Alþýðublaðið - 05.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.12.1927, Blaðsíða 2
B ALÞÝÐUBL'AÐI Ð ÍALÞÝÐUBLAÐIÐ ' kemur út á hverjum virkum degi. Afgpreiðsía í Alpýðuhúsinu við < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ; til ki. 7 siðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. ; 9»/s—10l/g árd. og kl. 8—9 siðd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verölag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan (i sama húsi, sömu simar). fhalds-hrsesiii. % „Morgun;blaðið“ ílutti á föstu- daginn hræsnisfulla grein, sem heitir: „Hvaö er að gerast?" Þyk- fet blaðið alt í einu orðið verndari laga og réttar, og teíur sér, eins ög Einar Jónasson sýslumaður hinn spaki segir, skylt, ,,að gæta allra skilorða, að lög og reglur »éu í lamdinu". En hver sern 'fylgst hefir með skrifum „Mgbl.“, hlýt- ur að hafa orðið þess var, að ' það er einmitt „Morgunblaðið", sem vill' niður brjóta lög og regl- ur i Iandinu. , Skal hér að eins bent á jrrjú dæmi: 1 Hnífsdals-málunum hefir „Mg- bl.“ haldið uppi vörnum fyrir þá menn, sem grunur hefir fallið á um stórfelda atkvæðafölstm við síðustu kosningar. Blaðið hefir flutt hvert Ivgaskeytið á fætur öðru frá flokksbræðrum þess fyrir vestan, og þegar hinir grunuðu sýndu skipunum rannsóknardóm- arans mótþróa, þá reynir „Mg- bl." á alla lund að koma því inn hjá almenningi, að það sé rannsóknardómarinn, sfem fafi með ólög og rangindi. Og fiað vita menn, cio hrepp- gfjórinn i Hnífsclal og tengdason- ur hans hefcii aldrei sýnt dómar- anum neinn mótpróa, hefdu fi'eir ekki verid stœltir upp til fiess af íhaldinu bœdi fyrir sunnan og rnsían og hefdu fieir ekki vltad. fyrir fram, aó adalbláð íhaldsins, „Morgunbla.bið“, myndi taka mál- stáö fieirra oy derja fiá eins og fiað gat og fiorði. Aunað atriði í Hnífsdals-málun- um er „uppreisnin" í Bolunga- vík. Rannsóknardómarinn er þar að gegna skyidu sinni, að rann- saka hið stórielda atkvæðaföls- unarmál. Dómarinn telur nauðsyn- legt vegna mismimandi framburð- ar vitna, er kosið höfðu hjá hrepp- stjóra, og vegna annars, er fram kom við réttarpróf, að setja hxeppstjóra í gæzLuvaröhald eða fá tryggingu fyrir nærveru hans. Þá rísa upp íhaldsmenn i Bol- ungavík undir forustu Péturs Oddssonar, riddara af fáikaorð- unni, og hindra framkvæmdir rannsóknardómarans; þeir gera aðsúg að ho-num, svo að hann verður að hrökklast burt ur kaup- túninu og fær ekki fram komið tetl un sinni. „Morgunbiaðið" flytur fregnirn- ar af þessari „uppreisn" með greinilegri ánægju, og gerir ait fil þess að fegra málstað þeirra, er ofbeldi sýndu rannsóknardöm- aranum. Það flytur mynd af for- ingjanum, Pétri ‘Oddssyni, svo sem hann væri frelsishetja þeirra ihaldsmanna. Pað er á allra vitorði, að Bol- víkingar hefðu aldrei gert áðsiig áð dómaranum eða h'mdráð störf hans nenw af fiví, að forsprakkar íhaldsins fyrir tíestan vissu, áð „Morgunblaoið“ og mikill hluti í- hatdsins myndi taka málstað peirm og jafnvel hindra fiáö með valdi, að uppreistarseggjimum yrði hegnt. Þá er hið þriðja, afsetning Ein- ars Jónassonar. Hvers vegna snýr Einar Jónas- son sér tii „Mgbl." og biður það að birta hinn „fræga" „úr- skurð" sinn? Auðvitað af því, að hann hefir þózt vita, að „Mg- bl." myndi veita sér stuðning, sem það og gerði. Er auðvelt að rekja ástæður tii þess. Undan farið hef- i.r frekar verið grunt á þvi góöa milli Hákonar í Haga, þingmanns íhaldsins í Barðastrandarsýslu, og E. J.; má segja um það, eins og sagt var um samkomulag Finns og Hjálmars tudda, að stundum „börðust þeir og bitust, sem grað- hestar". En i sumiar í kosningun- um biönduðu þeir blóði. og gerð- ust fóstbræður. Einar Jónasson hefði aldrei far- ið að sýna þann mótþróa, sem hann hefir sýnt, nema af þvi, að hann hefir talið víst, að ,,Morgun- blaðið" og ílialdið myndi verja hann, eins og,,Mgbl.“ iíka myndast við ab gera, þegar það með gleið- gosalegri fyrirsögn flutti skeytíð um „niðurstöðu" í afsetningarmáii Einars Jónassonar. Ymsix hinir skárri íhaldsmenn hafa mestu skömm á ritstjórum „Mgbl.