Alþýðublaðið - 21.03.1943, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Afráðning verðbðlgunnar.
_ Heðrekur? Guðmundsson:
Uerkamaður
Útgefanði: AlþýSuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgreiðsla í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar ritstjórnar: 4901 og
4902.
Slmar afgreiðslu: 4900 og
4906.
Verð i lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
BeveridgeáætlaniR,
og sósialismini.
TILKYNNING félagsmála-
ráðuneytisins um það, að
þremur sérfræðingum liafi verið
falið að fiiefja undirbúnings-
starf að löggjöf um almanna-
tryggingar hér á landi með það
fyrir augum að tryggja félags-
legt öryggi hvers einsta ein-
staklings þjóðarinnar í fram-
tiðinni, svo og þau orð, sem Al-
þýðublaðið lét falla í sambandi
við þessa tilkynningu um is-
lenzfca. Beveridgeáætlun, virð-
ast bafa farið eitthvað óþægi-
lega í taugarnar á ritstjórum
Morgunblaðsins.
Þó er svo að sjá, að þeir liafi
ekki komizt að neinni endan-
legri niðurstöðu um það enn,
livaða afstöðu blað þeirra skuli
taka til þess stórmáls, sem hér
er i uppsiglingu; þvi að enda
þótt það væri með einhver ónot
i garð félagsmálaráðherra í
fyrradag fyrir það, að' hann
skyldi ekki hafa samráð við
stjórnmálaflokkana áður en
hann tæki ákvörðun sina um
að hefja undirbúning að áaitlun
um alrhannatryggingar bér á
landi og þá helzt, að jívi er virð-
ist, skipa einhvern þægan þjón
ihaldsins og atvinnurekenda-
valdsins i landinu til ]>ess að
hafa þar liönd í bagga xneð,
þannig að tryggt væri, að hið
félagslega öryggi yrði ekki allt
•of mikið hér í framtíðinni, þá
þá huggar blaðið sig jxó í gær
við Jxað, að liin brezka Beve-
ridgeáætlun, sem félagsmála-
ráðuneytið virðist hafa liaft í
huga, er það tók ákvörðun sína,
væri ekki nein áætlun um koll-
vörpun auðvaldsskipulagsins og
stofnun sósíalistísks rikis i þess
stað. Þar væxi aðeins um um-
bætur á hinu gamla þjóðskipu-
lagi að ræða ,og því ætti öllu
að vera óhætt, þótt einnig við
fengjum okkur Beveridgeáætl-
un.
Þó að bláber skelfingin við
tilhugsunina um það, að auð-
valdsskipulaginu kunni áður en
varir að verða kollvarpað hér og
sósialistískt riki að rísa upp i
jíess stað ,skíni út úr svo að
segja hverju einasta orði í j>ess-
um hugleiðingum Morgunhlaðs*-
ins, þá birti jxað þær þó með
nokkrum drýgindasvip yfir þvi,
að Alþýðublaðið skuli í sam-
Jbandi við Beveridgeáætlunina
brezku hafa talað um mögu-
leikann á því, að skapa „fyrir-
myndarþjóðfélag á nútima-
inælikvarða,“ með almanna-
trygginguxn eins og jxeim, sem
þar er gert ráð fyrir, eftir
stríðið; því að með því hafi Al-
þýðublaðið viðm-kennt „að hið
kapitalistiska England geti með
umbótamöguleikmn sinum orð-
ið fyrirmyndarjxjóðfélag."
Við Jxessum drýgindalátmn
Morgunblaðsins viíl Aljxýðu-
blaðið aðeins segja, að Jxað er
ekki mikið. sagt, Jxótt talað sé
um „fyrirmýndarþjóðfélag á
nútímaraælikvarða," —
eins og talsmenn Beveridge-
áætlunarinnar á Bretlandi segja
Frh. á 6. s!@u.
tveir nýkjörnir þjóðfulltrúar
voi’ir, íslendinga, settust á rök-
stóla Alþingis með því höflið-
verkefni að ráða af ófögnuð
verðbólgunnar, og talsvert á
þriðja mánuð síðan ríkisstjóri
bætti við þennan álillega hóp,
fyrst þremur og síðan tveimur
óþjóðkjörnum atorkumönnum,
hinum til aðstoðar um fram-
kvæmdir i Jjessu vandamáh.
Fyrir atbeina þessara síðar-
nefndu manna hefir að vísu
nokkuð verið að gert til undir-
búnings verkinu og raunar með
samþykki hinna fyrrnefndu, en
bæði er, að Jiað nær skammt,
enda óséð, hversu haldgott
verður.
