Alþýðublaðið - 21.03.1943, Blaðsíða 5
Sunnudagur 21. marz 1943.
ALÞÝÐUBLABIÐ
$
Dans á Hawai
Mynd þessi var tekin á skamnitikvöldi ameríkskra liermanna ,og hjúkrtmarkvenna i Honolulu á Hawai, en þar lmí'a
Bandarikjamenn setulið. Á myndinni scst amerikskur hermaður og innfædd stúlka dansa hawaiskan þjóðdans.
ÞEGAR maðurinn minn, sem
er heimskautskönnuður,
sendi mér skeyti vorið 1938 og
bað inig að hitta sig við Dorset-
höfða, ákvað ég hiklaust að
fara, enda þótt nærri því allir,
sem ég þekkti, legðust á móti
því. Thomas, maðurinn minn,
hafði farið norður árið 1936 og
starfað í tvö ár að því að full-
gera uppdrátt af Southampton-
eyjum, en auk þess hafði hann
gert frumrit að uppdráttum yf-
ir önnur svæði og rannsakað
þau. Auk hins landfræðilega
starfs hans, sem að mestu var
unnið á vetrum, hafði hann á-
huga á að safna fuglum og feld-
um ýmissa dýra, blómum, skor-
dýrum steinum og ýmsum jarð-
sögulegum minjum. í því skyni
að halda áfram þessu starfi
hafði hann farið til hinnar lítt
þekktu vesturstrandar Baffin-
lands, þar sem við dvöldumst
lengst af eftir komu mína.
*
Mugt um heimilishald Eski-
ER var gersamlega ókunn
móa, þegar ég lagði af stað norð
ur. Eg kunni ekki að búa til
eða gera við selskinnsskóna,
sem við gengum á eða skinnföt-
in, sem við gengum í. Eg hafði
aldrei séð lampa, sem brenndi
sellýsi, en hann er nauðsynleg-
ur í sérhverjum Eskimóakofa.
Eg kunni ekki að matbúa á
Eskimóa vísu og snjóhús hafði
ég aðeins lesið um í húsum, en
ekki látið mér detta í hug, að
þau væru notuð til íbúðar.
Eg byrjaði heimilishald í
öpnum hvalbáti, sem var þrjá-
tíu fet á lengd og var kallaður
Polecat. Þegar við lögðumst til
svefns, skriðum við í gamlan
svefnpoka, sem gerður var úr
loðfeldum. Iiann var hlýr, en
það hafði verið sofið i honum
oft áður. Við höfðum ofurlítið
skúmaskot, sem við sváfum í
til skiptis, við hjónin og
Sandyfjölskyldan, en Sandy var
Eskimói, sem vai- fylgdarmað-
ur okkar. Og þannig var haldið
áfram dag og nótt meðan næt-
urnar voru bjartar. Eg -hafði
aldrei fyrr neytt þeirrar fæðu,
sem hér var á boðstólnum. Á
Húsfreyja fvo og hálff ár norð-
ur í heimskautslðndui
Eftirfarandi grein,
sem er efir frú Wallace
Manning, f jallar um dvöl frú-
arinnar norður í heimskauts-
löndum ásamt manni hennar
sem er íshafskönnuður.
•fyrsta degi ferðalags okkar
skaut fylgdarmaður okkar sei
og allir, nema ég, hlökkuðu til
góðs kvöldverðar. Mér til mik-
illar undrunar var maturinn á-
gætur. Aðalmatartegundin var
einskonar brauð, búið til úr
mjöli, geri og vatni og soðið í
feiti á pönnu.
