Alþýðublaðið - 21.03.1943, Page 3

Alþýðublaðið - 21.03.1943, Page 3
íSuruuidagur 21. marz 1943. ALÞYDUUABID 3 Frð ebiano Kai Cheb j eftir Wiadeil Wielkie. FLESTIR HAFA HEYRT getið um Soongfjölskylduna, sem lengi hefir veri ðein merk- asta fjölskyldan í stjórnmála lífi Kína. Soong-systurnar eru þrjár. Ein þeirra er gift Chiang Kai Chek, mar- skálki. Önnur þeirra er gift Dr. Kung, fjármálaráðherra Kínverja, sem bjargað hefir landinu frá fjárhagshruni. Sú þriðja þeirra er ekkja Dr. Sun Yat-Sen, brautryðjanda og skipuleggjanda kínverska lýðveldi$ins, sem í augum Kínverja er þjóðhetja á borð við George Washington hjá okkur. 3ÞESSI FRÁSÖGN Á AÐ VERA um eina þessara systra. Þeg- ar ég var í Kína, sat ég boð hjá Dr. Kúrvg. Sessunautar í boðinu voru . þær systurnar, \ frú Chiang Kai Chek og frú Sun Yet Sen. Umræðumar voru mjög fjörugar. Systurn- ar töluðu ensku framúrskar- andi vel og Uöfðu frá mörgu að segja. IÞEGAR MÁLTÍÐINNI var lok ið, sagði'frú Chiang Kai Chek við mig: Eý vildi gjaman ao þér hittúð hina systur mína, en hún er veik í öðrum handleggnum og má því sem minnzt hreyfa sig. ’VIÐ FÓRUM TIL HERBERGIS hennar, frú Kung, þar sem hún sat með höndina í fatla. Hún vildi endilega að ég segði sér einhverjar fréttir frá Ameríku, þar sem hún hafði dvalið, þegar hún var ung stúlkg, eins og frú Chi- ang Kai Chek, systir hennar. ÞAÐ SPUNNUST MJÖG á- nægjulegar umræður á mill- um okkar þriggja, svo við gleymdum hinum gestunum, sem sátu frammi. Um 11-leyt- ið kom Dr. Kung inn til okkar og fann að því hæ- vgrsklega við okkur, að við hefðum gleymt boðsgestun- úm frammi, sem nú væru farnir. DR. KUNG SETTIST SÍÐAN hjá okkur og við fjögur hóf- um að ræða um, hvernig mætti leysa hin erfiðu við- fangsefni, sem þjáðu mann- kynið. Við fræddumst um þá miklu byltingu, er átt hefir sér stað í hugsunarhætti Austurlandabúa. Við töluðum lengi um Chiang Kai Cliek og Nehru — hina miklu for- ingja Kínverja og lndverja, hinna tveggja höfuðþjóða Austurlanda, sem berjast fyr ir kröfum þessara þjóða, til farsælla lífs, sjálfstæðis- og menningar á sama hátt og þjóðir Vesturlanda. •' í MÉR VAR LJÓST, AÐ ÞAU öll þrjú höfðu víðtæka þekk- ingu á málefnum Austur- landa og höfðu myndað sér skoðanir um, hvað bæri að bæri að gera til þess að Aust urlönd fengju sína hlutdeild í „betri veröld,“ sem á að skapa eftir þetta heimsstríð. 1 LOK ÞESSARAR GREINAR er unnið dag og nótt að þvi að smíða flugvélar og ýms önnjir hernaðartæki. Myndin er frá einni af verksmiðjum hans, sem framíeiðir sprengjuflugvéiar. Enn engln úrslit f orust unum wl§ Donetzfijét. Fangaskipti milli Breta og ítala. LQNDON í gærkveldi. Htússar segjast sækja fram á mið vfigstöðvunnm. -----■»-—.- LONDON í gærkveldi. AÐ er auðséð á fréttum Rússa og Þjóðverja, að enn hafa engin úrslit fengizt í orrustunum austur af Khar- kov og við Donetzfljót. Rússneska herstjórnin til- kynnti í kvöld, að herir Rússa sæktu fram í sömu átt og áður, en hefðu hrundið öllum árásum andstæðinganna við Donetzs- fljót. Þjóðverjar tilkynntu í dag, að hersveitir þeirra hafi tekið Chuguyev. Rússar hafa ekki staðfest þetta. En skýra hins vegar frá því að harðast sé bar izt á Chuguyevsvæðinu suð- austur af Kharkov og segjast hafa í síðustu bardögum þar eyðilagt 15 skriðdreka fyrir Þjóðverjum og fellt 800 herm. úr liði þeirra. A miðvígstöðvunum segja Rússar, að hersveitir þeirra sæki fram í áttina til Smolensk — þrátt fyrir gagnáhlaup Þjóð verja og hafi rússnesku herm. tekið mörg þorp. Á einum stað féllu 400 Þjóðverjar. Suður af Ilmenvatni hafa segir Willkie frá því, að hann hafi stungið upp á því við frú Chiang Kai Chek, að hún kæmi til Ameríku til þess að tala þar máli Kínverja, vegna þess, að hann hafi persónu- lega álitið, að Kínverjar gætu ekki fengið heppilegri tals- mann fyrir sig í Bandaríkj- unum, heldur en frúna, vegna gáfna hennar og að- laðandi framkomu. EINS OG KUNNUGT ER AF fréttunum hefir frú Chiang Kai Chek dvalið að undan- förnu i Bandaríkjunum og þar tal við ýmsa hélztu leið- . andi stjórnmálamenn. hersveitir Rússa tekið enn nokkur víggirt þorp. 20 oieðlimir I.R.A. brjótast ót tir fangelsi í Bretlandi. London í gærkveldi. „Þú ert snemma á fótum í dag,“ sagði einn vegfarandi við mann, sem var að fara inn í bif reið rétt hjá Londonderry í morgun. „Já,“ sagði maðurinn. „Eg er að flytja mig.