Það er því ekki að undra.
Jiótt óþolinmæði setji að mörg-
um, og þeim verði að spyrja:
Hversu lengi á svo til að
ganga?
Hvernig stendur á Jiví, að
fimmtíu og sjö úrvalsmönnum
tekst ekki að koma í kring úr-
lausn i vandamáli ,sem allir
virðast á einu máli um að sé
hin brýnasta nauðsyn?
Fyrri spurningunni eru ekki
neinar líkiir til að svar fáist
við, sem að nokkru sé hafandi,
en Iiitt er annað inál, sem víst
er, að svona má ekki lengur
stánda. Við Jiað verður ekki
unað.
Við síðari spurningu geta leg-
ið mörg svör, en tvennt mun
þó aðallega til. Annað hvort er,
að liáttvirtir alþingismenn eru
Jirátt fyrir allt ekki nægilega
sannfærðir um. að vinna þurfi
á ófögnuðinum, og þykir þvi
vissara að láta sér hægt, eða
einhverjar þær ástæður eru
fyrir lxepdi í sjálfu þinginu,
sem gera Jieim ókleift að vinna
verkið, og jiað mun sönnu
næst.
Hvað þarf að gera til J>ess
Rétflæti í rnma vikn.
að vinna bug á verðbólgunni?
Svarið við því virðast allir
sammála um: Það Jiarf að
borga verðið niður.
Hví er það Jiá ekki gerl? Hví
skipar ekki Aljiingi svo fyrir,
að það skuli gert?
Hver á að gera Jiað?
Það verður Jjjóðin að gera.
Þetta er hægra sagt en gert.
Þjóðin vill Jietta sjálfsagt ,en
hver einstakur maður viíl frá-
leitt leggja frám það, sem til
Jiess þarf. Þar er undirrót
meinsins, og jietta finna liátt-
virtir alþingismenn. Þeir vilja
]>ví hver fyrir sig firra sína
kjósendur ]>eirri byrði, sem af-
ráðning verðbólgunnar hefir i
för með sér, og koma henni á
kjósendur hinna, svo að full-
trúar þeirra fái óvinsældir af.
„Þetta er mannlegt mikli drott-
inn!“ og Jiað er auk Jiess eðli-
legt sakir hinnar ónáttúrlegu
flokkaskiptingar, Jiar sem fjór-
ir flokkar fara með hagsmuni
Jjjóðfélagsstéttanna, sem eru
þó ekki neina tvær, jiví að af
þvi leiðir, að þeir geta allt af
skotið sér hver bak við annan
undan ábyrgð á athöfnum sín-
um ,en það er aftur mál fyrir
sig.
Ekki dugir þó, að nauðsynja-
mál strandi á Jiessu skollans
skeri, og hvernig á þá að fara
að? 'Það er ekki auðséð, að til sé
nokkurl annað alvarlegt ráð en
það ,að þjóðin tæki á sig að
borga verðbólguna niður, en
J>að er ekíci unnt að gera, nema
byrðarnar, sem það Iiefir i för
með sér, séu á menn lagðar
af réttlæti., svo að enginn hafi
framar öðrum undan rangs-
leitni að kvarta. Annars kostar
rísa Jieir upp, sem rangindum
eru lieittir, og hindra það, og
með illu, ef ekki dugir með
EFTIRFARANDI GREIN
hefir Alþýðublaðinu
borizt frá Hallbirni Hall-
dórssyni. Er þar rætt um
tvær leiðir til þess að vinna
bug á verðbólgunni og fer
ekki hjá því, að hin síðari,
sem höfundurinn bendir á,
muni korna mönnum tölu-
vert á óvart, með því að
hugmyndin um hana er al-
gerlega ný hér á landi, þó að
sú leið hafi verið farin að
minnsta kosti í einu mjög
þekktu tilfelli erlendis ■— og
þá með fullum árangri.
góðu. Réttlætinu verður ekki
fullnægt með öðru en þ vi, að
á hvern einn sé ekki lagt meira
en hann er fær um að bera,
enda sé á hvern lagt eins mikið
og hann er fær um, ef þarf, og
segir ]>á réttlætið sjálft til,
hverju verður áorkað. Enginn
mun telja sér sæma að skor-
asl undan sinni byrði, ef aug-
ljóst er, að öðrmn er ekki hlíft.
Þetta er ekki siður mannlegt.