Fyrst var för okkar heitið til
Hantzsch-árinnar. Við fluttum
hús okkar og heimili með okk-
ur. Híbýlin voru hvorki meiri
né merkilegri en tjald úr þykk-
um striga, sem var eins og regn-
hlíf í laginu. Tjaldið var um
seytján fet í þvermál og voru
á því tveir gluggar, sinn hvor-
um megin við litlu dyrnar, sem
við urðum að smeygja okkur
bogin í gegn um, þegar við fór-
um út eða inn. Okkur skorti sel-
lýsi til þess að hita upp tvo
kle^fa innan tjaldsins og gátum
við því ekki verið út af fyrir
okkur, en urðum að hafa sam-
neyti við Eskimóahjónin. All-
ar slíkar launhelgar voru lagð-
ar til hliðar, eins og þær til-
heyrðu fortíðinni — og, að því
er ég vonaði. framtíðinni. -—-
Tjaldinu var komið fyrir sam-
kvæmt venju Eskimóa: svefn-
hólf aftast í tjaldinu, en fremra
rýmið notað til þess að geyma
matvælabirgðir öðrum megin
dyra, en hinum megin tól og
tæki. Viö röðuðum kössum
milli okkar og Eskimóahjón-
anna og reyndum að láta líta
svo út, eins og við værum út
f af fyrir okkur.
Þegar
stinga
snjórinn var orðinn
mikill, að liægt var að
hnausá úr snjó. var
gerður skjólgarður umhverfis
tjaldið. Og til þess að búa sem
skjótlegast um húsakynni okk-
ar, lögðum við feldi yfir tjald-
þakið og stórseglið af Polecat
það á ofan. Seinna þökktum
við tjáldið snjó. Þegar við vor-
um að ferðajst frá ,„heimili“
okkar um veturinn, urðum við
að láta fyrir berast í snjóhús-
um um nætur. Snjóhúsin eru
niiklu hlýrri en tjöld í velrar-
ferðum á þessum slóðum. Við
urðum að búa vetrarsetustað
okkar sem skjótlegast vegna
skorts á sellýsi til hitunar. Ég
lijó mig ölluni þeim falnaði.
sem ég Iiafði meðferðis.
Ég revndi að búa til fatnað
úr feldum og byrjaði á hinu
auðveldasta ,en mistókst lengi
vel. Það er enginn hægðar-
leikur að fást við það starf, því
að skinn lognar og eltist við
notkunina. Ég er ekki sérlega
hreykin af þeim fatnaði, sem
ég bjó til fyrstu mánuðina, en
hairii var þó skjólgóður. Skinn-
föt eru nauðsynleg sem vetrár-
fatnaður norður i heimskauts-
löndunum. Skinnið er létt,
mjúlet og vindhelt.
Við vorum i 250 mílna fjar-
lægð frá næsta þorpi og þess
vegna kyntist ég Eskimóum"
líti.ð á þessu hálfa þriðja ári,
sem ég' dvaldist í heimskauts-
löndunum. En ég get ekki hugs-
að mér meiri kurteisi og'vin-
gjarníeik en Eskimóinn og f jöl
skylda hans auðsýndu okkur
Thomasi. Eskimóar í austur-
heimskautalöndunum eru ráð-
vandir .Við geymdum allmarga
kassa með birgðum í um 180
mílna fjarlægð frá aðseturs-
stað okkar og ekki var stolið
svo miklu sem einum nagla,
enda þótt Eskimóar væru þar í
nágrenninu og margt væri i
kössunum, sem hefði getað orð-
ið J>eim að miklum notum.
I maí og júuí stækka selirnir
vakirnar, sem þeir hafa til þess
að anda um á vetrum, og koma
upp á ísinn til þess að sóla sig.
í þessum mánuðum veiddum
við seli til vetrarins. Lýsið úr
spikinu notuðum við til elds-
neytis, en kjötið gáfum við
hundunum að éta. Dag eftir
dag fórum við út • á isinn til
þess að veiða seli. Þegar búið
var að ná af þeim skinninu,
skárum við spikið í ræmur, lét-
um það í kvartil og létum sól-
ina bræða það í lýsi til vetrar-
eldsneysis. Hið stutta sumar
vorum við önnum kafnir að
safna fuglum og plöntum. En
vþar eru flugur, sem setjast að
manni og eru manni til svo
mikilla (óþægindai, ;fð maður
freistast nærri því til þess að
óska, að vetur væri lcominn.
*
V ETURINN er timi ferða-
laganna. Þegar hafið er
frosið og snjór liefir fallið á
jörðina ,er liægt að beita hund-
unum fyrir hunda sleðana og
leggja af stað. Hundarnir eru
hetjur heimskautalandanna.
Þeir geta meira að segja sofið
úti í stormum og hríðum. Og
enginn hætta er á þvi, að þeir
hlaupi frá húsbændum sínum,
jafnvel þótt þeir séu svangir
og illa sé farið með þá. Undir
þéim er lif Eskimóans komið.
En myndi ég nú fara norður
aftur, ef ég ætti þess kost? Auð-
vitað, ef við gæturn haldið þar
áfram starfi okkar. En myndi
ég ráðleggja öðrum að fara
norður? Vissulega ekki. Sá,
sem langar til að fara og hefir
tækifæri til þess, þarf ekki á
ráðleggingum að halda. En eitt
get ég sagt: Ef mér byðist að
fara aftur, myndi ég ekki hika,
jafnvel þótt ég þekkti erfiðleik-
ana og hætturnar, sem því eru
samfara.
RFIÐAST er að búa til föt
úr selskinni. Þegar ég var
að skafa fituna úr skinninu,
kpm það oft fyrir, að ég skar
skinnið. Á sömú leið fór, þeg-
ar ég var að rejna að raka
skinnin, en Thomas var snill-
ingur í jiessu. Ég reyndi eins
og ég gat að gera við selskinns-
skóna okkar og mér gekk það
sæmilega, ef ég þurfti ekki að
jóðla bæturnar, lil þess að
mýlcja þær .En það gat ég ekki,
þvi að bragðið vaf svo ógeðs-
lega. Við þurftum að eiga átta
eða tíu pör af skóm til sumars-
i ins.
íbúðarhúsgbyggingamar í Kleppsholti og ástandið þar.
— Borgarstjóri beðinn að fá sér göngutúr. — Eru galdr-
af hafðir frammi í veðurstofunni? — Píslar frá „Áhorf-
anda“. — Verðlag á bókum og fleira.
þessum mönnum, létu þeir loksins
ARGUR“ SKRIFAR MÉR:
„Sneinma á síðastliðnu
sumri var hafizt handa með að
hyg'gja nokkur íbúðarhús í Klepps-
holíi, sem bærinn hafði gefið við-
komandi kóst á lóðum undir. Þau
skiJ.yrði voru sett frá bæjarins
hálfu, að byrjað yrði á byggingun-
um elski seinna en 1. júlí þess
sumars, ella yrðu þær leigðar öðr-
um.“
,,NÚ HEFÐI EG GETAö látið
mér detta í hug að bærinn með
allan sinn áhuga á velferð bæj-
arbúa hefði sétt þessi skilyrði í
þeim tilgangi, að eitthvað af þess-
um húsum yrðu íbúðarhæf þá um
haustið, svo að húsnæðisvandræð-
in yrðu ekki eins tilfinnanleg eins
og sjá mátti fram á. Jafnframt gat
ég látið mér detta í hug að bærinn
léti ekki standa á sér með það,
sem honum bar að gera, en það
var að látd grafa fyrir skólp- og
vatnspípum að þessum lóðum, en
þar gat ég ekki rétt til.“
helgidögum, að standa þá í vatns-
„EFTIR MARGENRÚRTEKNAR | austri eða bjarga þvi, sem bjargaö
góðlátlegar og illvígar aðfarir að 1 (Vrh. á S. siðm )
byrja á þessu verki, en þó ekki
fyrr en jörð fór að frjósa (vafa-
samur hagnaður fyrir bæinn), þá
með fáeinum mönnum. Því miður
sé ég ekki fyrir endann á þessu
verki enn þá. Það lítur ekki út
fyrir að mikið sé um húsnæðisleysi
í bænum, að bærinn skuli ekki
gera sitt til þess að þessar bygg-
ingar megi klárast.“
„ÉG ER EINN af þessum óham-
ingjusömu mönnum, sem byrjaði á
að byggja þarna innra, og get því
nefnt dæmi upp á afleiðingafnar af
hinum slælegu vinnuaðferðum
ráðamanna bæjarins. Ég byrjaði á
mínu húsi 7. júní síðastl. Ég er
ekki farinn að geta þurrkað húsið
ennþá vegna þess að miðstöðin
stendur hálf í vatni sökum þess
að frárennsli vantar. Það er búið
að kosta mig um 3 þúsund kr.
aukavinna og eyðilagt efni, fyrir
utan alla mína aukafyrirhöfn
hvort heldur er á kvöldin eða