“ „Flutningurinn“ stóð í sam- bandi við það, að 20 menn úr I. R. A., írska lýðveldishernum höfðu brotizt út úr fangelsi snemma í þennan morgun, og „flutningsmaðurinn“ var einn úr þeirra hópi. Þeir grófu' 100 feta djúpan skurð undir fangelsið og kom- ust þannig út úr því. Lögreglan leitar nú þeirra og hafa 11 þeirra þegar náðst. Kaiser befar smiði á i flnpélamóðurskipnm. WASHINGTON ENRY KAISER, undramað- ur skipasmíðaiðnaðarins, hefir nú snúið sér að því, að smíða flugvélamóðurskip, og er búizt við, að hann setji þar framleiðslumet sem annars staðar. FANGASKIPTI munu bráð- lega fara fram á milli Breta og ítala. Tyrkneska stjórnin hefir milligöngu um fangaskiptin. Fangarnir, se mskipst verður á um, eru 787 að tölu, ítalskir og þýzkir, sjóliðar og sjómenn, sem kyrrsettir hafa verið í Sau- di-Arabíu — og á móta margir brezkir sjómenn, sem ítalir og Þjóðverjar hafa í haldi. Þjóðverjarnir eru aðeins 40. ítalskt skip er nú þegar kom ið til Tyrklands með brezku fangana. Japanir nota hafbðta til birgðaflntninga. LONDON í gærkv. |j~j| AÐ er nú komið í ljós. að Japanir reyna að nota kafbáta til þess að flytja birgð- ir til liðs síns í Láe og Sala- manca á Nýju Guineu. Flugvélar Bandamanna sökktu í gær einum kafbáti fyrir Japönum í höfninni í Lae. Eins og kunnugt er, hafa flugvélar Bandamanna sökkt flestum skipum Japana, sem reynt hafa að sigla með birgð- ir til Nýju Guineu. Álitið er, að þessar ráðstaf anir Japana, að flytja vistir með kafbátum til Nýju Guineu bendi til þess, að setulið þeirra í Salamaua og Lae hafi verið aðframkomið vegna vistaskorts Dalton, einn brezku ráðherr- anna hefir lýst því yfir, að fata skömmtunin muni bráðlega minnkuð í Bretlandi. Flugvélar frá Malta hafa gert árásir á samgönguleiðir á Sikil eý og Suður-Ítalíu. 14 járn- brautarvagnar voru eyðilagðir. CatroUx er væntanlegur næstu daga til Algier til við- ræðna við Giraud. Tryppe Lie, utanrikii- "málaráóherra norskn stjérnarinnar rœöir vil Roosevelt. Reykjavik í gær. T^r ORSKA blaðafulltrúanum hér hefir borizt símskeyti þess efnis, að Tryggve Lie, ut- anríkismálaráðherra norðku stjórnarinnar í London, sem að undanförnu hefir dvalizt í Bandaríkjunum, hafi átt langt viðtal við Roosevelt forseta um ýmis mikilsvarðandi málefni fyrir Noreg. í s. 1. viku átti utanríkismála- ráðherrann tal við ýmsa af ráðherrum stjórnarinnar, svo sem Sumner Welles. Þá hefir Lie rætt við sendi- herra Breta, Svía, Dana og Rússa í Washington. Tryggve Lie er nu kominn til New York. Fjórir æðstu herforingj- ar BandamannaiN.Afrihn vorn á Vigstöövnnum pegar Gafsa var tekin. LONDON í gærkveldi. Q TÓRIGNINGAR hamla nú öllum hernaðaraðgerðum í Tunis. ' 8. herinn hefir enn bætt nokkuð aðstöðu sína austan Maretli-línunnar. Það hefir nú verið skýrt frá því opinberlega i Algier, að þeir hershöfðingjarnir Giraud, Eisenhower, Alexander og Pat- ton hafi verið á vígstöðvunum, þegar hersveitir bandamanna tóku Gafsa. Tyrbneskir heríor- ingjar bomnir til Tnnis. LONDON í gærkv. T^T EFND tyrkneskra herfor- •^^ ingja er nú komin til víg- stöðvanna í Norður-Afríku í boði bandamanna. hjóðverjar segjast hafa sökkt 32 skipum ár einni skipalest. ÞJÓÐVERJAR tilkynna, að kafbátar þeirra hafi ný- lega unhið sinn mesta sigur og sökkt 32 skipum úr einni skipa- lest bandamanna á Norður- Atlantshafi. LONDON i gærkveldi. HETJUDAGUR verður hald- inn á morgun í Þýzkalandi Er þetta minningardagur fallinna hermanna. Það hafði áður verið til- kynnt. að minningardagur þessi skyldi haldinn s. 1. sunnudag, en ekkert varð úr því. Hitler er vanur að halda ræðu við þetta tækifæri og hefir jafn- vel verið látið i veðri vaka, að hann gerði það einnig að þessu sinni. En ekkert hefir enn ver- ið tilkynnt um það opinberlega.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.