Niðurstaðan fer nú að verða
ljós: Fjármunalegar byrðar,
sem afráðning verðbólgunnar
óumflýjanlega hefir í för með
sér, verður að leggja á menn
eftir efnum og ástæðum. Það
er viðurkennd réttlætisregla,
þótt í framkvæmd hafi hún ekki
æfinlega verið viðurkennd,
enda ekki heldur æfinlega verið
réttlát .
Þetta er það, segja karlarnir,
þegar J>eir eru að vega. Ef hátt-
virtir alþingismenn vilja gera
svo vel að leggja á sig það
auka-ómak allir saman að
stunda réttlæti í svo sem rúma
viku og haga störfum sínum
i samræmi við það, þá er málið
leyst. Það hefir vitanlega
nokkra sjálfsafneitun í för með
sér fyrir alla, en mönnum er
hún ekki. eins leið og þeir láta,
ef réttlætið fær að ríkja.
En — ef alþingismenn treyst-
ast ekki til að leggja á sig Jiað,
sem þarf til að leysa vandann
með alvarlegu móti, hvað þá?
Þá verður að gera Jiað með
öðru móti. Þaö er ef til vill
auðveldara að gera J)að með
spaugilegu móti. Stundum get-
ur gamansemin ein létt áhyggj-
unum af.
Burt með hlsmið!
Vera má, að verðbólgan sé
ekki eins alvarlegur hlutur í
raun og veru og mönnum virð-
ist. Jóhann Sæmundsson lækn-
ir virtist komast að þeirri nið-
urstöðu i erindum sínum i
haust, sem leið, er hann var
enn J>á „vísindamaður,“ ekki
enn ]>á orðinn stjórnmálamað-
ur, að i rauninni væri engin
„dýrtíð“ eða verðbólga, ef
kaupgetan stæði verðlaginu á
sporði. Ef svo er, liggur þá ekki
öll ógæfan í þvi, að verðmæl-
irinn hafi bilað, sé orðinn of
smástígur, of skrefastuttur? Ef
svo væri, er þá ekki hægt að
leysa vandann með því að
stækka gjaldmiðilinn? Væri
ekki einfaldasta ráðið að breyta
rninna nafni í ineira, — færa
t. d. koinmuna, sem skilur aur-
ana l'rá krónunum, fram um
tVö sdf <pg strika núverandli
aura, sem eru ekki orðnir ann-
að en hismi, hreinlega út, —
gera krónurnar að aurum og
hundrað krónur að einni krónu,
•— stækka myntina?
Hver veit?
Hafa menn ihugað Jietta?
Hver veit, nema það væri
Frh. á 6. 5»ðu.
■ ♦
ÓLGA skímu clagsins dylur,
dreymir fólk í byggðum lands.
Andbyr strangur ögrun þylur
inn í hlustir verkamanns.
Nístingskaldur norðanbylur
næðir gegnum fötin hans.
í>ó að margt á móti sporni,
má hann aldrei biðja um grið.
Gránar fyrir góumorgni,
glórir inn .á torgsins svið.
Gamlir menn á götuhorni
gá til lofts og raeðast við.
Gustur fönn í fangið skefur,
frostið bítur hvað sem er.
Afgangstima engan hefur,
ekki má hann tefjast hér.
Úlpu þéttar að sér vefur,
upp í storminn hallar sér.
Hríðarkólgu sundur sviptir,
sorti nætur daginn flýr.
Verkamaður öxlum ypptir,
yfir þungri hugsun býr.
Herðar réttir, liöfði Iyftir,
hnyklar loðnar augabrýr.
Öskrar brimið út við sanda. —
Yfir torgið geíur sýn:
Bifreiðar til beggja handa
bíða. í lúðurhorni hvín.
Hnipnir menn í hópum standa
liendur kreppa um nestisskrín.
Hér er undir engan hlaðið.
Allir bera léttan sjóð.
Fjöldinn, sem að fór í svaðið,
fram í sveitir treður slóð.
Þar er skolfið, stritað, staðið,
starfað fyrir aðra þjóð.
Bjargráð stjórnin byggði á sandí,
blundað hafði fram um nón.
Skrafar nú að skútan strandi,
skorti liendur gamla Frón.
Hervædd þjóð í heimalandi
henni gaf að lokum sjón.
Trúna skorti lýð um lendur.
Landstjórn höfði barði í stein.
Einskisvirti út við strendur
öreiganna harmakvein.
Vinnufúsar, vaskar hendur
voru taldar þjóðarmein.
Krappur skórinn kreppti að tánum
kvíðaþrungin augnablik.
Enginn hlynnti að æskuþránum.
