíu Ingvarsdóttur*
......................... —
D EYKVÍSKAR KONUR.hafa unnið fullan sigur í bar~
áttu sinni fyrir því að koma upp fullkominni fæðing-
arstofnun í bænum .Þessi árangur er mjög athyglisverður
fyfair þær og sýnir þeim hverju þær geta áorkað, ef þær
st<tnda sa««'||
ekki að vera togstreitumál
mílli flokka, konur eiga að sameinasi um þau, án tillits til stjórn-
mulaskoðana. í þeirri baráttu ei§a þær lí?®vera bjartsýnar og
dj irfar? — SfeSSá’fÍ? “,0V
.vjJBbirnfiinn ú
?etta sagði frú Soffía Ingv- ið væri að bvggja fæðingardeild
s AMtsiiHnðLJi
ef«i fregnarinnar um að ákveð- Frh. á 7. síðu.