“ og öllu þeirra athæfi, og þess vegna er blaðið nú að hræsn- ast við að tala um, að halda þurfi uppi lögum og reglu í land- mu. En sjálft hefir blaðið undan fama þrjá mánuði reýnt að ala á „uppreisn" gegn ríkisstjóminni og freistað að hindra rannsóknir í eínhverju hinu alvarlegasta giæpa- máii, sem upp hefir nokkru sinni feomið í landinu. Og með dæmafáum hr^esnis- fleðulátum kallar það á ,‘,ríkis- lögreglu" Jöns heitíns Magnús- sonar. Eins og nokkurn tíma hafi verið ætlunin að beita henni gegn jhaldsmönnum. Nei. Og aftur nei. íhaldið ætlaði sér að mynda rikisiögreglu til að tryggja póli- tísk yfirráð sín í lándinu og berja á verkamönnum. Það vissi, sem nú er fram komið, að kjósendux landsins myndu við fyrsta tæki- færi varpa oki þess/af þjððinni. En fiá œtláði íhaldið sér áð halda sami sem áðw völdimum og noía til fiess „ríkislögreghma“, sem fie'vr œtluðu eingöngu að skipa íhcddsmönnum. Eða hvern- ig haída menn að ihaldið hefði sm'dst við, fiegar farið var að mnnsaka íhalds-hnegkslin, ef fiáð hefði haft œfða nkislögreglu, sem skipuð hefði verið tómum íhalds- mönnum? Um það geta menn dæmt með þvi að líta á framkomu. „Mgbi.“ og ýmsra íhaldsmanna undir rann: sóknum þeim, er undan farið hafa verið framkvæmdar í ýmsum stór- hneykslimi íhaldsins. Þött íhaldið hafi enga „ríkislög- reghf, fiá reytiir fiao samf að hindra með ofbeldi ímuðsynlegar 'rannsókmr hinna alvarlegustu glœpamála, ef íhaldsmenn . eru grmáðir um að vera við fiau riðnir. Hversu miklu fremur myndu þeir ekki hafa haft sig í frmmj, ef þeir hefðu haft „herinn“? En það þarf enga „ríkislög- reglu" til þess að brjóta þessar heimskulegu „uppreisnar‘‘-tíiraun- ir á bak aftur. Almenningur hefir þegar fordæmt þær og alt fram- ferðx „Morgunbiaðsins" í þessum málum. Og lognist [jessar lögbrota- og' „uppreisnar'-tiiraunir ekki út af vegná fyrirlitningar aimennings- álitsins, og takist ekki löglegum stjómarvöldum að haida í hem- ilinn á dólgunum, myndi alþýða manna verða fús til þess að „út rétta sinn armiegg og slá Fiist- eana.‘‘. Khöfn, FB„ 4. dez. Afvopnuna málið. Tregða auðvaldsrikjanna. Frá Genf er símað: Afvopnumr- ínefnd Þjóðabandalágsins hefir frestað fundahöldum sínum þang- að til í marzmánuði. Forseti nefndarinnar hefir mælt á þá ieið, að hann búist við þvi, að afvopnunarráðstefna, sem allar þjóðir taki þótt í, verði haldin 1928. Annars eru horfurnar í af- vopnunarmálunum taldar vera langt frá góðar. Frakkar eru lítt fúsir til afvopnunar, nema fyrst séu gerðar víðtækar og tryggar örygglsráðstafanir. Margir efast um, að öryggisnefndinni muni takast að leysa úr öryggismálun- um. Engiand neitar því stöðugt að takast á hendur nýjar öryggis- skyldur. Deila Litauens og Póllands. Frá Berlín er síinað: Woldema- ras þverneitar því, að verið sé að vígbúa herinn í Litauen. Spáir hann nýrri Evrópustyrjöld, ef deil- an milli Póllands og Litauen haldi áfram. Frá Varsjá er símað: Rússar draga saman her nálægt Vilna- svæðinu. Fánanefndarfundur F. U. J. verður í kvöid kl. 6 í Alþýðúhúsinu. Blá óg brán vmnnfSt nýkomm. Snðjén Einarsson Langavegi 5. Sími 1896. Góðar silkislæður irá kr. 1,50, silkifreflar kr. 1,45. 200 stykki Golftreyjur, ull og silki, seljast ódýrt. Koddaver til að skifta í tvent kr. 2,65. Hlýjar kvenbuxur kr. 1,85. Alls konarúf saumaðír dúkar 2-3 krónur. Góð handklæði 95 aura. Góða sængurveraefnið bláa og bleika er komið aftur, kr. 5,50 í verjð, sömuleiðis góða léreftið, sem hefír fengið svo góða reynslu. ¥ið fengum 15,000 por kvensokka, sem seljasf ódýrt. Komið og gerið góð kaup í KLÍPP Laugavegi 28. Næturlæknir er i nótt Magnús Pétursson. Grundarstíg 10vsími 1185. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. 3 e. xn. frá því á morgun tll ára- móta. Þenna dag árið 1870 andaðist franski rit- ihöfundurinn Alfeyalnder Duimas hinn eldri. Eftir hann er m. a.. „Greifinn af Monte Christo". Bæjarstjórnarfundur er í diag og kemur í staö regiu- legs fundar 1. dez. Á dagskrá exu 11 mál. Meðal þeirra eru hús- næðismáiiö og 2. umræða fjár- hagsáætlunar bæjarins og hafn- arinnax. Laus prestaköll. Tjtskálaprestakali og Prests- bakkaprestakall í Strandap'rófa ts- dæmi eru auglýst laus með um- sóknarfresti til 6. janúar, en verða veitt frá 1. júní n. k.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.