VÍ SKINNU N GURINN, í
pólitíkskum skrifum Tím-
aus undanfarið er ^vo augljós,
að hann liefir vakið mildar um-
ræður manna á meðal um það,
livor;t verði ofan á, afturhalds-
stefna Jónasar Jónssonar eða
frjálslyndari stefnan, sem Þór-
arinn Þórarinsson er nú full-
trúi fyrir i dálkum Tímans. Eða
er J>etta aðeins skollaleikur að
yfirlögðu ráði. til að viUa heirn-
ildir á stefnu, sem alj>ýðu
manna er ekki að skapi.
í gær skrifar Þ. Þ. forystu-
grein: „Hvað verður gert í
skattamálunum?“. Þar segir:
„Viðhorfið í skattamálunum er
þetta: Nokkrir braskarar hafa
safnað stórkostlegum auði. Þótt
heita eigi, að talsvert af þessu
fé sé bundið í varasjóðum eða
nýbyggingarsjóðum, er engin
trygging fyri rþví, að það verði
notað til endurreisnar atvinnuveg
unum. Braskararnir geta látið það
liggj í sjóðum, eins lengi og þeim
þóknast. Þeir geta eytt því til ráð
Sunnudagur 21. marz 194$^
Allar vonir reyndust svik.
Bljúgir menn á báðum hnjánuns
báðu um sérhvert handarvik.
Skýtur lirukkum yfir enni
endurminning djúp og sár.
Þótt í sporin fjúki og fenni *
fyrnast ei hin liðnu ár.
Gróðáfíkin glæframenni
gullsins nutu — en skópu tár„
Bar í loftið bliku dreyra.
Bólstrum styrjöld saman lilóð.
Annar kliður kvað við eyra:
Komið, vinnið landi og þjóð. —
Svo var stritað meira og meira, •
mokað gulli í ríkra sjóð.
Grimma spennti greip að láði í
geigvæn dauðans orrahríð.
Neistum báls á byggðir stráði
blóði flekkað verndarstríð.
Gróðamenn og hervald háði
harða keppni um verkalýð.
Vonarljós í hugum hinna
hrjáðu brann í römum slag.
Nú var hægt að vaxa og vinna,
vaka bæði nótt og dag;
bjarga velferð barna sinna’,
bæta um síðir þröngan hag.
Þar sem gullsins straumur stríður-
steypir hlekki um þrælsins fót,
ríkum mönnum sáran svíður,
— sáir eitri í hugans rót —,
þegar smáður landsins lýður
loksins hlýtur kjarabót.
Auðmenn hræddir augum gjóta
yfir sjónbaug stundarhags,
samkeppninnar boðorð brjóta,
biðja um aðstoð skipulags.
Þakkir bæði og heiður hljóta,,
hylli guðs til efsta dags.
Ei má þeirra fáni falla.
Forðum hóf liann lýðsins nauð.
Skal í sölum hárra halla
halda vörð um fenginn auð,
verkamönnum vinnu alla
veita eins og náðarhrauð.
— Geigsins hroll að hjarta sveigir-
hríðarkólga daginn þann.
Mótbyr heimsins harður beygir
herðalotinn verkamann.
Takmark lífsins óglöggt eygir. —
Út í myrkrið hverfur hann.
leysislegra framkvæmda, eins og
t. d. Kveldúlfsbryggjunnar frægu.
Það, sem alþýða landsins krefst,
er að þetta fé verði almennings-
eign. Hún vill ekki ala hér neina
auðkónga, sem geta drottnað yfir
hlut hennar. Hún vill hafa fulla
tryggingu fyrir því, að verulegur
hluti stríðsgróðans renni til við-
reisnar atvinnuvegunum. Meðan
þessum réttlætiskröfum alþýðunn-
ar hefir eigi verið fullnægt, er það
ekki sanngjarnt að fara þess á leifc
við hana, að hún lækki afurðaverð
eða kaupgjald.
Þetta hefir líka ríkisstjórnin
skilið. Þess vegna hefir hún borið
fram tillögur sínar um eignaauka-
skatt. Þar er komið til móts við
þessar réttlætiskröfur vinnandi
fólksins, en aðeins gengið of
skammt.
Ríkisstjórnin gerir ráð fyrir því,
að á eignaaukningu stríðsáranna,
.sem er yfir 100 þús. kr,, leggist
sérstakur skattur. Skattur þessi,
verður 5% af fyrstu 100 þús. kr.,
en fer síðan stighækkandi, unz
Frh. á 6. síðtt.
Kvæði þetta var flutt á tíu ára afmælishátíð Verkalýðsfélag’s
Akureyrar í vetur. Höfundur þess er ungur verkamaður, Heiðrekur
Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal.